Morgunblaðið - 03.01.1970, Page 15
MORQUNBLAÐIÐ, LAUGARDAiGUR 3. JANÚAR 1070
15
Jónína Böðvarsdóttir
Múlakoti — Minning
MÁNUDAGIiNN 22. desember
andaðist í sjúkralhúsinu á Sel-
fossi, Jónína Böðvarsdóttir frá
Múlakoti í FljótsihlíS. Útför
hennar verður gerð í dag og
verður hún jarðsett frá Hlíðar-
endalkirlkju kl. 13,30.
Jónína Böðvarsdóttir var
fædd föstudaginn síðastan í
vetri hinn 15. apríl 1881 í Niku-
lásaúhúsuim í Fljótáhlíð. Hún
var dóttir hjónanna Helgu Jóns-
dóttur og Böðvars Jónisisonar og
ólst upp hjá þeiim til 6 ára aldurs
en varð þá fyrir þeim hammi, að
missa móður sína og var þá tek-
in í fóstur að Stóra-Kollabæ í
Fljótshlíð til myndarhjónanna
Höllu Jónsdóttur ljóamóður og
Bárðar Sigurðssonar. Hjá þeiim
var hún í 3 ár, eða til 9 ára ald-
urts, en þá fóru að búa í Stóra-
Kollabæ, Sigríður dóttir þeirra
Kollabæjarhjóna og Lotftur Lotfts
son maður hennar og fór Jónína
þá til þeirra. Sigríður og Lodtur
búa í Stóra-Kollabæ í 10 ár, en
flytjast þá að Miðfelli í Hruna-
mannahreppi og var Jómána þá
fullvaxin og myndarstúltea. Hún
dvelur svo hjá þeim hjónuim að
Miðfielli næstu tvö árin, en fer
þá að Galtafelli og er þar í tvö
ár, en þá fór hún að Múlakoti í
Fljótshlíð til Túbals Maignússon-
ar og konu hans Guðbj argar Þor
leifsdóttur, en Túbal var upp-
eldissonur Höllu Jónsdóttur og
Bárðar Sigurðssonar í Stóra-
Kollabæ. Árið 1907 gerðist hún
vistráðið hjú í Múlateoti og átti
þar heima upp frá því, og starf-
aði þar til ævilotea, — íyrist hjá
Gu'ðbjörgu og Túbal, sem fyrr
s'egir og síðar hjá Láru Eyjólfs-
dóttur og Ólafi Túbals, er þau
tóteu við búa í Múlateoti.
Jónina var fríð og myndarleg
kona, fíngerð og létt í lund. Hún
hafði óvenjulega góða og fallega
söngrödd, og söng miteið, enda
uppalin hjá og með miklu siöng-
fólki í Kollabæ. Um hana var
sagt, að hún væri mesta söng-
fiðla. Frá henni statfaði birtu og
yl hvar sem hún fór. Hún var
ljúf og aðlaðandi og svo hjádp-
söm, að hún hugsaði ætíð fyrr
um aðra en sjállfa sig. Hún var
vel greind og einstaiklega eam-
vizkusöm og vandvirte. Hún var
dugleg og iðin, trygg og trú yfir
smáu sem stóru. Hún var svo
bartngóð, að öll börn, sem teynnt-
ust henni elskuðu hana, og mörg
þeinra höfiðiu samband við hana
til æviloka, þótt fullorðin væru
og í fjarlægum landshlutum.
Hún kom ævinlega fram til
góðs, lagði ætíð gott til manna
og máletfha. Jónína var Guð-
björgu og Túbal í Múlalkoti ein-
stöte vinnuteona og myndar-
manneslkja. Hún hugsaði um
Guðbjörgu eins og bezta hjúter-
unarteona í hennar veikiindium.
Sömuleiðis var hún Láru og Ófl-
afi Túbals starfs- og manndóms-
manneákja, allt til æviloka. Lára
og Jónína voru mjög eamrýmdar
og samtatea í öllu er laut
heimilinu og fjölsfeyldunm til
hagsbóta. Jónína var sæmd
vmnuhjúaverðlaumum ,sem Bún
aðarifélag íslandis veitti fóKki,
sem leyst hafði atf hendi langa
og dygga þjónustu.
Börnum Guðbjargar og Túbals
og bönnum Láru og Ólatfs þótti
Viktoría Jónsdóttir
Kaldalóns — Kveðja
ÞANN 29. dlesemlber síðiaisttfiðinin
arJdlaðislt á Biorigaírsljúterialhúsiinu
Vitetoiria Jóinlsdlólttiff Kaildalióinis.
Ininan vegaja gjúltoriahiúsaininia igier-
ist manglur lolkialþáttuir iífisiins.
Binium er daulðáimn lótt og hljóð-
lált hvfflld, öðirium þiumig bairátta.
Vilktiorlíia þunfiti að stríða við
eiinm þiainin efffiðalsita sjútedlómi,
sem miammfcyinið hrjúir. Æðiru-
Ilaus iotg þögiul um þjánintgair siím-
ar, hiáðd hiún hiaffða baffáittu, umz
dlauðlinm að Kolkiulm aiigffaði þnótit
þessariar sterlklu, lífslglllölðlu (kioiniu.
Þffátt fymir tímiams stffaium,
hláfia miimmiinigainn/air um tfynsitu
(kiynni mín aif Viggu etelkii tfölniað.
Sköimmu eftilr að ég laom tifl.
Reyfcjaivílkiuir, enn næsita ótta-
silegið gvteátalbaim, lunidnaindli yfir
stærð hiöfiuðstalðlarins, sfcimamdi
á bæðd hiús oig nneinb, siá éig
teipu á míruu relkd uitam við Laiutf-
áisveg 54. Hún Ihiopipaðd þaffna í
ledlk, sóigylllt á hlöruinid, mieð
brúnia llolkikia og í iafllleiglum tojól.
„Viltu viera með“, toaflflaðd hiún
itiíl min.
Ég igleyimd aeinlt þeiiinri igieði
Sem igaigntók md|g, ytflir því, að
vtera boðin í ieiík mieð þessJU
falllega og jað miér tfianinlsit, alvibra
banná Shötfluiðstaðlairins. Auðviitað
gait óg elklki læirt teilkiiinin og var
þvlí okki lliðtæte. Em mér var
efldki situggað iburit, beldur félklk
að Ihiofffla á, þó að ég þvældislt
fyrir.
I>etita litia aitvilk, sem er miér
ernrn í fiertslkiu miiminii, vaffð inn-
ganguir að lamgtti tföflislkivalaius»ri
vilnlátibu og j'atfnlfhamit fyrstu
toymná mlín af starltoum dráttiuim
í persóniuledlk Viggu, í æiyanamdd
glaðlegiu og elstouUagu vdðimióti.
Samveriuisitiumidiæ dklkiar í æisltou
mótuiðiuirt íyrsit clg firiemisit atf
þiróttmi/kiilld lífisgflleði hiemmiar. Ég
mdlninálst einm hláitffainima á bffum-
amidi slklílðiafieirðium ókfaar imiðtur
Steotlhiúsiviagimn. Ég mámmist eiimn-
ig, þegar við genlgum arm í iarm,
eiins og þá vtair tellpnia siðiur,
hekn úr sflcólamuim, ýmiisrt; hllaegj-
ámdd a® öifliu, eða með erfiðiam
fiuflflloffðlinsstviip, þagiair við þótt-
um/st þurífia að ræða um alvöru
lífsins.
Árim liðu oig með aulkmum
þroslka vairð mér sífieflfllt ljósara,
hive miilkilswerðlum ffniammlkioistum
æsfkiuvinlkioinia mín yar búin,
Frermst allffa taosita tel óg góð-
viflid og miamiraviniáttu hienmiair;
þair stóðlu börmim hjairba henmiar
niæst.
Eins og Ihiúm áttd Ikiyn til, var
Ihún sfafffisteomia málkil og vefliviirk.
Án efla mýttiisit orteia heniraar
aldrei til fiulls, tfremutr ein fjiöflida
ammairria, siem búa yifir miairg-
þættum hiæfiflleikium.
Líifisstartf siibt rælkti húm af
Stalkiri samvizlkiugemi og þeirri
ámægju, sem sýmdi, að það hæfði
henmii vel.
Kveðjiuorð mín eru bæði flá og
fátæteleg, en í huiga mínium er
hammuir yfiir fráfiallii henimar iömgu
fyiriff artdur fram.
Eigiinmiamni henimar, Snælbiirirá
Kaldalónls, öflidruðum fiöðiuir og
systkinium, votta ég ásarnt fijöl-
slkyldiu mimnii, samúð í dj úpni
soirig þeirffa.
Líney Jóhannesdóttir.
öllum séristalklega vænt um Nínu
eins og hún var alltatf köliluð í
Múlafcoti. Öllum sem kynntust
henni varð vel við hana, og það
elskuðu hana allir í Múlafcots-
fjölsteyldunni. Allar fjölsteyld-
urnar, sem Jónína dvaldist hjá
minmaist hennar með hlýhug og
þalklklæti. Hinir tfjölmörgu vinir
hennar, sem kynntust henni í
Múlaflcoti, minnast hennar með
þalk'klæti og virðingu. Syistkinin
öll frá Kollabæ minnast hennar
með þökte og gleði tfrá æsfloiár-
unum. Systurnar afllar frá Múla-
'koti, Lilja, Sofifía og Ágústa,
dætur Guöbjargar og Túbals, og
fósturdóttir þeirra hjóna, Sotffía
Gdisladóttir, minnast henmar all-
ar með þakklæti og virðingu.
Vigdís Eyjólfsdóttir, bróður-
dóttir Guðbjargar og fóstursystir
og Maríus Jóhannsson maður
hennar, minnast hemnar með
gleði og þakklæti fyrir það eem
hún var börnum þeirra, er þau
dvöldust á sumrin í Múlakoti.
Mér er kunnugt um það, að Ólaif
ur heitinn Túbals listmálari og
bóndi í Múlakoti, talaði ætíð um
Nínu möð hlýhug, viffðingu og
þakklæti. Frú Lára EyjóMsdótt-
ir, ékfcja Ólafis, núverandi hús-.
freyja í Múlalkoti, minnist Nínu
mú á kveðjustund með ásta.rþökk
fyrir órofavináttu við sig og fjöl
sfeylduna í áratuga fórntfúsu
startfi hennar í Múlalkoti. Kær-
leiki Nínu og fórmfýsi mun lýsa
Láru og styrkja hana og heim-
ili hennar til hinztu srtundar.
Blessuð sé mimming þessarar
mætu konu.
Jón I. Bjarnason.
— Fiskverð
Framhald af bls. 24
inigsaði'lar óskað þess, að Jögum
um ffáðstafamir í sj ávarúibvegi rnr.
79. 31. des. 1968 veæði breytt á
þainm veg, að kostmaðarhluitdeild,
sem kamiur elklki til hlutasfaipta
eða aflaverðfljauma, lækki úr 17%
í 11%, sbr. 3. gir. fynrimetfiradria
laga. í framlhaildi alf þeseu lýsir
ffíkisstjómáin þvi yfir, að hún
miunli leggja firumvairp um þetta
etfni fyffir Alþimgi, er það toemiur
samain 12. þ. m.
Að uppfylltum þeim steilyiffð-
um, sem fram korma í yfirlýs-
imgumnii, rmun iágmiarlkisveffð veirð
lagsráðis því ails hækkia um 15%
fffá því sem var á síðastliðniu áffi.
Verðákvörðunin var gerð mieð
atkvæðum oddamamms og fuill-
trúa fiskseljeirada..
í yfiffraefindimni áttu sætfi:
Bjaipni Braigi Jómsson, odda-
imaður mefndarimmar, Kriistjám
Ragmarsson, fulltrúi útgerðar-
rmamma, og Tryggví Helgasron,
fufll'trúi sjómiamima, ag Árimi Beme
dikrtssom og Eyjóltfur ísÆefld Eyj-
ófltfsson, fuldfcrúar fisk'kaiupenda".
— íþróttir
Framhald af bls. 22
sem verilð toefiur í fiffemstu röð
íslenzlkiffa sundlmiamma síðan árið
H956, oig hiefiur sett fHedri íslamds-
miet en molklkiur aninlar, uim tíu
tyltftdr. að því er ág toemislt niæst.
Aufe þess aið vera afirelkismiaður
í íþrórttum, er Guiðlmiumdur edn-
stætt prúðmemnd og góð fyrir-
miymd félaiga sirnna, bæði í
toappni og á þuirru lamdi. Það er
miér því gteðiefni, að aifihienida
Guiðmiumdli fiaraimdgripiimn, sem
hamn hölaiut einruig árdlð 1962, og
aðedns tveir mienin aðrir hatfa
hlotið gripimn oftar en eirnu
simmL
- Vertíð
Framhald af bls. 2
með límu eða trofli. Einn eða
tveir bátar munu fara á síldveið
ar. 40-50 bátar verða gerðir út
frá Grindavík í vetur. Grinda-
vik var önraur atflahæsta ver-
stöðin síðast'a ár með um 43 þús
und Lestir af balfiski.
í Sandgerði er vertið hafin og
bátarnir byrjaðir á trolfli og
Ifinu. Einmdig miuinu einhverjir
eltast við síldima áfraim, en alls
er áæfciað að 20-30 báltar verði
gerðir út fffá Samdgerði í vetur.
Á Akrahesi er unnið af full-
um kratfti við uindirbúniinig ver-
tíðar og þar búa bátar sig á
líimu, troll og aíidveiðar, en áæti
að er að 17 bátar verði gerðir
út þaðiam í vetur.
í Keflavík voru 24 bátar byrj
að'ir ffóðria fyrir áriairmót, en aillis
er áætlað að 30-40 bártar verði
gerðir þaðam út í vetur. Mikill
afli hefur verið hjá Kefllavíku'r-
bátum í haust og hefiur ammað
eins fjör ekki verið í útgerð-
imni í a.m.k. 20 ár
— Hjálpið mér
Framhald af bls. 24
fömguruniumi, er liggja Sldpp-
mjegin við Ægisigarðinin, eða
neðan írá Slippmum sjálfum.
En þegar ég var kominn
upp á bryggjuna heyrði ég
svo greinilega hrópað: „Hjálp
— hjálpið mér. Ég get ektei
meira“. Heyrði ég a.ð köllin
bárust yfiir höfniina frá bryggj
urnni, sem ligguir niður af
Graindagarði, þar sem kaffi-
vagninn stendur. Ég tók þá
sprettinin upp bryggjuina í von
um að ná í bfil, sem ætti leið
um Tryggvagötuna, og rétt í
því sem ég kom þarngað, bar
að tvo piita í Vollkswagen
með L-múmieri, Ég saigðd þeim,
hvað ég hefði beyrt, og bað
þá að atea strax á lögreglu-
srtöðima og ger.a þar aðvart,
sem þeir og gerðu, Ég gat
sjálfiur ekki farið frá skipinu,
og vAsbí í rauimimmii ekkertf frek
ar, fyrr en pilltarnir komu aft
ur eftir lamga stuind og tjáðu
mér, hvað gerzt hefði.
Mig fiurðar reyndar mest á
því, að fleiri en ég skyldu
eklki hafa heyrt hrópiin. Vatet
menn eru í skipum ag bátum,
sem l’iggja m.ikllu nær, t.a.m.
voru tveir miernn í hvalförag-
úffumum þeasá nótt Er það í
raunirani mesta mildi að ég
skyildi heyra hrópin ag að-
gæta márnar, hvað um værd
að vera.
ANNAR AÐFRAM-
KOMINN
Imgimiundur Helgason var
annar tveggja iögneglu'þjóna,
sem vörpuðu sér í sjóinn til
bjargar mönnunum tveimur.
Hann skýrði Mbl. sivo frá:
— Ég var mýkamimn á vakt
og var þá tilkymmt að það
væri m.aður í sjómum úti í
Örfirisey. Við gripum þegar
útbúnað, sem n.ataður er við
slík óhöpp, límur ag sérstakar
buxur. Okkur geklk gr.eiðlega
að komast af stað og á Leið-
imni klæddist ég buoxiuinum oig
fór úr jakkaimum ag tók af
mér húfiuna. Þegar við kom-
um síðan á vetfcvang voru
tveir menn á brygigjumn.i.
Þeir sögðiu að tveir memn
væru í sjómum og benrtu ok'k-
ur niður. Við sáum mtemnima
strax ag hrópuðu þeir mdteið.
Ég lét mig sága niður.
Eyjólíur Jónsison fór samtfím
is niður, en hann var ekki
með nein.a límu um sig. Þegar
niður kom reyndist ann.ar
maðurinn, Sigurðlur Sigur-
jónsson, mun hressiari. Hinn
maðurinn, Guðjón Kristins-
son, hélit sér utan um einn
bryggjiusta.urinn og gat rétt
krækt fingrunum saman. Eyj
ólfur tók Sigurð að sér, og
gat hann að'stoðað Eyjólf við
að komia um sig björguinar-
hring, sem fleygt hafði verið
til þeirra. Kom hann svo Sig-
urði upp í bárt, sem var nær-
iiggjandi.
Á m-eðain. reyndi ég að tesa
Guðjón frá staumum, en það
gekk mjög ilila. Hann vildi
ekki sleppa takinu, og varð
ég að taka á öllu því, sem ég
áfcti til, og þegar hann lotes
sleppti, fórum við báðir í kaf.
Eyjóltfiur skil’di þá Sigurð eftir
í bátnum í umsjá lögreglu-
þjóna þar, og kam mér til
aðstoðar, og í sameiningu kom
um við bjarghring um Guð-
jón. Þaðan var mönnumum
báðuirn lyft upp á bryggj una.
Þegar við komium á vett-
vang sáum við einihvem á
floti spölkom frá bryggjumni.
Reyndist það vena ömniur
himma látmu systr.a. Á meðan
við vorum að bj'airiga mönm-
unum, bar hama lengra frá.
Ég ætlaði svo að synda til
hennar, en þegar ég hatfði
synt nókkra metra, var kallaö
til mín og ólilium á bryggj-
unni bar saman um að óráð
væri að synda svo langt við
þessar aðstæður án björgunar
vestis, emda náði líraan, sem
við miig var bundin elkki alla
veið. Varð ég því að snúa við
og var dregimn upp á bryggj-
una. Litlu síðar kom hatfnsögu
bátur á vettvang og náði stúllk
unmli. Var hún þá látin.
Aldrei heyrðum við hljóð frá.
hennd.
Þa'ð var eklki fyrr en við
vorum búndr að vera töLu-
verðan tíma í sjónium og
Eyjólfur að synda með Sig-
uffð að bátnium, að Guðjón
lét á ser steilja, þótt aðtfram-
teomin væri að bíTJI hetfði far-
ið í sjóinn með ftedra fó.llki.
Kafllaði ég þá upp til félaiga
mdmna, og tilteymrati þeim,
'hvað miaðurinm hetfði saglt og
gera þyrtftd freteari ráðstafan-
ir, sagðí Inigimiumdur Hefigason
að lokum.
★ MEÐ 40 STIGA HITA
í SJÓINN
Eyjólfi Jómssyni, lög-
regliuþjónd, sagðist svo frá
þessium (börmulega atburði:
— Ég hafði verið á vatet frá
þvi kfl. 20 á gamfllárskvöld og
þegar teið á vatetima fór ég að
kerama lasl'eitea — immvortis
teulda með beinvertejum. Ég
taJ.aiðd við Axel Kvairan, varð-
stjóra uim 'kil. 03 og saigði hon-
um j'afinifffaimt að ég ætlaði að
reyna að 'þrauka tifl kl. 06, er
vaktimni lýki. Um kl. 06 teem-
uir svo dii'enigur iran á stöð og
ti'Jkyranir, að maður batfi faill-
ið í sjóinin af Ægisgarði, sem
síðar reyndist raragt. Við
tremndum sfcrax af stað og þeg-
ar á Ægisgarð kiorn, heyiffðum
við köll af Graradagarði. Sner
um við við og er við teomum
á slysstaðimn sáuim við memn-
ina tvo í sjónum. Annar
þeirra vair, að því er mér vdrt
ist, hálifm'eðvitundarfliauis. Ég
(henrti mér í sjóinn og Ingi-
mumdur einnig. Hanin hélt aíð-
an öðruim uppi á mieðan ég
synti með himn að hlið skips,
sem þairraa var. Lágsjáivað var
og erfitt a@ athiafma si'g. í
'bátraum varu fyrir margar
hendur lögregluþjóna, sem
tóku við mamnimum atf mér og
hélt ég síðain aftur til Imgi-
miuimdar og hiras miáttfarma og
synrti ég síðan með hanm hina
sömiu leið. Ég er viss um að
ég hef verið með um 40 stiga
hita, þegar ég fór í sjóinn.
Ég fór síðam í slysavarð-
stofuna með miömraunium og
reyndi að halda himum veik-
burða vakandi, en hantn ætl-
aði sífellt að sofraa. Læknarn-
ir á vairðstofumni vildu svo
helzt að ég yrði þar um nótt-
iraa, en ég kauis heldur, að
halda heim, þar sem mím beið
heitt bað, kaffi og rúmið.
Ég áldt einstafat lán að unnt
skyldi vera að bjarga öðrum
þessaira manna, því að hamm
var að dauða korninn í sjón-
um.
Þess skal að tokuim getið,
að Eyjólfur Jómsson lá í rúm-
itrau í gær með 40 stiga hifca.