Morgunblaðið - 24.12.1969, Side 12

Morgunblaðið - 24.12.1969, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. DES. 196» RAFMAGNIÐ UM JÓLIN Frá Rafmagnsveitu Reykjavikur Til þess að tryggja öruggt og gott raf- magn á aðfangadag, jóla- og gamlárs- dag, þegar álagið er mest, bendir Raf- magnsveitan yður, notandi góður, á eft- irfarandi atriði, sem eiga ekki sízt erindi til húsmóðurinnar: Reynið að dreifa elduninni, þ.e. jafna henni yfir daginn eins og kostur er. Forðizt, ef unint er, að nota mörg straumfrek tæki samtímis, t.d. rafmagns- ofna, hraðsuðukatla og brauðristar — einkantega meðan á eldun stendur. Eigið ávallt til nægar birgðir af var- töppum (,,Öryggjum“). Et straumlaust verður skuluð þér gera eftirtaldar ráðstafanir: ☆ ☆ Ef íbúðin er öll straumlaus, skuluð þér gera ratljóst, t.d. með kertum, en taka síðan straumfrek tæki úr sambandi. Gangið því næst úr skugga um, hvort straumleysið nær til fteiri íbúða eða ekki. Ef aðeins ein íbúð í sambýlishúsi er straumlaus, er líklegast að íbúðarvör á aðaltöflu hafi rofið strauminn. Þér getið sjálf skipt um þau. Ef var í heimtaugarkassa Rafmagnsveit- unnar hefur rofið strauminn, eða ef straumleysi er víðtækara, skuluð þér hringja í gæzlumenn Rafmagnsveit- unnar: BILANASÍMI ER 18230 Aðfangadag og gamlársdag (kl. 3—6 e.h.) má einnig hringja í síma .. 18232 Á skrifstofutima er simi 18222 Rafmagnsveitunni er það kappsmál, að — sem fæstir verði fyrir óþægindum Æi/MíSgS vegna straumleysis nú um jólin sem endranær. Þrátt fyrir ýmsar varúðar- ráðstafanir, að undangengnum mælingum víðs vegar í kerfinu, sýnir reynslan, að alllmargir not- endur verða fyrir straumleysi. Venjulega takmark- ast það þó við einstakar íbúðir eða hús. Beztu óskir um OG FARSÆLD Á KOMANDI ÁRI með þökk fyrir samstarfið á hinu liðna. Rafmagnsveita Reykjavíkur Jóladagskrá útvarps og sjónvarps Á AÐFANGADAG jóla fær morguiruútvaTpið þá þegar á siig júiablæ íyrist og fremist mieð feirkjulegtri tónlist. Kl. 12.45 hefst lestur jólakveðja till sjómaininia á Ihiatfii úti, en kll. 16.16 tattlar Svava Jaikobsdóttir um Harnmes skáld Pétuirsson og jólin og flutt verða kvæði Skáldsiima. Ki. 18.00 er svo aftainsönigiuir í Dámfkirkjumini og predikar séra Jón Auðumis dóm- prófastur. Kl. 20 verður svo orgamteikuir ag einsönigur í Dóm- kinkjummi, dr. Pál ísóltfssom leikiur eiinllieik á orgel, em þatu Sva'la Nie'ilsem ög Siguirður Björms son synigja við umdirleik Raigm- ars Björnssomiar. Kl. 20.45 flytur Jón M. Guðjónsson á Akramesi jólahuigvekju, Dagsfcránmi lýkur mieð miðmiæturmessu M. 23.20, em þá rnessar hr. Siguirbjöam Ein- arsson biskup, Á jóladag hefst dagskráin kl. 10.'4!0 mieð klukfaniahriimigimigu og lúðraisveitarleik, en Ikl. 11.00 veæður miessa i Fríkkkjummi, sérra Þorsteimm Bjömsson predik- ar. íslemzik jólatónlisit hefst sivo kL 13.00, en M. 14.00 er miessia í Ha'finarfjiairðarkirkju þar sem séra Garðar Þorsteimssom próf- Hr. Sigurbjörn Einarsson biskup astur predikar. Þá verður út- varpað firá tónileikum í Hátieigs- fairkju, sem haldnir voru 18. sept. s.L, en síðam verður barma- tími kl. 16.00 og stjómiar honum frú Anmia Smiorradóittir. Kfl, 19.30 hefst samsönigur í útvarpssafL Kamimierikórimm symigur umdir stjóm Ruth Magmússon. Síðam verður flutt jól'avaka, sem Jökull Jaikobssom hefir teflcíð samiam. Kl. 21 befjast tónleikar með Erling Blöndail Bemigtsson sem ieifaur á sello, em Guðirúm Á. Simoniar og Þuríður Pálsdóttir synigja tvísönigva, Guðrúm KriStimsdöttir leilkur mieð á píanó. Síðam fiytur Kristján skáld irá Djúpalæfa jólamimmL Kl. 22,15 les Haralldur Ólafisson dagskrárstjóri frásögu Kristleifs Þorsteinissomar ó StóraKmoppi um kirkjursefani og heflgihald. Milli ræ ðuih ald'amina eru tónleifaar „Missa mimiuiscuila" eftir Þorkel Sigurbjörmissom. Anmar jóladaigur flytur okkur messu faL 11.00 frá HallgrÍTns- fairkju og miessar séra Raigmar Fjalar Láruissom. Flrutniimigrur Töfraiflautuminar eftir Moz'art hiefst M. 14.00 og kynimir Þor- steimm Hanmesisom, en þar á eftir verður íslenzk tónllist sem Þor- keifl. Sigurbjörmsson kymnir. í barnaitímamiuim verður flutt leikrit „Mj allhvít og dvergarmir sjö“ og hefst það fal. 17.00. KL Framhald á bls. 27 Sviðsmynd úr „Ástardrykknum". eoi\ e9 f o( Yfir hátíðarnar verður opið sera hér segir: Aðfangadag 24. des. opið til kl. 14.00. Jóladagur 25. des. Lokað. 2. jóladagur 26. des. Lokað. Gamlársdagur 31. des. opið til kl. 14.00. Nýársdag 1. janúar opið frá kl. 10. suðurlandsbraut 14, sími 3 85 50 r Lampetit Dverglampinn LAMPETIT undrasmíðin er nú kominn. — 2 ljósstyrkleikar. — 117 möguleikar á stillingu lampans. — Þér getið lagt hann saman og stungið honum í skrifborðsskúffuna eða tekið hann með í skjalatöskuna. — ÞESSI LAMPI er samþykktur af Raf- fangaprófuninni. RAFBÚÐ DOMUS MEDICA Egilsgötu 3 — Sími 18022.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.