Morgunblaðið - 01.04.1970, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. APBÍL 1070
13
Bezta auglýsingablaöiö
Kristín Jónsdóttir
TILi MÓÐUR MINNAR
Heiimi horfin
inn í hugarfylgsni min
þar sem rninnið vakir
og merlar einstigu.
Fædð 22. apríl 1886
Dáin 19. marz 1970
>ökk sé þér móðir
fyrir þínar gjafir:
Lífið hina dýrustu
og ijóð á tungu,
ástúð og mildi
sem þú okkur glæddir
og valdir helzt
að veganesti.
— Djúpt í minn hug
ertu horfin og geymd.
Hannes Sigfósson-
I tilefni að 100 ára afmæli móður okkar
Árnbjargar Árnadóttur
Melabraut 7, Hafnarfirði
viljum við faera öllum þeim er sýndu henni hlýhug og glöddu
hana á margvíslegan hátt, okkar innilegustu þakkir. Sömu-
leiðis Tryggingastofnun ríkisins og bæjarstjóm Hafnarfjarðar
fyrir rausnarlegar gjafir og velvild henni til handa.
Kristín og Kristbjörg Þorvarðardætur.
Látið ekki sambandið við
viðskiptavinina rofna
— Auglýsið —
Framreiðslumenn
Munið aðalfund félagsins i dag miðvikudag 1. april kl. 2.30
að Óðinsgötu 7.
Félag framreiðslumanna.
INDVERSK UNDRAVERÖLD
Nýjar vörur homnar
m.a. silkislæður (langar), sverð, hnífar, bílhom og útskomir
trémunir.
Mikið úrval austurienzkra skrautmuna til fermingar- og tæki-
færisgjafa.
Einnig margar tegundir af reykelsi.
Fallegar, óvenjulegar og sérkennilegar gjafir, sem veita varan-
lega ánægju fáið þér í
JASMIN Snorrabraut 22
Velkomin vertu
á þann vísa stað
er þú jafnan áttir
í okkar vitund.
Nú ertu alkomin
ung og heil.
Ldður fram lind
úr laufaskjóli,
kliðmjúik uppspretta
sem aldrei þrýtur
en fleytir úr skugga
fram í skaera hirtu
lifandi myndum
úr lífi þínu
og hvíslar nafn þitt
í hvítum friði.
Kjörshró Miðneshrepps
til hreppsnefndarkosninga sem fram eiga að fara i Miðnes-
hreppi 31. mai 1970 liggur frammi á skrifstofu sveitarstjóra
frá 31. marz á venjulegum skrifstofutima.
Kærum út af kjörskránni ber að skila á skrifstofu sveitar-
stjóra fyrir miðnætti þann 9. maí n.k.
Sandgerði, 25. marz 1970.
Sveitarstjóri.
Hvað segir Cuðmundur Jónasson um
BRIDGESTONE
Bílar mínir hafa farið
milljónir kílómetra,
bæði um vegi og veg-
leysur óbyggðanna á
ýmsum gerðum hjól-
barða.
BRIDGESTONE hjól-
barðarnir hafa reynzt
mér mun bezt. Þeir eru
mjúkir og endingar-
miklir, auk þess er það
hreinn viðburður ef það
rifnar út úr þeim, en
það var einmitt þyngsta
þrautin við að glíma,
áður en ég kynntist
BRIDGESTONE.
Félag óhóðra borgara
Hofnarlirði
heldur fund annað kvöld (fimmtu-
dag) kl. 8,30 e.h. í Cóðtemplara-
húsinu
Dagskrá:
I. Inntaka nýrra félaga
II. Tillaga framboðs-
nefndar um framboðs-
listann í bœjar-
stjórnarkosningunum
III. Kosningaundirbúningur
Kaffiveitingar
Stuðningsfólk velkomið á fundinn
STJÓRNIN
9l9l9l9l9]9l919l9l9l9]9l9l9l919l919l9]919l9l919l
is
IS
19
m
19
19
19
19
19
19
19
19
19
19
19
19
19
19
l&]
19
19
19
19
19
19
19
19
19
19
19
19
19
19
19
Flugmenn
— farmenn
ferðamenn
r r < 1
n !! (’ x )ssu: ARPKI ;y s
^ — Á
ENSK GOLFTEPPI
CROSSLEY CÓLFTEPPI
Afgreitt beint frá verksmiðju
JOHN CROSSLEY 8. SONS LTD.,
HALIFAX — ENGLAND.
Sýnishorn fyrirliggjandi. Stuttur afgreiðslufrestur.
Allar upplýsingar veittar hjá aðalurnboðinu á íslandi:
GOLFTEPPAGERfllN H(
SUÐURLANDSBRAUT 32 — S. 84570.
91
91
91
91
91
91
91
91
91
91
91
91
91
91
91
91
91
91
91
91
91
91
91
91
91
91
91
91
91
91
91
91
91
91
91
919191919191919] 91919191S9J919191919]9191919191