Morgunblaðið - 13.01.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.01.1970, Blaðsíða 1
28 SÍÐUR 9. tbl. 57. árg. ÞRIÐJUDAGUR 13. JANÚAR 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins 5 milljónir biða hjálpar eftir uppgjöf Biafra í gær Lagos, London, Washington, 12. janúar. — AP-NTB • Philip Effion, einn af æðstu hershöfðing jum Biafra, tilkynnti í útvarpsávarpi í dag að Biafra gæfist upp fyrir herafla sambandsstjó nar Nígeríu, og skipaði mönnum sínum að leggja niður vopn. • I»ar með er lokið 32 mánaða stríði, sem talið er að hafi kostað tvær milljónir lífið, ekki sízt börn, sem dóu hræðilegum hungurdauða. Menn óttast nú að þótt stríðinu sé lok- ið kunni þessi tala enn að hækka, ef hermenn sambandsstjórnarinnar gera sig seka um fjöldamorð. Samtök, ríkisstjórnir og einstak lingar um allan heim, gera nú allt sem í þeirra valdi stendur til að afstýra þvi að svo fari. • Uppgjöfin kemur að loknum hatrömmum bardögum með stórsókn sambandshersins, sem m.a. lagði undir sig Uli-flugvöll, einu samgönguleið Biafra við umheiminn. • Ojukwu er farinn úr landi, en ekki er vitað hvar hann er nú niðurkominn. Að sögn tók hann með sér fjölskyldu sína og hvítan Mercedes Benz bíl, sem hann á. • Nígeríustjóm hefur lofað að saklausir borgarar verði ekki myrtir, nú þegar sam- bandsherinn hefur öll völd í hendi sér, en margir óttast að það sé haldlítið loforð. • Talið er að allt að 5 milljónir manna eigi á hættu hungurdauða á næstu dögum, ef hjálp berst ekki. Hjálparstofnanir og ríkisstj órnir um allan heim hafa undirbúið geysi- mikla hjálparstarfsemi og bíða nú aðeins leyfis sambandsstjórnarinnar til að hefjast handa. Philip Effion, ©inm alf æðs*u ibeir'slhöfðirugijiuim Bdiatfira, tillkyniniti í út/vairps'ávarpi að Biatfiria hefði gietfizt upp seinmi pairtiinin í dag ifytrir saimlbiainidsfheirnluim. Hanm Ikrviaðst (haifia teki'ð vilð emíbætti þjió'ðárledðtogia ag aið þessi á- Ikivörðiuin væiri telkiin efitár viðræð- ur við íhlelztu fioiriiinigljia inmiam hiersiimig og ihieiztu emlbættiisimeinm lamdsins. Hann saglði a@ elklkii fcæimii till mlála að últilaigaisrtjórm ytrði mymidiuð. „Þjlóð olklkiair er niú dlöipiur og vomjdlaiutf, og ég tiei tvímiæliaiilaust rétlt að hindia enidia á þessar Ihiörmiumigar. Éig 'hief slkápað Iher- fiordinigljiuim dklkar alð leglgja niiðiur vopmiin og semt saiminflinlgaimeinm Sjá grein um Biafra á bls. 11 tíl fiuinlcDar við fiullffitirúia siaim'bamidis- stjóæmlarinmiar, tiffi aið ræða upp- ‘gjafia'rslkilmállla á griumidveilli saim- einiimigar Nigleríu". Eflf-iiom slkioraði á iledðitOigia sam- biamidssrtijómiarimmiair að sýma salk- iaiu'sum íbúum miskumm, og bað leiðrtoiga ammiainra þjóða að talkia ihönidiuim saimiam í hijiáipamatiairtf- semá fiyrir sveltamidá þijó'ðimia. Landgönguliðssveitir Laigos- Stjómarinmar h-afia verið að saifin- azt isiamiam í námd við bargáma Oweirri, siðam lönigu fiyrir jól. Nígeríumiemm miotuiðlu nagmitíimiamm rtil að satfnia samiain milkíliu liði, og þar vonu bæði dkiráiðdirelfear, brymvaigmiar, fffiuitndmigalbíllar Og stóinslkiotaJiið. Búizt var við mólk- illi sólkm þieigar neiginitlímiamium lykii. Svipaður iiðssafiniaður fiór finaim í 'gnemmid við Uli-tfliuigvöll- inm. Um íhieíLgdinia var svo hiafiim mliikii sóton, Og fiónu þar fyrir spnemigjiu- Og onriuisitiuifiuigvéffiar samlbaindisstj'óirmiarininiar, sern er iað miestu stjómnlað aif egypzlkiuim ifikngmönmium og 'eiinináig ihivítum mlállialiðutm -að því er s'aigrt er. Filiuigvélarmiar eyðilöigðu Uii-filiuig- völl, og fielllldiu mikimiir fijöidia •ðbneiyttna bongana siem miaifðá safiniazit þar samiam í von um að igetia flúáð mieð 'hijiáffiparvéhim. Þegar vairmiinniar fiéMiu samiami, geystist stónsfeotailiðið ag Skrið- dnelfeainnáir finaim, og héffidiu uppi stöðulgirl Skothníð á fittlulgvöfflllinin. Þrétt fiyrir þalð tólkist tveim hjláipiarlflluigvélium að lemidia, og var öninur þieimria íslenzk. Hún 'hiafiði mieðferðis 5 lestir iaif mlait- vælum. En miernin þeir sem ömm- uðuist -atffenmiinigumia fiiúðu ibrátt, og völlurinn var svo iiflia ttleifeinm -aið hiainm var úr söiguminii. Lamid- gömguisveitir Nígeæíu tólkiu hamin lífea brátit á sitit vaid að Sögn. Oju-kwu, 'hienslhöfðiinlgi, l-e-íð-togi Biafina er tfani-n úr ianidli, og er elkká vitað hvair 'hianin er nlilður- kominin. Áður en hairm fór létt 'hamm 'hájóðrita ávarp til þijóðlar- iminiar, þar sem ihiamin saigðisit vena að tfana til að semjia um Mð, oig hivatti hiemmienln sínia tíffi að be-rjiast óitnaiuiðir áfiram. S'am-- k-væmit áneiiiðanfliagum ihieimiiffidium mium bainin hiafia takið mleð sér Framhald á hls. 10 Uppgjöfi Hvað verður um þau...? Fulltrúi Rauða Krossins 1 < Genf í samtali við Mbl: j Sendum menn okkar strax á vígvöllinn Reykjavík, 12. janúar. við Alain Nicollier, yfir- MORGUNBLAÐIÐ hafði í mann upplýsingadeildar- gær samband við aðal- innar. — Við höfum satt stöðvar Alþjóða Rauða að segja búizt við þessu í krossins í Genf, og ræddi Framhaid á his. w

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.