Morgunblaðið - 21.07.1970, Síða 12

Morgunblaðið - 21.07.1970, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JUL.I 1970 HÖGGDEYFAÚRVAL ÞURRKUBLÖÐ SPEGLAR FELGUHRINGIR DEKKJAHRINGIR MOTTUR í úrvali TJAKKAR 1i—20 tonn FARANGURSGRINDUR HNAKKAPÚÐAR BARNASTÓLAR í bíla GÖNGUGRINDUR BÍLAPERUR 6, 12 og 24 volt LJÓSASAMLOKUR LUGT ASPEGLAR LUGTAGLER FJAÐRIR FJAÐRAGORMAR SLITHLUTIR f. am. bíla KÚPLINGSPRESSUR KÚPLINGSDISKAR HEMLAHLUTIR VIFTUREIMAR AURHLlFAR SWEBA afbragðsgóðir sænskir rafgeymar ISOPON og P-38 viðgerða- og fylliefni PLASTI-KOTE sprautulökkin til blettunar o. fl. KVEIKJUHLUTIR oa margt í rafkerfið. (^^lnaust h.f Boiholti 4, sími 20185 Skeifunni 5, simi 34995. NORSK URVALS HÖNNUN 3 hraðvirkar, rySvarSar hellur Bak meS Ijósi og áminningarklukku 40 lítra bakarofn, með góðu Ijósi og lausri glerhurð Vélin er á hjólum og því vel meðfærileg 41 @©CE)<l^ Einstakir greiðsluskilmálar 5000 kr. við móttöku, síðan 1500 á mánuðl_________ Einar Farestveit & Co. Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 Mannmargt á Látrabjargi Látrum, 7. júlí. MARGIR hafa heimsótt Látra- bjarg að undanförnu, þótt lítið sé um sólina enn á þessu vori hér vestra. Fjölmenn bændaför úr Eyja- fjarðaraýslu, sem í voru rúmlega hundrað manns, kom þar við á leið sinni um Vestfirði og Snæ- fellsnes, en þar bættist í hópinn fólk af Barðaströnd og úr Rauða- sandshreppi, sem fagnaði gestum svo hópinn var orðinn um hundr að og sjötíu manns, þegar á bjargið kom, og stór lest farar- skjóta, sem ekki bifcu gras, stóð þá á bjargtorún. Hópurinn þáði svo góðgerðir í bakaleiðinni að félagsheimi'linu Fagrahvaimmi í boði búnaðarfé- laganna á Barðaströnd og Rauða sandshreppi. Að því lolknu fylgdu stjórnir búnaðarfélaganna þess- um góðu gestum á næstu sýslu- mörk, eins og venja er til með bændafarir, og kvöddiu þar hóp- inn með þökfcum og árnaðarósk- um, svo sem bænda er háttur. Þá kom fjörutíu manna hópur úr Ásprestafcalli í Reykjavík. &á hópur kom um Stykkishólm og með flóabátnum Baldri yfir Breiðafjörð til Brjánslækjar. Þessi hópur var: Séra Grimur Grímsson, presfcur í Áspresta- kalli, fyrrverandi prestur í Sauð lauksdal, frú hans, Guðrún S. Jónsdóttir, ásamt kirfcjiufcór Ás- prestakalls og mökum þeirra kór félaga o. fl. Stjórnandi kórsins og organleifcari er Kristján Sig- tryggsson skólastj., einsöngvari frú Hanna Bjarnadóttir, óperu- söngkona. Með þetta fríða föruneyti fóru prestshjónin frá_ Sauðlauksdal um sitt fyrra prestakall, Barða- strönd og Rauðasandshrepp, og einnig heimsóttu þau Patreks- fjörð. Séra Grímiur hafði bænastund í Hagakirfcju á laugardagsfcvöld og þar söng kihkjukórinn fyrir fullri kirkju, og guðsþjónustu í Við Sauðlauksdalskirkju. víkur, þar sem tekið var á móti þessum - söngelsku gestum af mikilli rausn, eins og raunar alls staðar, þar sem hópurinn hafði viðdvöl. Vistheimilið var skoðað, og farið í hina notalegu Breiðavík- Allt á sama stað. BIFREIÐASALA EGILS NOTAÐIR BlLAR TIL SÖLU Taunus 17 M '65 Opel Staitliion '66, fatlegur bíll Cortina 1600 Super '68, sjáltfskiptur Chevy II '65 ernikabíll Hurvder Sceptne '68 sjálfsk., stórglæsiliegur Commer Cob Renaulf Dauphime '61 Opel Record '63 Vol'kswagen '62 Willy's Jeep '65 Zodiac '60 Simnca Ariane '63 Daf '63 Skoda Combi '66 HrHman Super Nímx '65, mjög góður bíll Suntoeam Van servdib'rll, rvýr, 141 þúsund kr, [gili Vilhjálmsson hf. Laugaveg 118. Gengið imin af Rauðarárstíg og úr porti. Fólk úr Ásprestaka lli á Látrabjargi. Sauðlaufcsdal á sunjiudag. Var þar samankomið fólk úr öllum þrem sóknum Rauðasandshrepps og víðar að. Margt manna var því við hina gömilu og góðu Sauð lauksdalskirfcju og rúmaði hún eklki nærri allt fóilkið. Frá Sauðlauksdal hélt svo kir'kjufólkið í boði sóknarnefnd- ar Sauðlauksdalssóknar út í Fagrahvamm og drakk þar kifckjukaffið. Eftir kaffið skemmtu kirkjufcórinn og óperu- söngkonan fólkinu með söng. Um kvöldið var farið til Patreksfjarð ar og sungið í kirfcjunni. Á mánudagsmorgun um það leyti, sem bjargfuglar komu af hafi frá mat slnum, var séra Grímur og föruneyti mætt á Látrabjargi ásamt Látrabænd- um í ágætu veðri. Bftir langa viðdvöl þar var haldið til Breiða — Ljósm. Jón Pálsson. urkirfcju, þar sem kórinn og óperusöngfconan sungu, en prest urinn fllutti stutta bæn yfir hópn um, vistdrengjuim og heimafólfci Breiðavífcur, mjög hátíðleg stund. Þaðan héldu Reykvíkingarnir heim á leið eftir mjög skemmti- lega för um fyrrverandi presta- kall séra Gríims Gríimssonar, en hann var vígður til Sauðlauks- dals fyrir réttuim 16 áruim, þjón- aði þar í 10 ár, en. fór þá til Reykjavlkur og fékk Áspresta- kall, sem hann þjónar síðan. Ekki gerist það daglega hér í fámenninu, að svo ágætur kór og óperusöng'kona heimsæfci svo afskekkta staði til a3 syngja. Mun Hanna Bjarnadóttir fyrsta óperusöngkonan, sem hefir tyllt sér út á vestasta tanga lands vors og Evrópu og látið sína töfrandi rödd h'ljóma útkjálka- fólki til yndisauka. íbúar Rauða sandshrepps þakka henni, kirkju kór Ásprestakalls og sinum kæru preteihjónum, frú Guðrúnu S. Jónsdóttur og séra Grími Gríms- syni, innilega fyrir komuna. Látrum 7. 7. 1970 Þórður Jónsson. Vilja nýja deild í þjóðfélagsfræðum Blaðinu hefur borizt eftirfar- andi frá Félagi viðskipta- fræðinema: 4 SNEMMA á árinu 1966 mátti fyrst heyra raddir um það, að æskilegt væri að hefja kennslu í þjóðfélagsfræði við Háskóla Is- lands. Þá strax var ökipuð nefnd, sem gera átti tillögur um náms- skipan og námstilhögun, sem henta mundi bezt ofclkar aðstæð um. Nefndin slkilaði áliti um miðjan marz 1968. Um álit þetta er fátt eitt að segja, það hefur hvergi verið rætt af neinni al- Belgískt rúðugler 3 — 4 — 5 og 6 mm fyrirliggjandi í mörgum stærðum. Hamrað gler, gult og hvítt, af mörgum gerðum. EGGERT KRISTJÁNSSON OG CO. HF., Hafnarstræti 5. Sími 11400. Lítil risíbúð er til sölu í Kópavogi. — Upplýsingar gefnar á Lögfræðiskrifstofu Sigurðar Helgasonar hr!.. Digranesvegi 18, Kópavogi — Sími 42390, Til sölu sumarbústaður við gott veiðivatn. Stór og góður bátur með vól fylgir. Upplýsingar i sima 15814. vöru, og er það miður, því tölu- vert hlýtur að vera í það spunn- ið, þar sem það tók heil tvö ár að koma því saman. Nú leið eitt ár án þess að neitt væri aðhafzt í málinu. En allt í einu, að því er virðist ölluim á óvöruim, sendi menntamálaráð- herra í júní 1969 bréf til Háskóla nefndarinnar svokölluðu, sem þá vann að upplýsingasöfnun og tillögugerð um framtíðarskipan hásfcólans. Var henni falið að at- huga, hvort fært væri, að hefja kennslu m.a. i þjóðfélagsfræðum þá um haustið. Sérstök undirnefnd Háskóla- nefndarinnar kcmst að þeirri niðurstöðu að þessa væri ekki kostur, einfcum vegna of stutts undirbúningsfrests. Engu að síð- ur hófst bráðabirgðafcennsla þá um haustið (’69) á þeirn for- sendum, að fullmótuð námsskrá kæmi til framkvæmda haustið 1970. Þá um haustið var sikipuð enn ein nefnd, í þetta skipti af há- skólaráði. Hlutverk hennar skyldi vera hið sama og hinnar fyrstu, þ.e. að koma fram með á'kveðnar tillögux um kennslutil- högun í þjóðfélagsfræðum. Eftir mifcið starf skilaði hún ítarlegri skýrsl'u um störf sín og niðurstöður í marz sl. Gerði hún ráð fyrir B.A. námi í þjóðfélags- fræðum og að kennslan færi fram innan heimspekideildar. Há skólaráð tók þessa skýrslu ekki til umræðu en vísaði henni til þriggja deilda til umsagnar, þ.e. heimspekideildar, lagadeildar og viðskiptadeildar. Þótti nú málið farsællega afgreitt í bili og var hljótt urn þáð um sinn. En hinn 25. júni var rokið upp til handa og fóta, enda ekíki nema 5 dagar Framhald á bls. 19

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.