Morgunblaðið - 29.01.1970, Page 16
16
MORjGUNBLAÐIÐ, FTMMTUDAGUR 20. JANÚAR 1070
Ljósastikan
Höfundur: Stefán Sweig.
Þýðandi: Séra Páll Þorleifsson.
Útgefandi: Menningarsjóður.
Vilji menn fá bragðsterkt les-
mál, þá er hér slík bók. Stefan
Sweig er fremur óvenj ulegur rit-
höfunduir. Knár og sJynguir þreyt
ir hann fimlega rammajslag orð-
gnóttarinnar. Þó er þar ekki efn
isrýr orðaleikur. Spunnið er úr
ævintýralegum og ógnþrungnum
söguþráðuim. Lesturinn getur
kostað nokkra fyrirhöfn, ekki
liggur allt 1-aust fyrir á yfirborð
inu
Þegar ég hafði lesið aðeins
fyrsta kafla bókarinnar: Rakel
deilir við drottin, varð mér að-
eins að orði: sfórkostlegt, sfór-
kostlegt!
Stunduim hef ég næstum ósk-
að mér, að tiliinningalíf mitt
væiri búið hákarlshúð en elkki
þessari ógmar viiðtevæmu, sem
illa stenzt magnþrungnar sveifl-
ur áhrifavaldsins. — DeLIa Raikel
ar við drottin. Hvílík ritsmilld
og skáldalist!
Þegar Stefan Zweig lýsir í til
þrifamikilli upptalninigu hamför-
um refsilögmáisins, kallar hann
þær reiði Guðs. Það er skáldlegt,
en þá gerir hann sig ekki sekan
í því, sem hendir margan rétt-
línu-trúmanninn, að gera Guð
verri en mamninn.
Þótt hin refsamdi reiði dauf-
heyrigt gersamlega við bæmróp-
uim ángisibarfulílra afbrotamanna,
þá dregur hún að sér hina hegn-
andi hönd og gerist hljóð, þegar
Ralkel eæ búim að miinjnia á þá ógm
arkvöl, sem rangsleitni bjó hemni,
en hún fyrirgaf samt. — Þá slot
aði hinni refsamdi reiði og al-
geimuTÍnm fylltist guðlegri mildi.
Næsti toafli bótearimimair:
Augu hins eilífa bróður er sag
an um Virata. Þjóð hans heiðr-
aði hamn með ferföldu mafmi
dyggðarinmar. Hann var og nefnd
ur „leiftur sverðsinis“. Emgam
„þekktiu menn svo réttlátam sem
hamn,“ og konumgurinm treysti
homum til alls hins bezta, og
þegar herjað var á rííki konun-gs,
þá háðd Virata leiftuirorrustu og
stráfelidi óvimaheriinin, en þegar
hamn fór að svipast um í valm-
um stóð hamn amdspænis opnum
augum bróðu-r síms, sem hamn
hafði sjálfur lagt í gegn með
sverði símu.
Stetfám Sweig ætlast sianmiair-
lega til að við skul-um ekki auð-
veldlega gleyma þeirn sannieika,
sem hann vill berja imn í vitund
þjóða með þessum hárbeittu sög-
um símum, þar á meðal því, að
þegar memn heyja styrjaldir, eru
þeir ávallt að myrða bræður
síma.
Konungurinn vildi svo hefja
Virata til margvísilegrar sæmdar,
en harnn færðist alltaf undan,
vildi vera hreinm, réttláitur og
vammlaus, steig niður til hi'nmar
mestu sjálfsfórmar, niðurlæging-
ar og þjánimgar, en komst loks
að þeirri niðurstöðu að algerlega
réttlátu lífi var ekki unnt að lifa
nema að stunda í fullkomnu lítil
læti jafnvel hina auðveldustu
þjónustu, Heilagleika veigur var
annars emginn til. Virata se.gir:
„Ég er þér þatekl.átur, konung-
ur, ef þú losar mig af k'lafa vilj-
ams, hann veldur aðeims truflun,
í þjónustunni felst vizkan".
Grafna ljósastikan. Svo heitir
næsti kafli bókarinnar og sé
lamgmesti. f Circus Maximus í
Róm situr keisarinn og rmanmgrú
inn og skemimtir sér við að horfa
á hrikalegam og blóðiugan leik,
em skyndilega snýst steellihlátur
í grát og ægilegt neyðaróp: Van-
dalir! Þessir „ægi-legustu sjóræn
ingjar við Miðjarðarhaf", höfðu
tekið land og voru á leið til
borgarinnar. Alit varð brjálað í
hinu mikla hringleikhúsi. Manm
grúinn æddi viitd sínu fjær til
dyra. Við ektoert varð ráðið.
„Menn ruddu sér braut með hraú
um og hnefum, reiddu sverð á
loft, tróðu koraur og böm umdir,
og við útgöngudyr varð .allt ein
æpandi, sambarin mamnkös."
Engim vöm varð af Rómverja
hálfu, aðeins páfimm í ölilu símu
skrauti og fylgd kl-erka simna
gekk til móts við forimgja Van-
dalanna og bað borginni vægð-
ar, og fékk það svar að þeir
myndu engin manndráp stunda,
en hirða sinn ránsfemg.
Svo heldur sagan áfram, saga
feiknistafa og mikilla örlaga.
Vandalir hirða öli auðæfi borgar
inmar. Hlaðnir vagnar streyma til
stramdar og hvert skipið af öðru
flytur ógrynmi auðlegðar frá
landi, og einn dýrgripurimn er
einmiitt sjö-álma guillfljósastikan
úr miusterimu í Jerúsalem. Nokkr
ir Gyðimgaöldumgar fara í hum-
áitt á eftir henrni ti'l strandar og
í hópi þeirra er sjö ára drenguir,
fæddur til mikilla örlaga. Þegar
vagninn sem flytur ljósastikuna
staðmærmist við ströndima, riðar
stikan tiil falils og drengurinn
reynir að styðja hana, en brýtur
við það handlegg sinn. Með sinn
bæklaða handlegg lifir ha-nn út-
legðar raunaár fram í háa eili,
líf hams sparað til stórra við-
burða.
Og viðburðirmir komu. Veld-
issfóll Rómverja fluttist til By-
zans. Juistiniamius keisari send-
iir her á hendur Vamdölum, og
„Belisar, hershöfðimgi hans,
réðst gjegn Karþago, hinmi
traustu borg sjóræningjanna.
Konungur Vandala va-r tekinn
til famga, rílki hams eyðilagt.
AliLt sem ræmimgjarnir hafa söls
að undir sig á umliðraum árum
hefiur Belisar tekið herfamgi og
flutt tiil Byzans.“ Og þar með
gulllj ósastikum.a 'helgu.
Gyðimgur nokkuir, mikill smiill
irngur, er í þjómustu kedsarans
og hressir upp á berteknu dýr-
gripina hans. Meðai anmars
smiðar hamn Ijósastitou nákvæm-
l'ega eims og hina fornheilögu.
Þær þektojast ektoi sumduir,
keisarinm ætlar að halda ann-
arri og þegar semdimaður hans
kemur að velja, þá vill svo til
að hann velur hina nýju, en
hin heilaga fellur í hendur öld-
ungsins háaldraða, sem hún
hamdleggsbraut, er hann var sjö
ára. Öldumgium Gyðinga varð
nú ljóst, að til einhvers hafði
guð látið þennan mann lifa af
allar þjánimgar.
Nú fékk hann sér likkistu,
lagði þar í helgigripinn mikla,
gekk vamdlega frá öllu, fór svo
yfir til landsiras helga og gróf
kistuna í jörð á eyðistað. Ljósa-
stikan var nú komin heim sem
tákn þess að tvísfraða og
hrakta þjóðin ætti eftir aðkoma
heim. Hugrór gekto svo öldurag-
urinn töiuvert afsíðis, bað guð
um að fá að deyja, og var bæm-
heyrður.
Höfundur bókarimnar, Stefan
Zweig, lifði þann dag að sjá
fsrael koma heim aftux í land
sitt. Enn er þó framtíð þeirrar
þjóðar óráðin, en hver veit
nema verndarvæmgur hvíli yf-
ir hinimi útivöldu þjóð, sem gaf
heimimium frelsara, án þess að
þekkja hanirn, haifnaði honum og
krossfesfci hamm, en sendi svo
boðbera frelsarans út um öl'l
lönd, til bjargar mannheimi í
,fyllimg tímiaims".
ÞRIÐJA DÚFAN
Dúfan hans Nóa. Þetta er
stytzti kafli bókarinnar, aðeins
tæpar 4 bis. af 20ð bls. Samt er
hamn heill hekrauir í hnotskurn.
skáldsýnar. — Saga mannteyns-
ins úr öskunni í eldinm, — úr
máttúruhamifiörum í hugsanleg
ragnarök atómvopna gereyðimg-
ar. Bteki vert að eyða flfeiri orð-
um um þemmain kafla. Lesari
bókarinnar verðux að vinna úr
honum sjáifiur.
LÍKU SYSTURNAR — ÓLÍKU
Bókin endar á þessutn fiurðlu-
lega og litsterka kafila. Systurn-
ax eru svo líkar, að ógemingur
er að greina aðra firá hdnmi, em
svo ólikar í lifinaðarháttum, að
önmur gerist látonarsyatir, en
him setur hæsta met í miellulifini-
aði og rakax á þann hátt samam
ógrymnd auðs, sam er þó að síð-
ustu varið tiil góðverka.
Óneitanlega undra-vert, hversu
hinum góðu og græðandi öflum
tekst stúndum að hrífa ráns-
fieng úr kllóm þeirra spililiafla og
myrkravalda, sem við köllum
djöfuliimm.
Erfitt er að verjast þeirri
hugsum við lestur þessa kafla
bókarimnar, að skáldið sé að
leika sér að því, að kitda hiin
klæjandi eyru tíðarandans, urn
leið og það vill kenma okteur
einhver mikilvæg sanmindi. f
allri bókinni er snillileiga sam-
an ofimn skáldskapur og sögu-
legir þræðir.
íslenzku þýðimgiu bókarinmar
hefur gert séra Pál'I Þorleifis-
som og getur það ektei hafa ver-
ið auðvelt verk, miklu fremiur
afrek.
Pren.tuð er bókin í Prentverki
Odds Bjömssonar, h.f., Akur-
eyri.
Pétur Sigurðsson.
Safnnðarfundur í
Reykjavíkurprófastsdæmi
Undirritaðir söfnuðir í prófastsdæminu boða hér með til safn-
aðafunda að lokinni guðsþjónustu, sunnudaginn 1. febrúar
eftir hádegi:
FUNDAREFNI:
1. Tillaga um endurskoðun sóknargjalda.
2. ónnur mál.
Asprestakall,
Bústaðaprestakall.
Háteigsprestakall,
Langholtsprestakall,
Nesprestakall,
Kópavogsprestakall.
DRÍFKEÐJUR
TANNHJÓL
LÁSAR
LIÐIR
FLESTAR
STÆRÐIR
FYRIRLICCJANDI
LAN DSSMIDJAN
SÍMI: 20680.
Árskótíð Félags
Snæfellinga og Hnappdæla
verður í Sigtúni laugardaginn 7. febrúar.
Nánar auglýst síðar.
STJÓRNIN.
Nauðungaruppboð
Að kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og fleiri kröfuhafa verða
eftirtaldar bifreiðar seldar á opinberu uppboði við bifreiða-
skemmu F.I.B. á Hvaleyrarholti viö Hafnarfjörð, föstudaginn
6. febrúar kl. 6 síðdegis: G-723, G-1077, G-1578, G-1694,
G-2744. G-2837, G-3563, G-3807, G-4005, G-4711, G-4956,
G-4982, R-6107, R-18785, R-21882, Þ-1421 og Ö-93.
Ennfremur verða seldir aðrir lausafjármunir, sem hér segir:
Sjónvarpsviðtæki, útvarpsviðtæki, radiófónn, rafritvél, hús-
gögn, bækur, saumavél, eldavél, rauðmaganet, kartöflur, raf-
suðuvél, beygjuvél, salthrærivél og netadrekar.
Loks veiða seldar ótollafgreiddar vörur sem hér segir: Mið-
stöðvarofn, vatnshreinsunartæki, Ijósmyndapappír, sápugerð-
arefni, leðurmyndarammar, vélalegur, tvöfalt rúðugler, tengi-
vagn og teppalistar.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði 27. 1. 1970.
Steingrímur Gautur Kristjánsson, ftr.
Crimplenekjólar T elpnakjólar VERÐLISTINN
Táningakjólar
Jerseykjólar ÚTSALA
Ullarkjólar í Breiðfirðingabúð (uppi)
Kvöldkjólar 2S-60°Jo AFSLÁTTUR
Síðir kjólar KÁPUR - DRACTIR - ÚLPUR
T œkifœriskjólar VEROLISTINN
Karlmannaskór 500 kr.