Morgunblaðið - 13.01.1970, Blaðsíða 23
MO FtGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJTJDAGUR 13. .1ANFÚAR 1070
23
aÆJÁRBí©
Sími 50184.
Þctgar dimma tekur
Audrey Hepburn
Sýnd klt. 9.
LYSTADÚN
LYSTADONDÝNUR me<5 ská-
púðum fyrir svefnsófa. Þannig
fáið þér ódýrasta svefnsófann.
Halldór Jónsson hf.
Hafnarstræti 18, sími 22170.
(Das Wunder der Liebe)
óvenju vel gerð, ný, þýzk mynd
er fjafiar djarflega og opinskátt
um ýmis viðkvæmustu vanda-
mál í samtífi karls og konu. —
Myndin hefur verið sýnd við
metaðsókn víða um iönd.
Biggy Freyer - Katarina Haertel.
Sýnd M. 5.15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Tilboð óskast í
Skoda 1000 MB fólksbifreið í núverandi ástandi eftir árekstur.
Bifreiðin verður til sýnis í bifreiðaverkstæðinu Armi, Skeif-
unni 5, Reykjavík í dag, þriðjudaginn 13. janúar frá kl. 9 til 17.
Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga, Tjónadeild, Ár-
múla 3, Reykjavík, fyrir kl. 12 á hádegi, miðvikudaginn 14.
janúar 1970.
MÍMIR
Næst síðasti innritunardagur
Kennsla hefst fimmtudaginn 15. janúar.
Fjölbreytt og skemmtilegt nám.
ENSKA, DANSKA, ÞÝZKA, FRANSKA,
ÍTALSKA, SPÁNSKA, NORSKA, SÆNSKA.
RÚSSNESKA OG ÍSLENZKA
fyrir útlendinga.
Tímar við allra hæfi.
símar 1 000 4 og 1 11 09 (kl. 1—7 e.h.)
Málaskólinn MIMIR
Brautarholti 4.
Sími 50249. _
Karlsen stýrimaður
Ein vinsælasta mynd sem
nokkru sinni hefur verið sýnd
hér á landi.
Sýmd kt 9.
ÞAÐ ER RANGTI EN REIKNINGS-
SKEKKJUR ERU ÓÞARFAR ÞEGAR
VK> HENDINA ER
Zltútnje#.mM3
RAFKNÚIN REIKNIVÉL
MEÐ PAPPÍRSSTRIMU
TILVAUN FYRIR
*VERZLANIR
*SKRIFSTOFUR
HÐNAÐARMENN
*OG AUA SEM
FÁST VIÐ TÖLUR
tekur ýfr
10 stafa tölu
— DREGUR FRÁ
X MARGFALDAR
gefur 11
stafa útkomu
*
skilar kredit útkomu
Fyrirferðarlítil ó borði — stœrð aðeins;
19x24,5 cm.
O KOItWEHII P HAHHEM F
SlMl 244ZQ-SUÐVJRGATA 10-REYKJAVlK
vandervell)
<~^\félalegur_______J
Bedford 4-6 cyl. dísil 57, 64.
Buick V 6 syl.
Chevrolet 6-8 '64—'68.
Dodge '46—'58, 6 syl.
Dodge Dart '60—'68.
Fiat, flestar gerðir.
Ford Cortina '63—'68.
Ford D-800 '65—'67.
Ford 6—8 cyl. '52—'68.
G.M C.
Gaz '69.
Hilman Imp. '64—408.
Opel '55—'66.
Rambler '56—'68.
Renautt, flestar gerðir.
Rover, benzín, dísil.
Skoda 1000 MB og 1200.
Simca '57—'64.
Singer Commer '64—'68.
Taunus 12 M, 17 M '63—'68.
Trader 4—6 syl. '57—'65.
Volga.
Vauxhafl 4—6 cyl. '63—'65
Wylly's '46—'68.
Þ. Jónsson & Co.
Skeifan 17.
Sími 84515 og 84516.
ROÐULL
Hljómsveit
Magnúsar
Ingimarssonar
Söngvarar:
Þuríður Sigurðardóttir
Pálmi Gunnarsson
Einar Hólm.
Opið til kl. 11.30
Sími 15327
- SIGTÚN -
BINGÓ í KVÖLD KLUKKAN 9
Verðmæti vinninga kr. 17 þús. Óbreytt verð á spjöldum.
Lítið verzlunnrhúsnæði
óskast sem fyrst. — Tilboð sendist
afgreiðslu blaðsins merkt: „8322“.
Framtíðarstarf
Kaupfélag I kaupstað úti á landi óskar að ráða mann til að
annast yfirumsjón með öllum verzlunum félagsins ,en sé
jafnframt aðstoðarmaður kaupfélagsstjóra.
Aðeins maður með staðgóða reynslu í verzlunarstjórn kemur
til greina enda hafi hann lokapróf frá Samvinnu- eða Verzl-
unarskóla.
Umsóknir um starfið ásamt upplýsingum um nám, fyrri störf
og kaupkröfu sendist Gunnari Grímssyni starfsmannastjóra
S.l.S. fyrir 20. janúar n.k.
ST ARFSMANN AH ALD
SAMBANDS ISL. SAMVINNUFÉLAGA.
VIÐ UNGA FðLKIÐ
Sýning á starfi Æskulýðsráðs og Æskulýðsfélaganna í Reykjavík 9.—15. janúar.
OPIÐ í DAG FRÁ KL. 16—22.
Kl. 20:30 annast þjóðlagaklúbburinn Vikivaki skemmtiatriði. — Aðgangur ókeypis.
ÆSKULÝÐSRÁÐ REYKJAVÍKUR
OG ÆSKULÝÐSFÉLÖGIN.