Morgunblaðið - 29.01.1970, Page 24
24 MOBGU'NBLAJMÐ, FIMMTUDAGUR 29. JANÚAB 1970
Hrúturtnn, 21, marz — 19. april.
Dagurinn er hagstæður til hvers kyns viðræðna og jafnvel ætti
nú niðurstaða að fást.
Nautið, 20. apríl — 20. maí.
Reyndu að gera gott úr ágreiningsefnum og gleddu þína nánustu
með því að sýna þeim nokkurn vináttuvott.
Tvíburamir, 21. maí — 20. júni.
Leitaðu ráða iijá þeim, sem þú treystir vel, og það sem meira er,
farðu eftir þeim.
Krabbinn, 21. júní — 22. júlí.
I.júktu skyldustörfum þínum af og síðan væri ekki úr vegi að
létta sér ögn upp þegar kvöldar.
Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst.
Þér verða gerð einhver tilboð í dag og ættirðu að hugsa þig
rækilega nm, áður en ákvörðun er tekin.
Meyjan, 23. ágúst — 22. september.
Nokkur kvíði hefur náð tökum á þér og orsakar meðal annars
tortryggni í garð ýmissa, sem í rauninni vilja þér vel. Reyndu að
yfirvinna þessa efagirni.
Vogin, 23. september — 22. október.
Þú hefur orðið fyrir einhverjum vonbrigðum nýlega og þá þýðir
ekki að ala á gremju eða beizkju, heldur að reyna að sjá bjartari
hliðarnar.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
Þú skalt einbeita þér að því að skipuieggja fjármál þín, sem
eru f nokkrum ólestri þessa dagana.
Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
Ágætur dagur til hvers konar samningagerða og viðskipta. Þó
skaltu ekki flana að neinu.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
Reyndu eftir megni að komast að kjarna málsins og láttu ekki
hvers kyns smáatriða dreifa kröftunum um of.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
Ókyrrð og óöryggi einkennir daginn. Skaplyndl þitt ætti að
hjálpa til að horfast í augu við það sem að höndum ber.
Fiskamir, 19. febrúar — 20. marz.
Þú hefur verið að kanna athyglisverð mái, sem þér eru huglelk-
in. Úr þessu ættirðu að geta búizt vlð að erfiði þitt fari að bera ávöxt.
áður en við vissum, var hann
dáinn. Við ætluðum varla að
trúa þessu, vegna þess, að hann
var í bezta skapi allan morgun-
inn og kvartaði ekki um
neina vanlíðan.
Og það var rétt eins og dauð-
anum hefði verið ben.t á, að
'hann hefði vanrækt fjölskyld-
una óþarflega lengi, því að Lu-
ise dó í janúarmán.uði næsta ár.
Og í febrúar varð enn eitt
mannslát. Timothy van Groen-
wegel, tíu mánaða gamall, datt
og fékk innvortis blæðingu og
dó. Francis var sagt af þessu
þegar hann kom heim, og hann
starði á barnslíkið, og án þess
að segja orð, greip hann prik og
barði Matildu þangað tid húr
lá á gólfinu, og baðst vægðar.
Hún var komin fjóra mánuði á
leið, en fyrir eitthvert krafta-
verk, missti hún sarnt ekki fóstr
ið.
Hinn fjórða dag júlímánaðai
þetta sama ár, 1838, gaf stjórn-
arnefndin út tilkynningu þess
efnis, að allir þrælar, hvort held
ur í akurvinnu eða innanhúss-
vinnu, skyldu frjálsir hinn
fyrsta ágúst, og þannig var að
engu gerð tilskipunin urn, að
þetta skyldi aðeins gild/a um inn-
anlhús'þræia en hinir á akrinum,
skyldu ekki fá frelsi fyrr en eft
ir tvö ár.
En mm þessar mundir — og að-
eins tveimur mánuðum áður —
komu skipin Hesperus og
Whitby með meira en fjögur
hundruð innflytjendur frá Kal-
kútta — fyrstu ráðnu verka-
menn'.na, sem fluttust til nýlend
unnar. Þeir voru strax settir í
vinnu á plantekru hr. Johns
Gladscor.e á vesturströnd Demer
ara.
Fyrrta ágúst var heilsað með
nitján fij'UbyS'Suskotum frá Will-
em Frederik-virkinu, og negr
arnir kunnu sér engiij læti fyrir
fögnuði. Það var húðarigning
um morguninn, en seinnipartinn
var gott veður og strætin í Ge-
orgetown gátu alls ekki rúmað
þennan mikla fjölda hoppandi
og æpandi svertingja.
Willem horfði á þá út um
gluigga hjá Hartfield og Clack-
son. Hann velti vöngum og fyr-
irlitningar-kipruir fóru um var-
imar. — Villl'imenn — ekkert
annað en villimenn! Nú halda
þeir sig vera frjálsa og ham-
ingjusama. Þeir gera sér það
ekki ljóst, að þeirra skaði er
eins mikill og okkar. Þeir kom-
ast bráðum að því, að það voru
húsbændurnir þeiirra, sem dekr-
uðu við þá, og Þrælavinaflokk-
urinn, sem sleppti þeim laus-
um, til þess eins að gera þá að
öreigaræflum.
í Kaywana efndi Gnaham tii
mikilla háitíðahalda fyrir alla
verkamermina sína og hanm sjálf
ur var á ferli meðal þeirra,
ásamt tveimur trúboðum og kon
um þeirra, sem samfögnuðu
þeim og létu sér um miunm fara
hima og þessa guðræknis-flatn-
eskju. Albert Laver var þarna
lika og um kvöldið léku þeir
Graham báðir á fiðlur, því að
Albert var líka allgóður fiðliari.
í Berbice var Dirk eitthvað
svipað innanbrjósts og Wili-em.
Hann og Cornelía ásamt Maríu
og Hendrik borðuðu með Ron-
ald og Ameliu þennan dag, og
horfðu á göturnar í Nýju Amst-
erdam, sem venjulega voru
manntómar en nú alþaktar svört
um andlitum, og svo hluistuðu
þau á hinar ýmsu golfrönsku-
glefsur, s-em báruat að eyrum
þeirra, þar sem þau sátu á svöl-
unum, eftir mat. Ronald var á
sama máli og Dirk: — Bómull-
in er sama sem búin að vera, er
ég hræddur um. Fyrst og fremst
er það lága verð og svo bætist
þetta ofan á. Við pabbi erum að
hugsa um að kaupa sykurekrur
í Barbados.
— Já, hamn var að segja mér
það, sagði Dirk.
María greip mú fram í og
sagði: — Ég mundi nú fremtw
ráða til að fara i verzlun en bú-
skap. Ég held, að kaupmenm
hljóti að komast í uppgang á ár-
umum, sem framundan eru. Dirk
og Ronald gláptu báðir á hana.
Dirk bi-osti og sagði: — Þú ert
meiri kvenmaðurinn! Ekki hafði
Amel'ia áhuiga á svona hluitum á
þíraum aldri. Var það, Amelia?
— Og ekki eirau sinni núna
sagði Arraelia og laut niður til
að gæla við litla Storm, sem sat
í kjölitu fóstru sinnar, en hún
sat flötum beinum á góllfiinu við
stól Ameliu. Ronald fór eitt-
hvað að stríða henni, en Corne-
lia sagði þá: — Hérna er Harry
Dirk! og allna auigu litu út á
strætið, þar sem vagn hafði stað
næmzt við hliðið.
— Já, pabbi sagðist líklega
líta inn, sagði Ronald lágt.
María hleypti brúnum og sagði:
— Ég sé, að frú Berton er með
horaum — og Dirk gaf henná i!Jt
auga — og Corraelia leit á víxl
á Dirk og Maríu.
125
Harry Hopkinson, sem var á
aldur við Dirk, var hávaxinn
gra-nnur og fjörlegur, og næst-
uim eins uniglegur og Ronald son
ur hans. Með honum var systir
hans, ekkja, nýkomin frá Barb-
ados, þar sem hún hafði misst
manninn. Jainet Berton var rúm-
lega prítug, og loS'ta.fulll, ekki að
eins í útMti heldur og í mál-
rómi, og með brún au.gu, sem
svöruðu till útliits hennar að
öðru leyti. Hún bar með sér ein-
hverja líkamlega töfra og síðan
hún kom þarna fyrir fámm mán-
uðum og settást að hjá bróður
sínum í Nýju Amsterdam, hafði
hún verið aðal umræðuefnið í
karlmanmaihópi, bæði í borginni
og sveitinni í kring. Hún hafði
þegar fengið þrjú bónorð, en
hafði vísað þeim á bug — og
eragimn vairð neitt hissa á því,
því að það var ekki láðim meira
en vika frá komu heranar, þegar
það var augljósá, hvert áhugi
henraar beindist. Og hún var
ekkent að fara í laumkofa með
það.
— Æ, Dirk! æpti hún, og aug-
um ljómuðu, jafnskjótt sem hún
kom inn í forskálann. — Ég
sagði Harry, að þú mund-
ir vera hérna! Að honfa á þenn-
am andstyggilega fögnuð á göt-
urani. Hún greip hönd hans og
hélt henmá fastri, svo að Dirk,
sem ioðnaði og gretti sig og
brosti — alit í senn — neyddist
til að draga hana að sér.
María glápti á hana, en Corne
lia brá ekki svip.
Dirk sag§Si: — Still'tu þig, Jan
et! Og Janet skríkti — því að
hún hló aldrei hátt — og svar-
aði: — Ég er búin að segja þér,
að það er eitt af því, sem ég
get ekki — einkum þó ef þú ert
einhvers staðar nærri. Hún and-
varpaði og leit á Maríu. —
Dóttir þín gefur mér illt auga.
Ég get alveg heyrt haraa segja:
„Þetta er meiri gálan“! Hún
sneri sér að Corneliu. — Þú
verður að fyrirgefa mér, Corne-
lia, en ég get bara ekki að þvi
gert, að maðurinn þinn hefur
gert mig alveg vitlausa.
— Ég tek því alve-g rólega,
Janet, sagði Corn-elia og brosti.
— Ef hanm hefur gert þig vit-
lausa, eins og þú segir, þá er ég
alveg viss um, að hanm getur
haldið ykkur báðum í jafnvægi.
Dirk er ágætis fimleilkamaður.
—Ekki veit ég hveraær þú
ætlar að fara að verða al'varleg,
Janet. Bróðir hennar hleypti
brúnum en hló síðan — þó dá-
lítið vandræðalega. Og Janet
gaf frá sér eiittjhvert kurramdi
gleðióp, og' hristist öll og skalf.
Húm sraeri sér við, lieiit á Dirk
og sagði: — Harry tekur mig
aldre-i alvarlega, en þú veizt, að
mér er aliltaf alvara.
Ekki aðeins Dirk h-eldur allir
viðstaddir vissu, að þessi gaman
semi hennar var ekki annað en
dulargervi utan um ásókn henn-
ar að Dirk. Það var María, sem
hafði orðið áheyrandi að því, er
hún sagði einu sinmi við Dirk í
Nýmörk: — Ég hætti ekki fyrr
en ég fæ þig upp í til mín, Dirk
— og ég er ekki að gera að
garrani mírau!
Þess vegna var það, að María
fór alltaf að hleypa brúnum, ef
Janet væri eimhvers staðar nærri.
Dirk leiddist þetta, en hafði þó
gamam af því í aðra röndima, því
að hann var al'ls ekki ónærour
fyrir töfrusm hemnar. Dýrið í
honum svaraði blygðun.arLausri
ásókra hen-nar, enda þótt arndMt-
ið væri harneskjuilegt og brygði
ekki svip, og fjölskyldufaðirimm
léti hvergi haggast. En harnm gat
fuliikomlega ráðið við þetta.
Eins og Cornelia sagði, þá var
hann fuillfær um að halda jafn-
vægi sínu — og jafnvægimu hjá
Janet um leið. En það sem gerði
hanm órólogri en hann vildi
kanmiast við, var afstaða Maríu.
Hamn hugsaði æ meira um þá af
stöðu — ekki einasta gagnvart
Janet heldu.r manmfélagimu í
heild eg svo lífimu, því að þetta
var ekki afstaða, sem stúlka á
hen-nar aldri ætti að hafa. Him.g
að til hafði hún emgam áihuiga
sýnt á un.gum mönmum, og með
degi nverjum sök'kti hún sér æ
meira í búreksturinn og tirnbur-'
verzlumna og jafnvel í stjórn-
mál raýiendunmar. Þetta var vit
anlega aðdáanlegt á sinn hátt,
en það var bara ekki heiltorigt,
þóttist hiann viss um. Hugboð
sagði honum, að eitthvað væri
einhvers staðar ekki í liagi.
47.
Ein.s og hann sagði við Jakob
í sögunarmylluinni, einn morgum
nokkr^im viikum seinna, þá var
það ekki lífið sjálft, sem hann
var hræddur við, heldur flækj-
umar, sem það bauð honum og
kom.u honurn í vandræði.
— Ég get borið hvaða byrði
sem er, ef ég bara veit, hvað
það er sem ætlazt er ti! að ég
beri. En það er þeigar vafi leik-
ur á um inniihald baggams, að ég
verð hræddur og hikandi.
— Reglan er sú, sagði Jakob,
um leið og hann rétti honum
bréfið aftuir, — að þverneita að
taka neina va'fa®am.a hlu.ti til
meðferðar. En svo spurði hann:
— Varst það ekki þú sjálfur,
sem baðst teragdaföður hans að
lláta þdg fylgjast með þessu?
Dirk kinkaði kolli. — Jú, það
akal ég játa. Það var vitanlega
sjálfum mér að kenna. Ég fór að
blanida mér í þetta af eigin. hvöt,
svo að ég get ekki kvartað.
Dirik fór því til Georgetown
og samdi við Graeme Clarckson
að koma Framcis burt úr ný-
Lendunni. Jason Clark, semhafði
skrifað Dirk til að tilkynna hon
um þetta hörmulega atvik, var
Allar vörur á
útsölu
10%-50% AFSLÁTTUR
Melissa
ÁÐUR TEDDYBÚÐIN
IAUGAVEGI 31 SÍMI 12815
%J SPI LAKl líl ILD
4 8jál fsta Ú isfclaoanna í Hafnarfirili
verður fimmtudaginn 29. janúar kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu.
Góð kvöldverðlaun. — Kaffiveitingar.
NEFNDIN.