Morgunblaðið - 03.01.1970, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 03.01.1970, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAiGUK 3. JANÚAR 1970 5 Hvern dreymir ekki um betra llf, þægilegra, skemmtilegra, rlkara af til- breytingu? Öll viljum viB eignast eitthvað nýtt, hús, bll, bækur, svo eitthvaS sé nefnt. ESa kannski viljum við heldur fara I ferSalag? En þvi miBur, draumum gengur oft svo grátlega selnt aS rætast. Og þó, miSi I happdrætti SlBS gæti gert drauminn aS veruleika. Já, þaS eru meira aS segja talsvert miklar líkur á aS miðinn hljóti vinning. Meira en fjórBi hver miði fær vinning. í engu öðru happdrætti hérlendis eru eins miklar vinningslikur og i Jk happdrætti SlBS ÆGct* KMMI xæ&m: Kó -»3; HH>0 Iðnaðurinn 1969 Eftir Gunnar J. Friðriksson, for- formann Félags ísl. iðnrekenda SAMKVÆMT upplýsing|im Efna hagsstofnunarinnair hefup verið áætilað að þjóðarfriamílleiðsiian á árinu 1969 hafi aðeins aukizt um 1% frá árinu 1968. Þótt hér sé í sjálfiu sér um lMia aulkningiu þjóðarflriamleiðslu að ræða, þá hafa orðið greinileg umskiptifrá þeim samdrætti sem ábti sér stað í þjóðarframileiðbluinni árið 1967 sem þá minnkaði um 2% og árið 1968 en þá minmkaði þjóðarfram leiðslan um 6%. Framlag hinna einstökiu atvinnjuigreiinia til þjóð- arframleiðslunnar hefur verið mjög mismunandi. Áætlað er að fiskveiða/r og vinnsla sjávaraf- urða hafi aukizt samianiagit um 15%, að iðnaðarflramleiðslan hafi aukizt 6—7%, framleiðsla í þjón- ustugreinum hafi aukizt um 1%, en hins vegair hafi orðið sam- dráttur í landbúnaðarfram- leiðslu sem nemur 1% og í bygg- ingariðnaði hafi samdráttuir num ið 12% miðað við árið 1968. Sú aulkni'ng sem orðið hefur í iðnaðarframleiðslu árið 1969 bendiir til veirulegra umskipta í iðnaðinum frá árinu áður, þeg- air á heildina er litið. Ástæðum- ar e>ru fyrst og fremst aukin samkeppnishæfni iðnaðarins vegna gengisbreytingarinnar í nóvember 1968. Hefur iðnaður- inn greinilega aukið hlutdeild sína í innlenda markaðnum, en vemleguir samdráttur hefuir oi'ð ið í almennum vöruinnflutningi. Fyrstu níu mánuði ársins 1969 var hann þannig 15,5% minni en á sama tíma árið 1968. Þróun fraimleiðsliu iinnian eim- stakra greina iðnaðarins var nokkuð misjöfn en ljóst er, að um framleiðsluaukningu hefur verið að ræða í flestum grein- um. Meðal þeiirra greina, sem framleiðsluaukningin hefur oirð- ið einna mest, má nefna sútunar iðnað, ullariðnað, fataiðnað, máln ingarflramleiðslu, plast iðnað, um búða- og veiðairfæraiðnað. Hins vegar er Ljósit, að urn samdráltt hefur verið að ræða í flram- leiðslu steinefnaiðnaðar og ým- issair flramleiðslu sem er ná- tengd byggingariðnaðinum. Þá virðist einnig vera um að ræða nokkurn samdrátt í sælgætisiðn aði. !«•• M JB Gunnar J. Friðriksson. Tölulegar upplýsingar liggja ekki fyirir um breytingar á stairfsmannahaldi í iðnaði. Ljóst er þó að starfsmanmafjöldi hef- ur aukizt hlutfallslega mun minna en flramleiðslumagnið, þannig að um greinilega fram- leiðniaukninigu er að ræða í ýms um gneimum. í þeim tölum sem hér hafa verið nefndar um iðniaðarfram- leiðelu 1969 er ekki tailin fnam- leiðsla á áli og kísilgúr. Fram- leiðsla á kísilgúr varð 7.600 tonm á árinu 1969 miðað við 2.700 tonn árið 1968. Framleiðsla ál- briæðslunnar í Straumsvík hófst með fullum afköstum hinn 25. september sl. og til áramóta nam framleiðslan 10.237 tonnum. Útflutnin-gur á iðnaðarvörum fyrstu 11 mánuði ársins 1969 nam 812 milljónum, þair af var útflutninguir á áli fyrir 418 millj ónir, niðursuðuvörur fyriir 114 milljónir, ullarvörur fyrir 110 milljónir, skinnavörur fyrir 68 milljónir, kísilgúr fyrir 54 millj- ónir, málning- umbúðir fyrir 30 milljónir og ýmsar aðrar iðnað- arvörur fyrir um 13 milljónir. Það að ísland gerist aðili að Frlveirzlunarbandalaginu EFTA mun marka tímamót í at- vinnusögu íslendinga. Á þetta þó sérstaklega við um iðnaðiinin. Mikið liggur nú við að allir þeir sem hlut eiga að máli bregð ist iaf raunsæi og skynsemi við hinum breyttu aðstæðum sem skapast við þetta. Það mun reyna á dugnað, hugkvæimni og þor þeinra sém í atvinnulífinu standa, en ekki síður mum oneyna á fraimisýni og sfcillning Altþiinigisi, irikisstjómar, embættismanna og florráðaananina fj ájrmlálastofn ana Því ef vel á að takasit til verð- uir í hvívetna að framfylgja ábyrgri efnahagsstefnu, sem teiði að því að skapa grundvöll fyirir heiflibrigða þróun artviinnuveg- anrra. Nú þegar stefnt ar að því að hleypa fleiiri stoðum undir efna- hagslíf okkar verður ekki leng- ur hægt að einsfcorða aðgerðir í efnahagsmálum við afkomu fiskveiða eða fiskiðmaðair held- ur verður að taka timit tl allir- ar flramleiðslu sem keppir á opn um marfcaði. Forganigsröðun fyrirgreiðslu á að miðast við arðsemi, en það er aruggasti mælikvairðinn áhvaða fyrirtæki eða atvinnugreinar skili mestu í þjóðarbúið. Sama gildir þegar um bein flramlög eða styrki er að ræða til atvinnu- fyórtækja eða greina. Allt slíkt fé eir fengið með beinum eða óbeinum álögum á einstaklinga eða fyiriirtæki og eiga þessir að- ilar kröfu til þess að því sé veitt þangað sem airðsemisvonin af því fé er mest. Það er von mín á þessu byrj- aða ári að ofckur íslend- uim takist þainnig stjórnun eflna- hagsmála olkikar, að atvinnuveg- iimir blómgist allri þjóðinni til blessuiniar. Gleðilegt ár. Kröfur SHFÍ: Fjölgun náms- leiða í haust Námskostnaður og laun bætt Mbtt. heflur borizit eftirfarandi yfirlýsing Crá stjóm Stúdenta- félags Háskóla íslands: f tilefni af því, að læknadeild Háskólans hefur þáð enn einu sinni í hyggju að takmarka að- gang að deildinni með ákvæðum um liágmarkseinkunnir á stúd- entsprófum, vill stjóm SFHÍ henda á eftirfaraindi: 1) Lokun einnar deildar inn- an H.f. leysir ekki vanda hans. Vandamál einnar deildar eru með því aðeins flutt yfir á aðr- ar deildir. 2) Offjölgun í einstökum há- skóladeildum staflar fynst og fremst af námsleiðafæð við H.í. skorti stúdenta á fjármagni til náms við erlenda háskóla og launamisrétti háskólamenntaðra manna í þjóðfélaginu. 3) Eina raunhæfa lausnin er því lieiðiréAting ofantalinma atriða, það etr: a) staðið verði við marggefin fyrirheit um fjölgun námsleiða þegar á næsta hausti. b) stúdentum verði gert kleift að stunda nám sitt erlendis þann Dreymir Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu ig, að kostniaður verði a.m.k. sambærilegur við það sem var fyrir tvær síðustu gengisfelling- air. c) launamismunun háskólamennt aðra manna verði leiðrétt. Stúdentar við H.í. hafa marg- sinnis lýst því yfir, að þeir sætta siig ökki við einstrengis- legar takmarkanir að deildum HáSkóians. í því njóta þeir fuffilis stuðnings stjómar SFHÍ, sem mun áfram viinna að riaunhæfri lausn þessara mála, og hafa í því samvinnu við stúdentaráð ,og hin einstöku deildarfélög stúdenta. Stúdentar eru langþreyttir á bráðahirgðalausnum og svæfing- arstarfsemi nefnda og ráða. Þeir krefjast framkvæmda. Bezta auglýsingablaðið ILÍmu- r«. . '.hi.r _ Bókin fyrir bifreiðaeigendur Samvinnutryggingar hafa lagt meginóherzlu á tryggingar fyrir sannvirði, góða þjón- usfu og ýmiss konar fræðslu- og upplýsingastarfsemi. I samræmi við það hefur bókin „Billinn minn“ verið gefin út árlega um nokkurt skeið. I hana er hægt að skrá allan rekstrarkostnað bifreiðar í heilt ár. Auk þess eru í bókinni öll umferðarmerkin og aðrar gagnlegar upplýsingar fyrir bifreiðastjóra. Bókin mun verða send, endurgjaldslaust, í pósti til allra viðskiptamanna okkar, sem þess óska. . Látið því Aðalskrifstofuna i Reykjavík eða næsta umboðsmann vita, ef þér óskið, að bókin verði send yður. ÁRMÚLA 3, SÍMI 38500 SAMYINNUTRYGGINGAR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.