Morgunblaðið - 24.12.1969, Síða 2

Morgunblaðið - 24.12.1969, Síða 2
2 MOBGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUIR 24. DHS. 1)969 Vietnam: Vopna- hlé um jólin Saig-on, 23. desember AP VOPNAHLÉ gengur í gildi í Víetnam kl. 5 í fyrramálið, að- fangadag'smorgun, og fremur hljótt hefur verið á vígstöðv- unum siðástliðinn sólarhring nema á einum stað á Mekong ós- hólmasvæðinu skammt frá landa mærum Kambódiu, þar sem stjómar hermenn hafa fellt 51 óvinahermann, en sjálfir orðið fyrir litlu manntjóni. Síaustu dagana fyrir vopna- Méið hatfa bandaríiskar B52- sprenigjuþoitur gerit kröftiugar áráisir á liðssafnað Norður-Víiet- Framhald á bU. 31 Frá leiðtogafundi Araba í Babat, höfuðborg Marokkó. Á myndinni eru, talið frá vinstri: Yasser Arafat leiðtogi A1 Fatah skæruliða, Gamal Abdul, Nasser forseti Egyptalands og Hassan H. konungur Marokkó. Arabaráðstefnan í Rabat: Ágreiningur leiðtoga Golda Meir segir Bandaríkja- stjórn hliðholla Aröbum Rabat og Jerúsalem, 23. des. —- AP-NTB. • Ráðstefnu leiðtoga 14 Araba- rikja var haldið áfram í Rabat í Marokkó í dag, og átti henni að Ijúka í kvöld. Búizt er við að gefin verði út sameiginleg yfirlýsing að ráðstefnunni lok- inni, en ekki er hennar að vænta fyrr en á morgun, aðfangadag. Farsóttir og frost- hörkur í Banja Luku Belgrad, 23. des. AP. HONG KONG inflúensa, blóð kreppusótt og taugaveiki hafa breiðzt mjög ört út í borginni Banju Luku í Júgóslavíu, en þar urðu mikiir jarðskjálftar í haust, og borgin enn að mestu í rústum. Hafa íbúam ir orðið að hafast við í bráða birgðaskýlum og tjöldum síð an og eiga illa ævi, sér í lagi nú síðustu daga, er miklum snjó hefur kyngt niður. Að- faranótt mánudags komst frostið í 22 stig. Vitað er um 50 manns, sem hafa látist af völdum inflúensunnar og margir em þungt haldnir. • Lítið hefur verið látið uppi um gang mála á ráðstefnunni, en ljóst er að þar hefur rikt nokkur ágreiningur, bæði inn- byrðis milli ríkja og gagnvart ísrael. • f gærkvöldi gekk Aderra- hmane Iriani forseti Jemen af fundi eftir harðar deilur við Feisal konung Saudi-Arabíu, og mætti hann ekki til fundar í dag. Einnig var tillaga Egypta nm allsherjar styrjöld gegn ísrael felld með miklum meirihluta atkvæða, og fékk aðeins stuðn- ing Líbýu, Súdan og Suður- Jemen. Ráðstefnan er haldin í Hilton- hótelinu í Rabat, og hófst hún á sunnudag. Hafa leiiðtogarnir meðal armars rætt á hvem hátt þeir geti bezt stutt sfcæruliSasam tök Araba, og er leiðtogi sam- tafaamin)a, Yaisser Amaiflat, mieðal fumdargesta. Haft er eftir áredð- ainleguim heimildum að ráðstefn- an hafi samþyklkt að veita slkæru liðasaimtökuniuim árlegan fjár- hagsstuðning, er nemur að minmsta kosti 19 milljónum doll- ara. NASSER ÞÖGULL Þrátt fyrir mótmæli Arafats er talið að leiðtogaimir vilji eklki með öllu útiloka sammdnga við ísrael. Naisser fonseti hetfur ekfki látið mikið til sín talka á ráðstefnunni, og er það mjög ólíkt honum miðað við fyrri ráð stefnur Arabaleiðtoga. Br hatft eftir fulltrúuim á ráðstefnunni að hér sé um herfeæmdku að ræða, því Nasser vilji síðar geta aáaalkiað sdig giaiguwairt þjóð simmá og bent á að meirihluti leiðtog- anna haifi neitað að fallast á alls- herjar styrjöld giegn ísrael og þannig bundið hendiur hans. Þótt Mohammed Fawzi hershöfð ingi, yfirmaður egypzka hersins, vilji styrjöld, eru flestir sammála uim að Nasser telji hana ekki tíimabaara eims og er. HÆTTULEG STEFNA Blaðdð The New Yorík Tiimes birtir í dag viðtal við frú Goldu Meir forsætisráðherra ísraels, og segir ráðherrann þar að Bamda- rí'kin haifi dregið hættulega mik ið úr stuðningi sinuim við ísra- el, og falli þetta í góðan jarðveg í Arabalöndunum. í viðtalinu, sem tekið var í Jerúsalem á mánudag, Mtur Golda Meir svört um augum á þær friðartillögur, sem Bandarí'kjastjónn hefur borið fram að undanfömu. „Stjóm ísraels getur ekfld failizt á til- lögur, sem eingöngu miða að því að fullnægja kröfum Araba‘, saigðli húin uim síðustiu tiilfliagiur Bandaríkjanna. „Það væru land- ráð.“ ísraeismiann haifa lengi 'haldið því fram að eingöngu beinar viðræður Araba og Gyðinga geti leitt til friðar, og hefur sú skoð un víða hlotið stuðning. í dag bættust tveir þefldktir mienn í hóp þessara stuðniingsmanna ísraeis, en þeir earu Avon lávatrð- ur, sem áður hét sir Anthony Eden og var um skeið forsætis- ráðhenra Bretlandis, en hinn Ric- hard Cushing kardínáli í Bost- on. Sagði Avon lávarður að eina leáðliin tifl. flriiðar væri ieymiiiagur viðraéður fulltirúa Araba og Gyð inga fyrár milliigöngu hlutlausra aðila. Benti hann í því sambandi á deilu Ítalíu og Júgóslavíu um Trieste, sem leyst vax með samn ingum árið 1953 eftir átta mán- aða leynilegar viðræður í Lon- don. Gagn- rýna Rússa Hong Kong, 23. des. NTB. BLÖÐ í Kína hafa undanfarna daga ráðizt harðlega á samninga- viðræður þser, sem átt hafa sér stað milli Sovétríkjanna og Vest- ur-Þýzkalands í desembermán- uði. í Hong Kong er þetta túlkað á þann veg, að illa gangi í landa- mæraviðræðunum milli Sovét- ríkjanna og Kína. Saminingaviðræðunum í Pek- ing var frestað aið sinini 14. des. sl. í því dkyni, að formaður sov- ézíku sendinetfndarinnar, Vasiili Kusnetzov varautanirJkisráð - herra, gæti snúið til Moákvu, til þess að sitja fund Æðsta ráðsiins. Hanm 'hefur elkki enn haldið atft- ur til Peking og er talið, að óvenjulega harðorð ummæli í Dagblaði Alþýðunnar í Peflring og fréttastofunnar Nýja Kína um „ráðamdi endunslkoðunar- klíku í Sovétrikjunum", eáms og komizt er að orði, eigi rætur að rekja til þessa. Eru þetta taflim hairðyrtustu umimælin í garð ráðamanna í Sovétrííkjunum, aíð an landaimæraviðræðumar hóf- uist. Samtímiis þeasu birti Dagblað Alþýðunnar fyrstu gagnrýni Pekingstjórniarinnair á Willly Brandt, kanslara Vestur-Þýzika- lands og rílkiastjórn hans. Segir í blaðinu, að saimisteypuatjórn Brandts eé enn illviljaðri otg hefnigjamari en stjóm Kiesing- ers. Segir blaðið, að samiákipti Mosikvu og Bonn þýði í raiun- irnni, að Austur-Þýzkaland og Pólland verði svikin. 14 fórust í flugslysi Vientiane, Laois, 23. dets. AP. FJÓRTÁN manns létu lífið í flug slysd hér í dag er leiguflugvél frá Laos-flugfélagiinu hrapaði til jarðar skammt frá hötfuðþorg- inni Luang Prabang. Aðeins þrír komust lífs atf. Vont veður var á þessum slóðum er slysið gerðist. Stefnuskrá rússneska kommúnistaflokksins - í endurbættri útgáfu er mun mildari en áður Myndin er af kobalt-tæki því, sem nú hefur verið tekið í notkun. Moskvu, 23. desember. AP. • Kommúnistaflokkur Sovét- ríkjanna hefur látið birta end- urnýjaða útgáfu af stefnuskrá flokksins í stórum dráttum. • Þar er meðal annars gerð grein fyrir afstöðunni til Kína, Tékkóslóvakíu, Vesturlanda og ýmissa innanríkismála, • Athyglisvert er að orðalagið er í mildara lagi og það eru eig- inlega aðeins Bandaríkin, Vest- ur-Þýzkaland og frelsisöflin í Tékkóslóvakíu sem eru grimmi- lega skömmuð. Þessi endurnýjaða stefnusikrá er ein mikilvægasta heildaryfir- lýsing, sem flokkurinn hefur sent frá sér síðan síðast var gerð grein fyrir stefnuskránni fyrir um tveimur og hálfu ári, enda var hún birt í heild í öllum meiri háttar blöðum landsins. Sem fyrr segir þýkir stefnu- skráin fremur mild, t.d. er nú gagnstætt við það sem áður hef- ur verið, hvergi nefnt naifn Maos formanns. Rússar vilja auðisjáan lega forðast eftiir megni að ergja Kínverja meðan þeir eiga við- ræður við þá um landamæradeil urnar og önnur vandamál, og því var stefna Maos aðeinis gagnrýnd óbeiimt, t.d. var talað um endur- skoðunarstefnu og óvináttu við Sovétríkin. Tékkósióvaíkíu var lilba getið aðeins óbednt og talað um frels- iáhreyfinguna, sem „óþroskaða hugmyndatfræðá“. Einu löndin, sem nefnd voru á nafn í sambandi við gagnrýni voru Bandarí'kin og Vestur- Þýzkaland, en einniig þar voru slkammimar ekki einis harkaleg- ar og áður. Sagt var að hersflcá- ustu öfl „heiimsvaldasinna", einik um í Bandaríkjunum og Vestur- Þýzkalandi, hefðu enn efldki gefið upp vomina um að heyja aftur sögulegar orrustur tuttugustu aldarinnar, og hreflcja með því kammúnismami frá áhrifum 1 heimsmálunum. Þvi var að sjálf sögðu bætt við í loflrin að það væri löngu orðið heiminum ljóst hivensiu voniLausir þesistar óslkir væru. Hvað snertir utanríkisstefnu Sovétríkj anna sj álfra, var sagt að hún miðaði að því að tryggja friðsamlega uppbyggingu sósíal- isma og kommúnisma í heimin- uim, og friðsamllega sambúð. Það var þó tekið friarn að í þestsari friðsamlegu sambúð fæl- ist stjórnmálaleg, efnahagsleg og humynda'fræðileg barátta milli sósíalismans og kapitalismans. Það vair einnig tekið fram að innan rarnmia friðsamlegrar sam búðar fæliist réttur íkúgaðra þjóðia tál að berjast fyrir frelsi sínu rrueð öllum tiltæflcum ráðum, einnig með því að beita vopina- valdi. Þesisd kenlnlinig og aðrar sviip- aðar eru í rauninni aðeins end- urtekning á því sem sáfeUt er hamrað á í blöðum Sovétrlkj- anna, án þess þó að fairið sé út í smáatriði. í stefhuisflcránni vair lýst vel- þókntm yfir vaxandi þátttölcu stúdenta í þjóðmálum. Þá var þar loflcs einnig að finma gagn- rýni á Stal'ín og Krusjeftf. Sá fyrri var gagnrýndur fyrir að leyfa persónudýrkum, og sá síð- ameifndi fyrir „happa og gllappa stefnu.“

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.