Morgunblaðið - 29.01.1970, Síða 17

Morgunblaðið - 29.01.1970, Síða 17
MORiGUN'iBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUIR 29. JANÚAR 1»70 17 ■x Framkvæmdir Frá mótauppslætti við Elliða árbrýr. FRAMKVÆMDIR eru nú hafnar að nýju við EUiðaár- brýrnar, en síðastliðið vor voru stöplar undir þær steyptir. Það er Vegrag-erð ríkisins, sem sér um fram- kvæmdir brúnna sjálfra og ennfremur annast hún lagn- ingu ræsis fyrir vestari far- veginn. Framkvæmdunum á að vera lokið í júnílok og verður uppbyggingu vegar- ins að brúnum þá einnig lok ið. Eftir er þá að leggja slit- lag á veginn og er áætlað að það verði ei.nnig framkvæmt í sumar. Helgi HaWgrímsison, v-erk- fræðingur og sérfræðingur Vegagerðar ríkisins í brú- arsmiíði tjáði Morguinbl., að einnig væri nú lokið við að grafa mikla gryfjiu ve-stan við Nesti. Þar á að koma gaitn-a- mótabrú og var byggiing hen-nar boðin út í desember síðastl'iðn-um. Lægsta tilboð var frá Byggi-nigafél-aiginu Brún h.f. og munu fram- kvæmidir við þessa brú hefj- ast næstiu daga. ■ Á þeirri brú á Vestu rlands vegurinn að fara yfir Eiliða- voginn á Reykja-nesbraut, en Elliðavogurinn verður len.gd ur og miun samkvæmt aðal1- skipulagi Reykj avíkurborgar liggja um núverandi Skeið- vöLl. Vegurinn u.pp Ártúns- brekku verður al-l's 4 akrein- ar eða jafnbreiður spottan- um, sem steyptuir var í fyrra sumar uppi á hæðinni. Verk- stjóri Vegagerðarinmar við þessar framkvæmidir er Jón- as Gíslason og undir hans stjór-n vinna nú 20 manns, en verið get-ur að fjölgað verði innan tíðar. Fer það eftir tíð- arfari og öðrurn aðstæðlum. Unnið að steypuviimu við Ell iðaárbrýrnar. — Ljósm.: Sv. Þorm, - Gjaldið Framhald af W*. 3 otókar eigin ldfi. Leikuirimn svar ar sum'Uim a-f þe-ssum spurning- um — en það hverjar hann velur úr til að svara og hitt, hvernig ha-nn fer að því að svara þeim, er einmitt það, s-em öðru fremur ákveður „stíl sjón- leiksins. „Aldrei trúi ég því sem ég sé“, segir Es-tiher, sem gerir sér þá grein fyrir því að ef til vil'l hafi hún lifað í drauimium. Ein Mil'ler lætur málið ekki vera svo einifiailit og -gefiuir eininiig þann möguleika að draiumiurinn sé einmiitt sa-nna lífið. En smátt og smátt raknar þráður- inn með vaxandi hrynjamd.a eft ir því sem herðir að eða ein-s og Miller segir sj'áilfiur: „Hins vegar verður ekki hj’á því komizit, að þegar að hnútn um herðir verði tal manma op Lnskárra og stærra í sniðum. Það gerir leik út af fyrir si.g ekki sannari, þó að hversd-a.gs- lei'ki ríki í tali og aitburðarás. í hverjum góðum sjónleik er undir nið'ri fól.gið „kvæði“, og af þessu „kvæði“ eru hl-utiar hans sjálifikrafa sprottnir. En „kivæði'ð“ mé ekki vera tilibúið — af geðþótta né útreikningi. Ég m-et „kvæðið“ umfnam nokk uið annað í leikhúsi. Ég get hr-einlega e-tóki viöurkeninit sjón leik, sem vantar „tóvæðið“.“ Ef fólk vill sjá það sem er spennandi, en um teið vel fl-u'tit, þá er Gja-ld Millers einn mögul'eikiinn. Sviðsmynd úr Gjaldinu. Ljós mynd Mbl. Kr. Ben, Brestur í stíflugarði Fólk flutt af hættusvæðinu BLAÐIÐ Obsiervier dkýrir if.rá því, að vairt hiaif-i orðlLð billumir í jiairð'VegadtMlu í Rlhomdlaidial í Walies niúma í jainiú'ar. Voru (kiaílil- að'ir út ihierflókltóar til fluitniimiga á viðgerðantælkijiuim og ti)I alð tæmia lóinið ofian Stfifiliuininiar áður en ihún brysti. Nötókra fcílómietra nieða-n við Stífiliuima er sveitalþorp, en 118. j-amúar -var þar að sögn aðteinis — Bókmenntir Framhald af bls. S Loforð — bæði ljúf og heit — ‘liseddiuist imn í heyið mjúikia. Rökkurgullin glóði sveit. Glöðum degi var að ljúka. Fer minn hugur víðavega, veit ei nokkra bakaleið. niðar lækur liðins trega, lifnar glóð, er forðum sveið. Þar, sem litla lindin rann, lön eir engin — skammt frá brúnni. Þú batzt ást við anmiain m-anin. Allt var heyið gefið kúnni. eimn lögregiuþjómn og etmn humdluir, því aMi-r ibúanmir höfiðu verið fluttir á bnott. Stífluigarðurinin er 20 mietrair á Ihæið og -gerðu-r noklkru eftir álldlamtótiin, en biluiniiin er tallíin í fcj'arnia hams nokltóru oifan vftð mii-ðjiu. Ailir vatinsvirkijiuimairgairið- air í Bretiiamdii eru rammgaltoaðir á liO ára fresti samitóvæmt llög- umv og sú raininsóltón gerð aif sér- Ihaefðum vertofiræðimguim. Hafiðli -uimirædldlur garður verið skoðað- ur I904. í tillefinii af biluin-inir.ii hieifiuir viið- fcamiamdli ráðlherra fyrirdkiipað dkyintdiiFamnsölton á öl'ium stífliu- -görð'u-m í lamdimu með rnieir en 25000 númimietra uppistöðum að balki og átti þeirri rammsiófcn að ljúka á vilkiu. Blaö allra landsmanna Ég irenni að lokum augunum yfir ljóðlínur, sem höfundurinn toalliar Vísukorn og eru á einni af öftusltu síðum bókarimmar, og aftur spyr ég: Hvers vegna? Víst ertu, himinn, víður, vorið græniast alls og þeyrimn þíðuir, en regnáký sektar sigla norðan firá, og saknaðardögg er á grasi. — Það þornar ailtdinei á. Guðmundur Gíslason Hagalín. MYNDAMOT hf. PRENTMYNDAGERÐ AÐALSTRÆTÍ 6 SlMI17152

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.