Morgunblaðið - 29.01.1970, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 29.01.1970, Qupperneq 28
Prentum stórt FIMMTUDAGUR 29. JANUAR 1970 Var ófundinn í gærkvöldi FANGI í Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg slapp úr húsinu í fyrradag- og um kl. 19 í gær, er Mbl. hafði samband við fangaverðina var hann enn ekki kominn í leitimar. Fanginn hafði í fyrradag verið að aðstoða í eldhúsi við uppvask eftir mat- málstíma og hafði farið út til þess að tæma sorpílát. Fór hann út í garð, sem umlykur fangelsið og vippaði sér yfir. Hvarf hann og hefur ekki sézt síðan. Margtuniblaðið rædidli í gær við yfirfangavörðinn, Valdiimar Geð- miumidsaan, og spurðíist fyrir um þetta miál. Valdámar siagði að mikið þyrfti alð gena til umibó'ta, svo að garðamár uimihverfis famigelsið yrðiu mamníhieldir. Um- Loðnan LOÐNUFRÉTTIR varu emgar, er Mbl. hatfði sambamd við Hjálmiar Vilthjálmssom, fislki- fræðing, um barð í Áma Frið rikssyni í gærtevöldi. Kvað hamm loðniumia dreifða um ail- an sjó og um fimmtán báta leita hemmar á svæðimu frá 40 til 90 míkur úti af Austfjorð- um. Til þessa hefðu þó aðeimis fundizt dreifðar lóðmimgar. Hjálmar sa,gði að umdam- farma þrjá daga hefði verið prýðisveður á miðumium fyrir austam. 3ULNASALUR Hótiei Sagu var þéttsikipaðuir þegar fumd- ur Stóidieriitaféilaigs Háslkáians um Kvemmiaislkóil'aifrumivairpið háfst í gænkváMi. Formiaður StúdemtafélaigsámB, Magimús Guimmarsisiari, setti fuimdinm, em frummiæiliemdur voru fjárir. Með frumviarpimu töluðu Hammiifbial VaMimarssiom, alþm. og Niels Nielsen stud. mied, en amdviig því varu Maigmús Kjiartamssion allþm. ag Katrin FjeMsted stud. med. Að iakimuim ftramsaguræ'ðum báfuist aflmemmiar umræður og var 'þedm ekiki tefcið þegar Margiumlbiliaðið fár í pnemtum. Verður sáðar sikýrt íitar'Iega frá uimræðum. Myniddma tóik Ijósm. Mbl. á fUindimum í gærkivöiMl • «n''| ræddur famigi (hafðd ætlað út tátt þess að ffleygja sorpi, en sá garð- ur er þó elklki ætilaður fömigumium tifl útivisitiar. Garðurimm, sem famlgarmir fá að viðra sig í, er þó Mtt betri. Fanigamir má Ihamidlfestu á garð- inium Og jámnum, siem eru uipipá á hornium og ieisia ság uipp á hanm og eru flagmir yfir. VaiLdiimiaæ sagði að eáinia raiumlhæifá laiuismSm á því að gtetra fawgeteið miamm- 'hielt væri að (hælklka garðinin till miumia. Tii þesaa hiefði efldki orðiíð ■vart meimmia tillflDurða himg opim- bena í þá átt. Gegn Kvennaskólaf rum varpinu á Akureyri Göngumenn beittir ofbeldi Akureyri, 28. jamúar. NEMENDUR í Menntasfcólanum á Akureyri gemigust fyrir úti- fundi við heimavistarhúsið síð- degis í dag, en vegnia truflana nokkurra nemenda, sem jusu vatni út um glugga heimavistar innax á fundarmenm, var gterð tilraum til að flytja fumdimn inn í heimavistarhúsið. Þangað varð hins vegar ekki kamizt fyrir vatnsaustri himna sömu manma. Fundurinn var því haldimm við Möðruivel'li, hið nýja raungreina hús M.A. og fár þar fram með friði og spekt. Þrír ræðumenm táku til máls og töluðu allir gegrn frumvarpi því, sem fram er komið á Al- þin.gi um heimiM til hamda Kvemnaskólanum í Reykjavík til að brauitskrá stúdenta. Engin álykitun var samþykkt á fumdinum, en að honum lokn- um fóru á annað hundrað nem- endur í kröfugömgu um bæimn undir spjöldum og álietruðum borðum til áréttingar móttmæl- uim sínum gegn frumvarpinu. Framhald á bls. 27 Fangi strauk úr Steininum Ákvörðun um bók- hlöðu í vetur Áætlaður kostnaður við byggingu 150 millj. kr. SAMKVÆMT lauslegri áætlun sem gerð hefur verið um kostn- að við byggingu bókhlöðu handa Landshókasafni og Háskólabóka safni verður heildarkostnaður um 150 milljónir króna. Er þar reiknað með 125 millj. kr. í sjálfa bygginguna, en 25 millj. kr. í húsbúnað. Er reiknað með að hver rúmmetri byggingarinn- ar kosti 500 þúsund krónur. Upplýsám/gar þessar komu fram í sivari Gylfa Þ. Gísfliasanar memmitamáliaráðheinra á Alþinigi í gær við fyrirspiuinn er Magmús Kjartamisisian haifði lxxrið fram um bygginigu bákhlöðunmiar. Memmtamálairiáðherina sagði í svari sínu, að umdamifarim ár hefði verið veitt mofckur fjár- fliæð á fj'árlögum til byggimigar- immiar, eða samtals IV2 m.iflílj. kr. Þá hetfðu tveir erfliemdir sérfræð- irugiar frá Memmdmigar- og fræðslu málaisitafnium Sameimuðu þjóð- anmia komið himigað, og átt ítar- legar viðræður við þá aðiflia hér- lemdis sem fliefðu mest með þetta mál að gera, um væmtan- flega Itekhlöðubygginigu við Birki Afli línubáta 4 til 6 lestir HORNAFIRÐI 28. jianúar. — Hormiarfjiarðar'bátar voru á sjó í dag, eftir fliáDfsmámiaðar lamdlegu. Afli lkuuíbáta var frá 4 tdl 6 lest- ir. Afli troll'báta var sáralitill. Óvist um hvort hægt verður að róa í tovöH, þar sem sjór er aflBmdkiflL — Gummar. mel. Hefðu þeir siðam gert sikýnsflu um stömf sín. Rá'óherra sagðd að tilliagur fliefðu komið um að Ijúifca by@g- imigu bákflifllöðuininar fyrir árið 1974,, 1100. afmæfldsár ísliamds- byggðar, en til þess aið svo maeitti verða þyrfiti árflega að verja til flxyggimigarimmiar 37,5 mifllj. kr. Mætti á þessum töilum sjá að hér væiri uim mitola byggimgu að ræða. Fjárveiltimgar Aflþimigis Framhald á bls. 27 Bílaárekstur í Fnjóskadal AKUREYRI, 28. jam.: Harður bilaánekEtur varð stoammt firá Böðvarsmiesi í Fmijásitoariai um hádeigisbil í diag. Tveir fólksbíl- ar frá Akúreyri lienltu þar sam- am á háflfli vegarbeygju. Tveir mjemn voru í öðrum bíflmum og Danskur sérfræðingur kominn: * Athugar tæringu í Ar- bæjarhverfi, Loftleiða- hóteli og Eyjahöfn í GÆRKVÖLDI átti að korna til landsins Hams Arup, verk- fræðingur og forstjóri Korro sioms Centralen í Kaupmanna höfn. Han<n kemur á vegum Rannsöknansfofnunar iðmaðar ins, til að aðstoða við ramn- sóknir á tæringu í manmvirkj um, sem hefur borið mikið á hér, eins og Pétur Sigurjóms son, forsetd Rannsóknastofm unar iðnaðarins hefur skýrt frá hér í blaðinu áður. Mbl. fétok þær upplýsingar hjá Pétri, að fyrst mundi Ar- up athuga tæringarvandamál í lögnum í Árbæjarhverfinu, sem mjög hefur borið á. Þá mun hanm athuga alveg sér- staiklega tæringu, sem borið hefur á í koparleiðslum, sem kalt vatn rennur um, í Loft- leiðahótelinu. En sú tegund af tæringu er sérstakt fyrir- bæri, sem hérlemdir hafa ekki getað áttað sig á og hafa þeir verið í sambandi við sérfræð inga í Danmöifcu og Englandi. Þá mum hinn danski sér- fræðingur halda til Vest- mamnaeyja, en þair hefur bor ið á tæringu í hafnarmann- virkjum, sem verkfræðingar telja óeðlilega mikla. Og einn ig fer hann þangað til sam- ráðs um verndun á vatns- leiðslunni gegn tæringu. Er hann fenginn þangað í sam- ráði við Þórhall Jónsson, ráð gefandi verkfræðing. Arup verður hér á landi í vilkutíma og munu þeir Pétur Sigurjónsson og Gunnlaugur EMsson, efnaverfcfræðingur vera með honum. En Þórodd ur Jónsson, vatnsveitustjóri hefur einnig verið mieð í ráð um um að fá hann hingað. Pétur sagði Mbl., að Rann- sóknastofniun iðnaðarins hefði milrinn hug á að koma tær- ingarramnsóknum í gamig hér, því tæring væri svo mikil, einlcum þar sem kalda vatníð leikur um. Og væri það einn ig tilgangurinn með kamu for stjóra Korrosians Centralen í Kaupmannahöfn að aðistoða við það. Á föstudaggkvöld mun Hans Arup halda fyrirlestur fyrir almenning í Norræna húsinu um ryðvamir. 'T fj'órir í himiuim. Báðir ölfcumienni- imir ag einn farþegi hlutu minni háttar mieiðsli, þar aif þuirftu tveir í sjú'kraihús tifl. aðgerðar, en vaæ sáðan leyft alð fara heiim. Báðir bdfliarnir eru mjög mxkið síkemmdir og óiötoufærir. Sv. P. Ávísanafalsarar handteknir MAÐUR, sem sleppt var fyrir fjórum dögum af Litla-Hrauni kom inn í verzlunina Ræsi í fyrradag og bað um 2 höggdeyfa. Greiddi hann með ávísun, sem var töluvert hærri en andvirði hlutanna, sem hann keypti. Af- greiðslumanninum þótti maður- inn grunsamlegur og hafði gæt- ur á honum, er hann hvarf á brott frá verzluninni í leigubíl. Tilkynnti hann rannsóknarlög- re|?Iunni málið jafnskjótt og Ijóst var að ávísunin var fölsk. Skamimu slíðár hafði fllögireigflain uppi á mlaniniiniuim ag féliagia 'hians, seim einiraig var dæmdtur birotamialðuir, en flxafðli tflenigdð freslt á að afplána dlómiinn. Kom í flljós að þeir félaigar hiöfðtu gert víðneiist urn Ibartgdnia, toeypt ýmdss köniar varniiirag og jiaifiraan gredtt mieð hiærri áivísumiuim en hið feeypta kiostaði. Flemigu þedr jatfh- an igreitt tifl balfca í fríðu. Yið mámiari rannsiókn máflsdnis kom í Ijós að ammiar miammamma fluaiflðd gtalið ávísamialhefti frá flöð- ur sínium. Siá, er 'lasmiaði tfyrár fjórum dlöigum var geittur í giæzluivairðhaflld, emi hdmn var öettur imln á dtonsiemdluim óatfpflóm- aðis dónns. Eklki er enn Ijóat hvie Framhald 4 bls. 27

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.