Morgunblaðið - 20.12.1969, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 20.12.1969, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1960 SIOVVAItl* EFTIR GÍSLA SIGURÐSSON Eftir mikið jaml og japl og: fuður er lokBimis búið að ráða miorðgiátu filótta- raammisiins ag rniumu raamgiir haifa satið ytflir tækj'um síinium, iþagar liakaþáttur- imm vai- sýnidiur. Priá uppfhiafi þáttarims hietfltar láitlaiuist verið gieíið í stoym, að lóg- rneglliuifarinigiimm væri sá seki ag hetfði það váissufliaga varið raátuilieiga lágtoúriuiliag lllaiusn fyrir þanmiam raymidaiflliaklk. En svo var það sá eiinhian/ti. Ojaeja. Eimis ag við mátti búast var ekki hsagt að ljútoa þesau ám þess að flama úit í hneámiam barmiaistoap. Lagregiutariinigmin, sem ár- um sarnam ar búiinm að efljtast við huigs- amiliegam marðiimgja og beÆur hvað eftir ammiað raisst hamm, geirir á örfliagaisltiumid samuniimig við þenmiam hættiuíliaga mamm ag Jlotflar homiuim að vaisa ura, og ar edmjsaim- íaUfl. að spásséra raeð hamum últi á vflðá- vamgi. Þetta er víist fludibaðJiag úttfliutni- imlgsvaira hjá þedim fyrir vestam, eða hvað? Og kfla/uiflailiag var ti/tamimim tiíl þess að gera enidirimm draimaitíSkiam: þagar bú- ið er að barja þamm einhiemita í kfliassu, er hamm í flyrsta iiagi Játinm óáiiaittur kamiast á flætur ag í Ö0nu laigi látimm óáineiititiur ná sór í byssiu ag aiilt ar jþatta gart tál þess að ffltóttamammsvesal- raguirinm geti áitft lögnagluifloriinigjajnium llíf sitt að 'iauma . ★ Þrátt fyrir sífelldar endurtekningar á því satmia, vaammi og barmiaistoap, hef- ur þessi myndiaifliolktour uim dr. Kirabiil öðQiazt gífluirJiegar vinsæfldir, ag Daivid Jiamsen, siam ieikiur flióttaimiammiiinn, hetfiur gnaatt sittónflé á hfliutivarfldiniu. En þetgar búið var að teyigja máMð upp í 120 fiimtmtíu mómiúitmia þætiti, þá kvaðst Jansan haifla flemgið ntóg aif svo gtóðiu. ★ Ætli kvikmyndin um Salvadore Dali sé ekki með eftinmimmifliagina eflná sern Hjtón/vairpið Ibeflur fliutt í seimrni tíð? Ég híaf þa/ð flytnir siatt að miamgir hafi hinieyikBfliaat á útfliiiti ag flnaimiflarði þessa kiatafllónstoa siúnnaaiiista, ari aðnir tiófcu hainm sam hvem anmiam tnúð, ag flarunst hamm niakivæimfliaga eins ag þedr huigsa sér að brjáiaðiur Jlistaimaðiur geti orðið. Mangt miætti siegja um háþrtóaðla aiuigflýs- inigastarfSami miailstainams ag hamm er óspiar á lýsámigainonðiim þegar aiigirn smdlld bar á igóraa. Bn flætrmi hams er óumdieil- amlliag ag hamm er vissiufliega í nöð finemsfiu mynidfliistainmiairma haiimsims. Það er þó guðisþafctoairivart, að til enu miemm sem geta Qliflað iifli sfau utam vJð himm gráa og fliata Æarveig imeðáilmiemmBfauinmiar, þar sam hvent frávik er hneyksluiniarefni. Hitt er svo aminiað mál, að enginm veirð- ur iistaimaðiur á því eimiu að tatoa upp slkirinigillaga Mflniaðánhætti, þóbt sumir vir'ðist á þednri stooðUn, sem forseti íslands, dr. Kristján Eld- jám, mun lýsa í þættinum um Hóla í Hjaltadal, ★ Þegar skemmtiþættir frá sænska sjón- varpinu einu á döAimmá, er önuiggaina að búast ekki við mikliu. Þó er aflflt svo póflierað ag laiust við niesfjamieinmstou; raeiina að sagjia taia þeir elktoi sœnsJou fymr en í flufllia hnefana. Stoemmitiþátt- uirinm Stefnumót í Stokkhólmi var þó a!ð raöngu ieyiti gleðdfliagt flráivilk ag hin sæmilagasta skammtuin. Það síkytLdi þó eiktai vera vagna þess, að þátturámm byiggðiisit á Pnansamöininuim, Sadha Disitel og fléfllölgum hains? Þebta var prýðfcráð hjá Svíium ag þama er kamim gfliimr- amidi iamidlkynmiimigairihugmyind: Við fá- urn bara Bítliana hiingað eða RoIMng Stomes, aða Finanto Sinatria, eða Barbra Stnaissanid ag síðam semidium við „is- ienzfaa“ sjánvarpsþœtti út um víða venöfld. ★ Ráðamenn sjónvarpsins hafa mátt þola stanzíliaosiar ílemigingar fytnir l'éfliegt Jovik- myindaivai ag saitt alð sagjia gekto ég í burtu flrá lamiglhiundinurn um þýztoa sktóiasfcipið Parnir. En síðan bnagður svo við, að tvaar gtóðar mymidir neitour á oktoar fjianuæ ag ber að gata þass og við- uirikiemna sem vefl. ar gart. Þær einu Tíð- indalaust á vesturvígstöðvunum eftir skáldsötgu Enic Maria Rernarquie og Óvænt heimsókn, efltár leikniti J. P. Priestflley. Baibnamdi miönmiuim er bezt að Mifla ag vanandi enu þetta efctoi unidan- tékmiingarnar slam sairuma nagflluma. Það ar athygiÍBVart, að Tíðindalaust á vest- urvígstöðvunum er kvilkmymdiuð árið 1913*0 ag varðiur í flijtótiu bnaigðd ektoi séð, etð síðam hafi raitoiar finamnflarir átt sér staið í því sem máM steiptir í tovikmymda- listimmi. Ef bardð ar saimiam við mymdir sam naumiverufliaga voru tekinar á vestiur- vígsltöðvuinum, þá keirmur í Ij'ós hve ótrúllaga naumsönn lýsiing myindim er. Mymd'im vetour iitoa tiifl. uimhugsuniaæ um það, - sem flurðiullagast er af öllllu flurðu- legu á 20. öld: Að mienn láta truflaða vaidlhafla siga sér út í stríð táil að deyja f5*rir flaðluæfliaindið, ef etolki ainlhverja aðra endiemis vitJleysu; þedr hiata etotoi eiinu sinini tóviininm, sem þeir ©nu að taerjast við. Og aiðeins míu árum eftir að iþased raymd var tetoiin, varu miMlj'ómir Þjóð- varjia sannfærðiar um réttmaati þass að befja ieitoiinn að nýjiu, ★ Ýmislegt annað hefur borið á góma hjá sjiánvarpiiinu, sem ástæða væri til að gata uim. Gömilu Ijósanyindiiinnar áttu vissuiaga erindi í þáttinm um Múmi ag raimjar, og varflia tatoa miemm skýrari myndir þarnrn diag í dag em þessir gömiu Ij'ósmymdiainar geirðu, HryfllMmguráinm í Biatflna toeifluæ aiidinei onðið auigljósiari an í þættiinum um Brliend máiliefni, og þótt það sé ekiki flaigumt að sjá umga memm flafllla fýrir kúlium á víigvölfllunum, þá er hítt jiaflnvefl. eran Ijó'tiara, að sjá böm venða eiras ag niææð gamalmiemni af vöildum hjungiuirisims, Fuindirniia- mieð btóka útgeflemdum vooiu að mörgiu leyti sæmi- Úr ópenumi Astardrykkurinn eftir Donizetti, sem sýndur verður að kvöldi annars dags jóla. lagt efni og Mankús öm tetour öruiggum tötoum á hvarju sam bamm taarnur nállæigt í sj'ónvarpdmu. Mjargir óttuðust, að bótaalasitur ag bólkiaútgáfa muradi líðia flyrir tillkloomu sijánvaæpsims, en sú toefluæ tœpast anðið naumim á, og ætti sjtómvarpiið þvert á mtóti að gata vakiið átoulga á góðlum bókmenntium. Að því mainká eru ýrnsar ieiðir, em sú ieið að lesa upp úr bóikum í sgtómvarp er áneiðamfllaga ekiki rétt. Þass komiar eflni á hairna í útvainpiimu, Anmiað máil er raeð stutt viðböl við höflundiama, ag tókust þau að raínum dtómi bezt hjá Vigöísá Fiinm- bagadóttur, siam þó heflur ektai, svo að ág muni, reymsliu á þessu siviðL ★ Að lokunt nokkur orð um jóflladag- storiáma. Ræður bistoupsiins á aðfanga- dagsflavöild hafla varið fnaimúirstaarainidi og ar ástæða til að bemda öflflium á að blusta á ræðu hans við aifltamsöng kJ. 22.00. Sjónvarpsiópenam Aimiahil ag nætur- gestiirmir, sam fliutt var á jóflium í fyrna, varðiur emduirtakim ag er ektoi ruamia giotlt eitt um það að sagjia. Á jófliadag flytur Póllýfómikióráinm unidiir stjómn Ingióíllfls Guð- bnandssiomar jtóiailöig efitir Bach ag fleiri en kl. 20,00 verður umfiainigsmitoil dag- stoná, sam sjtónvarpið hefiur gart um Hóia í Hjialtada/L Ástardrylktourimn eftir JDonizietti verð- ur aðal stana/utfjöðúr sjónviarpsins ag muiruwm við sjá að kvöflidi anmairs jóia- dags, tavemig þetta fjártfinefaa fyrirtæld hefiur hieppmazt. Sama tovöflid verðlur lit- azt um á söigusiióðium Dickiens og á laug ardaigsitovölld varðiur sivo mymd um hemn- ar hátign Efliisiaibebu Bmatadinottningu og fjölskyldu heinnar. Pistilinn skrifar Ásgeir Ásgeirsson Einhenti maðurinn - in memoriam - _ Einhenti maðurinn er dáinn. Ég skal hafa þetta stutt. Kvöld- ið áður ritaði íslenzka þjóðin í dagbækur sínar: „Svo mikið er víst, að bráðum verður einhver dinepinn. Ég vona innilega, að það verði einlbenti maðurinn". Ég gerði slíkt híð sama. Ég er ekki betri maður en þetta; það stafar af því, hve allir voru vondir við mig í æsku. Mér hef- ur dottið í hug, hvort allir hafi líka varið vondir við þig í æsku; það er þó ekki afsökun til að drepa taeila eiginkonu. Sjálfux hef ég drepið kött; það var ein- hleypur köttur. Annars er ég bara kjaftfar; það er sennilega þess vegna, sem allir voru svona vondir við mig. Og ég er ósköp bHðlegur á svipinn. Af þér lýsti fúlmennskam þingmannaleið. Ég veit ég stend einn gegn þjóðinni, en ég segi það samt: það þurfti rneiæ en smáglæp til að standa undir jafn illmannlegum svip og var á þér. Ég vissi alltaf, að það varst þú. Systir mín hefur haft hægt um sig eftir þriðjudagskvöldið. Hún hafði þetta eftir einhvenri Ebbu, sem hafði verið í Ameríku: Gerard lögregluforingi hélt við konu Kimbles og drap hana síð- an; það var allt flókið mál. Sjálf- ur vissi ég ofur vel, að enginn bandarískur leikstjóri þyrði fyr- ir sitt litla líf að hafa svo ógæfu legan elskhuga í mymd hjá sér; það hefði kostað hann stöðuna. Og ekki var það doktor Kimble sjálfur, eins og leigubílstjórinn sagði mér; maður á ekki að trúa leigubílstj órum. Framleiðendur þáttanna vissu of vel af þeim þúsundum mótmæla-, hótana- og kveðjubréfa, sem þeir fengu frá miðaldra konum, ef þeir dæmdu Kimble. Nei, einhenti maður minn, böndin bárust að þér. Og nú ertu dauður. Það er einkennilegt til þess að hugsa, að þú ert ekki lengur á meðal var; ég veit ekki hvað segja skal. Útlitið er svart hjá þér eins og stendur. Góðu hlið- amar og Ijósu punktarnir leyna ónieitanlega á sér. Gamall orða- kleppur segir, að öllu illu fylgi nokkuð gott. Mig langar til að hughreysta þig svolítið, en einu gildir þótt ég hvessi augun; ég sé ekki þú getir hrósað neinu happi, nema af vera skyldi það, að þegar þú datzt ndður úr turn inum, þá meiddirðu þig þó ekki nema í aninairri hendinni. Það verður að duga, einhenti vinur. Sjaldam hefur íslenzkri þjóð létt meiria hin seinni ár, en þegar þú sveifst niður úr turninum. Ég veit ekki hvers vegna ég er að þessu héma; en mér er einkenni- lega hlýtt til dauðra manna. Og fyrr en ég slútta þessum fátæk- legu minningarorðum vil ég, að þú vitir þetta: Þú dóst ekki til einskis. Þú skildir vissulega eftir þín spar á meðal vor og víðar en þú hélzt: viðskipti þín og doktar Kimbles síðasta hálfa mán uðinn hafa nefnilega orðið þess valdamdi, að helmingur íslenzku þjóðarinnar veit ekki gjörla hvort EFTA er sykurlaus svala- drykkur eða nýtt þvottaefni og er það nokkuð. HIN AKTÚELU MÁL Að öðru leyti heimta ég af sjónvarpinu fleiri og lengri þætti um finnskar freðmýrar, eystra- saltskar álagirðingar og vega- gerð milli afskekktra bændabýla í Lapplandi. Gjaman mættu koma setríur um hveort þessara efna. Það eru einmitt þessi aktú- elu mál, sem vekja spumingam- ar í huga hvers manns, og það hefur sjónvarpið stnax skiUð. Þetta eru máliin, sem knefjast skýlaiusnar afstöðu ag taflarl'aus- nar úrilaiusnar. Seríiur þessar mættu beita — Efst á baugi. — GRATT FÉSKOP Bandarískur kvenmaður lofar mér peningum dag eftir dag á síðum Margunblaðsins og kallar sig Jeanne Dixon. Hún orðar þetta á ýmsa vegu: „Þér mun á- skotnast mokkuð fé í dag. Gættu þess vel“, o.s.frv. Á laugardag- inn kom þessi tvíræða setning: „Blandaðu ekki vinum þínum 1 fjánmál þín“. Það er svo. Sjaldan held ég mönnum hafi verið bland að í mál, sem auðveldara var að losa sig úr. Ég vona, að þér haf ið gott upp úr yður, firú Dixon. Sjálfur tek ég óðum að þneytast á þessari sérstæðu peninga- kímni yðar. Og mér er spunn: sá maðuir, sem aldrei sér aur — er yfirleitt hægt að kalla mál hans „fjármál?“ THAILANDS TIL Maður er hálf kargur í lund þessa dagana. Veðrið fer sínu fram. Strætisvagnar eru þungir í spori. Maður er sjálfur þungur í spari. Maður sér finam á tros á jóluinum. Um daginn var kunn- ingi minn handtekinm og yfir- heyrður; hann hafði verið á göt- um úti. Allt er hálf dapurt. Nokk uð er Þó, að ég var að þýða grein um viðhorf Asíumanna til aukins frjálsræðis í ástamálum; þar stendur svo: í Thailandi einu era vinnufærar og starf- andi eitt hundrað og fimmtíu og eitt þúsund gleðikonur. Gott land Thailand. IÞað vilMi ég að einhver dríf- amdi flerðaimálafrömiuiðlur tætoi sig til og gkipulegði hópflerð. L O D Ö M U D £ I L D Glœsilegf úrval af sundfatnaði Kœrkomin jólagjöf Sloppar, undirfatnaður og margt fleira

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.