Morgunblaðið - 20.12.1969, Page 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1069
í U^gððBiðS
• •>.
t ■
.
.
Flóðlýsing
kostar milljón
Það eru allar leigutekjur
íþróttavallanna í Reykjavík nú
MEÐAL þeirra verkefna sem
Iþróttaráð Reykjavíkur vinnur
að núna er lýsing á Melavell-
inum, svo að þar geti fram farið
kappleikir að hausti eða vetri og
að þar sé hægt að leng-ja æf-
ingatimabil frjálsíþróttamanna
o(g knattspyrnumanna. Gísli Hall
dórsson form. ráðsins skýrði
blaðamönnum svo frá á dögun-
um, að Melavöllurinn yrði í
notkun fyrir íþróttamenn að
minnsta kosti næsta áratug og
bann yrði fyrir valinu sem flóð-
lýstur völlur, þar sem Laugar-
dalsvöllurinn þyldi ekki aukið
álag æfinga og leikja þá er
haustaði. Hins vegar væri það
eitt af næstu verkefnunum í
Laugardal að koma þar upp
malarvelli til æfinga.
Lýsiinigáin siem í náiði er að
setja upp á Mlefavriliiimuim á a@
veita .flufffllk'oimmia riðstiöðiu ibæðí
tál iðlkiumiar ifirjlálsiflþiróitJtia oig
’kanatitispyrniu.
En rekstur slíkrar lýsingar
er dýr, sagði Gísli við frétta-
mann Mbl. Ef gert er ráð
fyrir að Ijósin verði notuð í
300 tíma á ári þá kostar raf-
magn til lýsingarinnar með
óbreyttum taxta um 1 millj.
kr. en það eru allar leigu-
tekjur allra íþróttavallanna í
Reykjavík nú. Þetta verður
því nokkurt vandamál og
ekki eins auðvelt viðureignar
og margir álíta.
Ami Guðmundsson skólastjóri. Nýja skólahúsið í baksýn.
í þr óttakennaraskólinn 1 fj ötr um
*
I 5 ár hefur verið beðið eftir nýj um lögum fyrir
Dregið
hjá KR
DREGIÐ hiefw vieiriið í happ-
dmæitti körfukmaititllieilksidieilidiar
KR. Vinámigiuiriimn, Mailll’orlkaiflerð,
lccxm á málðá mr. 79'8. Vinmiamdi
Ihlatfá saimbain'd viið uppdýsiiniga-
niúimierið siem slkráð er á hiapp-
dræitfcismiðiann.
í ÍÞRÓTTABLAÐINU, desem-
bermánuði, sem kom út fyrir
nokkru er m.a. viðtal við Áma
Guðmundsson, skólastj. fþrótta-
kennaraskóla íslands, þar sem
hann vekur athygli á nauðsyn
þess, að lögum um skólann
verði breytt. í viðtalinu segir
Árai m.a.:
„iÞað mun hafa verflð haustið
1957, að íþróttakennairair héldu
þing sitt í Reyikjavílk. >ar ræddi
ég um fþróttakennaraislkóla ís-
landis og menntun íþróttaíkenn-
ara og bar íram tillögu um að
sötorað yrði á menntamálaráð-
hemra að sfldpa niafnd til að end-
ursikoða gildandi lagafyrinmæli
um íþróttalkeranaraislkóla Xsfands
og semja drög að nýjum lögum.
9. janúar 1958 skipaði svo
Menntamálaráðumeytið nefnd-
ina. Hún tók þagar til starfa og
viðaði að sér miklu um hlið-
stæða slkóla í nágrannalöndun-
um. Síðan varð ndkkuirt hlé á
störifum nefndarinnar vegna
endu'rislkoðunar á lögunum. um
Kennarasfcóla íslands. En í nóv-
embermániuði 1964 sfcilaði nefnd
iin áliti tiil Menntamálaráðameyt-
isins.
Síðan eru liðin 5 ár. Þrátt
fyrir margendurteknar óskir ým-
issa aðila, er áhuga hafa á mál-
inu, hefur ekki enn verið lagt
fyrir Alþingri frumvarp til laga
um íþróttakennaraskóla íslands.
Það *r mjög alvarlegt fyrir
skólann sem æðstu menntastofn-
un þjóðarinnar í þessum efn-
um, að vera í slíkum fjötrum.
Ég tel þetta mjög bagalegt fyrir
íþróttakennsluna í skólum lands
ins og þá er þetta ekki síður
bagalegt fyrir íþróttafélögin sem
eru í nær stöðugum vandræð-
um með að fá vel menntaða
þjálfara til starfa.“
í fraimlhaldi af þesisu eagði
Árni sfcólastjóri:
„í stuttu máli sagt, þarf að
lengja sfcólann og gera hann að
tveggja ára sfcóla. >á verður
hægt að stóraulka fcennslu í þeim
námsgreinum, sem þegar eru
kenndar og tafca upp fcennslu í
mýjum greinum. — Valgreina-
skólann
kierfi þarf að taka upp, en þá
velja nemendur sér eina fþirótta-
grein, sem þeir leggja sérataka
rækt við og öðfast meiiri þefck-
ingu í en almennt er tilskilið. —
Kennaralliðið þanf að auka, en
stefnt verður að því að hver
kennari við sikólann sérhæfi siig
í kennislu áfcveðinna námis-
greina.“
í Ieið)ara íþróttablaðisiins er
ennfremur vafcin athygli á mál-
efruum íþróttakennaraskólamis, en
þar segir m.a.:
„Á síðairi tímium eru gerðar
sífellt meiri toröfur um menntun
þjálfara og leiðbeinenda 1 íþrótt-
um. Á engan hátt ska! laistað
hið mifcla og óeigingjarna starf,
sem fjölmargir áhugasamir, en
ómenntaðir, þjátóarar hafa lagt
af mörfcum, en fram hjá þeirri
staðreynd verður rikki gengið,
að í framtíðinni verður að
byggja rnieira á menntuðum
mönnum á þesisu sviði. Sá er
lfka villji íþróitta'fioryistunnar.
Málefni íþróttafcemnaraskóla
íslands og íþróttahreyfingarinn-
ar verða aldrei slkilin að, enda
gireinar á sama meiði.“
BÓKAÚTGÁFAN
ÖRN OG ÖRLYGUR H.F.
BORGARTÚNI 21. SÍMI 18660.
Fmm
til t
orustUc
EFTIR FRÍMANN HELGASON,
ÍÞRÓTTAFRÉTTARITARA
Spennandi bók um mikil átök, mikla sigra
og harða þjálfun. Þetta er bók um fjóra
bardagaglaða menn, skráð af manni, sem
öllum öðrum fremur skilur íþróttamenn,
vonir þeirra, veikleika og styrk og þrot-
lausa baráttu að settu marki.
Þetta er bók sem yljar öllum um hjarta-
ræturnar, strákum og stelpum, jafnt átta
ára sem áttræðum.
Jón Þ. 2,01 m.
Elías Sveinsson setur drengja-
met í hástökki með og án atrennu
ÍR-INGAR hafa efnt til mokk-
uirra inmainfféiaiglsimóta eð uinidain-
förnu. — Helzti árainigur hefur
verið þeisisi:
Hástökk með atrennu m
Jón >. Ól.afsson, ÍR, 2,01
Eiíais Sveinisson, ÍR, _ 1,91
Ertl'endur Valdemarsson, ÍR, 1,81
Stefián Haligrímsson, UÍA, 1,80
Friðrik >ór Ósfcarsson, ÍR, 1,76
Ágúst Schram, Á, 1,75
Árangur Elíaisar, 1,91 m, er
nýtt dnanlgjiaim'et immanhúsis. —
Eidra mietið átti Erlendur Valde-
marssion, múiveramdi methafi í
krinigiluikaisiti oig sileiggjufcasti, eft
það var 1,90 m, sðtt 1965. >esis
miá 'geta að Elías sem er aðedns
17 ára, áttd mjög góða tilraun
við 1,95 m.
Friðrifc Þór Ósfcarsson, ÍR, 1,51
Guðim. Jóhainn'easoin, HSH, 1,51
Ánamigiur Biíasar, 1,60 m, er
jaifin drenigjaimeti Kristins Stef-
ámisBoniaæ, FH.
Langstökk án atrennu m
Jón Þ. Óiaifissoin, ÍR, 3,24
Erienidur Vailidemansson, ÍR, 3,11
Friðrik Þór Óskarsson, ÍR, 3,07
Ellías Sveinisison, ÍR, 3,04
Þrístökk án atrennu m
Elíais Sveiinisisom, ÍR, 9,30
Jón Þ. Ólafsson, ÍR, 9,23
Friðrik Þór Ósfcairsson, ÍR, 9,22
Enlemdiuir, Vaiidemanssion, ÍR, 8,96
FH-ingar
Hástökk án atrennu m
Jón Þ. Ólaifissom, ÍR, 1,69
Eiías Sveinsson, ÍR, 1,60
Erflemd'ur Vafldeimanssian, ÍR, 1,51
AÐALFUNDUR handknattleifcs-
deildar FH sem ha.lda átti 21.
desemiber hefur nú verið frest
að og verður haldinn 31. jianúiar.
SPENNANDI BÓK UM SPENNANDI
AUGNABLIK