Morgunblaðið - 29.01.1970, Qupperneq 1
28 SIÐUR
•i
Jökulhlaup í Skaftá
Cernik
rekinn
Vín, 28. janúar.
NÚVERANDI leppstjórn
Rússa í Tékkóslóvakíu býr
sig nú undir að binda enda
hnútinn á útskúfun allra
frjálslyndra manna sem
gegna einhverjum embætt
um í landinu. Á fundi sem
hófst í gær var tilkynnt að
Oldrich Cernik hefði „sagt
af sér“ sem forsætisráð-
herra, og einnig sagt sig úr
miðstjórn flokksins. Við
embætti hans tekur Lubo-
mir Strougal. Þá var einn-
ið „tekin til greina“ úrsögn
Alexanders Dubcek úr
miðstjórninni.
Ýmsir fleiri ráðamenn
frá Dubcek-tímabilinu
munu hafa sagt af sér og í
stað þeirra tekið við emb-
ætti hlýðnir harðlínu-
kommar, þóknanlegir vald
Framhald á bls. 27
1 gær sjatnaði eitthvað í i
1 Skaftá, en samkvæmt upplýs
| ingum Steingríms Ingvarsson ‘
I verkfræðings hjá Vegagerð |
ríkisins, hafði ekki dregið |
það mikið úr flóðinu að hægt
væri að rannsaka skemmdir
á þeim brúm, sem undir vatni I
voru. Myndina, sem hér fylg-
ir, tók fréttaritari Mbl., Vil- ,
hjálmur Eyjólfsson á Hnaus-
um, við Ásabrú, þar sem Eld-
vatnið fellur hjá Ásum, en I
þar rennur fram meginhlut-1
inn af vatnsmagni Skaftár. -
Efst á myndinni sést brúar-'
handriðið, en neðar sést I
hvemig straumþunginn hef-1
ur brotið niður hraunið og,
þverskorið veginn. Að sögn
Vilhjálms hafði vatnið lækk-'
að um tvö fet utan við Leið-
völl í gær.
Bandaríkjamenn hyggjast:
Tvöfalda flugher
Suður-Vietnam
imgavéliuim aif ýmsu taigi.
Noiritlhir'op-véiairMair enu þæir
einiu siem ertu hlljióðlflriáair, oig þar
Framhald á bls. 27
fyrir árslok 1971
Washinton, 28. jan. Ap
HERFLUGMÁLARAÐ-
HERRA Bandaríkjanna, Ro-
bert Seamans, tilkynnti í
dag aö Bandaríkin hefðu í
byggju að tvöfalda styrk og
stærð flughers Suður-Viet-
nam fyrir árslok 1971. Á
fundi með fréttamönnum
sagði hann að þetta væri lið-
Her Israels hefur
engin landamæri
— sagöi Moshe Dayan
á blaðamannafundi
sikaða óbreytita borgara, en þar
fyrir utan gætu þeir gert það
Framhald á hls. 27
ur í þeirri áætlun að gera
herafla Vietnam sjálfstæðan,
þar sem hægt yrði að flytja
bandarískar flugsveitir heim
er þeim vietnömsku yxi fisk-
ur um hrygg.
Hanin vfflldi þó ekiki steigjia hve-
niær sfðlustu bandairíisteu ®uigsiveit
itriniair yriðiu íiuttar fná Vietnam.
Sieiamians saigði að fliuigihier Suð-
uir-Vieitniam tæikii ihiriöiðum fram-
föirum, og flygd iniú fjóirlðumg alilina
áirásiarfet'ða sem fairiniair enu. Eiins
og stendur hefur fliuiglhierinin á
aið steipa hreyfillteniúinum Siky-
naidier-vóium, Ceaana spcemigju-
þoitum, Northirop spnenigju- og
orruBtuifiulgvélium og svo fiiutn-
24 stunda
vopnahlé
Saiigon, 28. jan.
THIEU forseti Suður-Víetnam,
hefur í hyggju að boða vopna-
hlé um nýár þeirra þar í landi,
sem er 6. febrúar. Hann er þó
nokkuð hikandi við það, þar sem
kommúnistar hafa notfært sér
slík vopnahlé undanfarin ár til
að flytja vistir og undirbúa stór
árásir. Kommúnistar eru búnir
að boða 96 stunda vopnahlé, en
talið er að Thieu fallist ekki á
meira en 24 stundir.
Kairó, Tel Aviv, París, 28.
janúar, AP.
• MOSHE Dayan, landvarnaráð
herra fsraels, sagði á fundi með
fréttamönnum í dag að höfuð-
tilgangurinn með því að gera
loftárásir í aðeins um 9 kíló-
metra fjarlægð frá Kairó, væri
að sýna Egyptum fram á hversu
vonlaust væri fyrir þá að leggja
út í stríð við ísrael.
• Það hefur nú komið í ljós að
Frakkar ætla að selja Libyu-
mönnum HO herflugvélar af Mir
age gerð, en ekki 100 eins og
áður var talið. Auk þess er ver-
ið að semja um sölu á óhemju
magni af öðrum hergögnum.
• Egyptpr hafa opinberlega for
dæmt loforð Nixons forseta um
að Bandaríkin muni sjá ísrael
fyrir þeim vopnum sem nauðsyn
leg séu til að halda valdajafn-
vægi í Miðausturlöndum.
ísraelskar flugvélar hafa gert
eina árás á viku í gremnd við
Kairó síðuistu sex vikumar, og
í dag var ráðiist á hennaðianma'nii
virki aðeins 9 kíilómetiria frá höf
uðborginni. Talið er að fjórar
vélar haf: gert árásina. Orrustu-
þotur Egypta gerðu enga tilraun
til að hrekja þær á brott og eina
mótstaðian sem þeim var sýnd
var ónákvæm skotihiríð úr notekr-
um loftv arnabyssuim.
Á fundi með fréttamönmum
sagði Mosihe Dayan, landvarma-
ráðharra, að ísraelsteir fluigmenm
■hefðiu gkipamir um að forðast að
Sú ákvörðun frönsku stjómarinnar að selja Líbýumönnum 110 herþotur af Mirage-gerð hefur
vakið mikið umtal og gagnrýni. fsraelsmenn eiga fyrir flota af Mirage-þotum, en fá nú Phant-
om og Skyhawk flugvéiar frá Bandaríkjunum til að vega upp á móti vígbúnaði Araba. — Á
myndinni eru Mirage-þotur sem tilheyra franska flughernum.