Morgunblaðið - 21.07.1970, Page 4

Morgunblaðið - 21.07.1970, Page 4
MORQUNBLAÐIÐ, I>RII),IUDAGUR 21. JÚLÍ 1970 wmwiR BILALEIGA HVERFISGÖTU 103 VW Sendiferðabifreið-VW 5 manna-VWsvefnvagn VW 9manna*Landrover 7manna bilalcigan AKBBAUT car rental service /* 8-23-4? fw sendum Hópferðir Til leigu í iengri og skemmri ferðir 10—20 farþega bílar. Kjartan Ingimarason, sími 32716. 0 Mæli eindregið með ullarfatnaði Nýlega las ég grein í Velvak- anda sem „Gamall K.R.-ingur skrifaði um ferðafatnað, og mæl- ilr hann eindregið með íslenzkum UUarnœrfatnaði, ekki sízt í öræfa- ferðalög. Er ég hon,um algjörlega samimália um ágæti þessa fatnað- ar. Da.tt mér í hug það ráð tH þeas að auglýisa og koma á framfæri þassium nærfatnaði, að eim af hán um stóru m i nj agripa verzliunum í Hafnarstræti hefðti litta nærfata- deild í verzlun sinni, sm'ekklega og á áberandi stað, ásamt aug- lýsinigaskilti, sem benti á kosti þessa íslenzfca ullarfatnaðar. 0 Hlýjar og fallegar flikur Þessar flifkur yrðu að vera bæði hlýjar og faliegar. Ég mimn- ist þess þagar móðir mín lót prjóna á mig fallagar nærklukk- ur og hin svokölluðu undiirlíf, boli og buxur úr ísi. uli. Hún prýddii þennan fatnað með heki- uðum laiufum i skrauitlegum lit- um. frá Fræðsluskrífstofu Reykjavíkur Kennaranámskeið í stærðfræði verður haldið í Melaskólanum 10—21. ágúst. Kynntar verða ýmsar nýjungar í stærðfræðí- kennslu (mengjafræði o. fl.). Námskeiðið er ætlað kennurum, sem hafa áður sótt a.m.k. eitt námskeið í þessu efni. Umsóknum er veitt viðtaka í fræðsluskrifstofunni FRÆÐSLUSTJÓRI. Morris 1800 árg. 1967 til sölu til sýnis hjá Þ. ÞORGRÍMSSON & CO., Suðurlandsbraut 6 — Sími 38640. Ég held að við gerum okkur almennt ekki greiin fyrir því hve mikið auðæfi við eig.um í uilimná oklkar. Áreiðanilega eru miilklir möguleiikar ónýttir á þeim vett- vangi ennþá, — möguleikair, sem gætu, ef vei væri á málum haldið, orðið drjúg tekjulind fyrir þjóð- arbúið. En sem bettur fer eru ýms ít að valfcna til mieðvitundar um það. 0 Skörulegt erindi þakkað Rvík, 15. júJí 1970 Kæri Velvakaindi — Mætti ég biðja þig að færa Guðlm. G. Hagal'ín rithöfundi mitt bezta þakklæti fyrir ha.ns vel fLutta og skörulega erindi, sem frumfutt var í upphafi listahá- tíðar 21. júní í vor og niefndiist Hlutiverk rithöfundarins en var endurflutt í útvarpinu í kvöld (15. júlí). Þetta bráðsnjalla er- indi er fyllilega þess virði að listaháitíðarnefnd veitti þvi sér- staka viðu rkenn ingu, svo sem í formi verðflauna eða öðru slíku, því þar var hvert orð og setning svo hniitmiðað, að markiskot brást aldrei. — Þau óhagganlegu lífs- sanninidii, sem þar koma fram gagnvart mönnum og málefnum líðandi stundar eru aldrei of oft kveðin eða of kröftuglega árétt- uð. — Nei, þvi fer fjarri. — Og þar sem Hagalín minnist á íslend inigasögur og mennimgargitdi þeirra fyrir þjóðina á þungum þrauta öldum fyrri tíða og „HalL- grímis dýru ijóð.“ — er eins og taLað væri beint frá brjósti alilra þjóðrækinna íslendin.ga. — Ef til viiU. yrði klámið þá mannlieigra og heÆlaðra hjá hinum ungu skáld- um, sem nú þeyta barkanm í hin um margradda unggkálda kór þeissfl. Land'S. Vissulega mættu þa.u blessuð skáldiin ungu taka betri mið af þeim frændum Snorra og Sturiu sér að skaðla'usu. — Já ég segi það emn og aftur að stoltir megum víð vera ísl'endingar af okkar fornu Gulla'ldarbókmennt- um. 0 Egill Skalla-Grímsson og Óttar svarti Tek óg hér með stuitt dæmd til gamaims úr öllium þeim guMikorm- um og fésjóðum, sem þessar fornu bóbmenntir hafa að geyma. — Ljóðskáldin EgiLl Skallagríms son og Óttar svarti höfðu orðið ósáttár við tvo Noregskonunga. — Egilll við Eirik bLóðöx og Óttar við Ólaf konumg Haraldsson og vofði lífiátsdómur yfir báðum. En undan þessum Líflátsdómium leystu þeir sig báðir með því að ynkjia drápu snjalla um konung- ana. Segir hér frá Óttari. Ástríð- ur drottninig varð svo snortin af kvæði Óttars til henmiar kveðið, að hún renndi fingurgulili á gólf ið fram tii Óttars svo mælandii: „Taktu skáld gneista þa.nn og eig.“ — Ólafur konuimgur mælti: „Var svá, at þú miáttir eigi alls bindast at sýna þitt viinfengi við Óttar.“ — Drottning svarar: „Eigd meguð þér kunna mik um þat, herra, þó ek viija launa mditt lof sem þér yðvart.“ TIMNIRVERZUININ VÖLUNDUR HF. KLAPPARSTlG 1 SKEIFAN 19 SWJllVUVJ ■» Fjaðrir, fjaðrabtöð, hljóðkútar, púströr og fleiri varahlutir i margar gerðir bifreiða Bítavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168 - Simi 24180 MORNY kynnir nýjar baðvörur FÆST UM LAND ALLT Snyrtivörusamstæða, vandlega valin af Morny, og uppfyllir allar óskir yðar um baðsnyrtivörur. Sápa, baðolia, lotion, deodorant og eau de coiogne. Vandlega valið af Morny til að vernda húð yðar. Notið Morny og gerið yður þannig dagamun daglega. Ó. JOHNSON &RAABERg ^ ferðaskrifstofa bankastræti 7 simar 16400 12070 Það bezta er líka ódýrast MALLORKA — LONDON FJÖLSÓTTASTA FERÐAMANNAPARADÍS EVRÓPU BROTTFARARDAGAR: 28. júlí — 4. ágúst* — 11. ágúst — 18. ágúst* — 25. ágúst — 1. sept.* — 8. sept. — 15; sept.* — 22. sept. — 6. okt.* — 20. okt.* — 3. nóv * — 18 nóv.* (* merkir 2 dagar i London á heimleið). MALLORKA er land hins eilífa sumars, umvafið hlvium loftstraumum sunnan frá miðri Afríku. Vetur, sumar, vor og haust paradis þeim sem leita hvíldar, náttúrufegurðar, sólar og hvítra stranda við bláan sæ. Litríkt spánskt þjóðlíf borgum og þorpum út við strendur, inn til dala og upp til fjalla. — Það er „ekkert veður", en sjórinn, sólskinið og skemmtanalífið, eins og fólk vill hafa það. — Dýrðleg hótel í hundraðatali, jafnan fullsetin. Þarna er allt, sem hugurinn gimist, góð þjónusta og margt að sjá. Hundruð skemmtistaða og stutt að fara til næstu stór- borga, Valencia, Barcelona, Nizza eða Alsír. Aðeins nýtízku ibúðir og góð hótel með baði, svölum og sundlaug. Eigin skrifstofa SUNNU i Palma með islenzku starfsfólki veitir farþegum öryggi og mikilvæga fyrirgreiðslu. Komið og gistið vínsælustu ferðamannaparadís Evrópu, og kynnist því af eigin raun ,hvers vegna allir vilja fara til Mallorka, ekki bara einu sinni, heldur alla tíð síðan. Pantið snemma, því þegar er nær uppselt í sumar ferðirnar. Hœgt er oð velja um ferðir í eina viku, tvœr vikur, þrjár vikur og fjórar vikur Á ÞRIÐJUDÖGUM - ÞÆGILEGT DAGFLUG BEINT TIL MALLORKA ierðaskrifstofa bankastræti 7 símar 16400 12070

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.