Morgunblaðið - 24.12.1969, Qupperneq 16
16
MORiG'UNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. DBS. 1(969
Útgefandi
Framkvæmdastjóri
Ritstjórar
RitstjómarfuHtrúi
Fréttastjóri
Auglýsingastjóri
Ritstjórn og afgreiðsla
Auglýsingar
Áskriftargjald kr. .165.00
1 lausasölu
H.f. Árvakur, Reykjavík.
Haraldur Sveinsson.
Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Matthias Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Þorbjörn Guðmundsson.
Björn Jóhannsson.
Árni Garðar Kristinsson.
Aðalstræti 6. Srmi 10-100.
Aðalstræti 6. Sími 22-4-80.
á mánuði tnnanlands.
kr. .10.00 eintakið.
HATIÐ FRIÐAR OG KÆRLEIKA
í stæða er til þess að fagna því að friðarhorfur í heiminum
virðast um þessi jól vera nokkru betri en undanfarin ár.
Ráðstefna Bandaríkjamanna og Sovétríkjanna í Helsingfors
um afvopnunarmál hefur skapað nýjar vonir um að þessi
stórveldi kunni að geta komið sér saman um að hafa hemil
á vígbúnaðarkapphlaupinu. í Víetnam er nú einnig minna
bairizt en undanfarin ár. Er það vafalaust afleiðing af þeirri
ákvörðun Bandaríkjastjórnar að fækka stórlega liði sínu
í landinu og reyna þannig að fá Norður-Víefnama til þess
að draga úr hemaðaraðgerðum sánum.
1 löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs loga að vísu enn-
þá eldar haturs og hefnigimi. En ýmislegt bendir til þess
að sá tími kunni að koma að styrjaldaraðiiar geri sér ljóst,
að þeir verði að semja um ágreining sinn með friðsam-
legum hsetti. Ehn sem komið er hafa þeir tekið sáttatillög-
um fjarri. En þessar þjóðir hljóta að læra fyrr eða síðar,
að þær geta ekki skapað fólki sínu frið og öryggi, með því
að láta vopnin skera úr ágreiningi þeirra.
☆
Kristnir menn um allan heim fagna batnandi friðarhorf-
um. Kristin jólahátíð er fyrst og fremst hátíð friðar og
kærleika. Boðskapur jólanna er að mennimir eigi að elska
hverjir aðra, og koma fram við nágranna sinn eins og þeir
vilja að hann komi fram við þá. Ef þessu boðorði væri
fylgt væru auðleyst flest vandamál mannlegs samfélags.
En þótt því fari víðs fjarri að svo sé, má baráttunni fyrir
þessu höfuðboðarði kristinnar trúar aldrei linna. Mann-
kynið verður að halda áfram viðleitninni tiíL þess að sigr-
aist á hinni blindu og þröngsýnu eigingimi. Frumskilyrði
friðar í veröldinni er að mennimir virði tilfinningar og rétt
hver annarra til þess að njóta friðar og öryggis.
☆
Gamalt íslenzkt alþýðusfcáld komst m.a. að orði á þessa
leið í ljóðum sínum:
„Hataðu smjaður, hræsni, tái,
hreinhjartaður sértu,
iðkaðu glaður óbreytt mál,
afbragðsmaður vertu.“
' Vamaðarorð þessara ljóðlína eru einföld og auðskilin.
Það ætti að vera takmark hvers einasta æskumanns að vera
„afbragðsmaður“. En hreint hjarta, drengskapur og hrein-
skiptni em áreiðanlega fmmskilyrði þess að geta orðið það.
Islenzka þjóðin horfir við þessi jól og áramót fram til
bjaxtari og betri tírna. Ástandið í atvinnu- og efnahags-
máium hennar er miklu betra nú en við sl. jól. Ef vinnu-
friður fær að ríkja geta framleiðslutækin gengið með
flullum krafti og næg atvinna verið í landinu. Að því tak-
marki verður u-m fram allt að stefna. Ef þjóðin eflir með
sér sátt og samlyndi mun henni vel famast. „Litia þjóð,
sem átt í vök að verjast, vertu eigi við sjálfa þig að berj-
ast“, sagði skáldið á 20 ára afmæli fullveldisviðurkenn-
ingarinnar. Enda þótt skoðanamismunur sé eðlilegur á
mörgum sviðum, verður þroskað og ábyrgt fólk þó að
kunna að setja deilum sínum takmörk. Meginmáli skiptir
að einstakiingamir kunni að líta á hlutina frá fleiri en
einni hlið. Ekki dugir að líta á þá aðeins frá sjónarmiði
einnar stéttar eða starfshóps. Hafla verður heildarhags-
rnuni þessarar litlu þjóðar í huga.
íslenzka þjóðin trúir á framtíð sína. Hún veit af reynsl-
unni að hún getur lyft Grettistökum og sótt stöðugt fram
til betra, réttlátara og þroskavænlegra lífs.
Þetta mEettum vér gjarnan hugleiða í kyrrð jólahelg-
innar. Gagnkvæmur skilningur og góðvild er líklegra til
þess að skapa rétUæti og velfarnað en tortryggni og úlfúð.
Morgunblaðið ó kar öllum lesendum sínum, sjómönnum
á hafi úti, flugmönnum á langferðaleiðum, sjúkum og sorg-
^ mæddum, i'ngurn og öldruðum, allri hinni íslenzku þjóð
u
XIST
ILIADIS
Noel Coward
sjötugur
UNDANFARNA viku h/afa sitaðið yfir
mjargháttoð (hiáitiíðaihöild í Bmeitlliandd í til-
etfinii sj'öitaglsiafimiæfliiis bnezfca ieikritaihöf-
’umdiainiinis oig ileiikiaxiainis Noel Coward.
Brezika ajóiniviairpið sýndi nioikikuir vedka
hlainis, 'þar á mieSal „Bflithe Spirit“, „Hay
F@ver“ oig „Biltter Sweet“. Einidurvaikin
vax eftiril'ætiisikvilkmynid hams „In Which
Noel Coward
Wie Serve“ og vinsæflaisita lailkrilt hianis
„Bnivate Lives“ var telkiið til sýningia oig
flóru þair mieð aðlaiHhluitvieirk þau Lynn
Redgraive oig Midha'el Ciaiirae. Að aiuiki
hafa verið hafldfln giöfu/g samsiæti homum
til sóimia oig upplyftinigar oig fleiiirta miætti
teljia.
SjáAflu'r kveðisit Coward eklki haifla @ert
'miilklar krötflur, hivoiiiki um flræigð nié ver-
'afldairgenigL Hanin befiux sij álfiuit or'ðað
þiað svo í ltjóði:
„Bn það er -trúia miíix
að flr/á því liítf mitt kvilkniaði
hafi ég í bæistia lagi veirið gæddiur
hæfifleikanium tii að kæta.“
Cowaird hetfiur verið aifkasitamiilkilil rit-
höifluinidur. Ledlkrit bainis ieiru orðfln siextíu
tailsins, hiann heflur skriifiað ótail kivik-
myndahiamidnilt og bætorur um fjölmörg
eflni öinjwr. Hainin toecfiur verið ieikiari,
samið lög og lljóð og stærir sig þó af
því að hafla aðiekus sótt tvo sipiliatíma á
ævimmii.
Coward heflur oft sætt hiarðri gagnirýnli
uim dagiania fyriir verk sán, og a@ mangira
dómi eikki að óstæðiufliaiuisu. En Coward
hefiur eikki látið 'giagnirýni á isiig bíta,
enida lýðlhyM hiainis siem leikritahöflunid-
ar ótvíræð. Freetgit varð það, þegar gagin-
rýnainidiinn Hanmien Swaflfler, siem varði í
það tfcnia oig orfau áruim siamian að hakkia
Cowiard í sig, vildd að loikum semjia frið
við Coward og siagðd: „Bg hef 'allltaf sagt,
a'ð Iþér lledkiið bertiur en þér skrifið."
Ooward svanaði að briaigði: „Mjöig
flunðiuflagt. Bg hef eimmáltlt aillltaf sagit
þetta um yðuir,“
Um viðbrögð áihorflemida við verkium
sínum hefluir Ooward siaigit:
„Höflundur skyldi sýnia áhortfenidum
sínium kuirteilsi og kiomia firam við þá atf
niærigætnii og tillMtsisieimi. Áhiortfiendur
miunu sæitta siig við mikliu rneiria atf háilifu
leiikriltaskláfldls etf það 'er mógiu Sllunigið tií
að vinnia þá á sitt bamid. Höfunidur
skyfldi afldriei óttiasit né fyrirlita áhorf-
enidur símia. Reitið þá til reiðd, vekið á-
huiga þeirna, örvið þá, gerið þeiim bilt
við stöku simninium, ef iþörtf kreflur, kiom-
ið þeim tii að hflætja eða 'grátia, neyðið
þá til að huigsia, en hvað sem öilflu öðru
flíður á þeissium ertfiðu tímium veir'ðflaiuna,
viSurkiemnimiga, blóitsyrða og yfiríborðB-
ínieninisiku — flátáð þeim aidnei fleiðasit.“
Fundið málverk
eftir Raphael
KOMIÐ er flram í diagsfljióisið miáflverk,
sem sérfræöimigar segjia 'að vatfálíitið sé
eflbir meistariamn RaphaeL Það er Msrta-
satfinið í Boston, stem aigmiaðdisit myndirua
úir æivagömliu einicasiatfni í Bvrópu, en
mieira heflur ekki verflð látið uppskátt
uim þennian flumd. Málverkið er atf umigri,
ítaisikri stúflku, og er baflid sértfróðra að
fynirsæta listiamianinsinis bafli verið Eiie-
nioria Goniziaga, dióttir hartiogainis atf
Maintua. Bf verfcið er atf Bltemoru miun
hún batfa veriið tóiM ©ðia þnettán ára, þeg-
ar það var miálað.
Þegar myn'din kom í lleitirniar og var
sýnid sérfræ'ðiingium, létu miarigir í Ijós
f
ie^ue^ea jóía.
Innlend kvikmynda-
gerð tolluð
MBL. hefur borizt eftirfarandi
frá VÓK-kvikmyndagerð:
Aiuiglýainlgar í sijéinivanpi oig er-
tenidar auglýsdngjalkvikimiynldiir
hiafla variið milkið til umiræðtu aið
— erlend ekki
umidlaniflöriniu. Eitlt heflur ekki (kcm
ið 'flrtam í þeim uimiræiðluim.
Erlenidlar aiulglýisiingiakivilkmyinid
ir eru tfiuittar tolllflflrjiálgar tan í
laodlið, en alf ítstemzikuim 'aangltýs-
„ítölsk stúika“, að mati sérfræðinga
leikur enginn vafi á að hún er eftir
meistarann Raphael.
vanitrú á því að mynd'in væri ótföflBiuð,
þar isiem mieð óilíkinidum þótti, að myimd-
ir Rapihaeflls vænu í einikaisötfnium, án þesis
uim þaer væri vitað. Panry Rathbome,
sam er fionstjóri Lisrtaisiatfinis Boigton, siem
kieypt heflur mynidina, kivelðlst þó treysta
sér til að ábyrgjasit að verfcið sé etf’tiir
Raphaefl. Ratbbonie viMi elklki seigjia hvað
(kauprverð myinidaniininiar heflði venið, em
Mlstavertoaisiailiair seigj-a að hetfði það verið
sefllt á opmium miarteaðd heflðd þiað að öflLl-
um Mkindium selzit á 1.5 miifllij'ón doflliaira.
h. k.
inigatovilklmiynldum og eflní til
þeiirra þairtf ia@ gredðia T7,5% í
toIL
IrunlendHir fcvitomiyrudlalflram/lleið-
enidua- þuirtfa enmlfnemiur að
grteilða 57,5% toll 'atf taik(jlu(m.
Erlendia eru kiviilkmyndlaiflnai«i-
teiðleinidiur umdianþetgmiir toíllliuim
atf tælkj|um o|g htláeflni.