Morgunblaðið - 21.07.1970, Síða 21
MORGUN'BLA.ÐIÐ, ÞRIÐJUDAG-UR 21. JÚLÍ 1970
21
I
Ævintýralieimiur margra
oklkar, ekki sízt þeirra, sem
eldri eruim að ámm og finnst
fráleitt, að nok'kruin öðrum
komi hár aldur til hugar, er
þeir eiga í hlut, .... er til
sölu. I>etta er ævintýraiheim-
urinn, sem Metro Goldwyn
Meyer hefur skapað með
þeim 2.200 kvikmyndum, sem
þeir hafa látið frá sér fara.
Eru hlutir seldir, sem í þess
um myndum hafa skipað um-
hverfið og gert okkur mynd-
irnar að skemmtilegum veru
leika. Má þar á meðal nefna
„Bounty“-skipið sögufræga,
sundlaugina hennar Ester
'Willicima, ragnkápuna hans
Clank Gable ('hann var svo
hjátrúarfullur, að hann varð
að hafa hana með í hverri
einustu mynd, sem hann lék
í), heilt þorp úr villta vestr-
inu ásamt heilli verzlun
(Doan’s Store), og lestina úr
„Krinigutm jlörðima á áttaitíu
dögum“. Þorpið má taka
sundur, eins og leikfanga-,
kubba.
AUt þetta er til sö'lu vegna
þess, að Metro Goldwyn Mey-
er hefur tapað 35 milljónum
dollara á síðastliðnu ári. Það
er allt til sölu, réttara sagt,
nema ljónið góða, eem allir
kannast við.
Hf Útboð &Samningar
Tilboðaöflun — samningsgerð.
Sóleyjargötu 17 — sími 13583.
HILMAR F05S
Lögg. skjalþ. og dómt.
Hafnarstræti 11 - sími 14824.
ÞÓRARINN JÓNSSON
dómtúlkur og skjalaþýðandi
úr og á ensku.
Kirkjuhvoli - sími 12966.
RACNAR JÓNSSON
Lögfræðistörf
og eignaumsýsla
Hverfisgata 14. - Sími 17752.
Jóhannes Lárusson hrl.
Kirkjuhvoli, simi 13842.
Innheimtur — verðbréfasala.
Sveinbjöm Dagfinnsson, hri
og Einar Viðar, hrl,
Hafnarstræti 11. - Sími 19406.
í aðkeyptum skógi: Kim Darby og Bruce Davidson.
Lestin góða úr „Kringum jörðina“. Hún var útbúin með
höggdeyfum, sem kynnu að verða af vísunda völdum.
Sköium hurðir
Davíð Guðmundsson
Sími 20738.
HÆTTA Á NÆSTA LEITI • cftir John Saunders og Alden McWilliams
Allir á eynni eru önnum kafnir við að
byrgja dyr og glugga áður en óveðrið
skellur á. (2. mynd) Við höfum engin laus
herbergi, herra. Enginn gesta okkar hefur
farið. (3. ntynd) Þú getur ekki skilið okk-
ur eftir hér á flugvellinum, Raven, við
komura með þótt við þurfum að sitja á
þakinu.
Hvert einasta andlit á þessari mynd hefur verið margra milljóna virði um dagana.
Frá Cagnfrœðaskóla
Siglufjarðar
1 ráði er að starfrækja framhaldsdeild (5. bekk) við Gagn-
fræðaskóla Siglufjarðar veturinn 1970—1971, ef nægileg þátt-
taka fæst. Umsóknir um deildina skal senda fyrir 15. ágúst
nk. til Jóhanns Jóhannssonar skólastjóra eða Skúla Jónas-
sonar formanns fræðsluráðs, sem veita nánari upplýsingar.
Nokkrir nemendur geta fengið skóiavist ! landsprófsdeild, 3 og
4. bekk. Umsóknir sendist skólastjóra eða formanni fræðslu-
ráðs fyrir 15. ágúst nk.
Fræðsluráð Siglufjarðar.
► FÉLAGSLÍF 4
L.O.O.F. Nr. 7 = Útför br. Þór- Naskirkja
arins SVeinssonar læknis fer fram Séra Frank M. Hailldórsson er
frá Dómkirkjunni kl 13,30 1 dag. kominn heim úr sumarleyfL
Norek blöð fást hjá okkur Ncskirkja Séra Jón Thorarensen verður
Allers, Nye Illustrert, Norslk fjairverandi í 3 vilkur. Séra
ukeblad, Vi menn, Detbesite, Grímur Grímeson gegnir
Kvinimer og kliær, Alie kviinnt- preatsverik.um á mieðan. Votit-
er, Magasinet for alle, Alle orð vera vieitit í Neskirkjiu á
rnemn, Aktull, Verdemsrevien, oig lika á Haigistofu ísilandis.
Aftenposten lauigairdagsblað, miðvikudögum kl. 6—7 e.h.
hvern mánudagsimorgíun'. Verð fjarverandi till 4. ágúsit.
Bókabúð Æskumia-r öm B. Pétursson,
Kirk.juhvoli. tannlæknir.
Lokað
vegna sumarleyfa frá 20 þ.m. — 13. ágúst.
Verksmiðjan Max h.f.,
Sjóklæðagerðin h.f.,
Skúlagötu 51.
Stúlka óskast
í apótek til afgreiðslustarfa.
Tilboð merkt: „4536" sendist afgr. Morgunblaðsins
sem fyrst.
HÖRÐUR ÓLAFSSON
hæsta rétta rlögmaður
skjalaþýðandi — ensku
Austurstraeti 14
símar 10332 og 35673
ÞORFINNUR EGILSSON
héraðsdómslögmaður
Málflutningur • skipasala
Austurstræti 14, sími 21920.
Knútur Bruun hdl
Lögmcmnsskrifstofa
Grettisgötu 8 II. h.
Sfmi 24940.
THE HOME BeQOMES
A FORTRE53 INTHtt
BATTLR AQAINST
WIHO AND WATER/
l\ FOR THE INHABITANTS
Q OF THE CARIBBEAN
B ISLAND5/ A TROPICAL
S STORM ISONLYA
ð TEMPORARy
lí INCONVENIENCE
J