Morgunblaðið - 20.12.1969, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUK 20. DESEMBER 1869
29
(utvarp)
9 laugardagur ♦
20. desember
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Baen. 8.00
MorgunleikfimL Tónileikar. 8.30
Fréttir. Tónleikar. 9.00 Frétta-
ágrip og útdráttur úr forustu-
greinum dagblaðaniKi. 9.15 Morg
unstund barnanna: Geir Christen
sen les söguna „Jólasveinarík-
ið” eftir Estrid Ott (3) Tilkynn-
ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir
Tónleikar 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Óskalög sjúklinga: Kristín
Sveinbjörnsdóttir kynnir.
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn
ingar. 12.25 Fréttir og veður-
fregnir. Tilkynningar.
13.00 Þetta vil ég heyra
Jón Stefánsson sinnir skriflegum
óskum tónlistarunnenda.
14.30 Pósthólf 120
Guðmundur Jónsson les bréf frá
hlustendum.
15.00 Fréttir.
15.15 Laugardagssyrpa
í umsjá Þórðar Gunmarssonar og
Björns Baldurssonar.
16.15 Veðurfregnir
Á nótum æskunnar
Dóra Ingvadóttir og Pétair Stein
grímsson kynna nýjustu dægur-
lögin.
17.00 Fréttir.
Tómstundaþáttur barna og ungl-
inga. Ragnheiður Valgarðsdóttir
kennari á Akureyrir talar um
jólaskraut og jólagjafir.
17.30 Á norðurslóð'um
Þættir um Vilhjálm Stefánsson
landkönnuð og ferðir hans.
Baldur Pálmason flytur.
17.55 Söngvar í léttum tón
Roger Wagner kórinn syngur lög
eftir Stephen Foster.
18.20 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 Daglegt líf
Árni Gunnarsson og Valdimar
Jóhannesson sjá um þáttinn.
20.00 Á bókamarkaðnum: Lestur
úr nýjum bókum
Tónleikar.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Dansiagafónn útvarpsins
Pétur Steingrímsson og Jónas
Jónasson sta>nda við fóninn og
símann í eina klukkustund.
Síðan danslög af hljómplötum.
23.55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok
(sjinvarpj
16.35 Sieglinde Kahmann og Sig-
urður Bjömsson syngja
Upptaka í sjónvarpssal
Áður sýrnt 4. október 1969.
16.55 Á flótta
Dómurinn
Síðari hluti lokaþáttar.
Áður sýnt 16. desember 1969
17.45 fþróttir
M.a. viðureign Leicester City og
Cardiff City i 2. deild ensku
knattspymunnaj og síðari
hluti Norðurlandameistaramóts
kvenea i fimleikum.
Hlé
20.00 Fréttir
20.25 Disa
Hættuleg sjóferð
20.50 Sjálfsmyndir
Þrír listamenn, frá Brasilíu, Nig
eríu og Kanada, segja frá sjálf-
um sér og viðhorfum sínum til
listarinnar.
21.20 Eyðimerkursöngurinn
(Desert Song)
Söngva- og ævintýramynd frá
árimu 1953. Leikstjóri H. Bruce
Humberstone. Aðalhlutverk: Kath
ryn Grayson, Gordon McRae og
Steve Cochran.
Myndin gerist á yfirráðatimum
Frakka í Marokkó. Franskur
mannfraeðingur, sem dveist við
rannsóknir meðal Berbanna í
Sahara-eyðimörkinni, gerist
leynilegur verndairi þeirra gegn
yfirgangi Arabahöfðin,gja ogeins
konar Hrói höttur eyðimerkur-
inmar.
23.15 Dagskrárlok
Bókaútgáfan
Örn og Örlygur h.f.
Meira úrval
ennokkru
sinnifyrr
DRENGJAFÖT & FRAKKAR
TELPNAKÁPUR & KJÓLAR
UNGBARNAFÖT & ÚLPUR
♦ laugardagur 9
20. DESEMBER 1969
16.10 Endurtekið efni:
Landsmót Ungmcnnafélags Is-
lands að Eiðum 1968
Kvikmyndun Gísli Gestsson.
Áður sýnt 3. maí 1969.
Teddybúðin
LAUGAVEGI 31 SÍMI 12815
LÝÐVELDISPLATTINN
PLATTI
ÁRSINS
FÆST HJÁ EMAIL, HAFNARSTRÆTI 7
OPIÐ I KVÖLD
TIL KL. 10
Hentugasta jólagjöfin er LUXO 1001
Landsins mestn lampaúrvol
LJÓS & ORKA
Suöurlandsbraut 12
simi 844 88
Vfcrið með
ánýju
notunum
Philips framleiða nú segulbandstæki með
tóngæðum, sem eru fegurri og skýrari
en fyrr. Þessi nýju tæki skila nær óskertu
þvl tónsviði, sem eyra mannsins greinir.
Þér munuð raunverulega heyra mismuninn.
Philips segulbandstækin eru einkar stílhrein
og hæfa hverju nútíma heimili.
MODEL 4307
Fjórar tónrásir
Einn hraði 9.5 cm á sek.
Hámarks-spilatími 8 klst. á einni spóiu.
Tónsvið 60—15000 rið á sek.
Þrepalaus tónstillir.
MODEL 4308
Fjórar tónrásir
Tveir hraðar 4.75 cm á sek. og 9.5 cm á sek.
Hámarksspilatími 16 klst. á einni spólu.
Tónsvið 60—15000 rið á sek.
Þrepalaus tónstillir.
• Þér getið kannað gæði Philips- ' -
segulbandstækjanna
hjá næsta umboðsmanni eða í
HEIMILISTÆKI SF„ Hafnarstræti 3.
PHILIPS