Morgunblaðið - 29.01.1970, Qupperneq 8
8
MORGUíNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGÖR 29. JANÚAR 1(970
Guðmundur G. Hagalín
skrifar um
BÓKMENNTIR
Það, sem mest er nú rætt
Stefán Júlíusson: Táningar
Smásögur. Bókabúð Böðvars
Hafnarfirði — 1969
OFT er rætt um siðleysi unga
fólksins og víst er um það, að
mairgt er síður en skyldi í fari
sumra þeinra ungu, en þegar
talað er um siðleysi og siðgæði,
dettur mér gjaman í hug sögu-
fcorin, siem góðviniur mimin, Frið-
ri'k Brekfcan rithöfundur, saigði
mér. Hann kvaðst hafa sem vel
stálpaður drengur orðið áheyr-
andi að eftirmiinnilegu samrtali
tveggja aldraðra kvenna heima
í sveit sinni, Miðfirði. Varð þeim
tíðrætt um unga fólkið og „treg
leika þess á siðbreytni," svo sem
Esphólín oorðaði það. Minntist
Brekkan þess, að önnur konan
sagði:
„Eitt er það, sem gengur alveg
fram yfir mig hjá unga kven-
fólkinu og það ekki bara hjá
sitúillkiujniuin, helduir myndarhús-
freyjum."
„Hvað er það, blessuð mín?“
mælti hin og varð öll að eyrum.
„Hvað annað en þetta bann-
sett uppátæki að ganga í lokuð-
um buxum!“
„Nefndu það ekki, elskan mín.
Já, það er víst óhætt að segja,
að ungu stúlkurnar eru ekki ein
ar um það.“ Og nú hvíslaði hún:
„Hún tengdadóttir mín, guð
blessi hana, heldurðu ekki að
hún hafi tekið upp á þessu fyr-
ir nokkrum árum.“
„Það er merkilegt, að geta
ekki haldið góðum og gömlum
sið, en þjóta eftir því, sem ein-
hverjar kaupstaðargáiiur taka
upp á“.
„Góðum og gömlum sið, — nú,
við sjáum það elskan mín, í
sögunum okkar, að það var bara
lögleg skilnaðarsök að ganga í
buxurn með setgeirum."
Sagan var ekki lengri.
En oft er mú rætt um ósiðsemi
hinna ungu, og stundum af meira
tilefni en þessu. En það mundi
sannast mála, að meginþorri
ungs fólks nú á dögum er ekki
síður siðlátt á síraa vísu en eldri
kynslóðirnar, þegar á allt er lit-
ir um það bil sjö áratugum. —
og „táningarnir" fá heldiur ekki
áttað sig á sannri velvild for-
eldra og araraarra veluraraara.
Stefán Júlíusson, sem nú er
bókafulltrúi ríkisins, heflur að
baki þriggja áratuga farsælan
feril sem kennari barna og uragl
inga, og hann hefur sýnt það í
riti, að hann hefur glöggan
skilning á hugsaraalífi hinna
ungu. Bækur hans handa börn-
um, haifa komið út aiftur og
aftur, og sérstaka athyglii vafcti
skáldsagan Sólarhringur, semút
kom árið 1960, en hún fjallar
um vandamál urags manras, sem af
sér hefur brotið og í bili slitið
tengslin efcki aðeins við sína
náraustu, heldur í rauninni þjóð-
félagið. Um sálarlíf hans og or-
saika- og aiflteíðiiinigasaimlhenigi
þess misferliis, sem hann hefur
gert sig sekan um, er Stefán
ærið nærfærinn og getspakur,
enda vakti sagan mikla og al-
menna athygli flestra þeirra,
sem láta sig eirahverju varða
vandamál hiranar uragu og uipp-
rennandi kyraslóðar.
Táningar, hin nýja bók Stef-
áras, er enginn doðramt, en hún
er þess verð, að hún sé efcfci lát-
in kafna í bókaflóði síðastliðiras
árs. Haran fjallar þar um við-
kvæm mál, uppreisn hinraa uragu
gegn foreldrum og fyrrum fast-
mótuðum siðgæðiishugmyndum,
eirakum á sviði kynlífsins. Sums
staðar lýsir hann kynlífi allná-
ið, án þess þó að þar gæti þess
subbu- og sóðaskapar, sem í
sumra augum er nú öruggt að-
alamerki ritihöfunda. .
Hin raýja bók Stefáns er að-
eins rúmar 120 blaðsíður í litlu
broti, og í henni eru sjö smá-
sögur, sú fyrsta og lengsta í sex
þáttum. í henni er lýst af
glöggskyggni vanda tiltöliulega
ungra hjóna, sem bot-na hvorki
upp né niður í því, hvermig þau
sbuli sraúast við vaknandi kyn-
lífi uragrar dóttur, sem vill fara
frjáls ferða sirana að hætti ann-
arra urtglinga á sama eða svip-
uðum aldrd. ÖIL þassii saga er nær
færin lýsing á þeim, sem þar
koma fram, og ekfci verður hún
sízt bráðlifandi, myndin, sem við
fáum af Bóa, bróður stúlkunn-
ar, sem er nokkrum ár.um yngri
en hún. Málin Lieysast, minrasta-
fcosti í biii, fyrir þær sakir, að
faðirinn talar af fuiiri stiLLingu
og einlægri alvöru við dóttur
sína, svo að hún verður sann-
færð um, að horaurn gengur ekki
það til aflskipta sinna að kúga
hana til hiýðni, heldur óeigin-
gjörn umhyggja fyrir barrai, sem
haran ann hugásbum.
Hinar sögurnar í bókinni eru
nokfcuð á annan veg en þessi.
Tvær þeiirra, Þak málað og Ég
er hætt, sanraa enn einu simni,
þegar skyggnzt er undir yfir-
borðið, saranindi hins forn-
kveðna: Grísir gjaida, en gömuL
svín vaida. Sagan Bam sýmr
afltur á móti, að uraga fólkið,
sem ris gegn hinu eldra, er ekki
eins óbundið oflt og tíðium af því,
sem það kallar fordóma hjá hirau
eldra, eins og það vill vera
iáta. Þá er sagan Ökuferð mjög
athyglisverð. Hún sýnir Ijóslega,
hversu vel gerður og í rauninni
mjög vel hiugsandi piitiur freist
ast til þass aif aðstæðium að
brjóta svo af sér gagnvart hús-
bónda sínum og framitíð sinni,
að hann kemst í hendu.r lögregl-
unnar. Loks eru sögurraar Á
fimmsýningu og Bach sigrar.
Þær eru báðar vel skrifaðair, og
sú síðarnefnda mjög sérstæð.
Bókin er gefin út stífheft og
sikorim og framian á henmi kápu-
mynd eftir Bj.arna Jónsson, sem
margt hefur teiknað athyglis-
vert og skemmtileg.
Guðmundur Gíslason Hagalín.
Stefán Júlíusson.
ið, en hins vegar er svo það, að
bilið milli ungra og aldinna er
orðið svo breitt á mörgum svið-
um, sakir allra þeinra róttæku
lífsvenjubreytinga, er orðið
hafa á seinustu áratugum, að oft
verður eldra fóikinu ekki síður
erfitt um réttdæmið en gömlu
konunum norðiur í Miðfirði fyr-
„Örn, vinur, þú hefur neistann...”
5 nyrtivöruverzl un
í Miðbænum óskar eftir stúlku, ekki yngri en 20 ára, til af-
greiðslustarfa frá kl. 1—4.
Umsóknir sendist afgr. Mbl. fyrir 31. þ.m. merkt: „Vöru-
afgreiðsla — 415".
Örn Snorrason:
Gamantregi
Prentsmiðjan Leiftur h.f.
Reykjavík 1969
ÖRN Snonrason er maður kom-
iinn faist að sextugiu, þegar
hann tekur sig tii og gefuir út
úrvaL úr því, sem hann hefur
ritað og ort allt frá unglings-
árum og fram á þennan dag. í
bók hans, sem er 183 blaðsíður
í allstóru broti, eru frásagnir,
ritaðar af alvöru, gamansamar
minndinigar ag storimgiilieigir sikop-
pistiair og einiraig enu þar ljóð,
sum ort í gamrai, en önmiuir ailv-
arilegls efhiis. AlLt hið óbunidiraa
miál ber því viitmi, að hötfundimium
sé iétt um aið stor.iÆa, og ljóðin
sýraa, að hanm er með ágætum
hagirraælituir.
Hann segir frá því í minninga
pistli, að hann hafi sem skóla-
Styrktarfélag lamaðra »g fatlaðra
KVENNADEILD. Aðalfundur fimmtudaginn 5. febrúar kl. 8.30
að Háaleitisbraut 13.
PENINGALAN
Útvega peningalán:
Til nýbygginga
— íbúðakaupa
— endurbóta á íbúðum.
Uppl. kl. 11-12 f. h. og 8-9 e. h.
Sími 15385 og 22714.
Margeir J. Magnússson
Miðstræti 3 A.
sveinn beðið hinn góðgjarna, en
vandfýsna bókmenntamann, Sig
urð Guðmundsson skólameistara
að líta yfir ljóðasyrpu sína, og
hafi hann svo að lestri loknum
sagt við höfundinn:
„Öm, vinur, þú hefur neist-
ann, en gættu vel að því, að það
kostar mikið að vera skáld. Það
kostar miklar þjáningar.“
Örn kveðst hafa svarað:
„Þjáningair! Ef það er gjaldið,
þá er bezt, að neistimn verði
aldrei að báli. Þjáningar! Nei,
ég held nú síður.“ Hann segir
því næst: „Ekki man ég meira
af samtali okkar, en stundum
verður mér hugsað til þessaira
orða míns gamla vinar og meist-
ara. Ég hef nefnilega greitt
gjaldið, en er samt ekki orðinn
skáld!“
Ég hygg, að Sigurður skóla-
meistari hafi séð það rétt, að
Örm sé gæddiur neistamium. Mér
viirtðdisit það auigljóst aí ýmisiu því,
bæði í óbundnu og bundnu máli,
sem er í þessari bók — einkum
þó af Ijóðunum. Gamankvæðim
eru vel krveðíim og mangt í þeim
smellið, en þau eru auðsjáanlega
ort í skymidi og buindin stað og
stund. Samt þykir mér ekki
ólíklegt, að ef örn Snorrason
hefði beitt skopskyni sínu að
veigameiri og víðtækari verkefn
Skrifstofustúlka óskust
Opinber stofnun óskar eftir að ráða stúlku með stúdents-,
verzlunarskóla- eða kvennaskólapróf til skrifstofustarfa.
Umsónir sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 4. febrúar nk.
merktar: „Skrifstofustörf — 8654".
Stúlka
Stúlka óskast í bókaverzlun í Miðborginni.
Málakunnátta nauðsynleg.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist
afgr. Mbl. merkt: „Áhugasöm — 8268".
um, hefðtt hann getiað ort bæði
skop- og háðkvæði, sem jafnvel
þeir, siem hielzt ekki geta líirtið á
neitt gamansamt sem bókmennt-
ir, hietfðiu nieyðzt til aið við'ur-
kenna, ef ekki af sannfæringu,
þá sakir þess, að þeir þyrðu
ekki að ganga í berhögg við heil
brigt almenningsálit. Það er og
auðsætt af nokkrum kvæðunum
í þeim hluta bókarinnar, sem
öm kallar óró og angurværð,
að þar hetfuir vMkværrauir og
vængjasár skáldandi um fjallað,
og verður lesandanum gjarnan
til þess hugsað, sem höfundur-
inn segir, að oft hafi að sér
hvarflað út af siamtali þei.rra
Sigurðar skólameistara. Trúlega
mundi hann mæla það af fullum
heilindum, að þjáninguna hafi
hann ekki getað flúið, en svo
mundi þá viðleitni hans ti! flótt
ans hafa valdið því, að hann
hefur ekki orðið það skáld, sem
annars stóðu efni til. Hann seg-
ir svo í kvæðinu Sævaralda:
Og hér er yndið of og van,
því óró hljóp í geðið.
Ég heyri í mínu sinni svan,
er syngur óumbeðið
hið eina i/jóð, siem eragiiran man
og aldrei verður kveðið.
Hvers vegna? örn Snorrason
er ekki svo aldraður, að fara
þuirfi með honum og skáldgáf-
unni eins og hann segir í hálf-
kæringi, að farið hafi með sér
og ónefndri yingismeyju:
Sólin nann til sævar niður,
svona eins og hún er vön.
Allt í kring var eirð og friður,
ein við hvíldum bak við lön.
Framhald á bls. 17
E inkaritaras tart
Viljum ráða konu til einkaritarastarfa.
Æskilegt er að hún hafi verulega æfingu
í starfi. Góð tungumálaþekking og leikni í
vélritun nauðsynleg.
Upplýsingar veitir starfsmannastjóri
Gunnar Grímsson.
SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA.
Óska eftir að komast í samband við aðila, sem hefúr til um-
ráða lóð undir tvíbýlishús á góðum stað í borginni.
Þeir, sem áhuga hafa, sendi svar til Morgunblaðsins fyrir n.k.
mánudagskvöld merkt: „8977".
fjtvegum beint frá framleiíenduni
í Englandi alls konar vira, togveiðiútbúnað fyrir togara og báta,
dragnótatóg, línuefni og tóg úr sísal og gerfiefnum.
GARÐAR JÓHANNESSON S/F.,
Miklubraut 66, Reykjavík — Sími 16033. .
íbúðir til sölu
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðir
við Dverga'baik'ka. Afhendaisit
tilibúnac undic tréverik vonið
1970. Beðið eftiir Veðdeifdac-
lámi, kir. 440 þúsund. Saimeigo
afhendiiist fnágiemgim.. Sumar
stærðirnar að verða uppseld-
ar.
4ra herb. rúmgóð íbúð á bæð í
saimibýliishúsii við Áifbeiima.
(1 stofa, 3 svefmherib ). Er í
ágætu standi. SuðursvaiHic.
Árni Stefánssnn, hrl.
Málflutningur — fasteignasala,
Suöurgötu 4. Sími 14314.
Kvöldsirmi 34231.