Morgunblaðið - 01.04.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.04.1970, Blaðsíða 1
32 SIÐUR Stjórnarhermaður í Kambódíu á verði. Myndin var tekin í útjaðri höfuðborgarinnar Phnom Penh fyrir fáeinum dögum, þegar viðsjár voru hvað mestar í landinu og Shianouk fursta, hafði verið vikið úr valdasessi. „Ég er á lífi, ég er á lífi” var kallað upp úr rústunum Þúsundir hafa látizt eða særzt í hörðum jarðskiálftum í Tyrklandi Anltaana og Gediz, Tyrklainidi, 31. marz — AP-NTB • Frá því á laugardag fyrir páska hafa mælzt um 400 jarð- hræringar í vesturhéruðum Tyrk lands, og eiga hræringamar upp- tök sdn í nánd við bæinn Gediz. Vitað er um 1.300 manns, sem beðið hafa bana í jarðskjálftun- um, en óttazt er að tala látinna geti nálgazt tvö þúsund. • Snarpasti jarðskjálftakippur- inn var sá fyrsti, en fregnum ber ekki saman um styrkleikann. Segir í sumum fréttum að skjálft inn hafi mælzt 7 stig á Richter- mæli, en fréttastofa Reuters tel- ur styrkleikann hafa verið 9 stig. • 1 þessum fyrsta jarðskjálfta hrundu um 80% allra húsa í Gediz, en þar bjuggu um 10 þús- und manns. Segir húsnæðismála- ráðherra landsins að alls hafi 90 þúsund manns misst heimili sin. • Síðustu alvarlegu hræringarn- ar urðu í dag, og fórust þá um 130 manns í tveimur þorpum við Gediz. • Mikil neyð rikir á jarðskjálfta svæðinu og hafa mörg ríki heit- ið aðstoð. Verið er að koma upp tjaldbúðum fyrir heimilislausa á jarðskjálftasvæðinu og einnig sjúkrahúsum fyrir særða, sem taldir eru um 4 þúsund. Hundruið hienmiannia og fjöldi óbreyttra bongara vininia aið því að leita í rústuiniuim, grafa upp líta og komia særðiuim og heimilis- iaiusum fyrir. Lítil von er um að einJhverjir þeirra, sem grófuist umidir rúistium húisa sinma á lauig- ardaig, séu enin á lífi. >ó ná'ðust á m ánudagskvöld tvær taonur lif- aindi upp úr bratainiu, og höfðu þær legið þar í vatnselg og taulda í 43 stundir. Fréttaimenn segja að sumir her manmiamnia, sem eru ýmisu vamir, hiafi staðdð hálf-grátamdi við upp- gröftimm. Á einum stað fumdu þeir hjón og tvö börn dáin í rúst- Sambódía snýr sér til stórveldanna Krefst brottflutnings Norður-Vietnama, biður um vopn og vill nýja Genfar-ráðstefnu Pfhmom Pemh, 31. miarz — NTB-AP • Nýja stjórnin í Kambódíu hef- ur snúið sér til ríkisstjóma Bretlands og Sovétríkjanna og skorað á þær að kalla aftur sam- an Genfar-ráðstefnuna um Indó- Kína, þar sem þær skiptu með sér formannsembættinu, og lýsir í orðsendingum til þeirra ugg sánum vegna síendurtekinna brota hersveita Norður-Víetnam og Viet Cong á Genfar-samningn- um. # í New York hefur U Thant, aðalframkvæmdastjóri Samein- uðu þjóðanna, samþykkt að kanna kæru Kambódíustjórnar varðandi innrás herja Norður- Víetnam og Viet Cong inn á yfir- ráðasvæði Kambódíustjórnar, en stjórnmálafréttaritarar draga í efa að samtökin geti lagt mikið af mörkum tll þess að koma á friði í Suðaustur-Asíu. • Lon Nol hershöfðingi, hinn nýi forsætisráðherra Kambódíu, hefur lýst því yfir að Kambódíu- stjórn kunni að neyðast til þess að biðja erlend ríki, þar á meðal Bandaríkin, um hernaðaraðstoö til þess að varðveita hlutleysi landsins, en hann tók fram, að ekki yrði beðið um aðstoð er- lendra hersveita heldur aðeins um vopnasendingar. Auk Banda- ríkjanna nefndi hann Frakkland og Indónesiu meðal „vinveittra ríkja“, sem Kambódía kynni að snúa sér til. Lon Nol saigöi, að mieigiinihlut- venk stjómar Kaim'bódíu væri að viarðveita hlutleysi landisáinis og að beiitt yrði ölluim tiltækilegum ráðuim til þesis að koma því til leiðar að herlið Norður-Víetniam oig Viiet Coinig yrði flutt burtu úr landáinu. Þess vegina tovað hiamn Kamibód'íuistjóm hafa farið þesis á leit að A Iþj óðaef ti r 1 iitsmef n din í Indó-Kina kæmi aftur til lands- inis. Hann lót þess eininág getið, að stjómin hygðdst sleppa banda- riska herflutninigaskipinu Col- umbia Baigle, sem tveir Banda- rJfcjamenn raendu á leið til Suð- ur-Vietnam og neyddu til að siigiLa til Kambódíu. Aðspui'ð'ur játaiði Lon Nol að Framhald á bls. 10 uinium, og var eigintaonan stirðn- uð í fiaðmd manin/s síinls. Handan götunnair sitenidur liktoiisitusmáðja bæjarinis, eitt þeirra fáiu húsa, sem óstaemmd eru. Hennar bíða nœtg vertaefni. Undian rústum edns hússiins hieyrðiu björgumanmenn á mánu- dag taallað: „Ég er á lífi, ég eir Framhald á bls. 12 Ný rannsókn Boston, 31. marz. AP. NÝ réttarrannsókn hefst á dauða Mory Jo Kopechne mánu- daginn 6. april, en Mary Jo lézt í bifreið Edwards Kennedys þingmanns í júlí í fyrra þegar bifreiðin steyptist fram af brú á Chappaquiddick-eyju við strönd Massachusettsríkis. Fynri réttarrannisótaniin fóir fram í janúar, og haifa niðurstöð- ut hennar etaki varið birtar. Flug vélar ræningj ar létu ekki gabbast Njósnamál í Belgíu - sovézkur verkfræðingur tekinn 115 manns á valdi 15 japanskra stúdenta sem ætla til N-Kóreu Brússel, 31. marz AP—NTB BELGÍSKA öry ggisþjónustan hef ur handtekið sovézkan verkfræð ing og grunar hann um aðhafa stundað njósnir í Belgíu, að því er talsmaður belgiska dómsmála ráðuneytisins sagði í dag. Verk- fræðingurinn, Boris Savitsj, hálf fertugur að aldri, hefur orðið sér úti um upplýsingar er lúta að vamarmálum Belgíu ogbæki stöðvum Atlantshafsbandaiags- ins í Brússel. Hann er einnig sagður hafa reynt að ná í tækni Ieg atriði um frönsku orrustu- vélina Mirage, en hlutar úr henni eru smíðaðir í Belgíu. Savitsj hefur unnið fyrir fyr- irtækið Scaldia-Volga, sem sér um dreifingu á sovézkum bif- reiðum í Belgíu. Þá hafa áreið- anlegar heimildir fyrir satt að Savitsj hafi reynt að koma upp Framhald á hls. 12 Seoul, 31. marz — AP-NTB JAPÖNSK flugvél, sem fimmtán japanskir stúdentar rændu, Ienti í dag á flugvelli í Suður-Kóreu. Reynt var að láta líta svo út sem þetta væri flugvöllur í Norður-Kóreu, cn flugvélarræningjamir létu ekki blekkjast og sögðu, að ferðinni yrði haldið áfram til Norður-Kóreu í dögun. Tilraiumir t.l þe®s að villa um fyrir fluigvélarræninigjunum, sem eru fimmtán talsim® og vopniaðir sverðum, höfðu greiinilega mis- tiefcizt er komið var fram á tavöld' að staðartiíma og allar tilraumdr tiil þess að fá þá til þetsis að láta farþega flugyélarinmar laiusa fóru sömuledðiis út um þúfur. í flutg- vélinmii eru 115 miammis. Japanstai semdilherrann í Seoul, Maisahide Kanayamia, gerðd loka- tilraunina til þess að tiala um fyrir fluigvélarrænimigjumum er hiarnn talaði við þá í síma í 50 minútur. Stúdemitarnir höfðu í hótumium við farþega og áhöfm og sögSulst hafa sprengjur umdir höndum. Talsmaður stúdentanna saigði sendiherramum að ferðinmi væri hieditið til Pyomgyamig, höfuð- borgar Norður-Kóreu. Fluigstjórimn, Slhinji Ishida, og fulltrú/i farþegamma, Maitisumioto, lögðu báðir til að fluigvélinni yi'ðd leyft að fara frá Kimpo-fliugtvelli, þar seim fluigvélairræninigjarnir virtuist hafa sprengjur í fórum síniuim. Sendiherramm kom áleiðis skilaboðlum frá stúdenibumum til Sulður-Kóreustjórnar hvort þeim yrði leyft að fara. Ishida lagði rítat á við kóreska og japamiska embættismemm að espa ekfci flug- vélarrænimgjana með því að tala við Iþá fretoar. Kóresk yfirvöld reyndu á alla lund að villa um fyrir fluig- vélarræmimgjumum svo að þeir béldu að þeir væru á fluigiyellin- uim í Pyoinyang. Skipt var um stoilti og spjöld, hiermienm klædd- ir morður-jtórestaum ednkemnis- Framhald á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.