Morgunblaðið - 03.01.1970, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 1197«
7
ARNAÐ HEILLA
Systrabrúðkaup
Gefin voru saman í hjónaband
í Hvalsneskirkju af séra Guðmundi
Guðmiundssyni laugardaginn 22.
nóv. Guðrún Ólöf Agmarsdóttir og
Gunnar Eyjólfsson Heimili þeirra
Geftn voru saman í hjónaband í
Kolfreyjustaðakirkju af sr. Þorleifi
Kjartani Kristmundssyni, úngfrú
Hrafnhildur Eysteinedóttir og Jón-
as Ragniarsson stud. odont. Heimili
þeirra er á Laufásvegi 20.
Ljósm. Studio Gests,
Laufásvegi 18A, s. 24028.
er á Hrin’gbraut 128 Keflavík og
Agrnes Agnarsdóttir og Gunnlaug-
ur Guðmundsson. Heimili þeirra er
á Móavegi 11, Ytri-Njarðvík.
Ljósmyndastofa Suðurmesja,
Þann 29. nóv. sl. voru gefin sam-
an í hjónaband í Háteigskirkju af
sóra Sigurði Hauki Guðjónssyni,
ungfrú Kristbjörg Eimarsdóttir
keninaranemi, Laugarnesvegi 80, R.
og Snorri Kristinsson rafvirki,
Tjarnarbraut 17, Hf. Heimili þeirra
er nú að Kársnesbraut 69, Kóp.
Brúðarmær var Ásdís H. Einarsd.
Ljósm. Óli Páll.
Gefin voru saman í hjónaband i
Háteigskirkju af sr. Jóni Þorvarð-
arsyni, ungfrú Erla Halldórsdóttir
skrifstofustúlka og Gestur Gísla-
son stud. scient. Heinaili þeirra er í
Hraunbæ 118.
Ljósim.: Studio Gests,
Laufásvegi 18a — sími 24028.
Á gamlársdag opinberuðu trúlof
un sína Helga Steinsson, Unnar-
braut 3, Seltjarnarnesi og Snæ-
björn Kristjánsson, StóragerSi 3,
Reykjavík.
Á gamlársdag opimberuðu trú-
lofun sína Guðrún Gunnarsdóttir,
Dunhaga 11, og Stefán Thors, Eski
hlíð 8A.
Laugardaginn 6. des. voru gefin
saman í Neskirkju í hjónaband af
sr. Franik M. Halldórssyni ungfrú
Inga K. Tómasdóttir og Gylfilnga
son. Heimili þeirra er að Freyju-
goiu 11 a.
Ljósm. Óli Páll
í dag verða gefin saman í hjóna-
band ungfrú Margrét Danmheim,
Fjölnisv. 1. og Jón Björnsson véla-
verkfræðingur. Efstamel 18. Faðir
brúðgumans séra Björn Magnús-
son prófessor framkvæmir vígsl-
una.
Síðbúinn jólasveinn
Gefin voru saman i hjónaband í
Laugarneskirkju af sr. Grími
Grímssyni, ungfrú Hulda Péturs-
dóttir skrifstofustúlka og Guð-
mundur Egilsson rafvirkjanemi. —
Heimili þeirra er í Álftamýri 42.
Ljósm. Studio Gests,
Laufásvegi löa.
Á gamlársdag voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Grími
Grímssyni ungfrú Guðfinna Sigríð
ur Sigurðardóttir frá Ketilseyri
við Dýrafjörð og Samúel Jón Guð-
mumdsson vélstjóranemi, Grænhóli
á Barðaströnd. Heimili þeirra er
að Flókagötu 6, Reykjavík.
Gefin voru saman í hjóna.band 1.
janúar af séra Guðmundi Guð-
mundssyni, Útskálum ungfrú Hild
ur Þorfinnsdóttir Fjeldsted og
Númi Ólafsson Fjeldsted. Heimili
þeirra er að Brautarholti, Sand-
gerði.
í dag verða gefín saman í hjóna
band í Dómkirkjunmi ungfrú Krist
ín Guðjónsdóttir, Bragagötu 16 og
Karl Sigurbjörnsson, stud. theol.,
Bergstaðastræti 75.
Á aðfangadagskvöld opinberuðu
trúlofun sína í Svíþjóð ungfrú
Elisabet Anna Guðmundsdóttir
Njálsgötu 62, Reykjavík og Bengt
Wallin, Bagaratoi'psringen 34,
Solna, Svíþjóð.
FRETTIR
Laugardaginn 13. des. voru gef-
in saman í hjómafoand í ísafjarðar-
kirkju af sr. Sigurði Kristj ánssyni
ungfrú Ingigerður Anna Guð-
mundsdóttir og Sigþór Sigurðsson.
Heimili þeirra verður að Sund-
stræti 43, ísafirði.
(Ljósmynd: Jón)
Á jóladag voru gefin saman í
Þingeyrarkirkju í Dýrafirði af sr.
Stefáni Eggertssyni, un.gfrú Gréta
Bjöng Sigurjónsdóttir og Anton
Proppé. Heimili þeirra verður á
Þingeyri.
Á gamlársdag opinberuðu trú-
lofuin sína ungfrú Guðný Jónas-
dóttir, Skipasimdi 21 og Gunnar
Árnason, rakari, Meðalholti 3, R.
Spakmæli dagsins
Ágætustu mennirnir eru dyggðug
ir, hvað sem menntun þeirra líð-
ur. Meðalmenn eru það sakir
menmtumar sinnar. Úrhrökin eru
siðleysingjar þrátt fyrir menntun
lög, en fylgja vananum.
Það er háttur heimsims að semja
lög, en fylgja vananum. — Morata-
ALLT MEÐ
EIMSKIP
A næstunni fenma skip vor
til islands, sem hér segir:
1
ANTWERPEN:
T urrgof oss 10. jaoúar *
T urng ufoss 2. febrúar
ROTTERDAM:
Fjallfoss 8. janúar *
Skógafoss 15. janúar
Reykjafoss 22. jamóar
Fjaftfoss 29. j.am’úar
FELIXST OWE/LONDON:
Reykjafoss 2. janúar
Fjatlfoss 9. jan’úar *
Skógafoss 16. jamúar
Reykiafoas 23. janiúar
Fj®fiifoss 30. janúar
HAMBORG:
Reykjafoss 5. jarrúar
Fjatlfoss 12. janúar *
Skógafoss 19. janúar
Reykjaifoss 26. janúar
FjailHtfoss 2. febrúar
WESTON
POINT/LIVERPOOL:
Tungufoss 6. janúar
T urrguf oss 30. jairaúar
HULL:
Tun’gufoss 12. jamúa’r *
Tumgufoss 4. febrúar
LEITH:
Tungufoss 14. janúar
Turvg’ufoss 6. febrúar
KAUPMANNAHÖFN:
GuHfoss 3. janúar
Ljósafoss 12. janúar
Askja 19. jamiúar *
GAUTAPORG:
Ljósafoss 10. jamúar
Askja 17. jaoúair *
KRISTIANSAND:
Ljósaifoss 14. jam’úa’r
Askja 21. jairaúair *
NORFOLK:
Selfoss 6. jaraúar
Hofsjökulfl 17. jam’úair
Lagairfoss 30. jamúar
GDYNIA / GDANSK:
Cathrina 2. jaraúar
Freyfaxi um 19. janúar
KOTKA:
Laxfoss 8. jamúar
* Skipið losar í Reykjavik, j
Isafirði, Akureyri og Húsa-
vlk.
Skip, sem ekki -.ru merkt j
með stjörnu iosa aðeiras í j
Rvík.
ALLT MEÐ
EIMSKIP
Æskulýðsstarf Neskirkju
Furadur fyrir pilta 13—17 ára
verður í Félagsheimilinu mánudag
inn 5. jan. kl. 8.30. Opið hús írá kl.
8. Frank M. Halldórsson. x
VÍSUK0RN
Land mitt liggur að hafi,
og landrými á ég nóg.
Þótt ég horfi til heiða
er hugurinn út við sjó.
Davíð Stefánsson.
Lukkan hefur sæti sitt
sett á norðurljósum.
Lasta þú ekki ólán mitt,
þó aðrii baði í rósum.
Ilallgrimur Pétursson.
Þyrmir yfir hafíshætta,
hjálpar góður bænarandi.
í sterkum örmum íslands vætta,
allur ieysist þjóðarvandi.
Leifur Auðunsson
Námskeið í vélritun
Námskeið í vélritun hefjast 5. janúar, bæði fyrir byrjendur og
þá sem læra vilja uppsetningu verzlunarbréfa.
Kennsla fer eingöngu fram á rafmagnsritvélar.
Kennarar: Þórunn H. Felixdóttir og Jóhanna Björnsdóttir.
Innritun og uplýsingar í síma 2 17 19.
Vélritun — Fjölrrtun s.f.
___________________ Grandagarði 7, sími 2 17 19.
Vantar BLAÐBURÐARFÓLK strax.
Upplýsingar í síma 2698 Ytri-Njarðvík.