Morgunblaðið - 29.01.1970, Page 11

Morgunblaðið - 29.01.1970, Page 11
MORGUNBLAÐÍÐ, FIMMTUUAGUÍR 29. JANÚAR 1970 11 ÍÉÉ m*. Sveinn Kristinsson: Skákþáttur EF eikfki væri Riirind Si©urjóns- syni íyrir aið 'þialkikia (en hann hjeíur íemgi'ð furðu siliaika útikioimiu það sem af er þasisiu móti), þá væai hinn ailþjóðtogi gnúsíá mieáisit airi, Vizantiadis, mú meðsitiur á ailþjóaiieiga mótiiníu. — Raumiair kieimiuir mönnium srvolítið á óvart, að Grikkiir síkiuM. tekmiir að eiign- aist adþjióðHegia meistaira, þvi fnam á aJdirta sáðiustu áir hiaifa þeiir verið með lökiuBtu þjóðluim Evrópu í síkiáik, enda teflt litið. — Svo hef- uir eámmiig veirdð mieð miágnammia þeáirrta, Tyxki. >áð er ekki fymr em svoma sáðiustu íiimim ánrin, að jþeösiair þjóðár beymasit niefmictair, sem hætrtiufliegiiir kieppiimiaftitair í kia/pptefJum. Em niú virðiist reymslam siem siaigt lieá'ðia í ljós, að æfi þessiar þjóðir ság eittíhvað að miaríki í ákÉk, þá sóu þær sázit liakar tál faflilmar að tieifJa em ýmsar fjöi- mieminjari þjóðiir. Bæði Grikkir og TyTkár eru laegja má, að rrær aflfliæ miemm hams séu „í sipiliniu". Við námari at- huigiuin kiemiur þó í Ijós, að memin hiamis stamida eikiki sérlega hieppi- llega til að miæta þesisi peðafram- rás á kxmglsiatt'imi, sem swartur hiefur bensýnifliaga í umdiirbúninigi og sitaðian getrir kröifu táfl.) 12. — Rd8 13. Bfl b6 14. a4 Bb7 15. g3 Refi 16. Bg2 (Rétt er það, að gortit er að hafa báislkiupiinn þama í vömimni, ainmað hitt, að það hiefuir teikið !himm hei]®a mamm hielzt til lamigam tíimia að llBibba avo situittiain spöL) 16. — Í5! (Maituiliovic hfliæs til atflögu, og hótar niú tái dæmás að leifloa — f4. Þar siem riddiarimn á d2 er bumdimm vflð vöflidium peðsims á e4, þá á Vizamitáadis nú fánria góðra kosta vöí.) 17. exf5 gxf5 18. Rh4 Bxg2 19. Rxf5 (Hvíitium lízt ekki á 19. Rxg2, þótt það hefði stemináilieiga verið sikánri leiikiur. Þá hótar svaxtur að lieákia — f4, þegar í stað, eðe efitir smávegis umidirbúmámg og ætti að ná vininiinigssakn eimmig í þvi faflfli.) 19. — Dd7! (Skiemmitilegur Mkiuir. Dræpi hváiti kómguriinm nú á g2, þá Vizantiadis dræpi hróflour svamts á f5, og hvíta drottningin gæti eikiki drepið til baka, vegna — Re-f4f ag hvíifca droitfcndingiin féflM. — En Grikkiinn neynir að bjiairiga siér eftir öðmum ledðúm.) 20. Rxg7 Rd4! (Bnáðsinjiaifl og faflfllegiur leilkur. Hvitur verður að þjggja riddar- amm, og virðosit þá ölihi skárra að taka hamn með bdsflcupi en peði.) 21. Bxd4 Dxh3 (Þetfca er þiumgamáðja ledikflétt- urnm/ar hj á swörfcum. Hófcumijn er Dhl máit.) 22. f4 (22. f3 veitir meima viðmám.) 22. — Rxf4! 23. Rf5 (Elkfloeint var tifl vamar. Eftir 23. gxf4 Hxf4 o.s.frv. væri hvit- ur óverjamdi rmát.) 23. — Hxf5 og Vizantiadis gafst upp. Matulovic talldir góðir hermenn, en þótt menkiiiegt sé, þá virðiisit sfcumidium fara samarn, að þjóðir séu harð- skieyttiar í harniaiði og sikák og svo gagmikvæmt. Má til dæmis í því sambaindi beenda á, að ítalir exu eimlhver sflaikasta sikákþjóð af himium fjöhnemmiari þjóðum Evrópu. — En siam kumimuigt er, eru ítalir taldir heidur linir hier- miemm, þykja tvær heimiætyrjald- ir hafa sýnt, aö svo sé. Að þesLsiu lieyti virðasit sikák og alimennur herniaður einmig hafa viBisam skyldliedka, og er það tirú- laga keppnisskapið, sem þar er um að fcefla. — í eftárfamaindi skák verður Grikkinm að lúifca í Lægra hafldi fyrir sjáflfum Matuflovic, eem von fliegt er. — Má jaifinhláða mimmia á, alð eiklki haifia Júgósiavar þótt lé- iegir henmenm — ekki að m,inmBta kositi í sikiæiruiheimiaðd. — Hvítt: Vizantiadis Svart: Matulovic Pirc-vörn. 1. e4 g6 (Matuflovic teflir vöm þá, siem floenmd er við lamda hams Pirc, en hún er taflisveiri í tázibu um þessar miumdir. MeÖái anmiairra fcefila ýmsÍT himma ymigri meist- ama oflokiar hama afllmálkið. Stumd- um tefilisrti vörmim yfir í kóngs- indverskt, enida eðilisskyid þeirri vöm.) Lögg. endurskoðendur Ungur niaður með burtfararpróf frá Verzlunarskóla íslands og allgóða þekkingu á bókhaldi og bókhaldsstörfum óskar eftir starfi hjá lögg. endurskoðanda með nám fyrir augum. Þeir sem vildu sinna þessu gjöri svo vel að leggja nafn og síma inn á afgreiðsiu blaðsins merkt: „Endurskoðun — 3879" sem fyrst. Y firl œknisstaða Staða yfirlæknis við Handlækningadeild sjúkrahúss Akraness er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. marz n.k. Umsóknir, ásamt uppl. um nám og fyrri störf, sendist land- lækni, Arnarbvoli, Reykjavik. Stjóm sjúkrahúss Akraness. Sá sem tók Pilturinn sem tók armbandsúrið í Félagsheimili K.R. á sunnu- daginn milli kl. 1—2, er vinsamlega beðinn að skila því til húsvarðar. Úrið var af þýzkri gerð með brúnni armbandsól. 2. d4 d6 3. Rf3 Rf6 4. Bd3 Bg7 5. h3 0—0 6. 0—0 Rc6 7. c3 e5 (Nú má siegja, að byrjumin hafi að miesrfcu Skiæðzt k0nigs.imd.veir.sik - uan búmámgi. — Næsti lieálkiur hvíts er varla heppitegiur, betra að rteynia að liaflda spemmiumei á miðborðdmiu.) 8. dxe5 dxe5 9. Dc2 Rh5 10. Hel a6 11. Be3 De7 12. Rb-d2 (Stöðubygging hvits viirðist í fiijóbu braigöi ekki swo slæm, og SJÁIFSTÆÐISFÍLAGIÐ ÞORSTFIl IHIGÓFFSSON lieldur almennan fund i Hlégarði í kvöld klukkan 21. Matthias A. Mathiesen alþingismaður ræðir um EFTA-málið og tollskrárbreytinguna. STJÓRIMIN. Skrifsfofuhúsnœði Skrifstofuhúsnæði um 50 fermetrar, óskast helzt í nágrenni við Vöruflutningamiðstöðina, Borgartúni. Tilboð óskast send Morgunblaðinu fyrir næstkomandi þriðju- dag merkt: „Skrifstofuhúsnæði — 8976". Auglýsing um gjalddaga fyrirframgreiðslu opinberra gjalda 1970 Samkvæmt reglugerð um sameigintega innheimtu opinberra gjaida nr. 95/1962 sbr. rglg. nr. 112/1963 og nr 100/1965, ber hverjum gjaldanda í Reykjavik að greiða á fimm gjalddögum frá febrúar til júni, fyrirfram upp i opinber gjöld fjárhæð, sem svarar helmingi þeirra gjalda, er á hann voru lögð síðastliðið ár. Gjöldin eru þessi: Tejuskattur, eignarskattur, námsbókagjald, kirkjugjaid, líf- eyristryggingagjaid, slysatryggingagjald, iðnlánasjóðsgjald, alm. tryggingasjóðsgjald, tekjuútsvar, eignarútsvar, aðstöðu- gjald, atvinnuleysistryggingagjald, kirkjugarðsgjald, launa- skattur, iðnaðargjald og sjúkrasamlagsgjald. Fjárhæð fyrirframgreiðslu var tilgreind á gjaldheimtuseðli, er gjaldendum var sendur að lokinni álagningu 1969 og verða gjaidseðlar vegna fyrirframgreiðslu því ekki sendir út nú. Fyrsti gjalddagi fyrirframgreiðsiu er 1. febrúar n.k. Kaupgreiðendum ber að halda eftir opinberum gjöldum af launum starfsmanna, skv. ákvæðum fyrrgreindrar reglugerðar, og verður lögð rík áherzla á að full skil séu gerð reglulega. GJALDHEIMTUSTJÓRINN. Auglýsing um lönd, sem gert hafa samninga við ísland um gagnkvæmt afnám vegabréfsáritana fyrir ferðamenn. Eftirtalin ríki hafa gert samninga við fsland um gagnkvæmt afnám vegabréfsáritana fyrir ferðamenn miðað við 2—3 mán- aða dvöl: Ástralia. Austurríki, Barbados. Belgía, Brasilía, Bretland, Búlgaría, Chile, Danmörk (afnám vegabréfa), Finnland (afnám vegabréfa), Frakkland, Gambia, Grikkland, Holland, Irtand, Israel, Italía, Jamaica, Japan, Júgóslvía, Kanada, Kenya, Kýpur, Luxemborg, Malajaríkin, Malawi, Malta, Marokkó, Mauritius, Mexíkó. Mónakó Noregur, (afnám vegabréfa), Portúgal, Rúmenía, San Marínó, Sierra Leone, Spánn, Sviss, Svíþjóð (afriám vegabrófa), Swaziland, Trinidad & Tobago, Túnis, Tyrkland, Oganda, Zambía og Þýzkaland (Sambands- lýðveldið). Auk ofangreindra ríkja þurfa fslendingar ekki vegabréfs- áritun til eftirtalinna brezkra nýlendna og landsvæða: Bahama-eyjar, Bermúda-eyjar, Turks og Caicos-eyjar, Cayman-eyja, Leeward-eyjar (Antigua, St. Kitts-Nevis, Montserrat og Virgin-eyjar), Windward-eyjar, (Domrrtica, Grenada, St Lucia og St. Vincent-eyjar), Brezka Hondúras, St. Helena, Falklands-eyjar, Fiji-eyjar, Vestur-Kyrrahafseyjar (Gilbert- og Ellice-eyjar og Brezku Soloman-eyjar), Brunei, Seychelles-eyjar og Gibraltar. fsland er iafnframt aðili að samningi Evrópuríkja um afnám vegabréfsáritana fyrir flóttamenn, en 12 aðildarríki Evrópu- ráðsins hafa nú fullgilt þann samning. Þetta er hér með gert almenningi kunnugt. Utanríkisráðuneytið, Reykjavík, 15. janúar 1970. Emil Jónsson (sign), Pétur Thorsteinsson (sign).

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.