Morgunblaðið - 21.07.1970, Side 1

Morgunblaðið - 21.07.1970, Side 1
28 SÍÐUR 161. tbl. 57. árg. ÞRIÐJUDAGUR 21. JULÍ 1970 __________________________Prentsmiðja Morgunblaðsins Mark! ísland - Noregur 2:0 Hörkuskot og knötturinn er á leið í markið, þrátt fyrir góS tilþrif Haftorsens, norska markva rðarins. Hermann Gunnarsson skoraði bæði mörk íslenzka liðsins, en hann sést ekki á þessari mynd, sem sýnir fyrra markið. Brezka stjórnin hefur tekið ákvörðun, en: Flugvélar- hvarfiö: Lélegt grln segir sendi- ráð Rússa í Lima Liimia, Perú, Mosikiva 20. jú3£ NTB. TALSMAEyUR sovézíka sendi- ráðsins í Perú sagði í krvöOld að frétitirnar uim, að sovézk fliutnimgavél kefði týnzt veari í reyndlinni aðeina léttegt spaug. Saigði hamn að fréttin væri tii þesa eins fallin að I trufla hjálparstarf það senn Sovétimenn enu að vinna i Perú. NTB fréttastofan segir að elklki hafS verið tölk á þvá i kvöld að flá áttit sovézka sendi ráðlsins í Reykjavilk á þeseaxi frétt, en heianiJdir aem kunn ugar sóu sendiráSinu séu þeae flullviisear, aið vélikt hatfi itýtniat. í iflnéitltuim hæði ifiré Reykjavilk og Halifax, hieiduir NTB áfram, sagði. í kvöld að víðtælkri leiit væri enn haldið uppi að flliugvélinni. I Mosfcvufrétt í kvöfld, dköimimiu efltliir að itialsamaðluirálnin í Lámia giatf úit yifliirlýsiinigiuinia er að ofan greindí, sagði að so- vézka stjóm.in skoraði á skip og flluigvéllar sem hefðu verið á þesaum slóðum að leggja fraan liðs.nni sitt vlið leitina að vélinni eða eimhverju því sem gefi visbendlinigu ucn, hvað fyrir hana hafi. komið. * Flest samveldislöndin andvíg vopnasölu til Suður-Afríku — Tanzanía hótar að yfirgefa samveldið London, 20. júlí — AP 0 Brezka stjórnin hefur ákveðið að aflétta að nokkru leyti banni á sölu vopna til Suður-Afríku. í til- kynningu utanríkisráðherr- ans, Sir Alec Douglas-Home, var þó skýrt tekið fram, að aðeins yrðu seld þangað vopn, sem notuð yrðu í varnar- skyni. 0 Yfir 20 af 29 löndum brezka samveldisins hafa mótmælt þessari ákvörðun og nokkur þeirra, m.a. Tanza- nía og Nígería, hafa hótað ein hvers konar hefndaraðgerð- Tei Arviv 19. júld. NTB. ÍSRAELSK stjórnvöld báru í dag til baka fréttir bandarískra blaða um að ísraelar rcðu yfir kjarnorkusprengju eða gætu framleitt slíkt vopn með örstutt- um. Forseti Tanzaníu sagði jafnvel, að landið myndi segja sig úr samveldinu, ef LONDON 20. júlí — NTB, AP. Brezka ríkisstjómin tekur vænt- anlega ákvörðun um það á morg- un, þriðjudag, hvort hermenn um fyrirvara. Lögð er áherzla á að ísraei muni aldrei verða fyrri til að beita kjamorkuvopn- um í Miðausturlöndum. New York Times birti á laug- Framhald á bls. 2 vopn yrðu seld til Suður- Afríku. 0 Mikil óánægja með þessa verði kvaddir til að vinna að uppskipun í skipum, sem hafa stöðvazt í brezkum höfnum vegna verkfalls hafnarverkamanna. — Fréttastofur telja ekki minnsta vafa á að til tíðinda kunni að draga, ef stjómin ákveður að láta hermenn vinna störf verka- manna. Er búizt við að verkfall- ið breiðist þá út til fjölmargra annarra stétía og alþjóðasamband hafnarverkanxanna sem hefur að- alstöðvar sín,ar í Prag hefur lýst eindreginni samstöðu með kröf- um hafnarverkamanna. í belgíisbu hiöfinlumiutm Amitwerp- Framhald á hls. Z ákvörðun ríkir einnig hjá Sameinuðu þjóðunum, sem samþykktu algert vopnasölu- hann á Suður-Afríku. 0 Ákvörðun hrezku stjórn- arinnar var hins vegar tekið með fögnuði í Suður- Afríku og Vorster, forsætis- ráðherra, sagði, að það væri fáránlegt að halda því fram, að Suður-Afríka myndi nota þessi vopn til árása á önnur ríki. Þeár, siem eru aaudivíigiir vopma- tJÖliu til Suður-Afrífcu, halda því Framhald á bls. 3 Lofaði að reyna við forseta- embættið New York, 20. júlí. AP. DAGBLAÐIÐ „The Daily News“ í New York, skýrir frá því í grein í dag að Ed- ward Kennedy, öldungadeild- arþingmaður, hafi lofað móð- ur sin/.i að hann muni reyna að ná kjöri sem forseti Banda ríkjanna. Það er Pulitzer- verðlaunahafinn Fred Sparks, sem skrifar greinina. Hann segir að Rose Kenne- dy, sem verður áttræð hinn 22. þessa mánaðar, hafi sagt Framhald á bls. 2 Héraðsmót Sjálf stæð- isf lokksins f alla niður Landsf undir verða síðar í sumar ÁKVEÐIÐ hefur verið, að héraðsmót Sjálfstæðis- flokksins, scm halda átti í sumar, falli niður. Jafnframt hefur verið ákveðið, að Sjálfstæðisflokkurinn efni til landsmálafunda víðs vegar um land seinna í sumar. Verður nánar skýrt frá því síðar. Israelar sverja af sér kjarnorkusprengju Taka hermenn við uppskipun? Samstaða víðtæk með hafnarverkamönnum » * r

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.