Morgunblaðið - 24.12.1969, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. DES. H96©
15
Guðbjarni Ólafsson
sjómaður — Minning
Fæddur 26. marz 1897.
Dáinn 8. desember 1969.
Hún er ekki að ófyrirsynju sú
ályktun að hann hafi tíða ferli
vist maðurinn með ljáinn sinn
hvassbeittain og eyðandi lífs
magni mannlegrar tilveru. í>að
líður tæpast svo heill mánuður
eða jafnvel enn skemmri tími, að
einhver kunningjanna verði
ekki fyrir barðinu á fyrrgreind
um sláttumanni. Og nú fyrir fá-
um döguim barst mér til eyrna
að einn af góðvinum mínum og
fytrtrum nábúi hefði fallið fyrir
ljánum hans, hann Bjami minn
í Sindra. Guðbjarni hét hann
fullu nafni og var fæddur að
Arnarfelli í Þingvallasveit 26.
marz 1897 og voru foreldirar
hans Ólafuir Halldórsson síðar
bóndi í Selkoti í söm<u sveAt, og
kona hans Magnea Bjarmadótt-
ir. Bjarni eins og hann var oft-
ast nefndur meðal vina sinna
og vandamanna ólst upp með
foreldrum sínum í Selkoti í stór
um systkinahópi. Foreldrar hans
voru þekkt að mannkostum og
myndarsfkap, veganestið úr for
eldrahúsuim var því gott, þótt
auður fylgdi ekki úr garði, er
Bjaimi nokkru eftir fermingu
fóir að heiman til að vinna fyr
ir sér eins og þá var venja um
unglinga frá stórum bamaheim-
ilum. Snemma bar á þvi að
drengurinn myndi verða vel
vinnandi og því fljótt farið að
sækjast eftir honum í vistir.
Innan við tvítugt fór hann fyrst
til sjós en um þær mundir var
mestur hluti íislenzka fiskisikipa
flotans þilBkip eða skútiur eins
og þær voru nefndar i daglegu
tali. En togarar voru þá sem óð-
ast að víkja þessum skipum til
hliðar. Strax þótti fyrirsjáanlegt
þegar Bjarni kom um borð í tog
arana að þar var á ferð afburða
sjómannsefni, sem reynslan síð-
ar sannaði ótvírætt, varð hann
brátt fyrir öðrum hásetum um
borð og síðan bátsffnaður um
fjölda áira. Sýndi það bezt vin-
sældir Bjamia meðal ungra
manna sem voru að byrja sjó-
mennsku að þeir óskuðu flestir
eftir að vera undir stjóm hans
á vöktum. Komu þá í ljós með-
fæddiir mamnkostir hans. Því að
þótt hann sjálfur hefði ekki átt
kost á menntun í æsku sinnivar
harm námfús greindur og gjör-
hugulll og hafði er hér var kom-
ið lært í skóla lífsins og hafði
af hyggindum sínum notfært sér
þá reynslu er harm hafði sjálf-
ur orðið að ganga í gegnum.
Bjami var að eðlisfari hlédræg
ur og deildi ógjaman um mál-
efni, en ef svo bar við að hon-
um þótti hallað réttu máli leið-
rétti hann meintan misskilning
með festu og hreinskiptni. En
þrátt fyrir þetta skapferli sitt
var jafnan léttur í viðræðum og
kappkostaði að segja rétt til um
alla vinnutilhögun. Þennan góða
leiðarvísi notfærði margur kask-
ur strákurinn sér til þroska og
frama síðar á ævinni. Bjami
kvæntist góðri konu og eignað
ist með henni tvö börn sem
bæði em á lífi gjörfuleg og
þnoskamikil. Bjami sigldi á tog
urum öll síðari styrjaldarárin
og mun hann þá fyrst hafa
kennt þess sjúkdóms, er lagði
honum þungar byrðar á herðar,
og hann þjáðist af æ síðan.
Þótt lífskraftu.r hiarns væri yfr-
ið nógur að miðjum aldri tókst
hinum eyðandi sjúkdómi um síð-
ir að lama hann að leiðarlok
um. Þessar ófullkomnu línur eiga
að færa honum og fjölskvldu
hans beztu þakkir míniar, látinnar
konu minnar og bairna fyrir áira
langar samvistir og margar gleði
stundir nú þegar lífsbrautin er
á enda gengin. Nú ætla ég að
faira að kveðja þig Bjarni minn
og gera það á sama hátt og ævin
lega áður með því að segja
vertu blessaðuir og sæll dreng-
t
Þökikum hjartanlega auð-
sýndan hlýhug við andlát og
útför
Ólafs V. Davíðssonar.
Hulda Davíðsson,
Elín Davíðsson,
Rósa Sigfússon.
Innilegar þalklkir til allra er
glöddu oíkkur með heimsókn-
um, gjöfum og hedllaóskum á
65 og 70 ára aifmælum ókkar
26. október og 12. desetmber sj.
Guð blessi ykkur öll.
Gleðileg jól.
Guðríður Halldórsdóttir,
Sumarliði Sigmundsson,
Borgarnesi.
rn-inn minn, jé og feginn vil ég
eiga þig að þegar ég sjálfur kem
að leiðarlokum einn og ferða-
móður á fleytuinni minni og ræ
þá á tvær árar og renni henni
upp að ströndinni ókunnu. Þá
vænti ég þess að þú réttir mér
hönd og setjir með mér skekkf-
una mína upp í hrófið þar sem
henni verður ætlað hinzta naust
ið. Svo vænti ég þess að þú
haldir með mér undir homið á
pobanum mínum spölinn sem við
eigum samleið, en það verður
sjálfsagt ekki löng samleið að
því sinni því að þú verður þá
orðinn majrgs þess vitandi sem
ég á þá væntanlega eftir að
læra. En seinna vona ég að sam
an liggi leiðir á ný með þér og
öllum gömlu félögunum og þá
verður gaman að taka slag ef
skræðumar verða þá annars
með, eða þá eitthvað annað
dundur eins og í gömlu góðu
dagana þó að þá ætti reyndar
eftir að syrta í álinn sem, okkur
í gleði og friðsæld ekki óraði
fyrir þá. Vertu svo heill og sæil
að sinni Bjarni minin og þú mátt
vera þess fullviss að ég má
skila beztu kveðjum og þakklæti
firá gömlu nágrörmunum sem enn
þá eru eftir en fier nú óðúm
fækkandi, en þeir fáu sakna þín
þó af heilum hug. Vertu svo
blessaðuir og sæll drengurinn
minn.
Útfiör hainis fiór firam 15. des. sfl..
Kristján Þórsteinsson.
t
Hjairtamis þaíklkir till allra seim
sýmdiu oklkiuir siaimúð og vin-
áittu viið firláifiaOll koruu m.immar
og móðuir okikaæ
Sigríðar Pálsdóttur
Skúlagötu 56.
Sveinbjörn Sveinbjömsson
Rannveig Sveinbjörnsdóttir
Rúnar Sveinbjömsson.
t
Iinnillagar þaiklkiir fiyrir aiuð-
sýn/da isamiúð við anddiáit og
ja'dðairfiör föðuir oklbair, tenigda
föðojir og afia
Magnúsar Magnússonar
frá Fáskrúðsfirði.
Stefanía Magnúsdóttir
Ólafía Magnúsdóttir
Þorgeir Einarsson
og bamaböm.
t
Þöikíkuim auðisýnd'a saimúð og
hluttekiniiinigu við fráfiaU og
j arðairför móður okkar,
tenigdiaimóðiur og ömimiu
Guðnýjar Maríu
Árnadóttur.
Hrefna Jónsdóttir
Rósa Pálsdóttir
Kristján Jóhannsson
Kristján Tómasson
Tómas Kristjánsson.
t
Innilegar þalkkir færum við
ölluim þeim er vottuðu ökkur
samúð og vináttu við andlát
og jarðarför
Mögnu f. Guðlaugsdóttur
Guð gefi ykkur ölluim gleði
leg jól.
Þorleifur Bjömsson,
Sigurbjörn Þorleifsson,
Garðar Þorleifsson,
Svanhildur Guðbjartsd.,
Valgsir Kristinsson,
Jóhanna Magnúsdóttir,
Guðlaugur Magnússon,
Steinunn Magnúsdóttir,
Jóhann Guðlaugsson.
t
Jónína Böðvarsdóttir,
Múlakoti, Fljótshlíð,
anidaðiisit í-sjúkraíhúsiiniu á Sei-
fiossd mániudaigiinin 22. des.
Vandamenn.
t
Sigurlaug Jónsdóttir
andaðist alð Elli- og hjúkrun-
arheimilinu Grund 14. þ.m.
Útförin hefur farið fram. —
Fyrir hönd ættingja og vina.
Jóhann Guðmundsson,
Sigurlaug Hannesdóttir.
t
Útflör koniuininiar mininiar og
móðUir ókfcar
Sigurlínar Jóhannesdóttur
Amarhrauni 13, Hafnarfirði.
sem amdiaðiist í Lamidspítailain-
um 18. þ.m. fier finaim firé Þjóð
kirkjiummi í Hatfniairfiiirðd mámu-
daginin 29. dieis. M. 2,00 síðd.
Þorleifur Guðmundsson
böm og tengdaböm.
t
Móðir okkar og tengda-
móðir
Svava Jónsdóttir
leikkona frá Akureyri
verðux jarðsungin firé Akur-
eyrankirkju mámudaginn 29.
desember kl .1,30 e.h.
Otto J. Baldvins,
systkin og tengda-
hörn.
t
Jarðanför föður míns og
stjúpföður
Guðmundar
Guðmundssonar
sparisjóðsstjóra í Keflavík
fer firam irá KeflavífcurlMrkju
máwudaginn 29. desember kl.
1,30. B'lóm og kransar afbeðið
en þeim, sem vildu minnast
hans er bent á KLrabbameins-
félag íslands. Ferð verður frá
Umtferðamiðstöðinni M. 12 á
hádegi.
Jón P. Guðmundsson,
Ingibjörg Ólafsdóttir.
t
Þökfcum iinmifLega auðsýnda
saimúð við amdlát og úftfiör
systur oíkkiar
Jóhönnu Þórðardóttur
Stigahlið 28.
Jónas Thordarson
Ingibjörg Þórðardóttir
Fríða Þórðardóttir
Sigríður Þórðardóttir
Guðrún Þórðardóttir
Helgi Þórðarson
Guðbjörg Þórðardóttir
Steingrímur Þórðarson.
Hafnarfjörður
Sjálfstæðisfélögin í Hafnarfirði halda jólatrésskemmtun fyrir
börn í Sjálfstseðishúsinu sunnudaginn 28. desember kl. 3 e.h.
Miðasala í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 27. desember
kl. 2—4 e.h.
NEFNDIN.
Innstungubœkur
Myntalbúm
Opið laugardaginn 27. desember
til kl. 6 e.h.
FRÍMERKJAHÚSIÐ
Lækjargötu 6.
0PIÐ í DAG
aðfangadag til klukkan 4
Verzlunin
Hörjólfur
Skipholti 70 — Símar 31275—33645.