Morgunblaðið - 29.01.1970, Side 5

Morgunblaðið - 29.01.1970, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAiGUR 29. JAFTÚAR 1970 5 Frá Slysavarnafélagi Islands; Kennaranámskeið í skyndihjálp SLYSAVARNAFÉLAG fs- lands efndi fyrir skömmu til kennaranámskeiðs í frumatrið um skyndihjálpar. Takmark SVFÍ með námskeiðum þess- um er fyrst og fremst að gera þekkingu í skyndihjálp, í með ferð og fiutningi sjúkra og slasaðra, sem almennasta. Enn fremur gera þá, sem kennara- námskeiðin sækja, færa um að stofna til námskeiða í skyndihjálp í heimahögum og ná þannig til sem flestra áhugamanna um þessi mál. Fyirir réttu ári efn-dii Slysa- vamiaifél'a'g íslamds til fyrsta niámskeiðsiras af þessari teg- uinid. f>ar sem það tokst mj ög vel, ákvað stjóm SVFÍ að efnia til saims koruar nám- ákeiðs í ár og bjóða, einis og fyrr slysavarniadeildum og bj örgu'nairsveitum félaigsinis, að sienda fulltrúa til némsdval- ar í Reykjavík, þátttaíkendum að kostniaðarlauisu. Kenmiarainiámiskeiðiin eru hald in í húsi SVFÍ á Gramidagairði og er kentnt daiglega frá 9 að morgni til kl. 4 síðdegis, em raámigkeiðuinium lýkur með skrifiegum, muiranleguim og verfcleigum prófum. Próf þessi veiita raeman'da róttiradi tiil kenmsilu í skynidihjálp og sku'ldbinda þá eimmíig til þess að taika að sér kemmslu á nám stoeiðum þeirra deilda SVFÍ, sem þeir eru fulltrúar fyriir. Ken.nairair á raámisfeeiðinu voru Jónias Ejairmason, lög- regluivarðsitjóri, og Sveimbjörm Bjarnasom, starfsmiaðúir Al- maminiavairmia, en báðir hafa þeir lokið keninaraprófi frá A limanin a vairn asikólamum 1 Tiraglov á Jótlandi. Prófdóm- Gengið frá slösuðum á sjákrabörum til flutnings. erad'U'r voru lækmairmir, frú Ragnlheiðuir Guðmiuiradsdóttir og Torfi Bja'rniason, ásamt Haf steini Þorvaildissynd, sem hlot- ið hefur - kenmairaa'éttindi í skyndiihjálp hérlendis. I>á heimisótti raámiákeiðið Óiafur Iragi Björnisson, læfenir í Slysavarðgt'ofummi, sem flutti erindi og svairaði spuimiragum. A þessari mynð sést sjúkllng- ur með slagæðablæðingu á Iæri og eiga nemendur að gera nauðsynlegar ráðstafan- ir í sambandi við slysiS. Slys sett á svið. Nemanði veit- ir slösuðum skyndihjálp. Ályktun Hlífar: Olíuhreinsunarstöð í Hafnarfirði VERKAMANNAFÉLAGIÐ Hlíf í Hafnarfirði, efndi til fundar um atvinnumál sl. sunnudag og var bæjarfulltrúum í Ilafnarfirði boðið að sitja fundinn. Á fund- inum voru m.a. samþykktar til- lögur í 12 liðum um aðgerðir í atvinnnmálum og f jalla þær um eflingu útgerðar og aðstöðu í landi, og framkvæmdir á vegum bæjarins. Hvatt er til þess, að væntanleg oliuhreinsunarstöS verði byggð í lögsagnarumdæmi Hafnaríjarðar. Þá er ítrekuð krafa um að is- figksöluir togiairaminia verði stöðv- aðar ein eílLa veði l'agður 15% ska'ttur á brúttósölu hvens skips þegar það lairadar erlendis, ára þess, að hliutur sjómammia bireyt- iist. Skonað er á sjávarútvegs- máiaráðherra að bararaa alla drag nótaveiði í Faxaílóa og hvatt er til þess, að öllum vöirum til ál- versins vexð'i framvegis skipað upp í Straiuimsvík eða Haifnar- f.irði. t «' uw i'............................................. ..... Í iá ’ - '' ” lif 1 X Allt til fegrunar, ekki aðeins varalitir, heldur allt til augnsnyrtingar, naglalökk, andlits- fegrunar, háralitir o.fl, Biðjið avallt un RIMMBL - RIMMEL er ódýrastur - RIMMEL handa ungum sem eldri. Fæst hjá: Kaimabær, Klappastxg Vörusalan, Akureyri Ilmbjörk, Laugavegi Snyritvöruveril. ísafjarðar Tinnu, Hafnarfirði

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.