Morgunblaðið - 24.12.1969, Side 30
30
MORGUNBLAÐI-Ð, MIÐVIKUDAGUR 24. DES. 1®'69
2. jóladag 26. deseraber til kl. 2,
laugardaginn 27. desember til kl. 2.
sunnudaginn 28. desember til kl. 1.
Silfurtunglið.
SILFDBTUNGLIÐ
TRIX SKEMMTA
S
I
L
F
U
R
T
U
L
Við fögnum
armu
G
L
I
1970
með ofsafjöri í
Silfurtunglinu til kl. 4 e.m,
TRIX
sjá um að allir skemmti
sér vel allan tímann
Miðasala í Silfurtunglinu
Sími 19611
Pantanir óskast sóttar
sem tyrst
(jfekiecj jót
G
L
I
DISKóTEK
annan jóladag kl. 9—2.
laugardaginn 27. desember kl. 9-
-2.
14.50 Kanadlsk jólamynd
’S.OO Apakettirnir
_ 'ólaskapi.
15.2a Á vt!1,it!vsvcHi
15.35 I'l'jfar 1 ron. atai jolunum
Jólaljóð við teiknimynd.
Þulur Helgi Skúlason.
Áður sýrat 25 desember 1968.
16.00 Fréttasyrpa
Fréttir ásamt myndum og viðtöl
um um jólaundirbúning og jóla-
hald.
16 20 Hié
22.00 Aftansöngur
Biskupinn yfir íslandi, herra
Sigurbjörn Einarsson, prédikar
og þjónar íyrir altari. Kammer-
kórinn syngur.
Sönigstjóri er Ruth Magnússon.
Organleikari er Sigurður ísólfs-
son.
23.00 Amahl og næturgestimir
Sjónvarpsópera efiir Gian-Carlo
Menotti.
Leiks jóri Gísli Alfreðsson.
Hljómsveitarstj. Magnús Blöndal
Jóhaninsson.
Flytjendur:
Amahl Ólafur Flosason
Móðirin Svala Nielsen
Vitringar úr Austurlöndum
Friðbjörn G. Jónsson
Halldór Vilhelmsson
Hjálmar Kjartansson
Þræll Guðjón B. Jónsson
ásamt kór og hljómsveit.
Stjórnandi upptöku: Tage Amm
enidrup.
Áður sýnt 25. desember 1968.
23.45 Dagskrárlok
0 fimmtudagur 0
Kvæði eftir Guðmund Böðvars-
son.
Böðvar, sonur hans, flytur.
20.05 Einsöngur Ruth Magnússon
Upptaka í Sjónvarpssal.
20.15 „H -im að Hólum“
Dagskrá þessa hefur Sjónva pið
ge;t um hið forna biskupssetur
að Hólum i Hjaltadal, og va.r
hún að miklu leyti kvikmynduð
nysð.a síðastliðið sumar. Getið
er helztu atriða í sögu Hóla og
staðnum lýst, en einkum þó'kirkj
unni á Hólum, sem orðin er rúm
lega 200 ára. Forseti íslands, dr.
Kristján Eldjárn, lýsir altaris-
bríkinni i Hólakirkju. Þulir eru
Andrés Björnsson, útvarpsstjóri,
og Ólafur Ragnarsson, sem jafn-
framt er umsjónarmaður.
Kvikmynd: örn Harðarson.
21.20 Hnotubrjóturinn
San Fransisco ballettinn dansar
við tónlist Tsjaikovskís.
22.10 Kraftaverkið i Fatima
Mynd frá árinu 1952.
Leikstjóri John Brahm.
Aðalhlutverk: Gilbert Roland,
Susian Whitney og Sherry Jack-
son.
Vorið 1917 birtist yfirnáttúruleg
vera þremur bömum í fjalla-
þorpinu Fatíma í Portúgal, í
þeim tilgangi að efla trúarvit-
und þjóðarinnar, en þá hafði
stjórn iandsins lagt kapp á það
um skeið, að draga úr áhrifum
kristindómsins.
23.55 Dagskrárlok.
0 íöstudagur 0
(trtvarp)
Framhald af t)Is. 29
Þættir um Vilhjálm Stefánsson
íandkönnuð og ferðir hans.
Baldur Pálmason flytur.
17.55 Söngvar í léttum tón
Jens Book Jensen, Monn-Keys o.
fl. leika og syngjálétt jólalög.
18.20 Tilkynningar
18.45 VeSurfregnir
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir
Tilkymningar.
19.30 Jólaleikrit útvarpsins:
„Anton og Kleópatra" eftir
William Shakespeare
Helgi Hállfdánarson íslenzkaði.
Leikstjóri: Gísli Halldórsson.
Persónur og leikendur:
Anton Rúrik Haraldssom
Oktavius Seasar
Helgi Skúlason
Lepidus Valur Gíslason
Sextus Pompejus
Jón Sigurbjörnssom
Dómitíus Enóbarbus
Róbert Arnfinnsson
Vemt'idíus Sigurður Skúlason
Eros Guðmundur Magnússon
Skarus Pétur Einarsson
Mesenas Steindór Hjörleifsson
Agrippa Jón Aðils
Dólabella
Þorsteinn Gunnarsson
Prókulejus Sigurður Karlsson
Menas Baldvin Halldórsson
Kleópatra Helga Bachmann
Sjarmína Jómlna H. Jónsdóttir
Aðrir leikendur: Jón Hjaætarson,
Karl Guðmundsson, Guðmundur
Pálsison, Bjarni Steingrimsson,
Erlingur Gislason, Bor,gar Garð-
arsson, Hákon Waage, Jón Júlíus
som, Árni Tryggvason, Edda Þór
arinsdóttir, Sigríður Eyþórsdótf-
ir og Klemenz Jórasson.
22.15 Veðurfregnir
Fréttir.
22.30 Danslagafónn útvarpsins
Pétur Steingrímsson og Jónas
Jónasson stand'a viið fóninn og
símann í eina klukkustund.
Síðan danslög af hljómplötum.
23.55 Fréttir i stuttu máli
Dagskrárlok.
(sjénvarp)
0 miðvikudagur 0
24. desember
Aðfangadagur jóla.
14.00 Denni dæmalausi
Jólatréð.
14.25 Lassí
Lassí fer tdl lækrais.
25. desember
Jóladagur
17.30 Jólasöngur í Kristskirkju í
Landakoti
Pólýfónkórinn syngur jólalög eft
ir J.S. Bach. M. Praetorius, H.
Berlioz og fleiri.
Söngstjóri er Iragólfuir Guð-
braradsson. Ámi Arinbjarnar
leikur með á orgel í tveimur lög
um.
Áður flutt 24 desember 1968.
18.00 Stundin okkar
Jólin 1969.
1. Gengið kringum jólatréð og
sungrair jólasöngvair.
2. „Níu nóttum fyrir jól". Jóia-
saga eftir Indriða G. Þorsteins
son.
3. Stúlknakór Gagnfræðaskólans
á Selfossi syngur undir stjórn
Jóns Inga Sigurmundssonar.
4. Gáttaþefur gægist iran ásamt
raokkrum bræðrum sínum.
Klara Hilmarsdóttir og Kristín
Ólafsdóttir kyrana þáttinn, sem
tekinm er upp í Sjónvarpssal,
að viðstöddum börraum.
19.00 Hié
20.00 „Hin gömlu jói"
26. desember
Annai jóladagur
20.00 Fréttir
20.25 Ástaidrykkurinn
Ópera eftir Donizetti.
læikstjóri Gisli Alfreðsson.
Hljómsveitaistj. Ragmar Björns-
son.
Persónur og leikemdur:
Adina Þuríður Pálsdóttir
Nemorino Magnús Jónsson
Belcore Kristiran Hallssom
Dulcamara Jón Sigurbjörnsson
Gianetta Eygló Viktorsdóttir
ásamt kór og félögum úr Sin-
fóníuhljómsveit íslands.
Stjórnandi upptöku Tage Amm-
emdrup.
22.10 Dickens I Lundúnum
Brezki leikarinm Sir Michael
Redgrave bregður sér í gervi
Charles Dickeras og leiðir umga
stúlku, brezku leikkonuna Juliet
Mills, um söguslóðir ýmisea
þeirra bóka, sem hófu rithöfumd
inm til vegs og virðingar.
Iran í frásögn hans eru fléttaðir
leiknir kafiar úr verkum Dick-
eras.
23.00 Dagskráriok
Eldridansaklúbburinn
Gömlu
dansarnir
! Brautarholti 4
laugardaginn
27. des. kl. 9.
Tveir söngvaran
Sverrii Guðjónsson
og Guðjón Matt-
i híasson.
Sími 20345.
E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E1E]E|E1E|E]E]EJE][j]
Bl
Bl
B1
B1
B1
B1
B1
B1
B1
Bl
B1
B1
B1
B1
B1
B1
B1
B1
B1
Sitftiul
til kl. 2
laugardaginn 27. desember
H. B. kvintettinn.
Söngvarar: Helga Sigþórs
og Erlendur Svavarsson.
B1
B1
B1
B1
B1
B1
B1
B1
B1
B1
B1
B1
B1
B1
B1
B1
B1
B1
B1
0 laugardagur 0
27. desember
16.20 Endurtekið efni:
Faðir hermannsins
(Otets soldata)
Rússraesk kvikmyrad.
Leikstjóri Rezo Tjkheize.
Aðalihlutverk: Sergo Zakhari-
adze, Keto Bökhorisjvili, Guja
Kobakhidze og Vladinair Privalt
sev.
Áður sýrat 9. ágúst 1969.
17.45 íþróttir
M.a. landskepprai í knattspyrm'U
miili Dana og Finna og lands-
leikur í hamdbolta milli Dana og
Vestur-Þjóð ver j a.
Hlé
20.00 Fréttir
20.25 Ég gekk I grænum skóg . . ,
Þjóðlög frá ýmsum löradum.
Flytjendur: Árni Johnsen, Hörð-
ur Torfason, Fiðrildi og Arið
2000.
20.55 Smart spæjari
Valt er veraldargenigi,
21.20 Á vogarskálum
Sjóravarpsleikrit.
Umgur saksóknari fær það verk-
efni að rammsaka mál, sem hamn
er sjálfur flæktur í.
22.10 Fjölskylda hennar hátignar
Er kóngafólk eitthvað öðruvísi
era aramað fólk? Þeirri spurninigu
er svarað í þessari myind um dag
lagt líf Elísaibetar Bretadrottmirag
ar og fjölskyldu hennar.
23.25 Dagskrárlok
Stærsta og útbreiddasta
dagblaðið
Bezta auglýsingablaðið