Morgunblaðið - 30.05.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.05.1970, Blaðsíða 6
6 MORG'UNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3>0. MAI 1:970 VETTVANGUR Þeir yngri eiga að starf a með þeim eldri til að öðlast reynslu ÞÁ lögðum við leið okkar upp í Hvassaleiti 153 og knúðum dyra hjá Karólínu Júlíus- dóttur. Hún hefur ekki búið hér í borg nema í s.l. 2 ár og langaði okkur til þess að kynnast örlítið hvernig henni félli við borgina, en hún bjó áður á Flateyri. — Við feunnium mjög vel við okkur hér í höfuðborginmi og það sem ég hefi kynmt mér, er borgin í mjög mifckim vexti og framifarir miklar. Hér hefur veirið haldið vel á málum. Mér er vel kuranuigt um, hveirnig það er, þar sem margir minmi- hliuitaflokkar ráða sínum byggðarlögium. f>ar er alttaf hver hendin upp á móti ann- arri, og efcfci huigsað fyrst og fremist um hag bæjar- eða hreppsfélagsins. Þair eru það alltaf önrnur og sérhaigsmuna- sjónarmið, sem ganiga fjrrir. Því miá þaið alls efcki getrast hér, að við höldurn ekki okkar mieirilhluta í borgarstjórninini, enida enigin hætta á því. Frú Karólína er gift Rafni Péturssyni, sem vinnuir við útgerðamstöð í Samdgerði og hanm er ekki heimia nema um helgar. — En það er aillt í lagi, segir Karóiína brosandi. — Ég hefi ekfcert tóm til þess að láta mér leiðast, því ég er alltaif umifcringd af ungu fólki. Við eigum 7 börn, þar af eru 4 syniir kvæntir og 1 dóttir, en heima er yngsti soruur okkatr, sem er núna að undir- búa sig undir próf í Tækni- skólanum, 12 og 7 ára dætur. Önnur var að ljúka barna- prófi en sú yngri að hefja bairnaskólanám. Þá hefur einnig frændi minm sem hefur verið í Hamrahlíðarskóla í vetur verið hjá okkur. Vinir og kummiingjar barnanna sækja mikið hinigað heim og er hér setinn bekkurinn fyrir framan sjónivarpið á kvöldin, máttu trúa. — Meðal allra þessara umg- menma, hvað þekkir þú til hirus Útgefandi: Landssamband Sjálfstæðiskvenna Ritstjóri: Anna Bjarnason. svokallaða ,, ungl inga vanda- máls“? — Ekki annað en það sem ég heyri annars Staðar frá. Ég er svo heppin að hafa aldrei þuTÍt að striða við meitt slíkt. Ég þartf efcki eirnu simni að reka strákana til rakarans. Þeir fara þangað sjáitfir. — En hefurðu fcynnzt æsku- lýðsstarfinu, sem rekið er á vegurn borgarinmar? — Ég get nú ekki sagt að ég hatfi kynnzt því af eigin raum, eða sem skyldi, því dóttir mín er enn svo umg, — og ymgsti soniurinm oí gamall tfyrir Slíkt. En mér fimmst óneitanlega gott að hugsa til þess að unglimigarniir geti ákeimmt sér umidir öruggri handleiðsiu, því þetta umga fólfc lamgar til þess að Skemmta sér og það hlýtur að vera alveg hræðilegt að vita ekki hvar eða mieð hverjum börnin manns eru að skemmta sér. — En ég hefi aftur á móti heyrt mikið um starfiseminia fyrir aldraða fólfcið í Tónabæ. Temgdamóðir mín, sem er rúmlega 70 ára notfærir sér það mifcið og fer oftast tvisvar í viku. Hún er ákaflaga hrifin atf því. Þarna hittast e.t.v. gamilir kunmingjar sem ekki hafa sézt svo árum Skiptir og þarma er jafnvel stotfnað til nýnra kynma. Svo þetta beflur tékizt mjög vel. Þá barst talið að vali fram- bjóðendamina. — Mór finmst alveg rétt, sagði Karólína að fá urngt fóllk til þess að starfa í borgarstjómimni, en það verður að starfa fyrst með þeim sem eldri eru, því að þó memntun sé góð og naiuðsyn- leg er hún eklki eimlhlít þanmig að þó einihver hatfi hlotið góða mienmtun vantar enn reyngl- uma, og hún kemur eklki fyrr zxj: TRYGGJUM SIGUR í „Vettvamgi kvenna“ í dag birtir rit- stjóri iham's frú Anna Bjarnason viðtöl við sex komur um borgina Okkar og mál efni henmar. Það Var fyrirthuga® að birta einnig viðtal við frú Auði Auðums, for- seta borgarstjórnar, en þar sem ritstjórn Mbl. hafði einnig ráðgert að eiga við- tal við hana, óskaði frú Auður ekki eftir fleiri viðtölum að sinni, og er það enda í samræmi við hennar al'kunnu hóg- værð. Ég vil þó elkki láta hjá liða að flytja henni hér innilegar þakkir Okkar Sjálf- stæðiskvenna fyrir frábærlega vel unn- in störf að borgarmáletfnum undamtfarin 6 kjörtímiabil, siam hún hefur setið í borg ai-stjórn, lengi sem forseti borgarstjórm- ar, en einnig -um Skeið sem borgarstjóri með Geir Ha'llgrímssyni borgarstjóra. Frú Auður he'fur sannarlega s'kip- að sinm sess með sóma í borgarstjórn, enda byggjast öll hennar störtf á víð- tæfcri málefnalegiri þelkkingu samfara s'kylduræikni, að ógleymdum prúðlmann legum málflutninigi. Velflestir borgar- búar hljóta því eimmig. að bera þakkar- hug til hennar, am.k. eru reykvískar hús mæður — .sem og húsmæður annars stað ar á landinu — áreiðamlega miinmugar þess, að það var frú Auðutr, sem var fyrsti flutmingmaður frumvarpsins um orlof húsmæðra, sem samþyklkt var á Alþimgi og varð að lögurm fyrir réttum 10 ártuim eða 30. maí 1960. En eims og kunniugt er, var það að frumkvæði Bandalags kvenna, sem frumvarpið var flutt og hatfði frú Herdís Ásgeinsdóttir, fyrsti formaður Orlofsnefindar húsmæðra ásamt öðrurn konum unnið mikið starf í þágu þessa þarfa máletfnis. — Þessi „Vettvangur kvenna“ verður sá síðasti fycrir sveitarstjórnaTfcosningarnar á sunniudaginn kemur. Ég vil því nota tækifærið til að hvetja allar Sjálfstæðis konuir, hvar ssm er á landinu, til að fylkja liði um flokk dkkar og vinna af aíhug að brautargengi hans í þessum mikilsverðu kosningum. Sérstaklega er mér ofarlega í huga hvatning til kvenna í Reykjavík um að þær leggi sig allar fram og tryggi það, að Reykjavfk verði áfram stjómað atf samhentri meirihluta stjórn SjálfstæðisflOklksins undir for- ustu okkar ágæta borgarstj óra, Geirs Hallgríimsisonar. Foruistuhæfiieikar hans eru svo ótvíræðir, að jafnvel andstæðing ar okkar dnaga þá ekki í etfa eða hæfni bans að stjórna borginni vel. Við getum þess vegna með góðri samvizku heitið á alíla réttsýni borgarbúa hva.r í floikki sem þeir annars standa að hugsa fynst og fremst um velferð borgarinnar okkar með því að fcjósa þacnn flofclk, sem hefur sýnt og sannað svo ekki verður um villst að hann er fær um að stjórna borginni vel með hag okkar al'lra fyrir augum. Tryggjum máttarstoðir ihöfuðborgarininar með því að gera sigur D-lfetans sem allra glæsilegastan á sunnudaginn kem- Ragnheiður Guðmundsdóttir, form. Landssambands Sjálf- stæðiskvenna. en með árunum, eins og allir vita, Ég er mjög bjartsýn með fcosningarnar, efcfki sízt vegnia þess að ég hetfi heyrt að Geir yrði ekki borgarstjóri áfram ef Sj álfstæðismenn misstu meiirihluta sinn, og hver vill missa hainm. Ég vil svo óska fldkiknum góðs genigis og treysti því að Reyfcvífcinigar treysti áfram síinium góð-a flofcfci, Sjálifstæðisfflokfcnium til þass að ráða málum höfluð- borgarinmair. Ég treysti einungis SJÁLFSTÆÐISFLOKKNUM fyrir borginni Að Hávallagötu 13 býr Halldóra Þorvaldsdóttir, á- samt manni sínum Ingvari Sveinssyni og þrem bömum, 9 og 7 ára sonum og þriggja ára dóttur. Við kvöddum dyra hjá henni og spurðum hana álits á ýmsu, m. a. stjórn borg- arinnar á undanfömum árum. — Sjálflstæðristflofckunilnin er eíiini flökkuriinin sem hietfur reynzt vel og ég tneysiti enig- um öðnum fil þess iað stjnónia bor'giiunli, því hainin hietfur isýnit að hamin viininur vel að hags- miumium heniniar. Bn lauðviltáð er eiitt og aininialð, sem e. t. v. vaeni aeslkilegt að væri' búið að gera til vilðlbófar öliu því, sem þegtnr hiefuir verið gart, en að sjálfsagðu er ©kki hæigt >að fá allt í éiiniu. Mér fyindist t. d. mljög æakilegt að bneýta Skólákerlflilniu þannig að Skóia- •tími'iinin yirðli betulr samlhianig- lánidii, en elkki slitinm sundur mieð mialtarlhléá. Biinmliig fliinmist rniér iað vel imæitti fjölga opm- uim leiksvæðlum, þótt e. t. v. sé iniaagilega vel séð fynir þeim miálum í nýnni bongar- hvenflum. Við, sem búum Ihénnia í „hjiatnta bonganiminiair“, ©f svo mætfi lað orðli bomiast, igeltum auðvitað idkfcii gerit máð fynir jiatfn miöngum leiksvæð- uim, þar sem þeibta er sá borig- laibhiuti sem hetfur fæst börmim, Bönnlin mlín hafla anmiars öll veriið í leikSkóla og sú yugsta er þáð iniúma. Er þáð átoalfleiga Ihanltug og góð þjóniustia, —■ Hvað mieð drieniginia? —• Þair flana báðlicr í sveiit núnia mjíög bnáðlega. — Hvað um húsnjæðliismál borgairáininiair isáóMnar? Fininst yðuir iað mæigileiga vel hafli veir- ið haldlið á máium þar? —’ Já, svo iSánlniarlega, Ég öfaist eltoki' um að éiras miitoið haflur veriið 'byggt á vegum bonganinmiár og míögulagt hetf- uir verlið. Aniniams flimrast miér iað flullMStot flóllk éilgii að út- vega sér húsniæðli sijáltft og ég eflast ekkli um að mangir enu í hiraum svo kölluðlu „borigar- ibúðum“ sem alls ékki æftu að vana þar. Öðnu máli gelgniir Halldó^a Þorvaldsdóttir. um 'hiinia, siam af einlhveinjium hl/ultum geta ékki séð fyniir sér, hvont heldutr er >atf sjú'k- dómium eða alganrli öribingð. Þegar við kveðljium, þökfc- um fyirir toaiflflið og siaimitaliið og höldUm út í nignllnigunia, segliir 'frúiin bnosandi: Ég beld áð þáð sé alveg ásttæðlulauist 'að vena fcvíðlinin fyiriiir úmsliitunium á suniniudaginira. Þétita fler allt vel, það er ég vias um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.