Morgunblaðið - 24.12.1969, Page 6
6
MORG-UNRLAÐIÐ, MIOVTKUDAGUR 24. DES. 106»
BROTAMALMUR
Kaupi aií5am bnotaimélim lamig-
'hæsta verðii, staðgreiðsla.
Nóatún 27, siímii 2-58-91.
LOFTPRESSUR — GRÖFUR
Tökum að okkur allt múrbrot
og sprengmgar, einnig gröf-
ur til leigu. Vélaleíga Símon-
ar Simonarsonar, sími 33544
ÓDÝRT HAIMGIKJÖT
Nýreyxt hangikjörtslæri 139
kr. kg. Nyreyktrr hangikjöts-
frampartar 113 kr. kg.
Kjötbúðin, Laugavegi 32.
Kjötmiðstöðin, Laugalæk 2.
TÍÐNI HF AUGLÝSIR
Sterfó sett, segulbönd, bfla-
útvörp, ferðaútvörp, plötu-
spífarar og magnarar i miklu
úrvaR. Tiðni hf Einholti 2,
sími 23220.
HAMBORGARHRYGGIR
Nýreyktir úrvals lambaham-
borgerhryggir aðeins 165,00
kr. kg. Takið eftir verð'mu.
Kjötbúðin, Laugavegi 32.
Kjötmiðstöðín, Laugalæk.
SlLD
Við kaupum sild, stærð
4—8 i kilóið, fyrir 1 kr. hvert
kíló, afgreitt í Fuglafirði.
P/f. Handils & Frystivirkið
SF, Fuglafjörður — F0royar,
simi 125 - 126 - 44.
4RA—5 HERB. IBÚÐ
til teigu í Kópaivogii. Uppl. í
síma 40297.
Heilsuvernd
Námskeið í tauga- og vöðva-
slökun, öndunar- og léttum
þjálfunaræfingum, fyrir konur og
karfea, befjast mánud. 5. jamúar.
Simi 12240.
VIGNIR ANDRÉSSON.
GUSTAF A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmaður
Laufásvegi 8. — Sím: 11171.
Fjaðrír, fjaðrablöð, hljóðkútar,
í margar gerðir bifreiða.
púströr og fleiri varahlutir.
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegí 168. - Simi 24180.
VERZLUNIN LUNDUR
Sundlaugavegi 12.
ÓTTAR YNGVASON
héraðsdómslögmoður
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
BLÖNDUHLÍÐ 1 • SÍMI 21296
MESSUR Á JOLUM
$■»«*•**;*?»**!
Dómkirkja Krists konungrs í LandakotL
Dómkirkjan
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
6, séra Jón Auðuns. Miðnætur-
messa kl. 11.30, biskupimn
herra Sigurbjörn, Eimarssoo
predikar. Jóladagur: Messa kl.
11, séra Óskar J. Þorláksson.
Messa kl. 5, séra Jón Auðuns.
2. jóladagur: Messa kl. 11, séra
Óskar J. Þorláksson. Dönsk
messa kL 2, séra Jón Auðums.
Þýzk messa kl. 5, séra Jón
Auðuns.
Seltjamames
Annar jóiadagur: Barnasam-
koma í Íþrólítahúsinu kl. 10. Sr.
Frank M. Halldórsson^
Fíladelfía Reykjavík
Jólaguðsþj óniustur verða
þaimig:
Aðfangadagskvöld: Messa kl. 6.
Jóladagur: Messa kl. 16.30.
Annar jóladagur: Messa kl.
16.30. Gjörið svo vel og athug-
ið breyttan tíina. Ásmundur
Eiriksson.
Grensásprestakall
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
18 í Safnaðarheimilin.u Miðbæ.
Jóladagur: Norsk guðsþjónuste
i Háteigskirkju kl. 11. Hátíð&r-
guðsþjónusta í safnaðarheímil-
inu Miðbæ kl. 14. Séra Sigur-
jón G-uðjónsson, f.v. prófasitur,
prédikar. Séra Felix Ólafsson.
Laugameskirkja
Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 18.
Jóladagur: Messa kl. 14.
Annar jóladagur: Messa kl. 14.
Sunnudagurinn 28. desember,
bamaguðsþjónusta kl. 10.30. Sr.
Garðar Svavarsson.
Fríkirkjan Reykjavík
Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 6.
Jóladagnr: Messa kl. 11 f.h.
Annar i jólum: Barnamessa kl.
2. Séra Þorsteinn Björnsson.
Kirkja Óháða safnaðarins
Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 6.
Jóladagur: Hátíðamessa kl. 2.
Séra Emil Björnsson.
Kópavogskirkja
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
11. Rló tríóið syngur. Séra
Gunnar Ámason.
Jóladagur: Hátíðaguðsþjónusta
kl. 14. Séra Sveinn Víkin'gur
messar. — Sóknarpresitur.
Annar i jólum: Hátíðaguðsþjón
usta kl. 14. Sr. Gunrnar Arnason.
Nýja Kópavogshælið
Annar í jólum: Guðsþjónusta
kl. 15.20. Sr. Gunnar Árnason.
Dómkirkja Krists konungs
i Landakoti
Aðfangadagur: Biskupsmessa kl
12 á miðnætti.
Jóladagur: Lágmessa kl. 11 fyr
ir hádegi, og bamakórinn
syngur. Kl. 4 síðdegis er messa
fyrir þýzkumælamdi fóllc.
Annar í jólum: Lágmessa kl.
10.30, og hámessa kl. 2 eftir
hádegL
Háteigskirkja
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
6. Séra Jón Þorvarðseon.
Jóladagur: Messa kl. 2. Séra
Amgrímur Jónsson. Messa kl.
5. Séra Jón Þorvarðsson.
Annar jóladagur: Messe kl. 2.
Séra Jón Þorvarðsson. Messa
kl. 5. Séra Arngrímur Jónsson.
Sunnudagur, 28. desember. Les-
messa kl. 10 Lh. Séra Arngrím-
ur Jónsson.
Neskirkja
Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 6.
Séra Jón Thorarensen.
Miðnæturmessa kl. 23.30. Ein-
söngur: Svala Nielsen, óperu-
söngkona. Jónas Þ. Dagbjarte-
son leikur á trompet, með
orgeli kirkjtmnar. Séra Frank
M. Halldórsson.
Jóladagur: Guðsþjómusta kl. 2,
einsömgur, Guðmundur Jónsson
óperusömgvari. Skírnarguðs-
þjónusta kl. 3.30. Séra Frank
M. Halldórsson,
Annar í jólum: Messa kl. 2. Sr.
Jón Thorarensen.
Sunnudagur: 28. des. Jólaguðs-
þjónusta barna kl. 11. Barna-
kór u. stjórn Margrétar Mann-
heim syngur. Séra Frank M
Halldórsson.
Bústaðaprestakall
Aðfangadagur: Aftansöngur í
Réttarboltsskóla kl. 6.
Jóladagur: Hátíðaimessa kl. 2.
Annar i jólum: Barmasamkoma
kl. 10.30. Séra Ólaifur Skúlason
Ásprestakall
Aðfangadagur: Aftansömgur kl,
11 síðdegis i Laugameskirkju.
Jóladagur: Hátíðamessa kl. 2 i
Laugarásbíói fyrir börn og fuli
orðna. Séra Grímur Grímsson
Langholtsprestakall
Aðfangadagur: Aftansöngur kl
6. Séna Árelíus Níedsson.
Jóladagur: Hátíðaguðsþjónusta
kL 2. Séra Sigurður Haukui
Guðjónsson. Skírnarmessa kl
3.30. Séra Árelíus Níelsson.
Annar jóiadagur: Guðsþjómuste
kl. 2. Séra Árelíus Níelsson.
Hallgrímskirkja
Aðfangadagur: Aftansömgur kl.
6. Dr. Jakob Jónsson.
Jóladagur: Hátíðaguðsþjónusta
kL 11. Dr. Jakob Jónsson.
Hátíðaguðsþjónusta kl. 2. Séra
Ragnar Fjalar Lárusson.
Annar 1 jólum: Guðsþjómusta. kL
11. Séra Ragnar Fjalar Lárus-
son.
Aðventkirkjan
Aðfangadagskvöld: Aftansöng.
ur kl. 18. Hugleiðimg: Sigfús
Hallgrímsson.
Jóladagur: kl. 17. Guðsþjónusta.
Ræða: Sigiurður Bjarmason. Fjöl
breyttur sömgur.
Kirkjuhvolsprestakall
Aðfangadagur: KL 9, aftansöng,
ur, Hábæ.
Jóladagur: Kl. 2, barnaguðsþjón
uste, Hábæ.
Annar í jólum: KL 2, messa i
Árbæ.
Keflavikurkirkja
Aðfangadagskvöld:
Aftamsöngur kl. 6.20.
Jóladagur: Messa kl. 5.
Annar í jólum: Barmamessa kL
11. Skírnanmessa kL 2. Séra
Bjöm Jónsson.
Innri-Njarðvíkurkirkja
Aðfangadagskvöld: Aftansöng-
ur kL 4.45.
Jóladagur: Messa kl. 2. Séra
Björn Jómsson.
Ytri-Njarðvíkursókn
Aðfangadagskvöld: Aftansöng-
ur 1 Stapa kl. 11.
Jóladagur: Barmaiguðsþjónuste
kl. 11. árdegis. Séra BjömJóns
som.
DAGBOK
Dýrð sé Guði i up.ihæðum, og friður á jörðu með þeim mönnum,
sem uann hefur velþóknun á. — Lúkasarguðspjall, 2,14.
í dag er miðvikudagur 24. desember og er 358. dagur ársins 1969.
Eftir lifa 7 dagar. Aðfangadajui. Jólanótt (nóttin helga). Mörsugur
byrjar. ÁrdegLháflæði kl. 6 48
AthygU skal vakin á þvl, að efni skal berast i dagbókina milli 18
og 12, daginn áður en það á að birtast.
Almcnnar uppiýsingar um læknisþjónustu í borginni eru gefnar i
símsva, a Læknafélags Reykjavíkur, sími 1 88 88.
Næturlæknir i Keflavik
23.12 og 24.12 Guðjón Klemenzson
25.12 Kjartan Élláfsson
26., 27. og 28. Arnbjöm Ólafsson
29.12 Guðjón Klemenzson
Læknavakt í Hafnarfirði og Garða
hreppL Upplýsingar í lögreglu-
varðstofunni slmi 50131 og slökkvi
stöðinni, sími 51100.
Ráðlegglngastöð Þjóðkirkjumnar.
(Mæðradeild) við Barónsstíg. Við
talstími prests er á þriðjudögum
og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals-
tími læknis er á miðvikudögum eft
ir kl. 5 Svarað er í síma 22406
Geðverndarfélag íslands. Ráð-
gjafa- og upplýsingaþjónusta að
Veltusundi 3 uppi, alla mánudaga
kl. 4—6 síðdegis, — sími 1213#.
Þjónustan er ókeypis og öllum
heimil.
Orð lífsins svara í sima 10000.
ARNAD HEILLA
Gullbrúðkaiup eiga 25. des-
ember hjónin Ólöf Gísladóttir og
Jóhann Gunnarsson fyrrverandi
rafveitustjóri Neskaupsteð. Þau
hafa átt heirna á Neskaupsteð all-
an sinrn búskap.
70 ára er i dag Þórður Guð.
brandsson, Sporðagrunni 2, verk.
etjóri hjá Olíuverzuln íslands.
Lauaardagiran 27. desember m.k.
verða gefin 9aman í hjómabamd ai
séra Ragnari Fjalar Láimssyni ung
frú Ásteug Birna Hafstein og Ingi
mumdiur Konráðssom.
60 ára verður 28. des. Nói Bald-
vinsson, Ásgarðsvegi 4, Húsa,vík.
Gefin verða saman í hjónaband
af sóra Sigurði Hauki Guðjónssyni
i Lamgholtskirkju, laiugardaiginn
27. desember, ungfrú Hulda Hall-
dórsdóttir og Eiríkur Þorsteimsson.
X>aiu verða fyrst um sinn á heimili
brúðarinnar í Áifheimum 68.
Gefin verða saman í hjónaband
27. des. í Selfosskirkju, ungfrú
Hélga Marteinsdóttir, Tryggva-
götu 1, Selfossi og Dagnýr Mari-
nósson, Túnögtu 21, Seyðisfirði.
Heimili þeirra
götu 5, Rvík.
verður á Smára-
Morgumblaðinu barst jólagjöf frá
þeim félögum, Símoni og Viðari á
Nausti. Við þökkum jólakveðjuna
og sendium þeim allt í sama máia,
og vonum að þeir verði hressir og
glaðir á nýja árinu.
VISUKORN
Sólhilling
Sé@ af Eskihlíð, 22. desember.
Lyftist öll, sem standi á stól
stærð í tröllamyndum
Vésturfjðllin sindra í sól
sefur mjöll á tindum.
Lárus Salómonsson.
‘Hotíílega.
Sféciitituíttta.
Uljpr RaqnorsSon
SiíftusTlqllcj
orswa
tJiaitnt—i láq úr
éeisl —ar henn-ar
ij
hot —•
qlÍTr —£J
Innd —»
hVft»4 Ian4 YÍ<S
" V og ,
já&sem^tr-ix
A/-—L— ” I -1—lTT -^=
1 {(<öm-a J s<él —a Jál-a btos—if möt-t (*vr £ - 'Í-*- —» -4- barn. X sát. StjUn—on bjjnrt —a svgri —a — dún —- i Eðráð— um Vqkn —QP J
\ F* — -p-
o*
2Wlín 1969
Kvæði petta orti ’jT'ur Ragnarsson, læknir, citt sinn, er hann var
að koma upp að ströndum íslands, eftir langa útivist.