Morgunblaðið - 06.02.1970, Síða 12

Morgunblaðið - 06.02.1970, Síða 12
12 MOBGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. FEÐRÚAR 1I9T0 ísafjörður: Óvenju goður afli í j anúar ísafirSi, 5. febrúar. ÓGÆFTIR hafa verið hér síðan fyrir helgi og hafa allir bátar verið í landi síðan á laugardag. í síðustu viku var ágætur afli hjá togbátum frá 40-50 lestir. Löndiuðu þeir flestir um helg- ina og'á mánudaginn. Einnig var ágætur afli hjá línubátum, 6—10 lestir í róðri. Eru línubátar hér á ísafirði með 143—160 lestir í 18-20 róðrum í janúar og er það óvenjulega góðuT afli á þessum árstíma. — Fréttaritari. Jarðskjálftar norð- an lands og sunnan JARÐSKJÁLFTAR hiafa fuindizt bæði norðan lamdis og gunnian. í gærmiOrglujn famiduistt á Húsiavík tveir kippir, kl. 9.25 og 9.33. — Mældust þeir 3 stig á Riöhteir- fcvarðia og reynidiuist uipptölkin vera 5—10 tom SA af Húsiavík, á Reytoj'aihfeiði, etn þar hiaifla eiin- stöfcu sánmium orðið minini háttar jiarðtskjállftar. í fynradiaig byrjuðu jarð- s/kjiáJtffeaikiip'pÍT, sem áttu upptök sím niáliægt Eldiey og héldu þeir áifraim sedmmi hliuitia dagfe og um nióttimia og sá síðasti mæidiist kl. 8 í miongiuin. Sagðd jiarðslkjiálftia- deiid Veðuirsrtiofummiar, að þeir Nemendakvöld fyrrv. nemenda St. Restrup HERRA Svend Haugaard, fyrr- verandi skólastjóri við St. Rest- rup-skóla á Norður-Jótlandi, Danmörku, er einn af dönsku þingfulltrúunum á þingi Norð- urlandaráðs, sem haldið verður hér í Reykjavík dagana 1. til 12. febrúar. St. Restrup-skóla hafa sótt á ári hverji margir íslenzkir nem- endur á vegum Norxænia félagis- ins. Hópur þeirna ruemenda er oriðiinm fjöílmeninur, sem nötið hiafa hollriar dvtaíiar í þeasum skóla undir bamdlieiðslu þeirra ágætu hjóma, frú Bemgljot og Svenid Haugaard, en þau létu af skólastjórm fyrir nokkrum árum eða um sivipað leyti og hamm tók sæti á þjóðþimgi Daraa. St. Restrup -memendum skál bemt á, að næstkomiamdi þriðju- daglstovöM, þanm 10. fSebrúar, verðuir í „Smorrabúð" að Hótel Laftleiðum, memend akvöld og verður herra Svend Hau*gaard, þimgimaður, gestur kvöMsims. hefðu elklki v'erið sterltoari en svo að aðeins hlafði sá fyrsti í fyrra- dag verið fiinimanlegiur. Úrslit alþjóðaskákmótsins 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 Vinn. Röð 1 Guðmundur X i i i 1 1 1 i i 1 1 1 1 i 1 1 12 1 2 Ghitescu i X i 0 1 i 1 1 1 i 1 1 i 1 1 1 lli 2 3 Amos i i X i 0 i i 1 1 1 i 1 1 1 1 1 11 3 4 Padewski i 1 i X Í 1. i 0 1 i 1 1 i i i 1 10 4 5 Friðrik 0 0 1 i X i 0 i i 1 1. i 1 1 1 1 9i 5-6 6 Hecht 0 i i 0 i X 1 1 i i 1 0 1 1 1 1 9i 5-6 7 J«5n Er. 0 0 i i í 0 X 1 0 1 i i i 1 1 1 8i 7-9 8 Matúlovic i 0 0 1 i 0 0 X 1 i i i 1 1 1 1 8i 7-9 9 Björn Þ. i 0 0 0 i i 1 0 X 1 i 1 1 i 1 1 8i 7-9 10 Preysteinn 0 i 0 i 0 i 0 i 0 X i 1 1 1 1 1 7i 10 11 Jón Torfas. 0 0 i 0 0 0 i i i i X i 1 i 1 0 5i 11-12 12 Benóny 0 0 0 0 i 1 i i 0 0 i X i 1 1 0 5i 11-12 13 Bragi 0 i 0 i 0 0 i 0 0 0 0 i X 1 i 1 4i 13 14 Vizantiadis i 0 0 i 0 0 0 0 i 0 i 0 0 X 1 1 4 14 15 ■ólafur 0 0 0 i 0 0 0 0 0 0 0 0 i 0 4 X 1 2 15-16 16 Bj örn.Sig. 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 1 1 0 0 0. X 2 15-16 Von á tækniaSstoð frá UNITO þrír sérfræðingar frá stofnun- inni hafa dvalizt hér undanfarið LÍKUR benda til þess að ís- lendingar geti átt von á veru- legri tækniaðstoð frá Iðnþróunar stofnun Sameinuðu þjóðanna, UNITO, við uppbyggingu iðn- framleiðslu til útflutnings, bæði í þeim iðngreinum, sem þegar eru fyrir hendi hérlendis, og í nýjum greinum. Undanfama daga hafa dval- Izt hérlendis þrír sérfræðingar frá stófnuninni, þeir J. W. Bal- ano, dr. E. T. Balázs og dr. C. S. Chiang. Eru tveir þeirra síðar- nefndu farnir af landi brott, en fréttamönnum gafst í gær tæki- færi til þess að ræða við J. W. Balano og skýrði hann uppbygg- ingu Iðnþróunarstofnunar SÞ og störf þeirra þremenninganna hérlendis. Iðnþróunarstofnunin er 2% árs og nýtur hún fjárfraimlaga frá aðildarlöndum Sameinuðu J. W. Balano, sérfræðingur Iðnþróunarstofnunar SÞ, Ámi Snæv- arr, ráðuneytisstjóri og Sveinn Bjömsson, framkvæmdastjóri Iðnaðarmálastofnunarinnar. íslenzkur freðfiskur í flugvélum til Belgíu þjóðanna. Hefur hún þegar að- stoðað við uppbyggingu iðnaðar í fjöimörgum löndum. Hefur stofnunin yfir að ráða nokkux hundruð sérfræðingum í marg- víslegum greinum. Koma sérfræðinganna hingað er 'hugsuð sem liður í aðlögunar- aðgerðum ríkisstjórnarinnar vegna aðildar íslands að EFTA- samstarfinu og hafa utanríkis- ráðuneytið, viðskiptaráðuneytið og iðnaðarráðuneytið staðið að komu þeirra. J. W. Balano er Bandaríkja- maður og sénfræðingur í skipu- lagningu og undirbúning fram- kvæmda, dr. E. T. Balázs er Ungverji og er máknifræðingur og dr. C. S. Ohiang er Kínverji að uppruna og er efnaverkfræð- ingur að menntun. Þremenningarnir kornu hing- að til lands 26. janúar sl. og ann aðist Sveinn Björrusson fram- kvæmdastjóri Iðnaðanmálastotfn unar íslands skipulagningu á dvöl og starfi sérfræðinganna hérlendis. J. W. Balanio sagði á blaða- mannafundinum að þeir hetfðu átt viðræður við forsvarsmenn margra stofnanna og samtaka á sviði iðnaðar, rannsókna og orkumála, Viðræður þessar hetfðu einkum snúizt um etffl.ingu útflutningsiðnaðar á íslandi, og eflingu vissra greina iðnaðarins bæði á sviði markaðsmála og eins inn á við. Hetfði einlkum efling húsgagna-, Skipasmíða-, ullar og síkinnaiðnaðar verið til uimræðu, en ennifremur hetfði verið rætt um möguleilka á nýt- ingu ýmsra jarðefna, sjóefna- iðnað, jarðefnaiðnað og vinnslu álafurða. Hjá Iðnþróunarstofnuninni hetfur nú verið samin bráða- birgðaáætlun um aðstoð stofn- unarinnar við ísland og munu nú fcannaðir möguleikar á fram kværnd hennar, jaifniframt því sem íslenzlkir aðilar miunu at- huga nánar þarfir sínar og ósk- ir. Sagði J. W. Balano að senni- legast yrði tekin endanlega ákvörðun um umrædda aðstoð af ísiands hálfu innan 6 vifcna. Þá kom það einnig fram, að aðstoð þessi gæti verið með ýms um hætti, m.a. að hingað kæmu sérfræðingar frá stotfnuninni til aðstoðar við ýmisar iðngreinar í lengri eða skemmri tírna, og að unigurn og efnilegum íslenzkum mönnum yrði getfinn kostur á því að dveljast erlendis til að kynnast nýjungum í iðnaði og stanfsháttum iðnfyrirtækja þar. Fiskréttaverksmið j a innanlands? 1 UMRÆÐUM á fundi borgar- srtjómar Reykjavíkur í gær, kom fram, að ef til viH mundi EFTA-aðild skapa grundvöll fyr ir starfrækslu fiskréttaverk- smiðju, sem Sölumiðstöðin og SÍS reka í Bandaríkjunum. Það var Guiraniar Hefligiaison, ibongairifiuiilltrúi, sam tfrá þessu skiýrði Og kvaðsrt hiantn (hiaifla uipp- lýsiinigiatr sóiniar Ærá fróðum möinin- um um þetta eflni. Saglðii borigar- flull'tirúiinin, að talið væini hiuigsan- le@t að EFTA-aðillld opniaði leið rtdl þess afð seflljia tfnaimiieiðsillu slíkrar verksimiiðjiu héðan á miarkiaði í Evrcipu. Háskóladagur 8. marz Stúdentar kynna Háskólann Belgíska fyrirtækið Franckaert & Van Ransbeck hefur í hyggju að gera tilraun með að kaupa hérlendis ferskfisk og flytja hann út með flugvélum, þannig að Belgir fái svo að segja glæ- nýjan fisk á borðið. Fýrirtæki þetta hefur á undanfömum ár- um keypt fisk m. a. frá Dan- mörku, Noregi, Þýzkalandi, Hol- landi og annast dreifingu hans til verzlana, veitingastaða og stórra verksmiðja í Belgíu. Til að mynda hóf þetta fyrirtæki fyrir sjö árum viðskipti við Norð menn og flutti þaðan ferskfisk með flugvélum til Belgiu. Hafa þessi viðskipti stöðugt farið vax- andi, og nú flytur fyrirtækið vikulega 20—40 tonn með flug- vélum frá Noregi til Belgíu. Forstjóri þessa fyrirtækis, L. Franckaert, var hér á ferð, og gerði þá m. a. saimmimg við Fisk- iðjurua sí. í Kefflavík um kaup á fiski, og ræddi við LoffclieiðLr um huigsanilega fliutniniga. Sagði hann. í viðtaili við Morguinibliaiðið, að fynsrta senidinigin. færi etftir um tvær vikur, ef ailt genigi að ósk- um. í byrjuin yrði aðeinis um liitl- ar senidinigar að ræða — 2—3 tomm, þar sem vél'amiar tækju ekki nmeira, en í framtíðinnd von- aiðist haon til að miagnið gæti farið upp í 20—30 tonm, ef ís- lenzkir aðilatr sý ndu samstairfs- viil'ja. „Þið fslemdinigar hafið upp á að bjóða bezta fisk í hekni“, sagði Fnanckeairt, „og miotið beztu hugsamilega tækni við að hnað- frysta ykkar ágæta fiSk og selj- ið bamin ti!l ýmissa landa. Eg hetf samt á tiltfinminiguiruni, að eifct- hvað sé bogið við þetta, frystur fiSkur er ekki sami gæðatfiskur og hinm. feráki, og því ætla ég að neyna að fá nútím/a tætonina — fluigvélartniar — í lið með mér, og gefa Belgum kost á að borða íslenzíkan flenskfisk". Hanm sagði emmfremiur, aið þessi fliutmiinigaaðfenð væri atfar kostn aðarmiki 1, en kvaðst vom- ast til að mieð tímiamium yrði toleift að læktea fluítndmgiskostn- aðinm mieð aukmiu magni og eins er íslen/dinigar geri sér ljóst hví- lííkir möguilieilkar væru fólgnir á þessu sviði. Það væri í höndum íslenzfcra aðila að motfæra sér möguleikana. Skipver ji í bílslysi SKIPVERJI á Lagartflossi liemiti í bíMysi sl. siunniuidag í Cam- briidge í Ban/darítajuinium, þar sem slkip hians lá. Slaisiaðisit hanm míkið, og var fliuittur í sjiúlknalhús í boriginini. Em þeigar fréttir bér- uist þaðan, var sagt að ilíðam hiams væri batmiandi. Meiðsii hanis «nu beinlbrot. Maðurinm, sem beitir Sig- muindur Steimarssom, er hásieti á Lagarfossi. STÚDENTAFÉLAG Háskólia ís- lands er að undirbúa Háiskóla- dag, sem halda á sunnudaginm 8. marz. Þá gefst almenningi kostur á að heimsækja skólanna, og sjá stúdenta að störfúm og Námskeið í finnsku FINNSKI senidilkenimarirm við Háislkióla ísllamds, hum. toand. Julhia K. Peuna, heldur átfram toenirusilu 1 fiinimákiu fyxir atoenm- inig á vonmiisiseri. Kenimsiiam tfler fnam í Norræna húsinu á þriðju- dögum kl. 20.15 (byrjemdaiflokk- ur) og miðvikudögum kl. 20.15 kynmia sér ýmlis viðfamigseífni þeirra í skólamum. Hverrt deildairfélaig fyrir sig undirbýr sérstaka dagstorá í til- efni Háskóladagsins, og verður þar iögð áiherzla á eitthvert meg imviðfamgseflni stúdenta í hverri deild. Auk þess fler fram heild- arnámskynminig, þar siem gest- um geflst kostur á að leggja fyr- irspurnir fyrir fulltrúa srtúd-enta og kemmara. Áflormað er að bæði Sfcúdemtatoór og Bókmennta- og listakynningannefnd taiki þátt í dagskránni. Þetta er í fyrsta skipti, sem ráðist er í slika heildarkynn- imgu Háskólans, en ti'lgangurimn er sá að kynna almenminigi, hvað frarn fer innan veggjá skólans.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.