Morgunblaðið - 20.12.1969, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 20.12.1969, Blaðsíða 20
20 MOBGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1060 Fríkirkjusöfn- uðurinn 70 ára FRÍKIRKJUSÖFNUÐURINN í Reykjavík hélt hátí'öasamikomu í kirkjunmi niiövikudaginn 19. nóvember sl. í tálefni 70 ára af- mæliis safnaða-rins. Samikomam hófsit utm kvöldið kH. 8 með orgelleik Sigurðar fs- ólfssomr, organista safnaðarins, á Pnelúdíu og fúgu í e-moll eft- ix Bacti. Þá fflutti formiaður safn aðarins, Kristján Siggeirsson á- varp. Að því loknu söng Frí- kirkjukóriinn „Lofsöng" eftir ísólf Pál'sson, og „Kirkja vors guðs er gamalt hús“ eftir Linde mann. Séira Þorsteinm Björnsson flutti því næst erindi, en á eftir söng kórinn „AlLsherjar drott- inn“ eftir César Framk, með ein söng frú Eyglóar Viktorsdóttur'. Þá lék Sigurðiur fsóllfsson þrjú lög, „Kóralleikur“ eftir Buxte- hude og „Melódía” og „Bene- dictus“ eftir Max Reger. Guðlni Gunnarsson leiðbeinandi sunnu- dagaskóla flultti ágætt erindi. Hann hefur veitt sumnudagaskól amuim forstöðu s.l. ár með mikl- um ágætum og Ijúfmanníegri framkioimu, enda hefúr aðöókn- in aukizt ár frá ári. Samkoman náði hámarki sínu þegar þær frú Sol/veig Hjaltested, Guðrún Tómasdóttir og Margrét Eggerts dóttár suingu þrísöng í lögum efltiir Mozart, „Tamtum Ergo“, Pál ísólfeson „Mariuvers" og Ey þór Stefánsson „Dona Nobis Pacem“. Þá lék organistinm „Org elsónöttx í A-dúr“ eftir Mendel- sohn, em á eftir söng söfnuðuir inm „Vor guð er borg á bjargi traust“. Formaður safnaðarims fflútti lokaorð og organisti lék 4. Jólagjafir í miklu úrvali PHILIPS Rakvélar Hárþurrkur Útvarpstæki Plötuspilarar Segulbands- tæki Brauðristar Kaffikönnur Straujárn Hnífabrýni og margt fleira. LUXO leslampar 3 tegundir Sunbeam hrærivélar og öll fylgitæki. Kenwood hrærivélar og öll fylgitæki. Ronson Hárþurrkur 4 tegundir — Tann- burstar — Skóburstar og Blender. Einnig mikið úrval af gjafavörum frá PHILIPS SUNBEAM RONSON ROWENTA GENERAL ELECTRIC MORPHY RICHARDS HEIMILISTÆKI SF Hafnarsfrœti 3 — Sími 20455 „Prelúdía og Fúga í C-moTl“ eft ir Bach. Em samkommnni lauk með því að állliir sumgu „Son giuðs ertu mieð sanmi“. Frílkirikjuisöfnuðuirimm hefuir nú starfað í 70 ár og aldrei vikið af þeirri brauit, sem í upplhafi var mörkuð, að víðlsýni í trúar- hrögðum væri umdiretaðan í flutnimigi guðs orðs, enda hefur Frikirkjlan íengizt til afnota öll um þeim, sem af trúrækni, á- hiuga og eanwizkuisiemi vimna fyrdr friði í heimdmum og fyligja kenningum Kriists. Ef til vii hefur aldnei verið þess meiri þörf en eimmitt nú þegar gjörn inigaþöka tækini og hraðia og efn ishyggjtu villir mönnum sýn á þekn einu verðmiætuim, sem möl ur og ryð fá ei grandað. Söfniuiðimum báruist fjölldi heillaSkeyta, bióm.a og góðra gjafa, Frá Kvenfélagi Frikirikju saflnaðarins kr. 10,000.00 í heim- ilissjóð kirkjunmar. Frá Bræðra félagimu kr. 5000.00, til Týsingar í antídyri kirkjunnar. Frá frú Sigríði JónisdióttuT, Eirtksgötu 15, kr. 1000.00. Blómakarfa frá sótkn.amefnd Lauigarnessókmar. Háitíðasam- komiam tókisit með ágætum veh Daglskráin var mjög fjölbreyít ag sömgur Frikirkjukórsins á- sarnit hiinium ágæita orgamisitia, Sig urðli ísóllflsisyni, hefur getið sér góðan orðstýr fyrir hlj.óm mik inn og fagran söng og undirlleilk, em einsöngvararnir eru lands- þekktir. Afkoma safnaðarins er góð og samlheldni meðail safnaðanmianma og kvemna hafa tryggt kirkjunmi þamn vöxt og viðgang, sem húm má vel við uma. Heflur kvenfé- lagið átt þar sinn stóra þáitt og ávaillt verið boðið og búáð að veita liðsimmi siltt þegar þess hef ur þurft með. Og saima má segja um Bræðrafélagilð. Stjóm Fríkirikjusafmaðarins skipa nú: Krisitján Siigigeirsson formaður, Valdámar Þórðarson varaflormiaður, Maign,ús J. Brym- jól.fsison ritari, frú Pálína Þor- finmsdóttir, Anma Bjiarnadóttir, Jólh'anma Steingrimisdóittir, Vil- hjáillmiux Árnason, Óskar B. Er lemdsison, Ólafur Sveinsson. Jólabækur Kvöldvökuútgáfunnar — 1969 'ÁRNI ÖLA: Viðeyjarklaustur Drög að sögu Viðeyjar Viðey var um 300 ára bil líkust ævin- týralandi, þar sem margir stórviðburð- ir gerðust. Þessa sögu segir Ámi Óla hér af sinni alkunnu snilld. Viðeyjarbók Árna Óla er vönduð og > eiguleg bók. Kærkomin jólagjöf fyrir aldna sem unga. SVEINN VÍKINCUR: Vinur minn og ég Eftir lestur þessarar bókar mun les- andinn sjá mörg vandamál mannlegs lífs í nýju Ijósi. Þessi nýja bók séra Sveins Vikings „Vinur minn og ég" er jólagjöf sem alla gleður. Sveinn Víkingur: Vísnaútgáfur II. Séra Sveinn Víkingur sendir nú frá sér 50 nýjar vísnagátur. Fyrra bindi kom út í fyrra og náði miklum vinsældum. Styttið skammdegið við ráðningu þessara skemmtilegu gáta. KVÖLDVÖKUÚTGÁFAN 0PIÐ Á SUNNUDAG KL. 10-18 Vöruval, vörugœði, nœg bílastœði Svínakjöt, holdanautakjöt, hangikjöt alifuglakjöt Kjötbúð Suðurvers Stigahlíð 45-47 Sími 35645

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.