Morgunblaðið - 29.01.1970, Síða 20

Morgunblaðið - 29.01.1970, Síða 20
20 MORGU'NBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2®. JANÚAR 1970 Skírður Nikulás prins. Yngsta bamn gríslku kon- uingahjóinanna var slkírt í Rómaborg um belgina og 'hlauit nafnið Nicolaos. Til ait- hafraar'innar kotmiu döinsiku konamg.shjóinin, á leið heiim úr Afríkuferð og ýmsiir aíðrir nán ir ættingj ar og vinir. Dr. Ohrysostamos Tsdter, grislkur íklerlkur framkvæmdi sfcimar- athafnina. Eins og sjá má af myndinni fylgdust eldri syst 'kiini prinsins, þau Alexía og Páll, vel með því sem fram fór. Kjóllinn er ökklasíður úr svörtu ciffoni með stórri stál- spennu framan á maganum. — Kjóllinn hentar einkar vel í kvöldboðum, segir tízkufröm uðurinn Esterel sem kjólinn skóp Karlmenn í kjóla í næstu viku heÆst í París mikil sýningairvifca, þar sem öll helztu ti2íkufyrirtælki sýna vandlátum viðdkiptavinum sírkum, hvernig klæðnað skuili nýjunga eru karlmannaikjól- velja næstu mánuði. Meðal ar. Prinsinn rak upp skaðræðisöskur, þegar klerkur dýfði hon um í skírnarfontinn, svo sem grískir siðir segja til um. — frétt- unum □ Gimlt 59701297 = 5 Kvöldvaka Ferðafélags íslands verður í Sigtúni þriðjudag- inn 3. febrúar og hefst kl. 20.30. (Húsið opnað kl. 20.30) Efni: 1. Hjálmar R. Bárðarson skipaskoðunarstjóri sýnir íslenzkar litmyndir. 2. Myndagetraun, verðlaun veitt. 3. Dans til kl. 1.00. Aðgöngumiðar eru seldir í bókaverzlunum Sigfúsar Ey- mundssonar og ísafoldar. Verð kr. 100.00. I.O.O.F. 5 = 1511298% = I.O.O.F. 11 = 1511298% = N.K. Verkakvennafélagið Framsókn. Fjölmennið á spilakvöldið fimmtudag 29.1 í Alþýðuhúsinu kl. 8.30. Iljálpræðisherinn Fimmtudag kl. 20.00. Bæna- samkoma. Kl. 20.30 Almenn samkoma. Kaptein Gamst og Odd A. Kildal Andersen stjórna og tala. Allir vel- komnir. Föstudag kl. 20.00 Bænasam koma. Allir velkomnir. Kl. 20.30 Hjálparflokkurinn. K.F.U.M. — A.D. Aðaldeildarfundur í húsi fé- lagsins við Amtmannsstíg í kvöld kl. 8.30 Efni: Biblían og Biblíufélögin. Dagskrá í umsjó Hermanns Þorsteins- sonar og Þorkels G. Sigur- björnssonar . Allir karlmenn velkomnir. Bræðraborgarstigur 34 Kriatilegar samkomur á fimmtudögum og sunnudög- um kl. 8.30. Allir hjartanlega velkomnir. Kristilega starfið. Filadelfía Reykjavík Almenn samkoma í kvöld kl. 8. Daníel Glad og Ásgrímur Stefánsson tala. Frá Sjálfsbjörg Reykjavík Ooið hús er að Marargötu 2 föstudagskvöldið 30. janúar. Mætið vel. Sjálfsbjörg. Grensásprestakall Unglingar munið kvöldvök- una í safnaðarheimilinu í kvöld kl. 8. Sóknarprestur. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðins- götu 6A í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Húnvetningar í Reykjavík Munið skemmtikvöld félags- ins í Tjarnarbúð, laugardag- inn 31. jan. kl. 21. Skemmtinefndin. — Nei, kæri Alfreð minn, ég get ekki gifzt þér, — en ég skal vera . — Æ, góða segðu mér ekki, að þú skulir verða mér eins og góð systir. — Nei, en góð mágkona. Hann Jón bróðir þinn bað mín í gær. Jói litli var nýbyrjaður í skólan- Uim, og þegar móðir hans kallaði á hann, svaraði hann: — Já, ég er alveg að koma, ég þarf bara að ljúka við að lesa þetta orð. —- Var gaman í París? — Já, en þegar ég hugsa um vesalings fæturna mína, er betra að hafa verið þar en vera þar. _ Eg skii ekki hvað er a* — það hlýtur að vera eitthvað sii- ra fundum hann í hljómsveit í næt- urklúbb. — Póstur dagsins, herra. HÆTTA Á NÆSTA LEITI eflir John Saunders og Alden McWilliams DUKE NOBLE„THE LADyKILLER, PLAN5 MATRIMONV/I DON'T BELIEVE IT/ HEy/l ALMOST\ STILL MAKIN' FORQOT... HOW ITBIG,MAN/ IS yOUR / HE'5 QOT FATHER? S 'JOINT5' IN , FORTV STATESÍ AT THAT MOMENT...IN ADI5TANT CITY/ ÍT'S A GOOD LOCATION XlDIDN'T COME ADAM .' I'D HATE TO 5EE I HERE TO LISTEN yoU,ER...LOSE IT/ y TOTHREATS/ iFr------- LET'S QETTO THE | W m i ■ waiting / / Kvennabósinn Duke Noble ætlar að kvænast? Ég trúi því ekki. Ég fann loks þá réttu, Dan, og pabbi er mjög hrifinn af henni. (2. mynd). Já, ég gleymdi því næstum, hvernig líður pabba þinum? Hann er ennþá á uppieið Dan, hann á orðið veitingastaði í íjörutíu fytkjum. (3. mynd). (Á því augnabliki, i fjarlægri horg). Þetta er mjög góður staður, Ad- am, mér þætti leitt að sjá þig missa hann. Eg kom ekki hingað til að hlusta á hót- anir . . . við skulum fara út á flugvöll, flugvélin mín bíður. ■fjAiíöiAÍi- spray net krystal- tært hárlakk GÆÐI - GOTT VERÐ Kristján Jóhannesson heildverzlun Laugarnesveg 114. s. 32399

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.