Morgunblaðið - 30.05.1970, Blaðsíða 1
BLAÐ II.
30. MAÍ 1970
%&%%&%%%%%%%%%
Rætt við Kristján J. Gunnarsson,
skólastjóra, er skipar 7. sæti
á framboðslista Sjálfstæðisflokksins
í borgarstjórnarkosningunum:
Skipulegt
samstarf
skólanna
og atvinnugreina borgarinnar
— Ætlar þú að faira í þmnan
skóla, spurði lítil stúlka bktða-
manai Mbl., þegar hanin kom inn
að Langholtsskóla, í þeim til-
gang-i að spjailla við Kristján J.
Gunnarsson skólastjóra. Litla
stúlkain sagði oinnig frá ])ví að
systir sín hefði vesrið í skólan-
um og það var eikki laust við
stolt í rödd og fasi þegar hún
skýrði frá því að næsta vetur
fæiti hún einnig í skólann. Það
hlýtur að skipta miklu máli
hvemig að skólanámi þessarar
litlu stúlku, og allra þeirra
ungu borgaftta «r stunda skólana,
er búið. íslemzka skólakerfið hef
ur óspart verið gagnirýnt á
uindainfömum árum, það talið
staðnað og á sumum sviðum úr-
elt. En nýjar hugmyndir hafa
komið fram, og eru nú a@ for-
göngu Reykjavikurborgar að
veirða að veiruleika. Ef til vill
fær þossi litla stúlka aðra að-
stöðu, sem fellur betutr að henn-
ar áhugamálum og þroska en
systir hennar heifur fengið.
Inmi á skrifstoíu skólasitjóra
hitbum við Kriistján, þar sem
hann var önnum kaÆinn við að
gamigia frá prófskírtedmum niem-
enda. Þegar færi gafst var
taekifærið notað og snúið sér
beint að efninu.
— Ég er hingað kominn til
að spjadla svolitið við þig um
skólamál?
Kristján hlær við og svarar:
— Er það nú ekki fyrirsláttur?
Mér lízt þannig á þig, að erind-
ið sé að safna efmi í það, sem
vindr okkar á Tímanum kölluðu
í vetur: „glansmyndakynn-
ingu á frambjóðlendum Sjálfstæð
isflokksin8.“
Það getur svo sem vel verið,
að fra.msáknarmönnuim finnist
því betra því minna sem kjós-
endur vita um frambj óðendur.
En spurnin.gin er hvort kjósend
ur eiga ekki þvert á móti heimt-
ingu á að fá að vita nokkur
deili á þeim sem í kjöri eru, að
hverju þei.r hafa starfað, hver
séu helztu áhugamiál þeirra og
hvaða viðhorf þeir hafa til borg
anmála. Það eir því (hægt að fall-
ast á að láta sikólamáLin bíða í
bili, en þess í stað er Kristján
spurður að ætt og uppruna:
— Ég er Rangæingur að ætt,
svarar Kristjrn — ólst upp í
Marteinstumgu í Holtahreppi
fram undir tvítuigsaldur, en þá
fór ég að heiman til náims og
vimnu.
— Hvert lá þá l'eiðin?
— Þetta var á kreppuárunum,
laust fyrir síðari heimstyrjöld-
ina og ek'ki auðvelt að vinna
sér fyrir námskostn.aði, þá frem-
ur en nú. Ef til vill erfiðara.
Tvær vertíðir réri ég á opnum
trillubáti frá Vogum á Vatns-
ieysuströnd. Það var skemmitil'eg
ur tími við góða aðbúð, þótt
vinnan þætti ef til villl erfið fyr-
ir ungling nú á tímum. Fyrri ver-
tíðina. höfðum við ekki spil í
bátnum, en drógum metatrossurn
ar af handafli. Á sumrin þótt-
ist hver heppinn, sem komst í
vegavinnu, en þá vinnu stund-
aði ég nokkur sumur. Haustið
1939 var ég orðinn svo fjáður,
að ég gat hafið nám í Kenmara-
skólanum.
— Hvernig gekk að kl'júfa
náms'kostn aðinm?
— Það gekk sæmilega, enda
breyttust aðstæður, þegar stríð-
ið skall á. Bretavinnan við flug-
vallargerðina í Skerjafirðd þótti
uppgripavinna fyrir skóla-
stráka — daglaunin gátu kom-
ist upp í tuttugu krónur.
— Hvað tók svo við að loknu
kenn'araprófi?
— Ég tók kennarapróf vorið
1942 og hefði þá, eins og flest-
ir, gjarnan viljað fá kennara-
stöðu í Reykjavík, en slíkar stöð
ur lágu ekki á lausu. Menn
urðu að vera forf.allakennarar
við einhvern skóla jafnvel árum
saman, áður en þeir fengu fasta
stöðu. Það varð úr, að ég fór til
Vestfjarða, kenndi á Suðureyri
við Súgandafjörð fyrsta vetur-
inn eftir að ég tók próf, en haust
ið 1943 varð ég skólastjóri á
Bellissandi á Snæfeillsnesi?
HJÁ „VONDU FÓLKI“
— Hvernig lífcaði þér á Snæ-
fellsnesinu hjá „vonda fólkinu,"
hans Þórbergs og séra Árna?
— Ef litið var aðeins á ytri
þægindi mátti ýmisleigt setja út
á Hellissand á þessum árum.
Skólahúsi'ð var gamalt og úr sér
gengið, hvorki var vatnsveita né
rafmagnsveita í þorpinu, göturn
ar Slæmar og samgöngur erfið-
ar og stopular að vetrarlagi.
Verst var þó að þorpið skorti
höfn fyrir nægilie.ga stóra báta
tl að geta sótt á hin auðugu
fiskimið á Breiðafirði. Af því
hafði leitt fólksfækkun og erfitt
atvinnuástand.
— Svo þú hefur varla verið
lengi á Snæfellsnesinu?
— Jæja, það tognaði nú nokk-
uð úr vistinni þar, — níu ár að
mig minnir. Sjáðu til, hin svo-
nefndu sjálfsögðú lífsþægindi
eru ekki alltaf einhlítur mæli-
kvarði á allla hluti, þótt nauð-
synlieg séu. Fl'eira kemux til.
Þarna var það til dæmis um-
hverfið, jökullinn og tengslin
við hina stórbrotnu náttúru —
og svo fólkið. Sérstaklega fólk-
ið. Mér féll afbragðsvel við Snæ
flellinga. Þetta var, traust og
dugandi fólk
— Hvernig var það fyrir ung-
an og óreyndan kennara að koma
til starfs við þær aðstæður, sem
þú hefur lýst?
— Vissulega va.r það ekki all's
kostar auðvelt. í þorpinu voru
mörg vandamái óleyst og þó
fannst mér miinn vandi jafnvel
ennþá óleysanlegri, þegar ég var
kosinn oddviti sveitanstjórnar-
innar, 26 ána gamall, algerlega
ókunnur sveitarstjórn og
reynslulaus í afskiptum af opin-
berum málum.
— Hvernig var kosningu
þinni í þetta starf tekið af póli-
tískum andstæðin-gum þíinum?
— Þeir hafa sjálfisagt ekki ver
ið sérlega bjartsýnir, fnemur en
ég sjálfur. Landsmálapólitíkin
var á Snæfellsnesinu töluvert
harðviltug á þessum árum, kjör-
dæmið einmenniingskjördæmi og
oft tvísýnt um úrslit. Slíkir
flokkadrættir urðu þó ekki til
að hdndra góða samvinnu um
sveitanstjórnarmál hjá okikur á
Belliissandi. Menn setbu hag
þorpsins ofar flokkssjónarmið-
um og sameinuðust úr öllum
flokkum um að vinna að fram-
kvæmd brýnuistu hagsmunamál-
anna.
— Hver vanð svo árangur-
inn?
— Fr.amar vonum. Á árunum
frá 1946—1952 var byggður
skóli og sundlaug og komið upp
rafmagnsveitu og vatnsveitu.
Þetta var á tímum gjaldeyris-
skömmitunar Otg inntflutnings-
hafta og stundum jafnvel erfið-
ara að afla slíkna leyfa, held-
ur en sjálfs fjármagnsins til
fnamkvæmdanna.
— Svo það hefur orðið mik-
il breyting á Hellissandi á þess-
um árium?
— Já, auk framkvæmda
hreppsins komu til framkvæmd-
ir á vegum ríkisins, vega- og
flugvallargerð, sem urðú mikil
samgöngubót. Mestu máli skipti
þó hafnargerðin.
— Var það landshöfnim í Ritfi?
— Já. Byggðin á Hellissandi
'&%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%
t