Morgunblaðið - 23.04.1970, Side 7
7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1070
Ályktanir
ráðstefnu
iðnnema
MBL. HEFUR borizt ályktanir
formannaráðstefnu Iðnnemasam
bands íslands, sem haldin var í
Reykjavík dagana 21. og 22. marz
1970. í ályktun ráðstefnunnar um
kjaramál er þess krafizt, að launa
mál iðnnema verði nú þegar end-
urskoðuð og er skorað á Iðnnema
samband fslands að taka upp við
ræður við sveitafélögin og fá þau
til að semja um laun iðnnema, þá
þannig, að sjálfstæði iðnnemafé
laganna verði ekki skert.
I ályktun uim akólaim'ál er þess
kraifizt að hraðað verði byggirnga-
íraimtevæimduim við þá iðnakóAa,
sem, nú þcgar er byrjað á. Er sér
stateiiegia beint á iðnskónamin í Hafn
Framhald á bls. 15
/S\ TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐID
^ Á ÍSLANDI H.F.
AUÐBREKKU 44-46 KÓPAVOGI SÍMI 42600
Um nauðsyn
hafrannsókna
Notið tæki
sem tryggja ágóða
ENN Á NÝ skrifa haffræðing-
arnir Unnsteinn Stefánsson og
Svend-Aage Malmberg sam-
eiginlega blaðagrein vegna þess,
að ég hef leyft mér að setja fram
tilgátur til skýringar á hinni
miklu hafísleysingu í Norður-
Grænlandshafi.
Þeir lýsa því yfir, að umræð-
um þetta efni sé af þeirri hálfu
lokið. Mun ég því ekki fjölyrða
um mismuninn á skýringartil-
raunum mínum og þeirra tilgátu.
>ó verð ég að beinda á, að sá
mikli hængur, sem þeir telja á
minni skýringu, sýnist vera jafn
óþsegilegur þeirra tilgátu um
hlýja yfirborðsstrauma. Þessi
hængur er sá, að á því mikla
svæði, sem leysingin hefur orðið
á, en það er alls um 250 þúsund
ferkílóimetrar, muni hafa verið
fyrir hvorki meira né minna en
150-200 metra þykkt lag af pól-
sjó, líkt og í sjálfum Austur-
Grænlandsstraumi. Þetta dreg
ég mjög í efa, enda er hér um að
ræða þann hluta straumsveipsins
í Norður-Grænlandshafi, þar
sem a.m.k. í sumum árum gætir
ekki mikið reglulegs pólsjávar.
En væri þetta rétt, er hætt við,
að „hlýjar straumgreinar" frá
Vestur-Svalbarðstraumi hefðu
ekki ,.hæglega“ lagt undir sig
þetta flæmi á hálfum mánuði,
jafnvel þótt hraði þeirra hefði
verið tífaldur á við sennilegam
straumihraða á þessu svæði.
En látum þetta liggja milli
hlut.a, þar til þessi gáta og aðrar
verða leystar með margefldum
hafrannsóknum á þessum slóð-
um. Og þar er ég kominn að efn-
inu.
Vel má vera, að ég hafi getið
mér ós*kynsamlega til um við-
burðina norður í höfum. Em þótt
skynsamlegar spurningar séu
æSkilegar, er hitt þó meira um
vert, hver svörin verða. Það
svar, sem mér finnst, að hafi
leeið beinast við tilgátu minni
er þetta:
sjór, og um þessar sjógerðir má
margt segja. En hvernig er hátt-
að venjulegum og afbrigðileg-
um árstíðabreytingum í straum-
um og ísafari, hita og seltu?
Hver eru venjulegu og afbrigði-
legu áraskiptin að þessum eigin-
leikuim? Og hver eru samsvar-
andi aldaskipti, frá hlýviðris-
skeiðum til kuldaSkeiða og
öfugt? Og hvernig tengist þetta
við það, sem vitað er um veður-
far á sama tíma? Hver er hin
þríviða kvikmynd hafs og lofts
á þessum slóðum, frá viku til
viku og ári til árs?
Þegar svo haffræðingar stungu
niður penna um jafn stórkostleg-
an viðburð og íseyðinguna að
undanförnu, átti ég sem sagt von
á, að tilgangurinn væri fyrst og
fremst að benda á þessi mifelu
óleystu verkefni. Andinn í grein-
um þeirra er þó annar, einna
hielzit sá, að ég hiafi að ófyrirsynju
verið að undrast um þessa hluti
og geta mér til um orsakir
þeirra. Vissulega er æskilegt, að
veðurfræðingar þekfei sín tak-
mörfe og haldi sig aðallega i
gufuhvolfinu, ofan við sjólokin.
En margt er þó meira áríðandi,
og loteaorð mín um þetta efni að
sinni eru þau, að enn séu of
margar gátur óleystar í norður-
höfum. Ekíki er ég með þessu að
brýna íslenzka haffræðinga, það
er óþarfi, svo ágætan skeTf sem
þeir hafa lagt til rannisókna
kringum landið. En áhugi ein-
stakra manna og ágæti hrekkur
oft Skemmra, ef efcki er þeirn til
stuðnings almennur skilningur
og álhugi á verfcefnunum. Ef
þessi skrif hafa átt þátt í að
glæða þann áhuga, er vel varið
prentsvertu og pappír, annars
ekki.
Páll Bergþórsson.
Þekking manna á hafstraum-
um þessara svæða og eðli þeirra
er mjög yfirborðskennd. Hér er
þörf mikilla rannsókna, sern
verður að Skipuleggja af öllum
þjóðum, sem málið varðar, en
þær eru margar. Merkilegasta
ritið um Norðurhaf er orðið
meira en hálfrar aldar gamalt,
eftir Norðmennina Biöm Hel-
lánd-Hausen o? Friðlþióf Nansen.
Vissulega náðu þeir furðulega
miklum árangri á sínum tíma
og drógu upp þá heildarmynd
af hafstraumum. sem hefur stað-
izt merkilega vel tímans tönn.
Satt er það, þarna er oftast pól-
sjór, á hinum staðnum er iðu-
lega Atlantssjór, og enn annars
staðar gjarnan millisjór og botn-
- mokstursvélar
Orval átta gerða mokstursvéla, sem eru
hannaðar og framleiddar af JCB, er trygg-
ing fyrir meiri ágóða og öruggari starfsemi,
því ein þeirra er gerð fyrir yður.
JCB hefur í huga yðar þarfir og öryggi, því
er lipurð, mikil afköst, lár reksturskostnaður
og örugg þjónusta kostir JCB vélanna og
þar með trygging fyrir öruggum og hag-
kvæmum rekstri. JCB-mokstursvélarnar
eru framleiddar með tvíhjóla- og fjórhjóla-
drifi frá 1590 kg. til 5000 kg. lyftugetu.
Allar nánari upplýsingar
^v - hjól-grafvélar með
moksturstækjum
Þessar gerðir graf- og mokstursvéla frá
JCB þekkja flestir, sem í verklegum fram-
kvæmdum standa, því þær hafa þjónað ís-
lenzkum verktökum í áraraðir vel og dyggi-
lega. Þetta eru fjölvirkar vinnuvélar, sem
eru fáanlegar í ýmsum stærðar- og verð-
flokkum. Mikið úrval grafskóflna og annar
útbúnaður fáanlegur með öilum gerðunum.
JCB hjólgröfurnar eru sérstaklega hentugar
til hvers konar verka, til að grafa
skurði og grunna, til moksturs og jöfnunar.
Tilvaldar fyrir þá sem þurfa liprar og fjöl-
virkar vélar við iágmarkskostnað.
I Globusi
LÁGMÚLI S, SlMI 81655
- beitagröfur
Enn ein viðbót JCB til að fullnægja öllum
þörfum viðskptavina sinna JCB beltagröf-
urnar hafa reynzt með ágætum hér á landi
sem annarsstaðar, hvort sem þær eru
notaðar við bygginga- eða vegaframkvæmd-
ir eða til framræslu votlendis.JCB belta-
gröfurnar eru al-vökvaknúnar eins og öll
vinnutæk frá JCB. Hér má einnig velja úr
mörgum stærðar- og verðflokkum i sam-
ræmi við þau verk sem vinna á. JCB belta-
gröfurnar eru stórvirkar, fljótvirkar og liprar
í vinnu, þessvegna hafa svo margir valið
JCB beltagröfurnar.
JCV vökvaknúnar vinnuvélar — JCB gæði
— JCB þjónusta — JCB er trygging auk-
innar hagkvæmni og öruggs rekstrar.
FYRIR YDUR - FYRIR FRÚNA
Fyrir yður:
Er SKODA ó hogkvæmu verði — Spor-
neytinn, eyðir aðeins 7 lítrum á 100 km.
— Ódýrir varahlutir og örugg varahluta-
þjónusta — Traustur og vel fallin til ferða-
laga, framsæti má leggja niður til að
mynda svefnpláss, farangursrými 370 lítrar.
Tvöfalt bremsukerfi — Diskahemlar —
öryggisbelti — Rúðusprautur — 4ra hraða
þurrkur — Stýrislæsing — Viðvörunarljós
— o. m. fl.
Fyrir frúna:
Er smekklegur í útliti — Innréttingar og
frágangur í sér flokki — Sérlega sterkt
þvottekta áklæði — Barnaöryggislæsingar
á afturhurðum — Gangviss' — Viðbragðs-
fljótur og lipur \ bæjarakstri — Víðtæk
þjónusta hjá umboðinu, sem tekur frá
frúnni allt eftirlit með bílnum.
SKODA RYÐKASKÓ
í fyrsta skipti á íslandi
— 5 ÁRA ÁBYRGÐ —
Þegar þér kaupið nýjan SKODA,
fáið þér ekki aðeins glæsilegan far-
kost, heldur bjóðum við einnig 5 ára
RYÐVARNARTRYGGINGU eftir hinni
viðurkenndu ML aðferð.
SKODA 100 KR. 198.000.00
SKODA 100 L KR. 210.000.00
SKODAllOL KR. 216.000.00
(söluskattur innif.)
. . . ..... , ...___ Innifalið í verði er vélarhlíf, aurhlífar,
Þoð er þess v,rð, oð kynno ser SKODA. öryggisbelt., 1000 og 5000 km eftirlit,
SÝNINGARBlLAR Á STAÐNUM. 6 mánaða „Frí" ábyrgðarþjónusta,
auk fjölmargra aukahluta.
SKODA
100