Morgunblaðið - 20.12.1969, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 20.12.1969, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. DBSEMBER 1060 =ÆiLRÆEsrm Verölagsmálin rædd á Alþingi í gær: Stefnir í framfaraátt — sagöi viðskiptamálaráðherra — Olafur Jóhannesson og Björn Jónsson andvígir FRUMVARP ríkisstjómar um verðgæzlu og samkeppnishöml- ur var til 1. umræðu i efri deild Alþingis í gær. Gylfi Þ. Gíslason, viðskiptamálaráðherra, fylgdi frv. úr hlaði og sagði að Island væri eina iandið af Norðurlöndunum og öðrum ná- lægum þjóðum, sem hefði hald- ið beinu verðlagseftirliti í því formi að opinber nefnd ákveði hámarksálagningu eða hámarks- verð á flestum vörum. Sagði ráðherrann, að íslendingar gætu ekki lengur dr-egið að koma málum þessum í svipað horf og nú tíðkast hjá nálægum þjóð- um. Ólafur Jóhannesson, formaður Framsóknarflokksins, kvaðst persónulega vera andvígur þessu frv. Hins vegar talaði Einar Ágústsson, varaformaður Fram- sóknarflokksins einnig en gaf enga slíka yfirlýsingu. Hann varaði þó við því að afgr-eiða málið í andstöðu við verkalýðs- hreyfinguna. Ólafur Jóhannesson kvartaði undan því að lögð væri áherzla á að koma frv. til nefnd- ar nú fyrir jól. Kvaðst Ólafur hafa óskað eftir þvi við við- skiptamálaráðherra og forseta efri deildar, að mál þetta yrði ekki sett á dagskrá fyrir jól og hefðu þeir tekið þeirri málaleit- an vel en það hefði strandað á forsætisráðherra, sem hefði lagt mikla áherzlu á, að frv. kæmi til fyrstu umræðu og yrði afgreitt til nefndar fyrir jól. í lok ræðu sinnar tók Ólafur Jóliannesson fram að sjálfsagt mætti breyta frv. þannig að verðgæzlan yrði virk skv. því. Björn Jónsson (Sfv) lýsti sig einnig andvigan frv. Hann sagði að það yrði ríkisstjórninni dýr- keypt, ef það yrði samþykkt og eftir því yrði munað næsta vor í kjarasamningum ef svo yrði. Þegar umræðum var lokið og atkvæðagreiðsla fór fram um að afgreiða málið til nefndar, gerðu stjórnarandstæðingar tilraun til þess að koma í veg fyrir það, með því að taka ekki þátt í at- kvæðagreiðslu. Er slíkt mjög óvenjulegt á Alþingi. Forseti deildarinnar gerði þrjár tilraun- !r til þess að fá fram nægilega þátttöku í atkvæðagreiðslu en varð að lokum að gripa til nafna kalls til þess að fá málið af- greitt í nefnd. Var það að lok- um samþykkt með 9 atkv., 7 þing menn greiddu ekki atkvæði en 4 voru fjarverandi. Hér fer á eftir frásögn af um- ræðunum: Gylfi Þ. Gíslason, viðsfcipta- málaráðJherra gerði í upphafi imáls síns grein fyrir e<ni frv. en sagði síðan: „Ákvæði þessa frumvarps til laga um verðgæzlu og sam- keppnislhöimlur eru sniðin eftir hliðstæðri löggjöf á Norður- löndum og þá fyrst og fremst í Daramörtku. Á árunum eftir að Síðari he'imssityrjöldinni laiuk, var svo að segja hvarvetna í ná- lægum löndum smám saman að því stefint, að afnama þau beinu verðlagsákvæði, sem víðast hvar höfðu verið sett á styrjaldar- árunum, samhliða því, sem af- numin voru höft á viðskiptum og frjálsræði auíkið í utanríkis- verzlun og gjaldeyrisviðsikiptum. Afnáim haftanna var ekki hafið hér fyrr en í byrjun þess ára- tugs, sem nú er að líða. Nú eru þau horfin að mestu. ísland er hiras vegair eina laradið, sem haldið hefur beinu verðlagseftir Mti í því formi, að opinber nefnd ákveður hámar'ksálagningu eða hámarksverð á flestum vörum, sam á markaði e-ru. Frá þessu fyrirkomulagi hefur yfirleitt verið hooifið í nálægum löradum og megináherzla lögð á það af opinberri hálfu, að tryggja sem frjálsasta samikeppni og koma í veg fyrir hvers 'toonair samkeppn ishömlur. Ákvæði um slíkt hafa aldrei verið í gildi hér á landi. Hér er því við ýmsa erfið- leiika að etja í þessum efnum, auk þess sm Lslenzki markaður- inn er óvenju smár og þröngur, þannig að auðveldlegra kann að reynast að koma við samikeppn- ishömlum, þótt smæð markað- arins og fámennið geri á hinn Þingsalyktunartillagan um að- ild íslands að Fríverzlunarsam- tökum Evrópu kom til 2. um- ræðu á Alþingi sl. fimmtudag. Hafði utanríkismálanefnd Sam- einaðs Alþingis fjallað um tillög- una, og þríklofnað í afstöðu sinni. Meirihluti nefndarinnar vildi samþykkja tillöguna, 1. minnihluti lagði til þjóðarat- kvæðagreiðslu um málið og 2. minnihluti að því yrði vísað frá með rökstuddri dagskrá. Birgir Kjaran mælti fyrir áliti meirihluta nefndarinnar og gerði í upphafi ræðu sinnar grein fyrir störfum nefndarinn- ar, sem kvatt hafði á sinn fund nokkra sérfræðinga í máli þessu. Síðan gerði Birgir grein fyrir málinu og rakti meginefni þess í stuttu máli. Fara hér á eftir kaflar úr ræðu Birgis Kjarans. HUGAÐ AÐ NÝJUM ÚTFLUTNINGSGRÉINUM Undanfairinn áratug hefur af- staða otakar íslendinga til mark aðsbandalaganna í Evrópu oft verið til umræðu. Við eiguim ná- lægt 60% utanrákisviðskipta otakar við þjóðiir Vestur-Evrópu, en þeiirra á meðal eru þau rítai, sem ísland hefur og hlýtur að vilja hafa nánust tengsl og sam- vinnu við. Vestur-Evrópa er nú Mofin í tvö viðsikiptabamdalög, eins og ikuonugt er, og hefur það torveldað ákvörðun um aástöð- una fyrir okkur íslendinga. Framan af þessum áratug var efnahagsástandið hér á landi slí'kt, að mönnuim þótti síður brýnt mál en nú, að ísland ætti aðild að frjáXsuim martcaðd. En þegiar sú staðreynd blasir við annairs vegar, að fiskistofnar í Norður-Atlantshafi eru al- mennt ofveiddir, og hins vegar, að vinnufæru fólki hér á landi mum fjölga mjög ört og örar en sem nemur hugsanlegum vexti í fislkveiðum og vinnslu eða land- bóginn auðveldara að komast a@ slíku og hafa eftirlit með því, Með hliðisjón af þeim sérstöku aðstæðum, sem fyrir hendi eru hér á landi, hefur meiri hluti nefndarinnar, sem þetta frurn- vaæp hefur samið, reynzt þeirrar slkoðunar, að rétt sé, að opinber aðili, verðgæzluráð, hafi áfram allar sömu heimiMir og nú eru í gildi til ákvörðunar á hámarks verði og/eða hámartasálagningu og til verðsttöövuiraair á viissum sviðum í vissan tíma, ef sam- keppni reynist takmörkuð. Hiras vegar er það slkoðun meiirihlut- ans, að stefna eigi að því, að engin taik,möt'kun sé á satmtaeppni og eigi þá smám saman að af- nema þessar reglur, sem nú gilda um hámartasverð og/eða hámarksáiagningu, en slíkaT reglur gilda yfirleitt ekki í ná- læguim löndum. Ljóst er, að þar eð engin reynsHa er hér varðandi eftirlit I með saimfeepprai einökiuiraairtfyrir- tæfejum og hringamyndun, þá I þartf nokkuirn tima til þess að búnaði, hafa viðhorfin tekið að bxeytast, og huga verður að nýj- uim útifiuitniiragsatvininiuivegum. íslendinguim er það nú beinlínis lífsnauðsyn, að framileiðsla til útflutnings geti verið mikil, fjölbreytt og vaxandi. Það hefur t.d. verið reiknað, að ef raun- virði þjóðarframleiðsluinnar á Birgir Kjaran mann eigi að vaxa um 3—4% á áni, yrði útflutoinigiuiriran að aukast um 6—7%. Slífcum ár- angri verður efeíki náð, nema því aðeins að ísland sé aðdli að stór- um, tollfrjálsuim marlkaíðd. Þó ber eklki að skilja þetta svo, að siík bætt markaðisað'staða txyggi sjálfkrafa hagstæða lauisn vanda málanna í heild. En lausnin verður þó auðveldaxi með þeim hætti. Það, sem einlkum ræður hér úrslitum er, hvernig iflrí- verzlunin kemur til með að vera í framkvæmd, og hvemig við ís- lendingar notfærum oklkur þau tælkifæri, sem hún kann að Skapa. Lítum því fordómalaust á niðuristöðu þeixra samnniinga, æm ríkisstjórmin hefuir gert um að - koma þessari nýslkipan á. í raefndirarai voru sfcoðamdr skipt- ar uim það, hrversu laragux þessi undirbúningstimi þyrtfti að vexa. í frumvarpinu segix, að lögim öðlist giildi eirau ári eftir að þau eru staðlfest og faHi þá gildandi lög um hliðstæð etfni úr gildi. Allir nefndarmenn voru sam- mála um, að raofctouirm tím'a þynfti til þess að undirbúa framfcvæmd þessa tegabálfcs, einíkum að því er varðar ákvæðiin um sam- keppnisfaömilur. Töldu sumir, að lögim gætu tefcið gildi sex mán- uðurn eftir að þau Mytu staðtfest ingu, og enn aðrir að þau tækju gildi tveim árum eftir að hafa hlotið staðfestingu, enda væri þá fullnægt á'kveðnum skilyrð- um um væntanlega framlkvæmd laganna. Ef þetta lagafrumvarp verður samþyklkt, felst fyrst um sinn í því fyrst og fremst stefnuyfir- lý'sing um það, hvernig háttað Skuli opinberu eftirliti með verðlagi hér á landi og hvernig reynt sfculi að tryggja sem lægst Aðild að EFTA eykur tækifæri einstaklinga - hættulegt að einangrast f rá gagn- ild að Fríverzlunarsamtöikum legu samstarfi við aðrar þjóðir , « . Tr* nnm . 10 ÁRA AÐLÖGUNARTÍMI - ur ræðu Birgis Kjarans um EFTA ísland fær tæikifæri til hæg- fara aðllögunax að fríverzlun- inni með 10 ára aðlögunartíma til afnárrus tolla, og 5 ára til af- náms þeirra fáu hafta, sem enn eru fyrir hendi. Þýðingaxmikið er, að eftir nokíkuð riflega tolla- læk'kum í byrjun verður hlé á í 4 ár á læfckun verðtollanna. Þennan tíma mun nettóvernd iðnaðarins verða mikið til óbreytt, því að ríkisstjórnin leggur til í sérstöku tollaflrum- varpi, að tollar á iðnaðarhráefn- um og vélum læklki meir en verndaxtollamir. Strax við iim- göngu í bandalagið njótum við hins vegar tollfrelsis fyrir út- flutning ok'kar, sem EFTA-samn iinigurinn nær til. Á þessum 4 ár- um, sem vernd iðnaðarins helzt mikið til óbreytt, fæx hann til ráðstöfunar í uppbyggingasfkyni stofrafé Noxræna iiðnþróunarsjóðs iras, sem nemur rúmlega 1200 millj. kr. Yið bindum verulegar vonir við starfsemi þessa sjóðs, sem frændþjóðir öklkax leggja til af mikilli rausn. Þau atriði, sem ég hér hef lýst, tell ég haglkvæma lausn okkar mála, sem gefi góðar vonir um árangur á iðnaðarisviðinu, þar sem íslendingar hafa verið og verða í vaxandi mæli að hasla sér nýjain völl. TOLLFRJÁLS FREÐFISKMARKAÐUR Þá eru áhrifin á hima hefð- bundnu höfuðatvinnuvegi þjóð- axinnar, sjávarútveg og landbún- aið, einvörðunigu hagstæð að þvi er bezt verður séð. Svo sem kumn ugt er, hefur samizt við Bxeta um lágmaxfcsverðkertfi fyrir freð fisk á brezka markaðrauim, og leysir það af hólimi fyrra fyrir- komulag um inniflutnings flreð- fisks í Bretlandi Samfevæmt þessu samlkomulagi imiun ísland sem aðili að Fríverzlunarsamtök unum fá tollfrjálsan og hafta- lausan aðgang að þessum marfc- aði, og mun það vafalaust hafa Gylfi Þ. Gíslason. vöruverð með heilbrigðxi sam- keppni. Valldssvið núverandi verðlagsnefndar helzt óbreytt í eitt áx frá samþykkt laganna. Sá tími yrði notaður til þess að undirbúa nýtt eftirtit með sam- ikeppnighöimlum. Þegar lögin tæikju gildi etftir eitt ár, yrðu engar sjálfkrafa breytingar á þeim verðlagsákvæðum sem þá giltu. Hins vegax hetfði hið nýja vexðgæzluráð þá heimild til að gera hverja þá breytingu á gild- andi verðl'agsákvæðum, sem því sýndist. Með samþýkkt þessa frum- varps yrði mikilvægu sviði opin- beirrar stjómlsýglu tivímseiadauBt þoikað í framfaraátt og slbipan mála hér gerð lífeari því, sem tíðlkaist í nálægum löndum, en framtíðarþýðingu fyrix útflutn- inginn. Hitt er elkki ómenkara atriði, að með þessu samfcomu- lagi er stuðlað að hæfckandi og stöðugra verðlagi á þessari fram leiðslu á heimaimarkaðnum al- mennt. En það er kunnugt, að við sem aðrar fxeðfiisktfxamleið- endaþjóðir, biðum tiilfiraraanlegt tjón af verðfallinu, sem varð ár- ið 1966, og hefur raunax áður skeð. Auk tollfrelais fyrir freð- fisik mundi sjávarútvegurinn njóta toillifrelsis fyrir lýsi og mjöl, svo og niðursoðnar og nið- urlagðar sjávarafurðix aulk frystr ar rækju og hvalafurða, etf ís- land gerist aðili að Fríverzlunar- samtökunum. Þá er þess og að geta, að við höldurn óskertu núverandi fyrir- komulagi á sölu til landarana i Austux-Evrópu, en þar er fyrst og frem-st um að ræða sjávaraf- urðir, með því að ofckur er heim ilað að beina inntflutningi á olíu og bensini eða kaupum ofckar á olíu og bensíni til þessara landa, eiras og áður hetfur verið, og þá fynst og fremst til Sovét- rí'kjarana. Hvað íslenzkan landbúnað snertir, er það að segja, að að- staða haras til sölu á búvörum á íslleraztoa maxfcaðraum breytist ékki við þessa samniiragisgerð. Hiras vegar hatfa verið gerðir samningar við öll Norðuxlöndin um sölu á 'kindalkjöti, sem hing- að til ibetfur mae'tt hiradruirauim við inraflutning til þessaxa lamda. Fæst með þessu móti mun hærxa verð fyrir þennan úttflutning otakar. EINANGRUN HÆTTULEG Þetta eru e.tv. alðalatriðin 1 aðildarisamningsgerðiirani, sem nú liggux fyrir Alþingi. Meiri hílluti utanríkisimálanefndar er meðmæltur því, að íslaiid gerist alðili að Fríverzlunaxisiamtökum Evrópu með þessum kjörum, sem við teljum í seran hagstæð og hentug í alla staði. í þessu saimbandi vil ég tafca fram, að ég tel efcki, eins og kemux fram hjá andstæðingum aðildar að Fríveirzlunairsamtökunum, að til viðbótax við þau skilyrði, eem sett voru af íslands hállfu og gengið vax að atf Friverzlunar- samtökunum, hefðu þurift að koma til ákvæði um fyrirvara gagnvart því, sem í 16. gr. stofn- samningsims stendux, sem lýtur að afvinnuretastri og atvinnurétt Framhald á bls. 21

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.