Morgunblaðið - 23.04.1970, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 23.04.1970, Qupperneq 10
f 10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1970 veizluborða 1 Eyjum er sagan af trillukarlinuim sem kom með fullain poka af vinistri vsengjum til fógeta og fékk borgað ríflega. Lögregl- an fór síðan með pokainin á haugania ein-s og tirill'ukairlinin hafði reiknað með því þar hirti hanm pokann aftur. Geymdi hamn um sinn og seldi síðan fógeta affcuir innvol'sið, en nú fór lögregkina að gruna gaimanið. Gekk þainnig þrisv- ar. í fjórða skiptið sat lög- reglan fyrir karli og hrást hin versta við þegar karlinin kom öslandi með pokann upp fjöruhamrana. „Hveir getur bannað mér að hirða reka- drasl?“ sagði karlinn, „mér leizt svo fjandi vel á striga- pokann, en á baira etftir að hella úr honum“. Karlirm fór með pokann heim, en lögregl- am stóð í að brenma vængima. eru svartbakur, sílamávur, grá mávur, siKurmávur og riba. Hljóð svartbaksins er hrjúft, gelfcanidi „ák“ og djúpt kok- kennt ,,ga-ga-ga“ með lang- dregnu mjálmiandi hljóði. (Reyni svo hver sem vill) Hijóð annarra fuga af þessari ætt eru æði mismumandi, en yfirleitt ber mönmum samiam um að ekki sé yndi að þeim söng. Mávamir eiru gjam'an kall- aðir vargair vegna græðgi sinmar í æti sérstaklega við hafnir, en líkilega eru þó mairgir meiri vargair em þeir fuglair. Þeir hreimsa oft til við hafnirmar, en svo má einnig benda á hitt að skyttur sem hafa skotið þá við árósa hafa fumdið mergð af silumgaseið- um í maga þeirra. Mönrnum er bongað fyrir að drepa veiðibjöMuma og ágæt MEÐFYLGJANDI myndaröð tók Sigurgeir Jónasson í Vest- mamnaeyjum af hádegisveizlu hjá mávi einum við höfndna þar, en imergðin er oft æði mikil og þá er barizt um bit- ann án allra blíðuláta. Stumd- um nær þó einn og eimn að njóta veizluborðsins í friði. Á fyrstu myndinni vinstra megin að ofan sést eimn taka sig út úr hópnum því hanm hefur komið auga á æti. — Farið er greitt um bryggju- kantinm. Staldrað við og kannað hvort ekki sé allt í lagi. — >á er bezt að krækja í krásima. Neðri myndaröð: — Nartað í. — Enginm vogi sér nærri. — Lítið eftir nema beiinán. — Bezt að slásit í hóp- inm affcur. Fjölm.argar mávaitegundir verpa í Eyjum, en algengastar Það er oft handagangur í öskjunni þegar mávagerið berst Álagning þungaskatts Vöruflutningamiðstöðin h.f. hélt aðalfund sinn laugardaginn 4. apríl s.l. á Hótel Loftleiðum. Til fundarins komu 25 hluthafar af 27 og var þetta tíundi aðal- fundur félagsins. Vöruflutningamiðstöðin h.f. var stofnuð af tólf vörubifreiða eigendum, sem stunduðu vöru- flutninga milli Reykjavíkur og ýmissa staða á landinu. Hefur félagið komið sér upp nýtízku- legri afgreiðslu í Reykjavík og er hún 1400 fermetrar að flatar- máli. Þótt húsnæði sé að mestu fullnýtt er hægt að afgreiða nokkra bíla til viðbótar. Á fundinum kom fram að rekst urinn hefði gengið eftir atvikum sæmilega á árinu. Miklar umræð ur urðu um fyrirhugaða breyt- ingu á álagningu þungaskatts. Vegalögunum nr. 71 frá 1963 var breytt 1968 og sett í þau heim- ildarákvæði, að ráðherra gæti með reglugerð ákveðið, að öku- mælar skyldu sefctir í bifreiðar, sem nofcuðu annað eldsneyti en bensín og væru 5 tonn'eða meira að þyngd og þungaskatturinn yrði greiddur fyrir hvem ekinn kíló- metra í stað stighækkandi fasta- gj alds eins og verið hefur. Á fundinum kom fram að bif- reiðaeigendur hefðu fengið bréf frá vegamálastjóra, dagsett 21. janúar s.l., þar sem hann tilkynn ir, að samgöngumálaráðuneytið hafi ákveðið að nota umrædda heimild frá og með 1. júlí 1970. f bréfi þessu er einnig tilkynnt að samgöngumálaráðuneytið hafi ákveðið að láta nota þýzka öku- mæla, sem Gunnar Ásgeirsson flytur inn. Eru þessir mælar fest ir á hjólnaf á framhjóli. — Fund armenn létu í ljós undrun sína yfir þessu bréfi vegamálastjóra, þar sem engin reglugerð er enn komin út í sambandi við um rædda heimild, að því er segir í fréttatilkynningu frá Vöruflutn- ingamiðstöðinni. Stjórn félagsins var öll endur kosin og skipa hana: Pétur Jónsson, Akureyri, for- maður og meðstjórnendur eru Kristján Hansen, Sauðánkróki og Birgir Runólfsson, Siglufirði. Framkvæmdastjóri er ísleifur Runólfsson. — „Dulbúin fyllirí" Framhald af hls 8 þeim buxunum að sleppa honum svona billega frá umræðuefninu og því spyr Eg ill: „En finnst þér það ekki Ijótt af veiði- mönnum, að pína lífið úr laxinum?" „Nei, nei, það er ekkert verra en margt annað," svarar hinn óforbetranlegi Hall. „En hvað finnst þér þá um aumingja maðkinn, sem þræddur er upp á öngul — hefurðu enga samúð með honum?" „Ég hef satt að segja aldrei velt þeirri hlið málsins fyrir mér, en aftur á móti hef ég tekið eftir þvi, að ánamaðkur á öng*i getor verið með afbngðom mynd- raeon." Mögn'uð óánægjustuna skeM'U'r nú yfir úr börkum Combóanna og sér Þórður ekkert ráð vænna, en að laumast í burtu áður en verra hlýzt aif. (Ef fcM vill er hér komin skýringin á því hvers vegna Þórður hætti í Combóinu?) „Það hlýtur annars að vera óstjórnleg ur „sadismi", að geta fengið af sér að þræða saklausan maðk upp á öngul," seg- ir Ómar, þegar hann hefur áttað sig á hinu nýja umræðuefni. „Án efa er það ofsalega sárt fyrir hann," samsinnir Áskell. „Það veit ég af eigin reynslu, því ég fékk einu sinni öngul í puttann." „Það gæti líka alveg eins verið, að maðkarnir finni ekki eins mikið til og við," skýtur Grétar imn í. „Þeir eru nefnilega með kalt blóð," bætir hann við í flýti, þegar hann sér vantrúarsvipinn á félögum sínum. „Þú hlýtur nú að geta séð það," segir Áskell í umvöndunartón við Grétar, „að það er ekkert gaman að vera þræddur upp á öngul. Ég mundi að m'imnsta kosti ekki vilja, að einhver risi kæmi allt í einu að mór niðri í bæ, gripi mig kverka taiki og sfingi öngli upp í rassinn á mér og út um munninn. Kastaði mér síðan út í ískailt vatn og dinglaði mér þar, þang- að til einhver voða stór fiskur — kannski óva’kir — kæm-i og gleypti mig." ÁskeM hefur lagt svo mikið á sig við að vera sannfærandi að hann löðrar allur í svita, þegar hann hefur lokið máli sínu, en það ©r rétt eíns og þess.i átaikanlega saga hans hafi ekki haft hin minnstu áhrif á Egil, því að hann fer allt í einu að tala um gamlan skólabróður sinn: „Steindór Gunnarsson, — sem er góður vinur minn og á heima fyrir norðan eins og ég — og hefur oft heimsótt mig á sumrin. Þá hefur manrma st'undom geíið oikikior leyti tiil að tína orma úti í garði. Þá fattar maður sko oft margt skrítið skal ég segja ykkur. .T.d. tók ég alveg sérstaklega eftir því í fyrrasumar, að það er ekki endilega mest af ormunum úti í garði, heldur get- ur verið alveg eins gott að gá að þeim úti í hrauni, í blómstur- eða öllu heldur hraunbeðunum þar. Finnst ykkur það ekiki vera athygksvert?" spyr hann að lokum og því samsinna félagar hans ákaf lega, og Grétar getur ómögulega setið á sér að teggja Wka eitfchvað fci'l málanna frá eigin hjamta: „Mér finnst það hreinn og klár þjófnaður af veiðimönnum, að stela möðkom úr annerra manna görðu m, segtr hann og honum hefur greinilega hitnað í hamsi því að hann slær bilmingshögg í boróiö máW sími tíl áherzlnj." — „Inn í Vogum, þar sem ég á heime er oft unmui||l af siík'um þjófuim á nótt iinnii, og það hefur meira að segja komið stundum fyrir, að ég sjálfur hef varla getað þverfótað fyr- ir þessum bófum — og það jafnvel i go'rðmom hans paibbe." Þama tateði Gréfcar teglega arf sér, því tóikiu fétegar hams sfcrax eftir og sende honum allir sem einn illþyrmilega óhýrt augnaráð. Grétar reynir af öllum mætti að afsaka sig, þvi að hann sé ekki sá eini, sem drýgi tekjurnar með maðka- tínslu og -sölu, en allt kemur fyrir ekki og hann er útskúfaður um óákveðinn tíma í hegningarskyni og Egill bannar honum að taka þátt í því sem eftir er af blaðaviðtalinu, en snýr sér siðan að maðkatínslunni á nýjan leik: „Það getur með engu móti kallast sport, segir hann með vanþóknunarsvip, „að stinga tveim pótum ofan í jörðima og hteýpa stnaiumi á og reka þammig onmama upp úr jörðinmii. „Já, það er bara blöff, samsinnir Ás- kell hneykslaður. „Mér finnst það líka vera svindl, þegar öngull veiðimannsins krækist utan í laxinn og fiskurinn siðan dregiimm þammiig á lamd, með aiflt imnvols- ið vellandi út. „Hvað meinar þú með því að byrja á að tala allt í einu um lax, þegar allt ammað er til umræðu, hn'ussar fyririittega í Ómari, og við það rumska ég við mér og legg í skyndi fram spurningu alvar- legs eðlis: „Er eitthvað, sem þið viljið segja að lokum? „Já, ég," giePI'ur enm eimu siimim í AgR. „Ýg mundi vilja biðja þig fyrir mínar beztu kveðjur til hans afa mins, Jóns Vopna á Gránufélagsgötu 3, Akureyri. Og láttu það fylgja, að ég hafi hvergi getað fundið fyrir hann grænar skóhlífar, en ég ha.fi fengið svarta r í staðinm og voni, að hamm geri sig ánægðam með þær." þ.joðjn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.