Morgunblaðið - 01.04.1970, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 01.04.1970, Blaðsíða 14
14 MORGUINBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. APRÍL 1370 Skákjjingi íslendinga lokið: Magnús og Ólafur efstir — heyja einvígi um titilinn ÞEIR Magnús Sólmundsson og Ólafur Magnússon urðu jafnir og efstir í landsliðsflokki á Skák þingi íslendinga, sem lauk á II. Ólafur Magnússon. 2. umferð: Larsen tapaði í 18 leikj- um HEIMSMEISTARINN í skák Boris Spassky sigraði glæsilega í skák sinni gegn Larsen í dag í annarri umferð skákkeppninnar milli 10 beztu manna Sovétríkj anna annars vegar og 10 beztu manna annarra landa. Spassky sigraði í aðeins 18 leikjum. Nær 3 þúsund manns fylgdust með einvíginu, og klöppuðu 6- spart, þegar Spassky sigraði. Sér fræðingar telja, að Spassky hafi unnið meistaralegan sigur í þess ari skák. Þess má geta, að Lar- sen velti einum leik fyrir sér í 50 mínútur, en allt kom fyrir ekki. Hann gafst upp aðeins nokkrum leikjum síðar. Larsen hafði hvítt. Úrslit voru aðeins kunn í einni annarri skák úr 2. umferð, það er að Botvinnik gerði jafntefli við Matulovic. Helgi Ólafsson. páskadag. Báðir hlutu 814 vinn- ing úr 11 skákum. Björn Þor- steinsson varð þriðji með 8 vinn inga og nafni hans Sigurjónsson varð í fjórða sæti með 714 vinn- ing. Þessir fjórir skipa nú hið fasta landslið íslands. Bragi Kristjánsson, Jónas Þorvaldsson og Stefán Briem urðu næstir með 6 vinninga hver. Röð ann- arra keppenda í landsliðsflokki: Þorsteinn Skúlason 4!4 vinning, Jón Torfason 4 vinninga, Bene- dikt Halldórsson 3 vinninga, Hjálmar Theodórsson 2!4 vinn- ing og Bjöm Jóhannesson 1*4 vinning. Þeir Magnús og Ólaf- ur munu nú heyja fjögurra skáka einvigi um titilinn „Skákmeist- ari fslands 1970“ á næstunni. Magnús Sólmundsson Enn er ekki ákveðið hvenær ein- vigið hefst. í meistaraflokki bar Jón Bri- em sigur úr býtum, hlaut 8 vinn inga úr 9 skákum, sem er all- góðu r árangur. Leifuir Jósteins- son varð í öðru sæti með 7 vinn- inga og Bragi Björnsson í því þriðja með 6 vinminga. f 1. flokki sigraði Steingrímur Steinþórsson með 6 vinninga af 7. Torfi Stefánsson varð annar mieð 5 vinninga. Eggert Lárusson sigraði í 2. flokki, hlaut 7 vinninga af 7 mögulegum. Björn Halldórsson varð amnar með 5 vinninga. í unglingaflokki sigraði 13 ára Vestmannaeyingur, Helgi Ólafs- son að nafni. Hann sigraði með miklum glæsibrag, vann allar sínar skákir 12 að tölu, og sýndi mikla yfirburði yfir sína mót- herja. Má mikið vera ef þessi pittur á ekki eftir að koma við sögu í skák í framtíðinnii. Skák- stjórar voru Hermann Ragnars- son og Þórir Ólafsson og stjórn- uðu þeir mótinu af hinum mesta skörungsskap. — sg. íslandsmeistaramótið í bridge: Sveit Stefáns sigraði ÍSLANDSMEISTARAMÓTIÐ í bridge fyrir árið 1970 fór fram í Reykjavik I sl. viku, og lauk um páskana. Að venju var keppt i sveitakeppni. Þar kepptu alls 10 sveitir í meistaraflokki og 11 sveitir í 1. flokki. íslandsmeistari í sveitakeppni varð sveit Stefáns J. Guðjohn- sens, en auk Sbefáns eru í sveit- inni: Eggert Benónýsison, Hörð- ur Þórðarson, Kristinn Bergþórs son, Símon Símonarson og Þor- geir Sigurðsson. Fischer vann Petrosjan — en Rússar hafa 5y2 gegn 4y2 SKÁKKEPPNI milli SovétrSkj- anna annars vegar og úrvali úr „heiminum" hins vegar hófst á páskadag í Belgrad í Júgóslavíu. í fyrstu umferð hlutu Rússar 5'4 vinning gegn 4!4 heimsliðs- ina, en Friðrik Ólafsson hefur verið valinn 1. varamaður heims liðSins. Teflt er á 10 borðum og verður tefld fjórföld umferð, og er um 40 vinninga að tefla. Úr- slit einstakra skáka í 1. uimferð- inni vöktu þegar athygli og mi þar nefna sigur Fischers frá Bandaríkjunum yfir Petrosjan fyrrverandi heimsmeistara, en Fischer vann á mjög sannfær- andi hátt. Úrslitin í 1. umferð urðu sem hér greinir: Sovétríkin: „Heimurinn": Spassky — Larsen %—Vi Petrosjan — Fischer 0—1 Kortsnoi — Portisoh %—Vi Polugaevdky — Hort 0—1 Geller — Gligoric 1—0 Smyslov — Reshevsky Vi—!4 Taimanov — Uhlmann 1—0 Botvinimiik — Maitiullovic 1-—0 Tal — Njadorf y2—y2 Keres — IVkov y2—y2 Sovétmenn höfðu hvítt á 1., 3., 5. borði o.s.frv. — Sem fyrr segir er Friðrik Ólafsson 1. varamaður hehmsliðsins og Vestur-Þjóðverj inn Klaus Darga 2. varamaður. Varamenn Rússa eru Stein og Bronstein. Skákkeppni þessi vekur gífur- lega athygli, en þarna er saman komið í einni borg langsterkasta skáklið allra tíma, eða milli 20 og 30 beztu sfkáikmannia heims- inis ásamt dr. Euwe frá Hollandi, sem var heimsmeistari 1935—37, en hann valdi ,;heimsliðið“ í þessa sfkátókeppni „aldarinnar“. Röð efstu sveitanna í meist- araflokki varð þessi: 1. Sveiit Stefáns Gufðjo/bnisiene 134 stig. 2. Sveit Benediktis Jóhannsson- ar 125 stig. 3. Sveit Hannesar Árnasonar 120 stig. 4. Sveit Steinþórs Ásgeirsson- ar 119 stig. 5. Sveit Hjalta Elíassonar 117 6. Sveit Jóns Hjaltasonar 85 í fyrsta flokki sigraðii sveit Júlíusar Guðmundssonar, en í öðru sæti varð sveit Guðlaugs Níelsens. Týndi 20 þús. kr. AÐFARANÓTT miðvikudags týndi maður uimslagi með 20 þús. króniuim í við Hótel Sögu. Rarav- sóknarlögreglan biður finnand- anti um að hafa samband við sig hið allra fyrsta. Helga Björnsdóttir frá Borgarnesi, níræð HEIÐURSKONAN frú Helga Björnsdóttir frá Borgarnesi, kona Jónis Björnssonar frá Bæ, verðiur náræð í dag. Helga fæddist að Svarflhóli í Staflholtstunguim 1. apríl 1880, dóttir Þuríðar Jónsdóttur, ljós- móður og Björns hreppstjóra Ás mundssonar, og var ein hinna tólf Svarfhólssysfikina. Hún gift- ist árið 1905 hinum umsvifaimikla afihafnamanni, Jóni kaupmanni Björmssyni. Þeim varð fjögurra barna auðið, en þau eru Bjöm, hagfræðingur, starfsimaður Lands banlka íslands; Guðrún (Blaka) lengi starfandi í skrifstofu for- seta íslands, nú í utanrílkisráðlu- neytinu, Halldór, husameistari og Selma, dr. phil, forstjóri Listasafns ríkisins. Þau Helga og Jón bjuggu í farsælu hjónabandi á fimmta tug ára, unz Jón hvarf af þess- um heimi árið 1949. Heimiii þeirra í Borgarnesi var annálað fyrir frábæra gestrisni. Var þar oft svo gestkvæmt, að umdrum sætti, að hægt væri að hýsa og fæða jafn marga gesti samtímis. Húsráðendur og börn þeirra voru — Páskaferðir Framhald af bls. 10 verið mjög breytilegt á leiðinni. Bjartviðri hefði verið í Öræfa- sveitinni en á leiðinni frá Hnappa völlum og austur hefði verið hríðarjagandi. Á leiðinni til balka hefði verið blíðuveður mitli Hofs og Skaftafells, en síðan rok og skafbyllur á leiðinmi frá Skafta- felli og í Klauistur. Aðspurður hvernig árnar hefðu verið yfirferðar, sagði Guðmund- ur að sumar þeirra hefðu verið á ís, en hann hefði ekki alltaf haldið vel. Erfiðasti hjalli leiðar- innar var í bakaleiðinni yfir sandinn og á Síðunni, en þar var mikill skafbylur og þæfings- færð. Guðlmundur sagði, að nokkrir hefðu farið í Öræfasveitina á einkabílum og hefðu þau ferða- lög gengið misjafnlega, — menn virðast líta á þessar ferðir sem námskeið fyrir sjálfa sig, sagði hann, — en það tafði þá stund- um dálítið þegar hjólin á farar- tæikjunum snéru upp. svo samhent um gestrisni og glað værð, að svo var sem einn hiugur væri að verki. En allt mótaðist af hönd og hjarta húsfreyjunn- ar. Aldrei var fengizt um, þótt önn væri og erill, hið hlýja bros hvarf ekki af vör. Frú Helga var bæði Marta og María. Hin milda reisn, hinn tígulegi alþýðleiki eru einkénni hennar og aðal. Hún er væn kona og kurteis, bæði að fornu máli og nýju. Þeir munu margir, sem í dag minnaisit frú Hefl'giu Björnsdóttur og táka undir orð Bjarna Ásgeirs sonar á sextugsafmæli hennar: Þér fylgi allar heillir, Helga mín, og hjartans þakkir fyrir liðnar stuindir. Gunnar Thoroddsen. Bjargað ÖLVAÐUR miáður var næinni bnutnminin iinimi í húsi við Hv'enfus- göfiu aðfanamiótlt fimmitudaigsins fel. 0.30, ein þair tovikmiaðii í ilbúð- larlheirberigi, -sieim í vair siofaindii mialðtur. Þeigar Mgiriagliain feom á sttiaðiinin vair miikiilll meyfeur í her- bengiiniu oig halfði miainniiniuim mieð niauimiiinidlum tekizit að brjóifca gler í igliuigga hariber'gisinis. Hiins vegair tólkat honiuim efetoi að opna dynn- air, svo -að 'llögrieiglliatn vairð að brjólta þæir tiil þeiss >að feomiast iinm. Að'álleiga ftlogað.i ellidur í númmi miaminisúnis. Talsverður ís norður af landi LANDHELGISGÆZLAN lét gera ískönnun í gærdag, og fer hér á eftir skýrsla skipherra úr þeirri ferð: Á sftiglinigaleið frá Horni fyrir Stoagatá að Eyjafirðft eru dreifðir jiáfear og spanigir, vel greiðfært. Á siglingaleið frá Eyjafirði að Rauðamúp eru dreifðar ísspangir 1—3/10 a«ð þéttleikia. Undan Sléttu er 2ja til 3ja sjóm. ísibelti við landið og er iþéttleiká þeiss 7—9/10. Utan við þetta ísbelti er þéttleiíkin n 1—3/10. Á Þistil- fidðii eru dreifðir jaikiair og spang- ir 1—3/10 að þéttleika. ís 7—9/10 að þéttleikia er 45 sjóm. undiain Barða, 31 sijóm. umd ain Straiuminesii, 18 sjóm. uindan Kögri, 18 sjóm. uinidian Horni, 36 sjóm. uinidan Skaiga, 16 sjóm. umd- •an Grímisiey oig 30 sjóm. uinidam Sléttu. ís 4—6/10 að þéttledfca er 12 sjóm. NV af Raulðianúp oig 7 sjóm. NA af Hraiuinlbafniartanigia. ís'inin sem feaininiað'ur var er þunniur 1 árs ís, niemia á djúpmið- um fyrir Norðurlainidi þar sem talsvert er af nýmynduðiuim íis. Veður 'til ískönniuinair vair friek- ar slæmit, snjóifeomia og skyggni lélegt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.