Morgunblaðið - 24.12.1969, Page 13

Morgunblaðið - 24.12.1969, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. DES. 1969 13 Leikfélag Reykjavík ur sýnir 3 sjónleiki 30. SÝNING A TOBACCO ROAD Á arnnan í jólum hefur Leik- félag Reykjaivíkur 20. sýninigu á leikritiniu Tobacco Road, sem byggt er á hinni frægu skáld- sögu Ersfkine Caldwel'ls. Eins og sjá má af þesgutn sýninigiafjölda hefur aðsókn verið mjög góð, enda hlaut sýningiin mikið lof ■gaginrýnienda og þykir í semn hrífaindi, skemmtileg og hressi- lega djörf. Það er Gish Hall- dórsson, sem stjómiaði Tobacco Road, etn hann hesfur eklki stjón- að leiksýningu í Reykjavík síð- an Fj ailia-Eyvinduir var sýndur á 70 ára afmæli Leikfélagsins. Jökull Jalkobsson þýddi ieikinm, en leikmynid er eftir Steinlþár Sigurðsson ag Jón Þórisson. EINU SINNI Á JÓLANÓTT Hið vinsæla barnaleikrit „Einu sinni á jólamótt“ verður sýnt á anniam í jólum í Iðnó kl. 15.00 og er það þriðja sýnimg leikims að þessu sinmd. Sýnimgar á leikriit- inu verða að öðru leyti sem hér segir: sunmudaginn 28. des. kl. 15.00, á nýáredag á saima tíma, suninudaginm 4. jamiúar á sama tíma og svo vænitanlega á þrett- ándanum og verður það síðasta sýninigin. Skai athygli vakin á því hvað sýningartími leiksina er stuttur og sýndingar fáar. IÐNÓ-REVÍAN í 35. SINN Iðnó-revían, sem Leikféliag Reykjavíkur frumsýndi snemma í haust, bafur hlotið mikinn hljómgrunm meðal aknenminigs, sem hefur kunmað vei að meta þessa tilraum Leikfélagsins til að vekja upp aftuæ gaimla reviu- hefð. Mikjl stemraing rílkir á sýninigumum sem eru nú orðnar þrjátíu og fimm og flestar fyrir fuillu húsi, en revían heifuæ tekið stöðugum breytingum og er þar neynt að fjaila um atbuæði líð- andi stundar jafnóðum og þeir geraist. 12 leikarar koma fram í revíunmi og tóku þeir — og taika þátt í að semja hamia, en aðrir höfundar eru 8 og hafa ýmsar getgátur verið uppi um ing revíumnar verður laugairdag- hverjir það munu vera. 35. sýn- I inn 27. desember. Sigriður Hagalín, Gísli Halldórsson og Edda Þórarinsdóttir í lilutverkum sinum í Tobacco Road. Steindór Hjörleifss t»n í Iðnó-revíunni. muradssyni, Hákomi Oddgeirs- syni, Inigu Maríu Eyjólfsdóttur og fL Leikmymdir enu gerðar af Lárnsi Inigólflssyni. Óvenju margir eru á biðlista fyrir frumsýniniguina og hefur biðlistinn sjaldan eða aldrei verið svo lamgur fyrr. Miðstöðvorketill til sölu 7 ferm. að stærð, ásamt heitavatnskúti 5,6 ferm., 3 dælum og brennara. Tækin eru 3ja ára gömul. Upplýsingar i síma 82980 og 82519. LOKAÐ Verzlanir vorar verða lokaðar laugardaginn 27. desember. Vogue-búðirnar, Verzl. Gimli, Verzl. Grund, Dömu- og herrabúðin. Q tc UJ > I- H O o Ensk — Sírennublys — Sólir — Hvelleldar ^ Stór og lítil stjörnuljós ^ FLVG ELDAR (• ..............* ' LIR ★ ISœjarifís bezia úrval í® & Y Skipaflugeldar * Skrautflugeldar * Neyðarblys * Vaxblys sem loga í 1l/2 tíma Óskum viðskiptavinum okkar svo og lands- mönnum öllum gleði- legra jóla og farsældar á komandi ári. Jólaskemmtun f jölskyldunnar Frá og með 2. degi jóla og fram á þrettándann gengst veitingahúsið Hábær fyrir jólaskemmtun í „KÍNVERSKA GARÐINUM“ sem opnar nvi eftir víðtækar endurbætur. Hefjast þær kl. 15 alla dagana og standa yfir til kl. 17. Aðgangur er ÓKEYPIS. Fjölbreyttar veitingar verða fyrir börn og fullorðna. Hljómsveit leikur barna- og jólalög og jólasveinn kemur í heimsókn. Korniö og kynnist,,Kínverska gardinum" í jólaskrúða „Kínverski garðurinn" í Hábæ Skólvörðustíg 45 — Sími: 21360. 4

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.