Morgunblaðið - 29.01.1970, Qupperneq 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAOUR 29. JANXJAR 1970
GAMLA
Slml 114W
FANTASIA
Hið heimsfræga, sígilda lista-
verk Walts Disneys. Tónlistin
eftir Bach, Beethoven, Dukas,
Moussorgsky, Ponchielli, Schu-
bert og Tschaikowsky leikin
af „Fíladelfíu-sinfóníuhljómsveit-
irvni undir stjórn Leopolds
Stokowski.
Sýnd kl. 5 og 9.
Síðasta sinn.
RUSS MEYER'S
VIXEN
INTRODUCING ERICA GAVIN AS VIXEN
IN EASTMANCOLOR.
Víðfræg, afar djörf ný banda-
rlsk Rtmynd, tekin í hinum
fögru fjattahréðuðum British Col
umbia í Kanada. — Myndin
hefur verið sýnd við metaðsókn
víða um Bandaríkin síðustu mán
uði, og hefur enn gífurlega að-
sókn á Brodway í New York.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýrd kl. 5, 7 og 9.
Jörð i Ölfusi
til sökj nú þegar eða í vor. —
Skipti á íbúð í Reykjavík og
nágrenni kemur vel til greina.
Tilfo. sendist Mbl. fyniir 6. fefor.
merkt: „Jörð 3878".
TIL LEIGU
nýtt einbýlishús. Laust nú þeg-
ar. Leigist til 1. október n.k. —
Upplýsingar í síma 16766 og
21841.
TÓNABÍÓ
Síml 31182.
ISLENZKUR TEXTI
Stórfengleg og hrifandi amer-
ísk stórmynd í litum og Cinema
scope. Samin eftir h'mni heims-
frægu sögu Jules Veme. Mynd
in hefur hlotið fimm Oscarsverð
laun ásamt fjölda annarra viður-
kenninga.
David Niven
Cantinflas
Shirley MacLaine
Sýnd kf. 5 og 9.
6 Oscars-verðlaunakvikmynd '67
Maður allra tíma
(A man for aH seasons)
ISLENZKUR TEXTI
Áhrifamikil ný ensk-amerísk
verðlaunakvikmynd í Technicolor
byggð á sögu eftir Rofoert Bolt.
Mynd þessi hlaut meðal aonars
þessi verðlaun: Bezta mynd
ársins, bezti leikari ársins (Paul
Scofield), bezti leikstjóri ársins
(Fred Zinnemann). Paul Scofield
Wendy Hiller, Orson Welles,
Sýnd kl. 5 og 9.
Tilhynning frá
Hóteigssöinnði
Safnaðarfundur verður haldinn í Háteigskirkju sunnudaginn
1. febrúar, að lokinni messu.
RÆTT UM SÓKNARGJÖLD.
SÓKNARNEFND.
Nýlegur 35 tonna
eikarbátur
til sölu í skiptum fyrir 15—25 tonna bát. Báturinn og vél
hans í mjög góðu standi.
FASTEIGNASALAN
Skólavörðustíg 30.
Sverrir Hermannsson,
Þórður Hermannsson
Sími 20625.
Kvöldsímar 32842 og 24515.
E1 Dorndo
JOHNMffi
A PARAM0UN1PICTUHE
H övikusp ennendi íitimyTKl frá
iheudii mecstairaos Howards
Hawks, sem er bæði framtað-
andii og teilksjóri.
Aðailhliuitvienk:
John Wayne, *
Robert Michum,
James Caan.
Bönnuð innan 14 ára.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5.
Tónfeikar M. 9.
ÞJÓÐIEIKHÚSIÐ
Gjaldið
eftir Arthur Miller.
Þýðandi: Óskar Ingimarsson.
Leikstjóri: Gísii Halldórsson.
Frumsýning í kvöld kl. 20.
Önnur sýning sunnud. kl. 20.
Betur má ef duga skal
Sýning föstudag kl, 20.
DIMMALIMM
Sýning leugairdag klt. 15.
Sýrning taugardag k’l. 20.
Næst síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. — Sími 1-1200.
Opið hús kl. 8—11.
Spil, leiktæki, diskótek.
14 ára og eldri.
Munið nafnskírteiniin.
AllSTURBCJARRlfl
Alveg sérstaklega spennandi og
viðburðarík, ný, ítölisk kvikmynd
í htum. Myndin er með ensku
tali.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
)l: BAKARf
Brauöa & kökuverzL
Háalemsbr. 50-60 - S. 35280
-'aaaxisnk
Stúlka sera segir sjö
MIHUUKm
SHIRLEY
aclAINE
ALAN ARKIN
ROSSANO BRAZZI
MICHAEL CAINE
VIÍÍORH) GASSMAN
PETER SELLERS
.vWHÍMNm*
VIHORIO DeSICA’s
§ven
Sýnd kí. 5 og 9.
Örfáar sýningar eftir.
Leihfélog
Kópovogs
Lína langsokkur
ta'ugairdag kl. 5 og sunniudeg
_kl. 3.
26. sýniing.
Miðasate í Kópavogsbió frá
k*. 4,30—8,30. Sínrvi 41985.
LAUGARÁS
Símar 32075 og 3815a
Playtime
Frönsk gaimanmynd í iitum tek-
in og sýnd i Todd A-0 með
sex rása segultón. Leikstjórn og
aðafhiutverk teysir hinn frægi
garnanlei'kari Jacques Tati af
einstakri snifld. Myndin hefur
hvarvetna htotið geysi aðsókn.
Sýnd kl 5 og 9.
Aukamynd
MIRACLE OF TODD A-O.
LEIKFEIA6
REYKIAVÍKUR
IÐNÓ-REVÍAN í kvöfd. Uppselt.
ANTIGÖNA föstudag.
TOBACCO ROAD laugardag.
Fáar sýningar eftir.
IÐNÓ-REVÍAN suinmudag.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14, simi 13191.
Atvinnurehendur nthugið!
Ungur og reglusamur maður óskar eftir atvinnu.
allt kemur til greina.
Upplýsingar í sima 16315.
ORION og LINDA C. WALKER skemmta
Kvöldverður frá kl. 6. Sími 19636
Opið til kl. 1
LEIKHÚ SK JALLARINN