Morgunblaðið - 29.01.1970, Side 3
MOBGUÍNBLAÐÍÐ, FIMMTUDAOUR 20. JANÚAR 1070 ,
3
STAKSTEINAR
Stóriðjan
eftirsótt
30.000
40.000
50.000
60.000
3000
4000
6000
8000
— 1500
— 2000
— 2000
— 2500
Kaup þar yfir 207o út afgangur á 20 mánuðum. Þér ákveðið með hvernig afborgunum þér viljið
greiða vöruna. Vér útbúum samning og víxla, sem vér sendum yður til undirskriftar og þér
endursendið oss. Siðan afgreiðum vér vörurnar, og er þá útborgunin i póstkröfu, ef þér hafið
ekki þegar sent hana til oss. Víxlana sendum vér í næstu bankastofnun við yður.
r-»csi
Ul.«
Simi-22900 Laugaveg 26
Atvinnulífinu
til eflingar
Framkvæmdirnar við Búrfell
og í Straumsvík hafa orðið ís-
lenzku atvinnulífi til mikillar
eflingar, bæði beint og óbeint.
Þetta voru merkustu atvinnu-
framkvæmdir á sjöunda tug
aldarinnar. Á áttunda áratugn-
um má ekki láta staðar numið.
Þess vegna er þess að vænta, að
ríkisstjórnin og aðrir opinberir
aðilar leggi sig fram um að
halda þróuninni áfram í upp-
byggingu stóriðju. Við höfum
aðeins stigið fyrsta skrefið.
(Ljosim. MJM. K.r. tsen.)
gomJu mun,unutm úr búi for-
eldira þeirra.
Inin í þennan þráð flétitasit
ótal atvik, ævisögur og leifcur-
inn er mjög spennandi ú.t í
gegn og hver spurningin vek
uir aðra hjá áhorfandanum. Er
það í samræmi viið það sem
Miller segir í einni ritgerð
sinni um verk sín:
„Leikrit mín eru skrifuð
roeð tiill'iiti til þes® að þau verði
leifcin fyrir fólk. Fyrir fólkinu
er hver ný „persóna", sem
fram á sviðið kemur, spurn-
ingavaki. Hver er hann? Hvert
er erindi hans? Hverniig er
hann staéður og af hverju lif-
ir hann? Er hann Skyldur eða
tenigdur einhverjum hinna og
þá hvernig? Hvað hel'dur hann
um sjálfan sig, og hvað halda
aðrir um hann — og hvers
vegna? Hverjar eru vonir
hans? Hverju kvíðir hann? Og
hvað segir hann um silíkt sjálf-
uir? Hvað er það sam hann tel-
ur sig saakjast eftir, og hvað
er það sem hamn raunverulega
sækist eftir?
Þetta er rétt eins og þeigar
við kyrntumst nýjum manni í
Framhald á bls. 17
Á fundi, sem Verkamannafé-
lagið Hlif í Hafnarfirði efndi til f
sl. sunnudag var m.a. samþykkt
áskorun um, að hugsanleg olíu-
hreinsunarstöð verði byggð í lög
sagnarumdæmi Hafnarf jarðar.
Að norðan hafa heyrzt óskir um,
að verði nýtt álver reist hérlend-
is, skuli það staðsett á Norður-
landi. Þannig er ljóst, að stór-
iðjufyrirtæki eru mjög eftirsótt
og verkalýðsfélög leggja áherzlu
á að slík fyrirtæki verði byggð
á þeirra svæðum. Þetta er sann-
arlega ánægjuleg þróun. Þegar
baráttan um álverið stóð sem
hæst mátti skilja á ýmsum sjálf-
skipuðum talsmönnum verka-
manna og launþega, að það fyr-
irtæki mundi verða verkalýðs-
stéttunum til bölvunar. Nú er
enginn í vafa um, að álverið á
mikinn þátt í óvenjulega örum ✓
vexti Hafnarfjarðar, og bersýni-
lega hefur verkalýðsfélagið þar
sannfærzt um gildi slíkrar verk-
smiðju fyrir verkafólk. Ella
mundu Hafnfirðingarnir ekki
sækjast svo mjög eftir olíu-
hreinsunarstöðinni. Ilelztu and-
stæðingax álversins á sinum
tíma ættu að kynna sér vand-
lega þessa ályktun Verkamanna-
félagsins Hlífar í Hafnarfirði.
Vera má, að forustumenn Dags-
brúnar í Reykjavík komist einn-
ig að þeirri niðurstöðu, að olíu-
hreinsunarstöð mundi skipta
nokkru máli fyrir reykviska
verkamenn.
Breytt viðhorf
Sú reynsla, sem við höfum
þegar öðlazt af samstarfi við er-
lenda aðila í Straumsvík og við
Mývatn, hefur tvímælalaust
leitt til þess, að gamla tortryggn >
in í garð hins útlenda hefur
minnkað og er að hverfa. Við-
horf þess hluta fólks, sem and-
vígt var byggingu álversins, hef-
ur breytzt vegna fenginnar
reynslu, og óhætt er að fullyrða,
að yfirgnæfandi meirihluti al-
mennings er hlynntur frekari
stóriðjuframkvæmdum. Athug-
unum á byggingu olíuhreinsunar
stöðvar hefur miðað vel áfram,
en þó er ekki hægt að slá þvi
föstu enn, að þetta fyrirtæki
skuli byggt hér. Rannsóknir
standa einnig yfir á möguleikum
tii sjóefnavinnslu á Reykjanesi,
en niðurstöður liggja enn ekki
jynp, Það er ljost að hefja þarf
nú þegar athuganir á fleiri svið-
um stóriðjunnar. Ekki má láta
hér staðar numið. Stundum hef-
ur verið rætt um nýtt álver á
Norðurlandi og er sjálfsagt að
banna það rækilega. Ekki er
ólíklegt, a» auðveldara sé nú að
á samstarfi við erlenda aðila
um það mál, eftir að Svissneska
álfélagið hefur brotið ísánn. Það
er vissulega engin nauðsyn að
takmarka sig við eitt álver, því
að orkumöguleikamir em nægir.
Rúrik, Gísli, Herdis, Valur og Róbert.
trúað
„Aldrei get ég
því sem ég sé”
„Gjaldið” eftir Arthur Miller
frumsýnt í Þjóðleikhúsinu í kvöld
— Litið inn á kvöldæfingu
'í KVÖLD fmmsýnir Þjóðleik-
húsið „Gjaldið", nýjasta leik-
rit bandaríska leikritaskáldsins
Arthurs Miller. Gjaldið er
fimmta leikrit Millers sem Þjóð
leikhúsið sýnir, en eitt leik-
húsverk hans, Allir synir min-
ir, var sýnt í Iðnó.
Arthur Miller eir í hópi þeirra
erlendu leikritahöfunda, sem
hvað þekktastur ar hérlendis
og má segja að hann hafi náð
nokkuð almennri hylli. Leik-
stjóri Gjaldsins er Gisli Hall-
dórsson, en hlutverkin 4, em
leikin af Herdísi Þorvaldsdótt-
ur, Val Gíslasyni, Róbert Am-
finnssyni og Rúrik Haralds-
syni.
Við fylgd'umst með æfin.gu
á Gjaldinu eitt kvóldið fyrir
skömmu, en byrjað var að æfa
Gjaildið s.I. vor. Öll fjögiur hiut
ver'kin í lieikritinu eru viða-
mikil og vandmeðifarin.
Eftir kvöldaefiniguna, sem við
sáum voru tvær ætfinigar eftir
firaim að frumsýminigiu, en það
var ekki svo að sjá miðiað við
það vanalega á síðuistu æfing-
uim fyrir frumsýniingu, þvi svo
snurðulaust gekk aefiingiin fyrir
sig. Er.da svo sem enigir nýlið-
arum borð.
Leikurinin gerist nú á dög-
um og sviðið er þakherbergi í
múrsteinshúsi á Manihattan,
New Ycrk.
Victor Franz, leikimn af Rúr-
ik Haraldssyni er þar í her-
bergi fullu af gömlum 'búsgögn
urn og er kona hans, Esther hjó
honum. Victor er lögreglumað-
ur, hafði hæbt í visindianámi
vegna þesis að faðir hans fór
á hauisinn og taldi hann sér
sfcyit að hjálpa honum. Yngri
bróðir hans, Waiter leikinn af
Róbert Arnfinnssyni, er hins
vegar fraegur skurðiæfcnir og
hafði heitið því þegar allt fór
um koll hjá föðhnr hans að
ljúika námi á hverju sem
dyrndi. Höfðiu samskipti bræðr
anna verið lítil þegar þeir hitt-
ust í gamla herbergimu og Walt
er kemur inn þar sem Franz er
að taka við greiðlslu af forn-
sal'anum Soloonon, leikinn af
Val Gíslasyni, fyrir öllum
Þér
sem búið úti
a
landi
Þér segið oss hvernig þér viljið greiða vöruna. Ef þér greiðið gegn póstkröfu fáið þér slaðgreiðsluafslátt en beztu atborg-
unarkjör okkar eru þessi:
Kaup allt að 10.000 — 1000 út — 1000 á mánuði
—------------ 20.000 — 2000 ------- 1000 - —
skrifið eða hringið. segið oss hvaða húsgögn yður vantar
og biðjið um mynrialista vorn.
Ef þér hafið í huga að kaupa bólstruð húsgögn, svo sem
sófasett, svefnsófa eða borðstofustóla, þá flýtir það fyrir,
ef þór segið oss hvaða áklæðalitir koma til greina, t. d. hvort
sófasettið eigi að vera grænt eða gulbrúnt o.s.frv. Vér send-
um yður um hæl myndalista, verðlista og 5—10 mismunandi
áklæði og liti.