Morgunblaðið - 24.12.1969, Blaðsíða 29
MORGUNBLABIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. DES. 1960
29
(utvarp)
• miðvikudagur 9
24. desember
Aðfangadagur jóla
7.00 Morgunútvarp
Veðuxfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir. Tónleikar. 9.00 Frétta-
ágrip og úrdráttur úr forustu-
greinum dagblaðanna. 9.15 Morg
unstund barnanna: Geir Christ-
ensen endar lestur á „Jólasveina
ríkinu”, sögu eftir Estrid Ott í
þýðingu Jóhanns Þorsteinssonar
(6). 9.30 Tilkynningar. Tónleik-
ar. 10.00 Fréttir. Tón-leikar. 10.10
Veðurfregnir. 10.25 Fyrsta Móse-
bók: Sigurður örn Steingríms-
som camd. theol. les (4). 10.40
Sálmalög og kirkjuleg tónlist.
11.00 Fréttir. Jól á fiskislóð: Stel
áin Jónsson bregður upp svip.
myndum með tilstyrk hljóðnem-
ans.
12.00 Hádegisútvarp
Tónieikar. Tilkynningar. Dag-
skráin. 12.25 Fréttir og veður-
fregnir. Tiikyniningar.
12.45 Jólakveðjur til sjómanna á
hafi úti Eydís Eyþórsdóttir les.
14.40 Hannes Pétursson og jólin
Svava Jakobsdóttir talar um
kvæði skáldsins og Gísli Halldórs
son les.
15.00 Stund fyrir börnin
Steindór Hjörleifsson leikari les
kafla um húsvitjun prestsins og
jólin í Hraunprýði úr sögunni af
Hjalta eftir Stefán Jónsson,
— og Baldur Pálmason kynnir
jólalög frá ýmsum löndum.
16.15 Veðurfregnir. Létt jólalög.
16.30 Fréttir
Jólakveðjui til sjómanna (fram-
hald, ef með þarf). (Hlé).
18.00 Aftansöngur i Dómkirkjunni
Prestur: Séra Jón Auðuns dóm-
prófastur. Organleíkari: Ragnar
Bjömsson.
19.00 Miðaftantónleikar
a- Konsert í e-moll eftir Antonio
Vivaldi. I Musici leika.
b. Konserto grosso op. 6. nr. 8
„Jólakonsertinm" eftir Arcang
elo Corelli. Slóvakíska kamm-
ersveitin ieikur.
c. Svíta nr. 3 í D-dúr eftir Jo-
hann Sebastian Bach.
Fílharmoníusveitin í Berlín
leikur, Herbert von Karajan
stjómax.
20.00 Organleikur og einsöngur 1
Dómkirkjunni
Dr. Páll ísólfsson leikur einleik
á ogrel. Svala Nielsen og Sig-
urður Björnsson syngja jóla-
sálma við undirleik Ragnars
Björnssonar.
20.45 Jólahugoekja
Séra Jón M. Guðjónsson á Akra-
nesi talax.
21.00 Organleikux og einsöngur í
Dómkirkjunni — framh&ld.
21.35 „I.jósin ofan að”
Nína Björk Ámadóttir velur
jólakvæði og jólaminningu eftir
Stefán frá Hvítadal og flytur á-
samt Þorsteioi ö. Stephensen.
22.15 Veðurfregnir.
Jólaþáttur úr óratoriunni „Messl
as“ eftir Hándel. Flytjendur
Heather Harper, Helen Watts,
John Wakefield, John Shirley-
Quirk, kór og Sinfóníuhljóm-
sveit Lundúna, — Colin Davis
stjórnar.
Séra Bjarni Jónsson les ritning-
arorð.
23.20 Miðnæturmessa f Dómkirkj-
unni Biskup íslands, herra Sig-
urbjöm Einarsson, messar.
Guðfræðinemar syngja undir
stjórn dr. Róberts Abrahams
Ottóssonar söngmálastjóra, og
Þorgerður Ingólfsdóttir stjórnar
barnasöng. Forsöngvari Valgeir
Ástráðsson stud. theol., sem leik
ur einnig jólalög stundarkora á
ixndan guðsþjónustunni.
Dagskrárlok um kl. 00.30.
0 fimmtudagur ♦
25. desember
Jóiadagur
10.40 Klukknahringing. Litla lúðra
sveitin leikur jólalög.
11.00 Messa í Fríkirkjunnl
Prestur: Séra Þorsteinm Bjöms-
son. Organleikari: Sigurður ís-
ólfsson.
12.15 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt-
ir og veðurfregnir. Tónleikar.
13.00 blensk tónltst
a. „Helg eru jól” jólalög I út-
setningu Áma Bjömsson. Sin-
fóníuhljómsveit tslanAi leik
ur, Páll P. Pálsson stjómar.
b. Píanókonsert eftir Jón Nor-
dal. Höfundur leikur með
hljómsveit Ríkisútvarpsins,
Bohdan Wodiczko stjórn-
ar.
c. „Stjörnunætur" kantata eftir
Hallgrím Helgason.
Kristinn Hallsson, Sigurveig
Hjaltested og Einar Sturluson
syngja með Alþýðukórnum og
strengjasveit, höfundur stjórn
ar.
d. Jólalög í útsetningu Jóns Þór-
arinssonar. Sinfóníuhljómsveit
íslands leikur, höfundur stj.
14.00 Messa í Hafnarfjarðarkirkju
Prestur: Séra Garðar Þorsteins-
son prófastur.
Organleikari: Páll Kr. Pálsson.
15.15 Frá tónleikum í Háteigs-
kirkju 18. september sl.
Flytjendur: Jón H. Sigurbjörns-
son, Kristján Þ. Stephensen, Pét-
ux Þorvaldsson og Helga Ingólfs
dóttir.
a. Tríósónata I F-dúr eftir Jean
Baktise Lœillet.
b. Þrjár sembalsónötur eft-
ir Álessandro Scarlatti.
c. Tríósónata í e-moll eftir
Georg Friedrich Telemann.
16.00 Við jólatréð: Barnatími 1 út-
varpssal Anna Snorradóttir stj.
Séra Ólafur Skúlason ávarpar
bömin.
Telpur úr Melaskólanum syngja
jólasálnra og göngulög undir leið
sögn Magnúsar Péturssomar, sem
leikur undir með fLeiri hljóð-
færaleikurum.
Þorsteinn ö. Stephensen flytur
Jólasögu.
Stutt atriði úr barmaleikritd Leík
félags Reykjavíkur „Einu sinniá
jólanótt”.
Jólasveinninn Hurðaskellir kem-
ur í heimsókn.
17.30 Miðaftanstónleikar
Sinfóníúhljómsveitin í Colombia
leikur sinfóníu nr. 9 í C-dúr eftir
Schubert, Bruno Walter stjórnar.
Bamakór danska útvarpsins
syngur dönsk jólalög.
19.00 Fréttlr
Samsöngnr í útvarpssal
Kammerkórinn syngur jóla-
lög frá ýmsum löndum, Ruth
Magnússon stjórnar. Andrés
Björnsson útvarpsstjóri flytur
skýringar.
20.00 Jólavaka
Jökull Jakobsson tekur saman.
21.00 Tónleikar í útvarpssal
a. Erling Blöndal Bengtsson leik
ur einleikssvítu nr. 1 í G-dúr
fyrir selló eftir Barh.
b. Guðrún Á. Símonar og Þuríð-
Pálsdóttir syngja tvísöng eftir
Mendelssohn og Mozart. Guð-
rún Kristinsdóttir leikur með
á píanó.
21.40 Sól á hafi myrknrsins
Kristján skáld frá Djúpalæk
flytur jólaminni.
22.00 „Missa minuscula” eftir Þor-
kei Sigurbjörnsson
Kvenraddir flytja undir stjóm
höfundar.
22.15 Vcðurfregnir
Kirkjurækn, og helgihald
Haraldur Ólafsson dagskrárstjóri
les frásögn Kristleifs Þorsteins-
sonar á Stóra-Kroppi.
22.35 Kvöldhljómleikar
a. Kvartett í f-moll op. 55 nr. 2
eftir Haydn. Stuyvesant-kvart
ettinn leikur.
b. Klarinettukvintett í A-dúr K.
581 eftir WA.Mozart.
Gervase de Peyer leikur með
félögum úr Melos strengja-
sveitinni
23.25 Fréttir í stuttu máll.
Dagskrárlok.
0 föstudagur 0
26. desember
Annar dagur jóla
9.00 Fréttir
9.05 Morguntónieikar
(10.10 Veðurfregnir).
a. Jólasálmaforleikir eftir Bach,
Walter Kraft leikur á orgel.
b. Þættir úr Jólaóratoríunni eft-
ir Bach.
Flytjendur: Gundula Jano-
witz, Christa Ludwig, Fritz
Wunderlich, Franz Crass,
Bach-kórinn og Bach-hljóm-
sveitin í Munchen, Karl Richt
er stjórnar.
c. Fiðlukonsert í d-moll op. 47
eftir Jean Sibelius.
Henryk Szeryng leikur með
Sinfóníuhljómsveit Lundúna,
Gennady Rozhdestvensky stj.
11.00 Messa í Hallgrímskirkju
Prestur: Séra Ragnar Fjalar Lár
usson.
Organleiikairi: Páll Halldórsson.
12.15 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.55 Frétt
ir og veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.35 „Jól í stórborg“
AmheiCur Sigurðardóttir magist
er les frásögn eftir Jón Trausta.
14.00 Miðdegistónleikar
Óperan „Töfraflautan” eftir Moz
art. Þorsteinn Hannesson kynnir.
Flytjendur: An.ton Dermota, Er-
ich Kunz, George London, Lud-
wig Weber, Sena Jurinac, Wilma
Lipp, Emmy Loose, Irmgard See
fried, Tóniistarfélagskórinn og
Fílharmoníusveitin í Vín, Herbert
von Karajan stjómar.
16.15 Veðurfregnir
íslenzk tónlist
Þorkell Sigurbjömsson kynnir.
17.00 Barnatimi: Leikritið ,JVljall-
hvít og dvergarnir sjö“
Stefán Jónsson og Klememz Jóns
son bjuggu leikinn til flutnings-
með hliðsjón af leikriti Marg-
rete Kaiser og kvikmyndun Walt-
Disneys.
Leikstjóri: Klemenz Jónsson.
Tónlist eftir Frank Churchill.
Hljómsveitarstjóri Carl Billich,
sem hefur einnig séð um útsetn-
ingu.
Persónur og leikendur: Konung-
ur og drottning - Gunnar Eyjólfs
son og Guðrún Stephénsen, Mjall
hvít - Bryndís Schram, Matthild
ur og Ágústín - Nína Sveinsdótt-
ir og Bessi Bjarnason, Veiðistjór
inn - Ævar Kvaran, Prinsinn -
Jón Gunnarseon, Héri og íkomi
- Baldvin Halldórsson ogBrynja
Beiiediktsdóttir, Dvergamir
Ámi Tryggvason, Gísli Alfreðs-
son, Róbert Arnfinnsson, Gunnar
Eyjólfsson, Jón Gunnarsson, Lár
us Ingólfss. og Flosi Ólafsson,
Rödd spegUs og þulur - Róbert
Armfinnsson.
18.20 Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir
Tilkynmngar.
1920 Erindi: Jólaleikrlt útvarps-
ins
Þorsteinn ö. Stephensen flytur.
19.40 „Nóttin sú var ágæt ein“
Ragmar Jóhamniesson talar um
séra Einar 1 Eydölum og vitnar
í kvæði eftir hann.
20.10 Dinn Lipatti leikur Píanósón
ötu í h-moll eftir Chopin
20.45 Hratt flýgnr stund
Jónas Jónasson stjórnar þætti á
Húsavík-
Spumimgakeppni, gamanþáttur,
almennur söngur gesta og hlust-
enda.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Jóladansleikur útvarpsins
Þ.á.m. leika danshljómsveitir Ás
geir Sverrissonar, Guðjón Matt-
híassonar og Magnúsar Ingimars-
sonar, af plötum stundarkom
hver um sig.
02.00 Dagskrárlok
0 laugardagur ♦
27. desember
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Tónleíkar. 8.30 Fréttir. Tónleik-
ar. 9.00 Fréttaágrip. 9.15 Morgun
stund bamanna: Ólöf Jónsdótt-
ir les jólasógu eftir Hannes J.
Maignússón. 9.30 Tilkynmingar.
Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tón-
leikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25
Óskalög sjúklinga: Kristin
Sveinbjömsdóttir kynnir.
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn
ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregn
ir. Tilkynningar.
13.00 Þetta vil ég heyra
Jón Stefánsson sinnir skriflegum
óskum tón! istarun nenda.
14.30 Á líðandi stund
Helgi Sæmundsson ritstjóri rabb
ar við hlustendur.
Tónleikar.
15.00 Fréttir
15.15 Laugardagssyrpa
í umsjá Jóns Braga Bjaroasonar
og Jóns Ásbergssonar.
16.15 Veðurfregnir
Á nótnm æskunnar
Dóra Imgvadóttir og Pétur Stein
grímsson kynna nýjustu dægurlög
in.
17.00 Fréttir
Tómstundaþáttnr bama og ungl-
inga
Jón Pálsson birtir úrslit teikni-
samkeppni þáttarins.
17.30 Á norðurslóðum
Framhald á bls. 30
Allt er
öruggt
Allt er tryggt
■■■■■■■■
r
íi
■■■■■■■■
fiUd
L
Allir taka þátt í undirbúningi jólanna,
því að hátíðanna vilja allir njóta í öryggi
og friði. Tryggið í tíma allt sem tryggja
Þarf ÖLEÐILEG VÓL
MENNAR TRYGGINGAR P
PÓSTHÚSSTRÆTI 9 SÍMI 17700
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
11
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
11
II
II
II
II
II
II
II
ii
II
//