Morgunblaðið - 23.04.1970, Page 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1970
UMBOD
Umboð í Reykjavík:
Aðalumboð Vesturveri.
Verzlunin Straumnes, Nesvegi 33.
Sjóbúðin við Grandagarð.
Þórunn Andrésdóttir, Dunhaga 17.
B.S.R., Lækjargötu.
Verzlunin Roði, Laugavegi 74.
Hreyfill, Fellsmúla 24.
Bókabúð Safamýar, Háaleitisbraut 58—60.
Hrafnista, vezlunin.
Verzl. Réttarholt, Réttarholtsvegi 1.
Bókaverzlun Jónasar Eggertssonar, Rofabæ 7.
Breiðholtskjör, Arnarbakka 4—6.
f Kópavogi:
Litaskálinn, Kársnesbaut 2.
Borgarbúðin, Hófgerði 30.
I Hafnarfirði:
Verzl. Föt og Sport, Vesturgötu 4.
Sala á lausum miðum og endumýjun ársmiða og
flokksmiða stendur yfir.
Happdrætti D.A.S.
Hann er meí loftkælda vél, sem aldrei frýs né sýður á.
Hann hefur sjálfstæða snerilfjöðrun á hverju hjóli
og er því sérstaklega þægilcgur á holóttum vegum.
Hann er á stórum hjólum og hefur frábæra aksturs-
hæfileika f aur, snjó og sandblcytu. Auk þess er
vélin staðsett afturi, sem veitir enn meiri spyrnu.
Hann er öruggur á beygjum, vegna mikillar spor-
víddar og lágs þyngdarpunkts.
Hann er með alsamhraðstilltan girkassa og því
auðveldur i akstri i mikilli borgarumferð.
Hann er með viðbragsmikilli og öruggri vél og veitir
skemmtilegan akstur við góð aksturs-skilyrði.
Volkswagen er ekkert tizkufyrirbrigði.
Volkswagen er í hærra endursöluverði en aðrir bílar.
Volkswagen er því örugg fjárfesting.
Varahlutaþjónusta Volkswagen er landskunn.
HEKLAhf
Laugavegi 170—172 — Sim. 21240
ORYCCI
100°Jo TRYCGINC
ER OKKAR MARKMIÐ
SAMVÁ er nýtt tryggingarfélag byggt upp af
nútímahætti á breiðum grundvelli.
SAMVÁ er í eigu fárra aðila.
SAMVÁ sér um sína.
Hafið samband vi ð skrifstofu Samvá og tryggið
strax. Á morgun getur það verið of seint.
CjLkL
ey
t SM.m.ai'
HATÚN 4A REYKJAVfK SlMI 25850 25851 SfMNEFNI: SAMVA
Andrés auglýsir
Karlmannaföt, verð frá kr. 2.055,—
Stakir jakkar, verð frá kr. 1.620,—
Drengjajakkar, verð frá kr. 905.—
Terylenebuxur í fjölbreyttu úrvali
Koratronbuxurnar vinsœlu
Terylenefrakkar frá kr. 1.850.—
Karlmannahattar á kr. 490.—
Nylon-skyrtur frá kr. 298.—
Vinnuskyrtur á kr. 269.—
— Auk jtess margt fleira
OPIÐ TIL KL. 4.00
Á LAUGARDÖGUM