Morgunblaðið - 13.01.1970, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 13.01.1970, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JANÚAR 1»7'0 25 (utvarp • þriðjudagur # 13. JANÚAR. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 JJæn: 8.00 Morgunlieikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir. TónW'ikar. 9.00 Frétta- ágrip og útdráttur úr forustu- greinuin dagWbaðanna. 9.15 Morg unstund barnanna: Ingibjörg Jóns dóttir segir sögu sina um „Óra- belgi" (5). 9.30 Tilkynmtogar. Tón leikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Frétt ir 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Nú- túnatónlist: Þorkell Sigurbjöms son kynnir. 11.00 Fréttir. Tón- leikar. 11.40 íslenzkt mál (end- urt þáttur /J.B.) 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður fregnir. Tónleikar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 ViS, sem heima sitjum „Sagnir frá Lapplandi" Svava Jakobsdóttir les úr bókinni Munkafjarðarklaustur í þýðingu Bjöms Blöradals. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Klassísk tónlist: Hljómsveitin Phflharmonia í Lundúnum leikur Sinfóníu nr. 1 i c-moll eftir Brahms; OttoKlemp erer stj. Ungverski útvarpskór- inn syngur lög eftir Zoltán Kod ály. 16.15 Veðurfregnir. Endurtekið efni a. Þorsteinn ö. Stephensen leik- listarstjóri tater um leikritið „Anton og Kleópötru" eftir Shakespeare, sean útvarpað var um jólin og endurtekið verður n.k. fimmtudagskvöld. (Áður útv. 26. des.). b. María Dalberg fegrunarfræð- ingur talar um almenna snyrt ingu (Áður útv. 8. apríl í fyrra). 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.15 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. Tónieikar. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Þyrln-Brandur" eftir Jón Kr. ísfeld. Höfundur byrjar flutníng óprentaðrar sögu (1). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar, 18.45 Veðnrfregnir 19.00 Fréttir Tilkynniinigiar. 19.30 Víðsjá Haraldur Ólafsson og Ólafur Jóns son sjá um þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins Gerður Guðmundsdóttir Bjark lind kynnir. 20.50 Himinbjargarsaga eða Skóg- ardraumur Þorsteinn frá Hamri les kaila úr skáldsögu sinrni. 21.10 Samleikur í útvarpssal: Old- rich Kotora og Guðrún Kristins- dóttlr leika lög fyrir selló og píanó eftir Antonín Dvorák og Jósef Suk. 21.30 Útvarpssagan: „Piltur og stúlka" eftir Jón Thoroddsen. Valur Gislason leikari les sögu- lok (13). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnlr íþróttir örn Eiðsson segir frá. 22.30 Djassþáttur Ólafur Stepherusen kynnir. Boy Cobert les ljóð eftir Hein- rich Heine á fruirnmiálinu. Óskar Halldórsson lektor les þýðingar á þeim eftir ýmis ísl. skáld. Björn Th. Björnsson listfræðing- ur sér um þáttinn. 23.40 Fréttir í stuttu málL Dagskrárlok. ♦ miðvikudagur t 14. JANÚAR 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: 8.00 Morgunleikfimi. 8.10 Fræðsluþátt ur Tannlæknafélags fslands. Ólaf ur G. Karlsson tannlæknir taJar um mat milli mála. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónieikar 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund barnanna: Ingi- björg Jónsdóttir segir sögu sína um „Órabelgi" (6). 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þingfrétt- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Fyrsta Mósebók: Sigurður öm Steingrímsson cand. theol les (7) 10.45 Sálma- Xög og önnur kirkjuteg tónlist. 11.00 Fréttir. Hljómplötusaínið (endurt.) 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.00 Tónleikar: Létt lög. 14.30 Við, sem heima sitjum Helgi J. Halldórsson les söguna „Snaeland" eftir Kawabaita (8). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Fræðslu þáttur Tannlæknafélags íslands (endurtekirm): Ólafur G. Karls- son tanmlæknir tater um mat millá mála. íslenzk tónlist: a. „Gunnar á Hliðaremda“, tega- flokkur eftir Jón Laxdal. Guð mundur Guðjónsaon, Guðmund- ur Jónsson og fétegar úr Fóst- bræðrum syngja, GuðrúnKrist insdóttir leikur á píamó. b. Fimm lög úr „Hljómblíkum" eftir Björgvin Guðmundsson. Páll Kr. Pálsson leikur á orgel Hafnarfjarðarkirkju. c. „Tíminm og vaitnið", þrjú lög eftir Fjölni Stefánsson. Hanna Bjarnadóttir synguir með Sin- fóníuhljómsveit íslamds; Páll P. Pálsson stj. 16.15 Veðurfregnir Þýtt og endursagt: Ægislys á Neustadtflóa Jóna St. Lúðvíkssom flytur frá- söguþátt. 17.00 Fréttir. Tónlcikar. 17.15 Framburðarkennsla 1 espcr- anto og þýzku. Tónleikar, 17.40 Litli barnatíminn Unnur Halldórsdóttir sér um tím 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tónleikar. 19.30 Daglegt mál Magnús Finnbogason magister flytur þáttinn. 19.35 Tækni og vísindi. Páll Theódórsson eðlisfræðingur talar um vísindarainmsóknir á liðruu ári 19.55 Konsert fyrir fiðlu, selló, pí- anó og hljómsveit eftir Paul Constantienscu Stefan Cheorghiu, Radu Aldul- escu, Valentin Cheorghiu og sin fón.í uhlj ómsve it útvarpsins í Búk afest leika; Josif Conta stj. 20.20 Gömul saga Umsjón; Stefán Jónsson. 20.55 í hljómleikasal Vestur-íslenzka söngkonam Le- ona Gordon syngur á tónleikum Tóniistairfélagsins í Austurbæjar bíói 25. okt. s.l. Árni Kristjánsson leikur á píamó og Gumnar Egilsson á klarínettu. a. Aría úr óperunni „JúlíusiSes ar“ eftir Hándel. b. „Hirðifinn á hamTÍnnm" eftir Schubert. c. Þrjú lög eftir Richard Strauss: „Tileinikiun", „Á morgun" og „Kvöldlokka“. d. Lag úr söngleiknum „Sús- önmu“ eftir Carliste Floyd. e. Lag úr óperummi .J’orgy og Bess“ eftir George Gershwin. f. „Draumaliamdið" eftir Sigfús Einars. 21.35 Skyggnzt undir feldinn Gunnar Benediktsison rithöfund- ur flytiur anmað erindi siitt af þremur. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Óskráð saga Steinþór Þórðarson á Hate mælir æviminningar sínar af munni fram (15). 22.45 Á elleftu stund. Leifur Þórarinsson kynnir tón- list af ýmsu ta gi 23.20 Fréttir í stuttu málL Dagskrárlok. (sjé nvarp ) • þriðjudagur 9 13. janúar 20.00 Fréttir 20.30 Setið fyrir svörum 21.00 Belphégor Framhaldsmyndaflokkur gerður af framska sjónvarpinu 3. og 4. þáttur. Leikstjóri Claude Barma. Aðalhlutverk; Juliette Greco, Yvfes Renier, René Dary, Christi ane Delaroche, Sylvie og Fran- cosis Chaumette. Efni síðustu þátta; Eftirlitsmaður I Louvre-listasafn inu í París segist hafa séð vofu á sveimi og skotið á hana. Hon- um er ekki trúað, í fyrstu, emda maðurinn drykkfelldur, en áhug inn vaknar þegar lík finnst í safninu. Ungur námsmaður, André Belle garde, lætur loka sig þar inmi og verður vofunnar var, en hún kemst undan. Dularfull kona kveðst hafa áhuga á málinu og nær sterkum tökum á hom- um. 21.50 Dagur i Ufi ömmu Kámadisk mynd um dag i lífl roskinmar konu, sem býr hjá syni súvum og tengdadóttur. - 22.35 Dagskrárlok Ú tgerðarmenn Vil kaupa fisk af vertíðarbát á Vesturlandi. Mikil fyrirgreiðsla. Upplýsingar í síma 3-33-59. Tilboð óskast í Bedford vörubifreið með dísilvél er verður sýnd ð Grensásvegi 9. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri 15. janúar kl. 11 árdagis. Sölunefnd vamarliðseigna. Hafnfirskar konur Fimleikanámskeið hefst að nýju miðvikudaginn 14. janúar kl. 19.20 og 20.10 í íþróttahúsinu. Innritun á sama tíma. Bifreiðaeigendur Hafið þér kynnt yður VX-6 CADMIUM LÖGINN sem heldur rafgeyminum sem nýjum um árabil? Ef ekki þá fæst hann á öllum benzínstöðvum. Járniðnaðarmenn Viljum ráða rennismið og vélvirkja. Aðeins vana fagmenn. Vélsmibja Njarðvikur hf. Símar 92-1750 og 6022. Magnús Kristinsson. Fimleikafélagið BJÖPK. immnaust h.t Bolholti 4 — Skeifunni 5. Verzlun okkar Höfðatúni 2 er flutt oð Bolholti 4, simi: 20185 og Skeifunni 5, simi: 34995 ---- Höfum ávallt fyrirliggjandi ----- fjölbreytt úrval af alls konar bifreiðavörum. Minnum sérstaklega á: MONROE höggdeyfana SWEBA rafgeymana ISOPON og P-38 viðgerða- og fylliefni PLASTI-KOTE sprautulökkin til blettunar o. fL EIS bremsuhlutir MARCO fjaðrir VALLEY FORGE og EFEL rafmagnshlutir HJÓLKOPPAR FELGUHRINGIR DEKKJAHRINGIR MOTTUR AURHLlFAR FLAUTUR STARTKAPLAR SPEGLAR LUKTIR ÚTVARPSSTENGUR VIFTUREIMAR RAFGEYMASAMBÖND SNJÓKEÐJUR KÚPLINGSDISKAR KÚPLINGSPRESSUR VATNSDÆLUR BENZlNDÆLUR VIFTUREIMAR KERTAÞRÆÐIR ÞURRKUBLÖD og ARMAR TJAKKAR LOFTPUMPUR HLEÐSLUT ÆKI MÆLAR ILMSPJÖLD KEÐJUHLUTIR MARGT I RAFKERFIÐ Reynið viðskiptin á nýjum stað. Góð þjónusta. — Betri þjónusta. (jþiausl kf BOLHOLTI 4 - SKEIFUNNI 5 sími 20185 sími 34995.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.