Morgunblaðið - 23.04.1970, Side 14

Morgunblaðið - 23.04.1970, Side 14
14 MORGUMBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. AFRÍL 1970 Kve n n a d a I k Jafnrétti kynjanna - MAXIKAPUR - í nýútkominni skýrslu sænsku ríkisstjórnarinnar til Sameinuðu þjóðanna, er fjallað um róttaekar breytingar á gömlum þjóðfélags- venjum um jafnrétti kynjanna. Samkvæmt þessari 98 blað- síðna skýrslu um stöðu konunn- ar í framtíðinni, ætti það ekki lengur að vera skylda eigin- mannsins að sjá fjölskyldunni farborða, heldur sameiginleg skylda beggja foreldranna. Fað- ir framtíðarinnar ætti að vinna að heimilisstörfunum og taka þátt i uppeldi barna sinna, og til þess að það væri unnt, þyrfti vinnutími hans utan heimilis að styttast að mun. í skýrslunni er því haidið Ristað brauð Það getur komið fyrír á beztu heimilum, að ristaða brauðið verð ur of dökkt. Betra er þá að rífa þetta brennda af með rifjárni heldur en með hníf. FISKSALAT 1 látill mjúikur rjómaostur. 1 tsk. rosenpaprika salt og pipar. 150 gr. majonnaise, dálítið af grænum baunum, gjaman frosn- um. 1% bolli soðin ýsa eða þorskur. Steinselja. Rjónaaosturinn hrærður mjúkur með papriku, salti og pipar. Majonnaise hrært í smám saman, baunirnar settar út í og síðasí fisksíykkin og steinseljan. Borið fram vel kælt með franskbrauði. MARINERAÐUR FISKUR 2 bollar kaldur soðinn fiskur (ýsa eða þorskur). 1 iaukur, 1 matsk. sinnep. 1 matdk. kaperslögur, 3 matsk. olífuolía. 2 matsk. dill, klippt smátt, sah og pipar. % ma-tsk. kapea-s. 2 harðsoðin egg. Fiskurinn látinn í fat og laukhring ir ofan á. Sinnep hrært með kap ersleginum og á e-ftir er olífuolí- unni bætt smám saman í, verður að hræra vel á meðan. Síðan er fram, að engin raunveruleg bót verði ráðin á sitöðiu konunnar einungis með ráðBtöfunum í sam bandi við konumar einar, held- ur verði breyting á aðstöðu karl mannsins að koma þar einnig til. Skipting starfa milli kynjanna verður að breytast þannig, að konan jafnt sem karlmaðurinn fái sömu aðstöðu á vinnumarkaði og við uppeldið. Þessu fylgir, að karlmaðurinn verður að taka meiri þátt í upp eldi barnanna og sjálfu heimilis haldinu. Þetta verður aðeins framkvæmanlegt á þann hátt, að karlmaðurinn hafi sömu skyldur og konan, en því fylgir aftur, að vinnustundir hans utan heimiiis verða gerðar rntrn styttri. Enn segir skýrslan, að það sé ósanngjarnt, að ætlast til þess, að giftar konur geti orðið sam- keppnisfærar á vinnumarkaði, um leið og þær þurfa einar að hiuigsa um adlt hedmilisihaildið. Slkoðanakannanir í Vestur- og Austur-Evrópu sýna, að útivinn- andi húsmæður hafa lengsta vinnudag allra stétta. Ennfremur mun.u vera í athug- un hjá sænsku stjórninni ný lagaákvæði, sem kveða á um frí á ful'lum launum fyrir feður, sem gæta barnanna, meðan þau eru ung. Sænskar rannsóknir hafa leitt í ljós, að drengir á unglingsaldri þurfi mikið á föður sínum að halda í stað móður-stjórnandi umhverfis, sem geti leitt til upp eldisáhrifa, sem síðan aftur geti dill, salt, pipar og kapers látið út í og þessu síðan heJlt yfir fisk inn. Látið standa í 3—4 tíma (ekki í kæliskáp). Harðsoðin egg sett yfir um leið og rétturinn er borinn fram. Rúgbrauð og smjör borið með. GRATINERAÐUR FISKUR 4 tómatar. Smjör, % Iaukur. 1 % bolli soðinn kaldur fiskur, salt og pipair. 100 gr. majonnaise. 2 eggjahvitur. Tómatarnir skornir í sneiðar sem látnar eru í vel smur.t eldfpst mót, eða litlar einsskammta skál ar, fiskurinn látmn ofan á, salti og pipar stráð á. Majonnaise og stífþeyttum hvítum blandað sam an varlega og hellt í skálarnar. Sett inn í 225 heitan ofn í um 12 mín. Brauð og hrásalat borið fram með. SOÐIN HROGN í FORRÉTT Soðin hrognin hrærð með maj onnaise og rjóma, salt og pipar og sitrónusafi sett í, graslaukur klipptur yfir. Hver skammtur settur á salatblað, ristað brauð og smjör borið með. SOÐIN HROGN „NATUREL" Hrognin soðin va-rlega í hálf tíma, innpökkuð, lárberjalauf, heilll pipar og steinselja sett út í ásamt salti. Sósa búin til úr soð inu, bragðbætt með rjóma eða mjólk. Kartöflur og sítrónusneið ar borið með. HROGN Á RISTUÐU BRAUÐI Soðin hrogn, sítrónusafi hálf- brætt smjör, karrý, salt og pip- ar, 2 matsk. majonnaise. Boríð fram á ristuðu brauði smurðu. orsakað hærri glæpatölu miðað við Stúlkur. Það verður að útrýma þeirri almenningsskoðun, að eiginmað- u-rinn eigi að sjá fyrir konu sinni, vegna þess, að hún kem-ur í veg fyrir fjárhagslegt sjálf- stæði konunnar og hindrar það, að -hún geti notað hæfileika sína till þess að keppa á hinum al- menna vinnumarkaði. Skýrslan tekur ennfremur fram, að „móðurhlutverkið" taki að-eins stuttan tima af lífi kon- unnar, vegna þess að konur gift isit yngri, eigi færri böm og á yngri aldri en fyrr var. Sæn-skir hagfræðingar hafa reiknað út, að þjóðartekjur Svía myndu aukast um 25 af hundr- aði, ef þessi vinnukraftur væri nýttur, og um 50 af hundraði, ef aðskilnaði kynjanna væri út- rýmt m-eð öllu. Maxi-kjóll Þessi hettukjóll er eftir danska tízkuteiknarann Lise Lotte Wiigaard. Hann er sérkennileg- ur vegna hettunnar, og klaufin, sem er hneppt, gefur honum skemmtilegan svip. Efnið er mjúkt, lillablátt jersey. Ostahjálmar þóttu ómissandi fyrr á tímum og eru nú famir að skjóta upp kollinum aftur, þar sem ljóst er að verða, að ekki verður á betra kosið með geymslu. Nýju hjáimarnir eru oftast úr plasti, ostabrettið úr tré. Bretar em ekki smeykir við að koma með nýstárl-ega hluti á markaðinn, eins og við höfum séð undanfarin ár. Nú fyrir hkö-mimu komu í búðir þar maxi- kápur fyrir hunda, svo að þeir gætu verið í stíl við eigendur sína. Ekki voru allir jafnánægðir með þessa flí'k handa hundunum, sem eru í mjög mikfl-um metum í Bretl-andi. Dýrasálfræðingar Alltaf er verið að gera tdlraun ir með fæðutegundir, meðferð og geymslu þeirra og jafnframt, hver þörf manna er fyrir hinar ýmsu tegundir efna, ®em í fæð- unni eru. Nú h-efur einn þeirra sérfræðinga, sem við þessar rann Kona, sem skarar fram úr Giuliaina di Caimierino heitir kona nokkuT í Fem-eyjum á Ítalíu og mun hún vera sú kona, sem stendur í mestum stórræðum í við-skiptal-ifiimi þar í bor-g, og orð in þekk-t ví'ða uitan heimaJands síinis. Feneyjar hafa lömgum ver- ið aðsetur frægra listamia-nina, sem fengizt hafa við ýmsar liist- grein-a-r, málarar-list, bygginga- li-st, glerblástur og Sku<rð, ha-nda vi-n-mu aliiskonar, svo sem úiteaum, blúnduigerð o.fl. En Giuliania fæ-st við hönmtun ýmiissa hluta og tefcst það með J>eim ágætum, að hún hefuir hlot i'ð ýmiiss heiðursmer-ki fyrir uind anfarin 11 á-r. Fyrst vaikti hún athyigli fyrir höninum á litluim fl-auel-istöskum-, sem þótt-u mijög fallégar. Síðan hafa komið margir hWutir frá vinm-ustofu hennar, sem reki-n er í 16. aldar höl-1, svo sem herra- og dömuferðatösikur, regnhlífar og silkiklútar yfir hárið með saimiskona-r my-nztri, ísföt-u.r, döm-u skór, teppi ti-1 ferðalaga og skart gripir af ými-ssi gerð. Slöagu- armba-ndið he-n-nar er orðið frægt, en það er fáanl-egt guill- eða siif- uhhúðað. Fliau-e-1 isregnkápur í fallegu-m litium eru eimmig fram- leiddar hjá henn-i, og ætti ein- hver fnaimitalkssamiur kaiupisýsOu- maður að reyn-a að fá þæ-r á ís- lenzkan ma-rikað ásam-t regnhliif- um og klútum, ekk.i veiti-r af að lífga dálítið upp á okk-uir hinia mörgu rigni-nigardaga, sem hér eru. halda þvl fram, að hundum sé það mjög á móti skapi að klæð- ast fötum. Talsmaður dýraverndunarfé- lagsins R.S.P.C.A. (Royal Society for the Prevention of Cruelty to Anima-ls), lét til sín heyra frá 100 ára gömlum höfuðistöðvum félagsins í London, og sagði að „tízka sem þessi tekur alls ekki tillit til tilfinnin-ga hundsins". sóknir fást, við háskólann í Wiscon-sin í Bandarikjunum, spáð því, að húsmæður muni ekki elda nieinn mat eftir 1980. Eftir þann tíma muni þær aðein-s hita upp „fæðuna", sem þegar hetfur ver- ið matreidd í risaofnum. Og eftir svo sem 15 á-r rruuni fæðan vera kflofin niðu-r í upprunaleg efni, svo sem eggjahvítu, steinefni, fitu o.s.frv., og síðan sett saman í æiskilegum hflutföliLum, og mun um við þá fá kjöt, sem er ekki eiginlega kjöt o-g mjólk, sem er ekki rnjólk. Ekki er nú víst, að öllum muni líika þessi skipti, og ef til vill verður fæðan ekki alveg eins girnileg. En þangað til þetta verður, er eikki annað að gera en njóta mat arins, eints og við þekkjum hann r dag. Setjum blóm- lauk í glas Þegar vlð viljum koma til blómlauk og eigum ekki hæfi- legt glas, má ráða bót á því með þvi að klippa út þunnan svamp sem passar í op ilátsins. Síðan má gera lítið gat fyrir laukinn. Situr hann þá vel og engin bætta á að hann detti niður í glasið. Sjá mynd. Ef afgangur er af f iskinum Hættum við bráðlega að elda mat?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.