Morgunblaðið - 21.07.1970, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 2il. JÚLÍ 1970
13
Þórarinn Sveinsson
læknir — Minning
Fæddur 7. janúar 1905.
Dáinn 12. júlí 1970.
Það var vorið 1930 að fund-
um okkar Þórarins Sveimsson-
ar, vinar míms og starfsbróður,
bar fyrst saman. Bjuggum við
þá um tíma á heimili þeirra pró
fastshjónanna frú Jóhönnu
Magnúsdóttur og séra Stefáns
Jónssonar frá Staðarhrauni.
Þórariine var þá að gamga undir
stúdentspróf en ég inntökupróf í
Menntaskóla. Hann tók mér
strax sem félaga og jafningja,
þótt aldursmunur væri nokkur.
Skapaðist þá þegar grundvöll-
ur að þeirri viináttu okitoar, sieim
hélzt óslitið allt til þess er hanm
lézt.
Þórarinn Sveinsson var fædd
ur að Núpi í Haukadal, sonur
hjónanna Sveins Sigurðssonar
og Kristínar Guðmundsdóttur.
Þegar Þórarinn var í bemsku
fluttu foreldrar hans búferlum
til Borgiarfjarðar og þar ólst
han.n upp. Va,r Sveiinn faðir Þór-
arins kunnur um allt Borgar-
fjarðarhérað fyrir . hagleik sinn
og smíðar.
Allt frá unglingsárunum mun
htuigur Þórarims og löngun hafa
staðið til langskólanáms, en efna
hiaigur fOreld,ra hiainis verið það
þrömgiur, að baran hliaiut eóinin og
óstuddur að sjá sér farborða
á mámsbrautiinimi. Með diuiginiaði,
sjálfsaga og stakri vinnusemi
tókst honum að gera þessa ætl-
un sína að veruleika. Gekk Þór
arinn í Flensborgarskóla og tók
þaðan gagnfræðapróf upp í lær
dómsdeild Menntaskólans í
Reykjavík, en stúdentsprófi
lauk hann vorið 1930.
Eftir embættispróf í læknis-
fræði í febrúar 1936 var Þórar-
iinm uim tíma sitaðgiömguimia'ður
héraðsiæknisins í Miðfjarðarhér
aði. Bauð hann mér þá að
dvelja þar hjá sér sumartíma
og var það mikilsverð reynsla
byrjanda í læknanámi. Haustið
1936 hélt Þórarinn utan til fram
handsmáms og dvaldi þá í Nor-
egi og Danmörku. Hamn var ráð
iinm aðlsitoðarlæknir að Rannsókna
stafiu Háskólamis árið 1'938 oig
hefir starfað þar síðan. Við höf-
um því verið samstarfsmenn frá
því síðla sumars 1940 eða um
30 ára skeið. f störfum simum í
Ramtnigókniais,tofuinind var Þórar-
inn Sveinsson hinn samvizku-
sami, ósérhlífni og trausti lækn
ir. Með siinini prúðmannlegu fram
komu ávanm Þórarinn sér traust,
vináttu og virðingu allra sam-
starfsmanna, jafnt stéttarbræðra
sem annarra. Jafnframt störfum
í RammsókmiaisitO'fu Hásikólams
hafði Þórarinn opna lækninga-
stofu í Reykjavík og gegndi al-
mennum læknisstörfum. Árið
1944 gerðist hann trúnaðarlækn
ir Sjúkrasamlags Reykjavíkur.
Hi,n síðari ár gaf Þórarinn sig
einigönigu að rairanisóknaistörfum
jafnframt því sem hann annaðist
nokkra kennslu í meinafræðí við
Háskóla íslands.
Eftir Þónarin liiglgja nokfcr-
ar ritgerðir um meimafræðileg
efni í Læknablaðinu og víðar.
Þegar hann lézt, átti hann rétt
óloknu viðamiklu ritverki um
dánarorsakir aldraðs fólks á ís-
landi. Árið 1955 dvaldi Þórar-
isran um hálfs árs skeið við fram
haldsnám í meinafræðistofnun
Glásgow-háskóla. Þá kenndi
hanin fyrst þess sjúkdóms, krans
æðastíflunnar, sem að lokum
varð honum að aldurtila.
Þórarinn Sveinsson var mikill
tónlistarunnandi. Á yngri árum
samdi hann nokkur lög og er
mér sérstaklega minnisstæður
sálmur er hann samdi við and-
lát séra Stefáns Jónssonar og til
einkaði minnimgu hans.
Árið 1939 kvæntist Þórarinn
eftirlifandi eigiinkonu sinn El-
1rtu Sigurjónsdóttur Jónssonar
læknis. Bjó hún honum hlýtt og
fallegt heimili. Þar þótti öllum
gott að koma. Hjálpsemi og um-
hyggju sýndu þau hjónin ríku-
lega í verki og nutu þess marg-
ir, svo sem þeim er kunnugt er
til þekktu.
Á skólaárunum var Þórarinn í
mörg sumur leiðsögumaður
Breta við veiðar í Norðurá í
Borgarfirði. Alla stund síðan
var hann áhugamaður um lax-
veiðar sem íþrótt. Ég átti því
láni að fagna, auk náinnar pers
ónulegrar vináttu og áratuga
ánægjulegs samstarfs í sömu
fræðigrein, að eyða með Þórarni
nokkrum dögum á ári hverju við
laxveiðiar. Get ég vart hug&að
mér betri veiðifélaga. Öll að-
ferð hans við veiðarnar hafði á
sér listrænt yfirbragð, meðferð
hans á veiðarfærum, hvernig
hanm gekk að veiðistað, flugu-
köstin, allt var frarrakvæmt af
sannri snyrtiimennsku. Kunnáttu
haras um veiðisvæði í laxveiði-
ám um allt land var viðbrugðið,
enda mun Þórarinn vart hafa átt
ánægjulegri tómstundaiðju að
sumarlagi en að dvelja við lax-
veiðiá úti í íslenzkri náttúru með
góðum félögum. Þó held ég að
Svarthöfði hafi heillað hann
mest. Kom þar og margt til: Víð
átta hins fagra Borgarfj arðar-
hénalðs, æákiuiS'töðva hamis. þungi
fallvatnsins, sem oft gaf mögu-
leika á snarpri glímu við stór-
laxa Hvítór og friðsæld staðar-
ins, og síðast en ekki sízt að
hitta eiganda veiðisvæðisins, sam
eiginlegan vin okkar beggja og
æskuvim Þórarins, rithöfundinn
og náttúruskoðarann Björn J.
Blöndal. Það er þess vegna trú
mín, fyrst örlögin þurftu að haga
því svo, að Þórarinn lézt skyndi
lega á veiðistað, hefði haran
hvergi fremur kosið að kveðja
en við Svarthöfða. Við höfðum
mælt okkur mót þar tveim dög-
um síðar, en þeir fundir urðu
að gerast í upprifjun fyrri sam-
verustunda á þessum stað.
Um leið og við hjónin þökk-
um fyrir óteijandi ánægjustund
ir á heimilinu að Reykjavegi 24
vottum við Elmu, Kristínu Þór-
ariinsdóttur, Eddu fósturdóttur
þeirra hjónanna og öðrum að-
standendum dýpstu samúð við
hið skyndilega fráfall Þórarins
Sveimssonar.
Ólafur Bjarnason.
í dag verður til moidar bor-
inn Þórarinn Sveirasson, læknir.
Kynni taranlæknanema af Þór-
armi hófust árið 1965, þegar
han hóf keraraslu í meinafræði
við Tannlæknadeild Háskóla fs-
lands, þar sem hann kenmdi til
dauðadags.
Það er ekki ofsagt, að han,n
hafi verið eiran vinsælasti og
bezt metni kennariinn við tann-
læknadeildina. Á þessari stundu
verður okkur tannlækraanemum
hugsað til kennlustunda Þórar-
ins, sem ávallt einkenndust af
glaðværð og lifandi áhuga hans
á kenmisilmiefmtiiniu, Hamm bar ætíð
hag nemenda simna fyrir brjósti,
lagði allan simn kraft í kenrasl-
uúa, og bjó nemendur sína sem
bezt hann gat undir lífsstarfið.
Það er erfitt að sætta sig við
mitssi slíks marans.
Fyrir skömmu var hann hrók
ur alls fagnaðar á árshátíð okk-
ar. Við höfðum vonað, að við ætt
um eftir að njóta samvista við
hann lemgi, en nú er hann horf-
inn. Eftir lifir miinningin um góð
am baraniara ag vim.
Við vottum eigikomu- Þórar-
ins, og öðrum ástvinum, okkar
dýpstu samúð.
Tannlæknanemar. .
MÆTUR maður er buirt gemiginm.
Sízt gruinaði mig, að ég kveddi
þeraraan brosmilda og góða mamm
í sáðasta siran fyrir rúmum mán-
uði. Hvers vegna var hanm kaill-
aðuir buirt einmitt nú? Svarið
veiit ^eniginin. Það er svo margt,
sem við jarðarbörn skiljum ekiki.
Ég átti því iáni að fagna að
eiga samleið með Þórarni Sveins-
syni í tæp fjögur ár við störf
á Rairarasókraastofu Háskólams
v/Barónsstíg. Mínar beztu mimm-
iragar þaðan eru um daigfarsprúð-
am og Ijúfan manm, sem allira
vanda vildi leysa, smáa sem
stóra. Fátækleg kveðju- og þakk-
arorð megna ekki að tjá það,
sem mér býr í brjósti á þessaæi
stumdu, en á öðru er líklega
eklki völ.
Vertu sæH, Þórarinm miran, ég
þakka þér Öll góðu ráðin og
samtfyigdina. Eiginteonu þinmi,
svo og öðruim ættimigjium og vim-
um votta ég míraa innilegustu
saimúð og bið þess, að eirahvers
staðar og einlhvem tíma hittist
vinir á ný.
Guðrún Tryggvadóttir, mt.
Egilsstöðum.
KVEÐJA
Þín andlátgfreign barst mér,
þá ómuðu héilklukkur viða
það eiiga svo margir
v ð sorgir og þjámin.g að
stríða.
Og fraimtíðar von'irnar
fielast í þjánimga steugga.
En fralisarinn megnar
oss vondöpru börnin að
hugga.
Ég man þig í starfi
svo sterkan í kærleika
þinuim,
þú stóðst sem á verði
og hjálpaðir v.'niumum
mínum.
þú varst eins og bróðir
að bera þar simynsli í sárin.,
oft brosin þú vaktir
og straukst burtu þjáninga
tárin.
Ég gat eragu laun.að
em Guð mun af kærle'ka
símum
gefia þá blessum
er hentar bezt vin.um'um
þínum.
Haf þökk fyrir afflt,
þú mér varst eins og vinur
og bróðir,
um vorlöndin eilóifiu
fyllgi þér engiarnir góð.'r.
Guðrún Guðmundsdóttir
frá Melgerði
Svarthöfði hnipinn,
Borgarfjörður hljóður,
hairmafregn ber,st oss, dre.ipir
hófði gróður
Lotningu sí-raa 1-andið fiödtlm.um
flytur.
Fallvialt er lífið, hauststorimurinin
bitur.
Leikur á árstreng, laxiin'n
songaróðinm
Ijóðelisk <r vimir hlýða í djúpri
hryggð.
Berigmáilia fjöllim beztu sona
Ijóðin,
bera þau vænglaust gjörvaffla
um byggð.
Líknandi hendur lækni gaf vor
móðir
lieikur og stanf því fagMrt vitni
bar.
Lífirau hollur, hre msteiptinn sem
bnóðir
helgasta köMun prúða drenigsins
var.
Nú ertu horfinn elsku naifni
Framhald & hls. 16
er eftirspurðasta
ameríska
filter sígarettan
KENT
Með hinu þekkta
Micronite filter
Ólafsvík
Ibúð í Ólafsvík óskast á leigu í eitt ár, í skiptum fyrir
góða íbúð í Hafnarfirði.
Tiíboð og upplýsingar sendist í pósthólf 22 í Hafnarfirði.
Sveitarstjóri
Mosfellshreppur óskar að ráða sveitarstjóra.
Umsóknarfrestur til 1. ágúst n.k.
Umsóknir með uppl. um menntun og fyrri
störf sendist oddvita sem gefur nánari upp-
lýsingar.
F. h. hreppsnefndar
Jón M. Guðmundsson, Reykjum
Sími 66150.
FASTEIGNA- OG SKIPASALA
GUÐMU N DAR
Bcrgþórugötu Jy.
SIMI 25333
KVÖLDSÍMI 82683
TIL SOLU
MJÖG GOTT RAÐHÚS í ÁLFTAMÝRI,
UPPLÝSINGAR AÐEINS Á SKRIFSTOF-
UNNI.
Sölum. Sigurður Guðmundsson
KVÖLDSlMI 82683