Morgunblaðið - 24.12.1969, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAG UTR 24. DES. 1©69
3
Séra Ólafnr Skúlason:
Gjöf kærleikans
MARRIÐ að utan minnar á þægilegt
suð vöggunnar, er barnið er róað und-
ir svefninn. — En eitt var barnið, sem
enga vögguna átti. Fáguð og prýdd heim
ili bera vitni um natni húsmóður og
stuðning heimilisfólksins. — Ein var
fjölskyldan, sem hvonki hefði getað
prýtt né fágað, því veglaus reikaði hún
frá tYrum til dyra, húsi til húss — Ár-
anguir enginn. Jólakortaijöldinn veTmir
og framkallar myndir tryggra og minn-
isgóðra vina, sem úr fjarlægð eða næsta
nágrenni bæta við eldsneiti, svo glóð
kærleikans kulni aldrei: — Einir votru
þeir foreldrar, sem svo voru vinalausir,
að alls staðar mætti þeim framandi harð
neslkjusvipur ókunnugleikans, er þeir
knúðu á meðaumkunarstrengi samborg-
aranna.
Hve við þeikk v.im þebiia, hve kumniug-
lega liikingarnar ryðjast fram á sjónar-
sviðið, þegar við hlýðum á og hugleið-
um jólafrásöguna enn einiu sinni og ber-
um saman, hvað þá vair og nú er. Allt
óiilkt — hið ybra. Lainu cig lýðmr, hús og
heimili. Hve við freistumst á stundum
til þess í barnaskap jafnvel að brosa að
mismuninum, er við lítum hugaraugum
asna þeirra og berum saman við öku-
bæiki oikikair. Faunuoiur albuu' oig yfirb.Bgð
eykur enn á framandleikann. Þó finnst
samistaða, þegar teknir eru hinir ýmsu
þræðir, sem mynda vefnað þeirrar
myndar, er við viljum allis ekki glata úr
safni'okkar. Og það eru ekki tötfrar and-
stæðnanna, sem heilla. Við nálgumst
þau ekki austur þar eins og myndandi
ferðamannahópur, er aldrei hetfur slíkt
og þvílíkt augum litið. Það er hinn sam
tengjandi þáttur, sem gefur tfrásögninni
og okkur í dag eitt og hið sama viðhorf.
Kærleikurinn.
Fá orð eru svo oft notuð. Slepja ástar
sagna og frekja kvikmynda birta dkfcur
í dag túlkanir samtímans á þessu þvælda
hugtaki. En það var enginn glanismynda
blær yfir þreyttum ferðalöngum þá,
frekar en hvílir í dag yfir þeirn, sem
kærlei'ksleysið kúgar og kvelur. Það er
engin frekja í vonleysistón hans, er reið
skjótann teymir, þegar hann beiðist hæl
is fyrir ‘hana, sem barnið á að ala. En
kærleikurinn er þar engu að síður —
hmn sanni 'kærleikur. Kærleifcurinn er
gjöfin. Við höfum horft á umbúðimar
fram að þessu. í jötunni sikipti heyið
ekki máli, þó það væri gott að hatfa það
í næturku'linu, þegar borið er saman við
bamið seim í heyinu hvíldi. Glæst hefur
það sjálfsagt verið fólkið, sem á hinum
fínni gististöðum haifði komið sér tfyrir
og notið hvíldarinnar þessa nótt. En í
dag er það allt gleymt, en við tölum um
hana, sem á asnanum sat og um hann,
sem dýrið teymdi. Tölum um þaiu atf virð
ingu og þeim hughritfum, sem túlka
lotningu. Einfaldlega vegna þetsis, að þau
hafa verið valin til þess að verða rammi
þeirrar myndar, aem við á jólum lítum
og elskum. Hötfðu verSi valin og ekki
færzt undan þeirrd ábyrgð, sem sá tek-
ur á sig, sem ganguT í lið með honum, er
kærleikurinn er samofinn.
Strengurinn, sem tengir óbkur og þaiu,
er strengur hins umvetfjandi kærleika
Guðs sjáltfs. Jólin eru mynd hams, stað-
festing þess, sem hann hafði fyrr sagt,
að við værum aköpunarverk hans og
sjálf aköpuð tdl samtfélags við hann.
Hinn trúræni þáttur beinir hugum okk-
ar til Guðs, við finnum, að eitthvað mik
ið vantar, eí við aldrei leitum tái fundar
við hanm, hvort sem er í visisu hinis trú-
aða, hiki hins leitandi eða í andstöðu
þess, sem hefiur myndað sér neikvæðar
akoðanir, en í sjáMri andstöðunni finn-
ur, að eitthvað það er tifl, sem höifðar til
hams og vill finna hann.
En í boðislkap jólanna hetfur Guð meira
gjört en hlýða á og taka á móti, hann
hetfur ekki látið þar við sitja að leiða
hikandi fyrstu dkrefin þá, sem hans eru.
Hann kýs að birtast sjálfur, guðdómur-
inn vatfinn í hreinleilka barnsins, kratft-
ur hans hulinn í blýðri brá þess, heilag-
leikinn að baki hýru brasi, en kærleik-
urinn alis staðar, í fyrsta hjaili, fyrstou
útréttu önmunum, fyrsta brosiniu, öfllu
þessu, sem var fyTÍrhedti um það, er á
eftir kom: líf í flcærleika, fórn og um-
hyggju.
Hvað eru jólim? Minninganna glóð?
Vissulega, er myndarinnar korna, fagrar
og heillandi, jólin heima, foreldrar og
systkini. Kærleikur þeirra, er næst
hafa staðdð. Hvað eru jólin? Hátíðin í
dag? Vissulega, þegar endurskin hins
liðna birtist í nútíðinni og kallar í íkratfti
sínum á alit hið bezta, aem við eiigum
og getum getfið. Hvað eru jólin? Svar
mannsdns við kalli þeirrar trúaxtiltfinn-
ingar, sem með honum heflur orðið til?.
Vissulega, þvi væru jólin heyinu dýr-
mætari, ef þau væru hin ytri hlið ein,
þar sem glansinn væri látinn hylja tóm-
leikann og falsið kærleilksskortiinm.
Hvað eru jólin? Afl.lt þetta? Vissulega og
meira til. Jólin eru yfirlýsing Guðs um
það, að hann sé héæ á meðal ofltfkar, að
hann ytfirgetfi oikkur elldki, að hann hatfi
fúslega tekið á sig hlutskipti ókkar;
hann reyndi kulda samfélaigsins, háð
hinna skilningsdaufu, spé þeirra sjálf-
umglöðu, efa þeirra hikandi og tvistig
Ðiesitria. Én rnieð jþví að verða sem við,
gerðd hiainn okkiur kllieiilft að verðla sem
hiamn. Það eru jóiliim fyrst og flremsit, þietta
að Gutð koani til okkar til þess að giera
það möguiliagt fyrir okfcuæ að komiast tál
hiamis. Jóflim eru hdnin fyTÍrgeifiandi kær-
lleilkiuir, hinn flórmiamidi kærílleikiuæ, jóíMni eru
kææileikurinn, sem aldred gietuæ verið
nieditt ammað. Jóllán eru gjötf Guðls, hvað
anmiað, sem við gierum úr þeiiim, er nanlgt.
En þaiu eru llíka tiflkaill hams till ókkar um
það, að við séum kærleikams megin, 1
þeinri umhyggju kærileikans, sem lætur
gott af sér leiða.
Það bar við, að það fæddist bam, það
bam er gjöfin mín og þín, ekflri í bams-
ins mynd, heldur sem fulltrúi þess kær-
ledka, sem aldrei getur beðið utan
dyra, hjeldiur hflýtiur að hailida inn jafnivel
þó um tvísýnu sé að ræða. Viltu láta
þennan kærleiika ná til þín ISIka? Þá
vilt þú jólin, þá áttu jólin. Jólin eiga
marga þætti, og það er vel, en gleymum
aldrei þættinum þeim, sem tengir alla
aðra saman, þætti kærleiíkamis: Kærledka
Guðs, kærleika ökkar sem andisvar. Það
eru jólin.
Gleðileg jól
lesbók
JÓLALESBÓK Morgunblaðsins er komin út og var hún borin
til áskrifenda á mánudag. Lesbókin er fjölbreytt að vanda,
tvö blöð. Efni hennar er eftirfarandi:
Bls. 2: Líf er herför Ijóssins, eftir Áma Óla.
Kvöld nýrrar aldar, ljóð, eftir Jóhann Hjálmarsson.
Hugleiðingar um krossinn, eftir Jóhann Hannesson,
prófessor.
Tvö harðindabréf, eftir Jón Kristvin Margeirsson.
Dies irae, Páll V. G. Kolka þýddi.
Jólanótt hermannsins, smásaga eftir Willy Sörensen.
Fjalakötturinn, eftir Sigrúnu Stefánsdóttur.
Hið ósnortna hljóðfæri, ljóð, eftir Jón úr Vör.
Komið að Kvískerjum, eftir Gísla Sigurðsson.
Ljóð, eftir Steinunni Sigurðardóttur.
Brúðkaupið, sem aldrei var haldið, eftir Sigurð
Bjamason frá Vigur.
Bréf til biskups frá Hunkubökkum, eftir séra Gísla
Brynjólfsson.
Elmyr, mesti listaverkafalsari allra tíma, eftir Clif-
ford Irving.
Þannig var bærinn, eftir Hannes Jónsson.
Togarataka á aðfangadag, eftir Ilelga Hallvarðsson.
Jólastjarnan, ljóð eftir Nínu Björk Ámadóttur.
Tveir vetur, ljóð eftir Hönnu Kristjónsdóttur.
Jólakrossgáta.
íslandsferð árið 1862, eftir J. Ross Browne.
Ég hef augu mín til fjallanna, eftir Richard Beck.
Jólabréf til ungrar stúlku, ljóð eftir Poul P. M.
Pedersen. Matthías Johannessen islenzkaðL
Gyldendal 200 ára, eftir Magnús Finnsson.
Brúðan, smásaga eftir Elínborgu Lámsdóttur.
Enn em þínir allir góðir, andlegu sparisjóðir, eftir
Finnboga Guðmundsson.
Dóttir sævarins, eftir Vigni Guðmundsson.
Hvít er sú þrá . . . eftir Steinar J. Lúðvíksson.
Báran kyssir unnarstein og ígulker og þang, eftir
Friðrik Sigurbjömsson.
Heimflug, ljóð eftir Egil Jónsson.
í húminu, ljóð eftir Hrafn Gunnlaugsson.
Ævintýraspor á ströndinni, eftir Áma Johnsen.
Minnisgreinar frá Stokkhólmi, eftir Þorstein
Antonsson.
Knattspyrnuliðið mitt, eftir sr. Robert Jack.
Bækur: Ekkert er heilagt nema laxinn, eftir j.h.a.
Eriendar bækur.
Garðarnir mínir, eftir Bodil Begtrup.
Erfiðast að finna freistandi viðfangsefni, Gísli
Sigurðsson ræðir við Einar Baldvinsson, listmálara.
Verðlaunamyndagáta. (Aths.: Eitt i vantar í gát-
una).
— 3:
— 4:
— 7:
— 8:
— 8:
— 10:
— 11:
— 12:
— 15:
— 16:
— 19:
— 20:
— 25:
— 26:
— 26:
— 27:
— 32:
— 33:
— 36:
— 37:
— 38:
— 40:
— 41:
— 42:
— 44:
— 46:
— 47:
— 47:
— 48:
— 53:
— 54:
— 56:
— «9:
— 60:
— «1:
Auden á heimleið
AÐ sögn brezka blaðsins The
Times hyggst ljóðskáldið Wyst-
an Hugh Auden nú setjast á ný
að í Bretlandi eftir rúmlega 30
ára sjálfskipaða útlegð.
W. H. Auden er 62 ára, og hef
ur að undanförnu búið háiltft áæ-
íð í New York, og hinn hel'm-
ing ársins í Austurríki. Heflur
hann svo hieaimisóitit London á þess
um útlegðaráruim. Auden var
prótfesisor í ijóðiis't við Oxford-
háskólia áriin 1956-61, og er tal-
ið að hann óski að flá að setj-
ast að þar.
Cuirtis Brown, umboðsmaðlur
Audens í London, hefur ekki gei
að staðfest þessa fregn.
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur
Jólatrésskemmtun
verður haldin að Hótel Sögu, laugard.
3. janúar 1970 og hefst kl. 3 síðdegis.
Sala aðgöngumiða hefst í skrifstofu V. R. Austurstræti 17, 5. hæð
29. og 30. desember og 2. janúar.
Tekið á móti pöntunum í síma 15293 og 11744.
Verkamannafélagið Dagsbrún
ORDSENDING
Jólatrésskemmtun fyri-r böm félagsmanna
verður haldin laugardaginn 3. janúar 1970
í Lindarbæ kl. 3—7 e.h.
Miðar seldir á skrifstofunni.
Við óskum öllum
viðskiptavinum okkar
f
og farsældar á nýja árinu,
með þökkum fyrir viðskiptin
á liðna árinu.
(ehie^ra jóla,
HEKLA HF.
M—B3BM 111 III ■WWII WHB——Bk-ftl’ M W WM—
Á
i