Morgunblaðið - 21.07.1970, Side 6

Morgunblaðið - 21.07.1970, Side 6
6 MORGUNKLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚLÍ 1970 ^Jiehlit llœkt ir Hetolu blæðir banvæn flæðir bljóðgjöf hennar vífct um storð. En, hvort því veldur innri eldur eða hún hygglst á þjóðarmorð. Þetta huldisit þinuim. stæðuim og þeifcfca duldi faldiurinn, þetta branin í þínium æðum og þefcta rann um barminn þinin. Hvílflct unduir ógn og kraffcur afl þitt Ég kem hingað eflaust aftur, aðeins til að horfa á þig. Sigriður Jónsdóttir frá Stöpum við Reykja.uesbraut. ÚR ÍSLENZKUM ÞJÓÐSÖGUM DAGBÓK Kenn mér, Drottinn, veg iaga þinna, að ég megi halda þau ailt til enda. — Sálmar Davíðs. f dag er þriðjudagur 21. júlí og er það 202. dagujr ársins 1970. Eftir lifa 163 dagar. Árdegisháflæði kl. 8.08. (Úr íslands almanalðinu) AA' samtökin. 'riðtalstími er I Tjarnargötu 3c aMa virka daga frá kl. 6—7 e.h. Sími 'Ö373. Aimooinar upplýsingar um Iæknisþjónustu í borginnt eru gefnar símsvara Læknafélags Reykjavíkur, síma 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardöguxn yfir sumarmánuðina. Tekið verður á mótl beiðnum um lyfseðla og þess háttar að Garðastræti 13, Siml 16195, frá kl. 9-11 á Iaugardagsmergnum REIÐHJÖLA- og bamavagnaviðgerðir. — Notuð reiðhjól til söiu. Varahlutasala. Reiðhjólaverkstæðið. Hátún 4 A, Nóatúnshúsið. INNRÉTTINGAR Vanti yður vandaðar innirétt- ingar í hýbýti yðar, þá leitið fyrst tilboða hjá okkur. — Trésm. Kvistur, Súðavogi 42. simar 33177 og 36699. BLAUPUNKT OG PHILIPS bíiaútvörp í allar gerðtr bíla. Verð frá 3.475,00 kr. ÖH þjónusta á staðnum. Tíðni hf„ Einholti 2, s. 23220. MALMAR Kaupi allan brotamálm nema járn hæsta verði. Staðgr. Opið 9—6 dagl., laugard. 9—12. Arinco, Skúlag. 55, símar 12806 og 33821. MERCEDES-BENZ 2505 nýlega innfkrttur til sölu. Skipti á ódýrari bíl geta kom- ið ttf greina. Tiiboð merkt „Staðgreiðsla 5325" sencfist afgr. Mbl. fynir 26. þ. m. SKEMMTIFERÐIN verður fanin á Snæfehsnes fimmtudaginn 23. júlí. Uppl. í símum 19248, 12683 og 17399. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. GET BÆTT VIÐ MIG VERKUM í píputegrvinigum, e'mrvig þvottavéiaitenigiogat. Löggtft- ur pípulagrvingameistari. Upp- lýsingar í sima 82428. 8—22 FARÞEGA hópferðatiií'lBir ttf leigu í iengri og skemmri ferðir. Ferðabílar hf, sími 81260. TÚNÞÖKUR af nýstegnu túrvi, tieimkeyrt. Sími 99-3713. TIL LEIGU þniggja herbengija ibiúð með húsgögnom, teus strax. Upp- fýsingair í síma 10600. TVEGGJA HERBERGJA IBÚÐ óskast fcil leigu sem nae®t Tækniskólanmm. Uppl. í skna 11140, Akureyri. LAND-ROVER benisírtbífl, til söfu. Klæddur, Skoðaðuir '70. Skhpti koma til gnema. Emnig greiðsla með Skuktelbréfi. Sími 84751. KONA ÓSKAR EFTIR VINNU Ým'islegt kemur til greina, t. d. að hugsa um heinrtfi í bongirtrti. Uppiýsingar i stfna 30950 eftir fcl. 2. VÖN SAUMAKONA óskast á frtið seumaverk- stæði. Uppl. í síma 35919 í dag frá kl. 4—7. Margirét Ámadóttir. MERCEDES-BENZ 250 S nýlega innfliuttur ttf söl'u. Skipti á ódýrairi btf geta kom- ið trl greina. Tiiboð merkt „Staðgreiðsla 5325" sendist afgr. Mbl. fyrir 26. þ. m. Upp mínir sex í Jesú nafnl Eitt haust fóru sex mienm í eft irleit. Viar fynirmaður ferðarinn ar hiraustmenná og fuillhugi mik- ill. Þegar þedr voru komnir I fjantægustu leiitir, hreppfcu þeir byl, svo þeir vilftust og vissu e'kfci, hvar þexr fóru. Eifbir lang- an tíma fundu þeir, að hailatók undan fæti. Kamu þeir þá í dal- vierpi eifct og fundu því næst bæ fyrir sér. Börðu þeir að dyrum. Karl einn kom til dyra, ljófcur og mjög iililegur. Kvað hann það nýiundu, að menn sæfctu tii byggða sinina og forvitnuðusit um þær, og ieit hann óhýru auga tii gesta. Foringi þeirra vairð fyrir svörum. Sagði hanns hvern ig á stóð um ferðir þeirra. Brauat hann inn og þeir félagar hans með honurn, án þess að karl gjörði að leyfa það eða bamna. Þegar þeir höfðu setið um stund, var þeim borið kjöt á sfcálum, gjörðii það kona ein ungleg, en döpur mjög. Stóð kairl á meðan í skáladyrum. Hún sagði í hálfum hljóðum: „Borðið þið við þann barminn, seim frá yklkiur snýr.“ Þeir þótt ust sjá, að við þann barminm var sauðakjöt, en mannakjöf við hinn, Síðan bar stúlkan af borði og dró ai þeim voskJaeði. Sagði húm þá emm í hálfum hljóðum: „Verið þið varir um yfckur, far- ið efciki af nærkiæðum og sofnið eikiki.“ Um nóttima var tungj- skin. Svaf forsprakiki eftirleit- anmanna í rúmi, sem skugga bair á, og sagði hann lagsmönn- um sínum, að þeir skyldu ekki bæra á sér, hvað sem á giengi, fyrr en hann kailaiði til þeirra. Stunda,rkorn.i eftir að þeir voru lagztir niður, kom karl inm, gakik harnn að rúmi eins ogþreif aði á brjósti hans og sagði: „Magurt brjóst, þreklaust." Þanmig tófc hann á þeim öllum ag taiutaði líkt fyrir munmi sér. Seinast kom hann að rúmi for- sprafckams, og þegar hamm tófc á honum, mælti hann: „Feiiibt brjóst, hugmifcið." Síðan brá hamm sér ,út í horn og greip þar öxi og sneri að rúrni for- ingjams. Sá hann, hvað verða vildi, og vatt sér ofan úr rúm- inu, en korl hjó I rúmið og misiS'tá hans. Greip maðurinn þá öxdna og náði henni af karli. Karl æpti þá og mælti: „Upp mínir tólf í andskotans maínL“ Maðurinn færði þá öxina í höf- uð karls, svo í heila sibóð, og hanm féli, og mælti: „Upp mínir sex í Jesú raafni.“ Þá opnaðist hurð í góltfi niðri, og kom upp mannishöfuð, en hinn hjó það af. Banaði hann þsim þar öliium tólf í kjailiLaradyirunum. Síðan fundu þeir kvemmamn. þann, er hafði þjónað þeim til sœngur um kvöldið. Var hún bóndadóttir úr Eyjafirði, er karl hafði stolið og vildi neyða til að eiga elzta son sinm. En henni stóð stuggur af þeim, mest fyrir þá sök, að þeir drápu a.lla, ei villtust til þeinra, og átu þá. Milkið fundu þeir þar fémætt, og margt sauðfé var í daltnum. Réðst það af, að foringi eftiir- leitarmanna varð eftir við ann- an manni stúlkunmi t'il skemmt- unar og til að gæta fjári-ns, að VÍSUK0RN Motto „Verjum gróður, verndum kund, vefcjum hróður þjóðair. Hefjum róður, bindum band, við bJómin móður-slóðar. Sigurgeir Alberts&om. það félJLi ekfci um veturinn, ±yr ir það að það væri óhirt. Hinir eftirleitarmenn fóru heim. Um vorið flubfci maðurinn stúlfcuna niorður og átti hana síðam að ráði föður hennor. Flutfci hanm síðam allit það, sem í afdalnum var, norður og reisti stórt bú og bjó þar vel og lemgi. (Gunn- hildur Jónsdóttir.) Úr Sagna- kveri Skúla Gislasoma.r. ÁHEIT 0G GJAFIR Gjaiir til Hvalsneskirkju frá eftir- töldum aðilum tímabilið 3.9. 1968- 6.6. 1970. Minn'ingargjaifir um Jónínu Páls- dótfcur, frá ýmaum kr. 3050, Mimn.- ingargjafir um Víði Sveinsson H.M. 300, Minimimigargjafir um Pál Pálsson, Bj. og Anna 1000. Áheit gamalt sóknarbam 500, Bjarnvedg Sk. 200, Magnús Sfcefánsson 2 áheit 2000, G.S.P. 2 áheiit 300, S.H. Keflavík 500, E.G. Úfcskálum 300, G. 100, N.N. 150, nm 1000, N.N. Kefl.a- vlk 1350, G. 100, Cig. Bj. 500, N_N. Keflavík 3100, I.G. 100, N.N. Sand- gerði 1000, N.N. Keflavík 2 áheilt 800, N.N. 500, Kriistfojörg 200, N.N. 500 Gjafir N.N. 500, Fólfc í KefLa- vífc 3100, N.N. Sandgerði 7000, Göm ul kona 100, N.N. 300, Þuríður Gísla dófctir, 10.000, Margrét Pádsdótfcir, 2000, Úr safnbaiúk kirkjiunnar 5630. ALIb kr. 46.180.00 ALLar þessar gjafir þafckar sófcm- amefnd og söfmuður af alihug. Gunnl. Jósefssom, fjárhaJdsmaður HvaJsnesfcirkju. Áheit og gjafir á Straindafcirkju afh. Mbl. Anma 500, SI 2,000, Guðmxinda Guðtoumdisd. 100, NN 150, SÁ 100, ÞÁ 200, SE 500, FJ 50, EKVB 100, Svava 500, SJ 200, Imgibjörg 100, IRI 1.000, JR 50, VG 50, EG 500, KS 50, JR 50, SP 300, AO 300, NN 500, JH Norðfirði 200, N 150, Þakk Látur 100, NN 200, ÓS 500, Magga Tannlæknavaktin er í Heilsuveradarstöðinni, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 5—6. 200, IS 400, Ferðatrygging 150, Friðrik 150, ÞJ 100, TG 1.000, NN 50, GG 1.100, GP 1.000, NN 300, NN 300, MS 200, SÁ 100, SE 200, SE 500, MGd 100, Jóm Árrri 100, GJK 500, DK 600. Næturlæknir í Keflavík 21.7. Ambjörn ÓLafsson. 22.7. 23.7. Kjartam Óliafsson. 24, 25, 267, Armbjörm Ólafsson 7.7. Guðjón Klememzson. Sólheimadrengurinn afh. Mbl. SG HaÆnairfirði 600, SBJ 2.000. Guðm. góði afh. Mbl. BrnyhiJdur 200, IN 100, Hanna 200, KB 200, LE 500. SÁ NÆST BEZTI Gvendur gamll var mikill dryikkju- og matmaður, en harðsnúinm amdstæðim.gur aLira sálarrannsókma og taldi allt sdiikt helber ósanmindi og endaJeysu. Einu sinni liemiti harnn í samx-æðum við manm., siem var nýikominn frá miðilsfundi, og fór að spyrja hann frétta úr amdaheim- inum. „Heldiurðu kanmsfci, að það fáisfc góður mafcur og einihver löglg af víni hinum megin?“ spyr Guðirmunidur. „Eititihvaó hefur maður heyrt tailað um það, að slíkt íen.giisit þar“, svarar sá, sem kom frá miðiJSfund- inum. „Jam, jam“, urraði í Gvendi gamila, „kamnski að það sé efciki allt lygi og vifcleysia, sam maður heyrir eftii- öndunum". Heiðargæsir í Sædýrasafni Heiðargædin hefur vakið mikið um tal vegna Þjórsárvera og virkjama þar. í Sædýraxxafninu í Hafnar- firði oru heiðargæsaungair norðan frá Bárðardal. Þegar Svermi Þor móðs tók af þeim mynd í s.l. vikn, voru þeir svona rétt að jafna sig c ftir búsbaðaskiptin, en eiga sjálf sagt eftir þegar þrtir stækka, að glcðja gestina i Sædýrasafninu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.