Morgunblaðið - 21.07.1970, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 21.07.1970, Blaðsíða 25
MOROUNT&LAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚL.Í 1970 25 (utvarp) Þriðjudagur 21. júli 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Frétt- ir. Tónleilkar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg- nnleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00 JFréttaágrip og útdráttur úr forustu greinum dagblaðanna. 9,16 Morgun- stund barnanna: Gyða Ragnarsdótt- ir les söguna „Sigga Vigga og böm- in í bæniium“ eftir Betty MacDonald (2). 9,30 Tilkynningar. Tónleikar. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veð- urfregnir. Tónleikar. ll/)0 Fréttir. Tónleikar. 12,00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 12,50 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan: „Blátindur“ eftir Johan Borgen. Heimir Pálsson þýðir og les (19). 15,00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Nútímatón- list: Arturo Benedetti Michelangeli og hljómsveitin Philharmonia 1 Lundúnum leika Píanókonsert í G- dúr eftir Ravel; Eggore Gracis stj. Victoria de los Angeles syngur „Shéhérazade“ eftir Ravel; Georges Prétre stjórnar. Gérard Souzay syngur lög eftir Debussy o. fl. 16.16 Veðurfregnir. Létt lög. (17,00 Fréttir). 17,30 Sagan: „Eiríkur Hansson“ eftir Jóhann Magnús Bjarnason. Baldur Pálmason les (6). 18,00 Fréttir á ensku Tónleitkar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- sins. 19,00 Fréttir Tilkynningar. 19,30 í handraðanum Davíð Oddsson og Hrafn Gunnlaugs son sjá um þáttinn. 20,00 Lög unga fólksins. Gerður Guðmundsdóttir Bjarklind kynnir. 20,50 Íþróttalíf öm Eiðsson segir frá afreksmönn- um. 21,10 Frá listahátíð I Reykjavík Kammertónlist í Norræna húsinu 26. júní: Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir dr. Hallgrím Helgason. Þor- valdur Steingrímsson og höfundur- inn leika. 21,30 Spurt og svarað Þorsteinn Helgason leitar svara við spurningum hlustenda um ýmis efni. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Dalalíf“ eftir Guð- rúnu frá Lundi Valdimar Lárusson les (4). 22,35 „Der Wein“, konsertaría eftir Alban Berg Bethany Beardslee syngur með Col- umbíu-hljómsveitinni; Robert Craft stjómar. 22,50 A hljóðbergi Frá listahátíð í Reykjavík: Vísna- kvöld í Norræna húsinu 26. júní Kristina Halkola og Eero Ojanen flytja. 23,35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Miðvikudagur 22. júli 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikiar. 7,30 Frétt- ir. Tónleilkar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustu greinum dagblaðanna. 9,15 Morg- unstund barnanna: Gyða Ragnairs- dóttir les söguna ,,Sigga Vigga og bömin í bænum" eftir Betty Mac Donald (3). 9,30 Tilkynningar. Tón- leikar. 10,10 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11,00 Frétt ir. Hljómplötusafnið (endurt. þátt- ur). 12,00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 12,50 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan: „Blátindur“ eft- ir Johan Borgen. Heimir Pálsson þýðir og les (20). 15,00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. íslenzk tón- list: a) ,,Eldur“, balletttónlist eftir Jór- unni Viðar. Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur; Páll P. Pálsson stj. b) Fiðlusónata í F-dúr eftir Svein- bjöm Sveinbjörnsson. Þorvaldur Steingrímsson og Guðrún Kristins- dóttir leika. c) Lagafloikikur eftir Árna Thorst- einsson í útsetningu Jóns Þórarins- sonar. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stj. d) Rimnadansar eftir Jón Leifs. Sin fóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson. stj. e) Lög eftir Sigurð Þórðarson, Karl O. Runólfsson og Áma Björnsson. Sigurveig Hjaltested syngur. Guð- rún Kristinsdóttir leikur á píanó. 16,15 V*'^urfregnir. Gan.. ástarævintýri: Óskar Clau- sen rithöfundur segir frá. 16,45 Lög leikin á horn. 17,00 Fréttir. Létt lög. 18,00 Fréttir á ensku Tónleilkar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tilkynningar. 19,30 Daglegt mál Magnús Finnbogason m«agister talar. 19,35 Tækni og vísindi Dr. Vilhjálmur Skúlason flytur síð- ara erindi sitt um sögu kíníns og áhrif þess gegn malaríu. 19,55 Norræna kirkjutónlistarmótið í s.l. mánuði Frá tónleikum í Fríkirkjunni 20. júní: Dönsk tónlist. a) „Frels mig Gud“, mótetta fyrir sópran og orgel eftir Ib Nörholm. b) „In dieser Zeit“ fyrir söngkvart- ett, einsöngsrödd og níu hljóðfæri eftir Leif Thybo. Danskir flytjendur ásamt hljóðfæra leikurum úr Sinfóníuhljómsveit ís- lands. 20,25 Sumarvaka a) Um Davíð Stefánsson skáld frá Fagraskógi Sveinn Sigurðsson fyrrverandi rit- stjóri flytur frásöguþátt. b) Á forntim slóðum Hjörtur Pálsson les kvæði eftir Ólaf Þorvaldsson fyrrum þingvörð. c) Kórsöngur Karlakór Akureyrar syngur íslenzk lög. d) Presturinn í Möðrudal Þorsteinn frá Hamiri tekur saman þátt o-g flytur ásamt Guðrúnu Svövu Svavarsdóttur. 21,30 Útvarpssagan: „Sigur í ósigri“ eftir Káre Holt Sigurður Gunnarsson les (28). 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Dalalíf“ eftir Guð- rúnu frá Lundi Valdimar Lárusson les (5). Dagskrárlok. Fótaaðgerð- arstofa Ásrúnar Ellerts, Lauga- vegi 80, uppi, sími 26410, tekur karla og konur í fótaaðgerðir alla virka daga, kvöld- tímar eftir samkomu- legi. TILBOD óskast í nokkrar fólksbifreiðir, er verða til sýnis miðviku- daginn 22. júlí 1970, kl. 1—4 e.h. í porti bak við skrifstofu vora, Borgartúni 7. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, sama dag kl. 5 e.h., að viðstöddum bjóðendum. Réttur áskilinn til að hafna tilboðum, sem ekki teljast við- unandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS 60RGARTÚNI7 SlMI 10140 Lokoð vegna sumarleyfa 20, júlí til 10. ágúst. Agnar Norðfjörð & Co. h.f., Hafnarhúsið. Steypustöðin 41480-41481 Einbýlishús til sölu Til sölu við Eykjuvog 200 ferm. einbýlishás, fokhelt, en pússað að utan. Stór lóð. Allar innanhússteikningar fylgja og tilboð í hluta þeirra. Upplýsingar og teikningar á skrifstofu Óðinstorg h.f. Skóla- vörðustíg 12. VERK Vanur matsveinn óskar eftir starfi í landi eða góðu ptássi á sjó. Algjör regki- maður. Upplýsingair í síma 26994. SNITT-TAPPAR OG BAKKAR Snitt tappar og bakkar. Whitw. N.F. N. C. og m/m. Borar Hæs og Carbon, einnig steinborar. VALD POULSEN HF., SUÐURLANDSBRAUT 10 — Sími 38520—31142. TANDERVELL/ <~^Vélalegur^y Bedford 4-6 cyl. dísil 57, 64 Buick V 6 syl. Chevrolet 6-8 '64—'68. Dodge '46—'58, ö syl. Dodge Dart '60—'68. Fiat, flestar gerðir. Ford Cortina '63—'68. Ford D-800 '65—'67. Ford 6—8 cyl. '52—'68. G.M.C. Gaz '69. Hiknan Imp. '64—408. Opel '55—'66. Rambler '56—'68. Renautt, flestar gerðir. Rover, benzín, dísil. Skoda 1000 MB og 1200. Simca '57—'64. Singer Commer '64—'68. Taunus 12 M. 17 M '63—'68. Trader 4—6 syl. '57—'65. Volga. Vauxhall 4—6 cyl. '63—'65. Wvllv's '46—'68. Þ. Jonsson & Co. Skeifan 17. Sími 84515 og 84516. SPORTVEIÐIMENN Verzlið þar sem úrvalið er. Hefur viðlegubúnaðinn og veiðistöngina. Stangveiðitæki í fjölbreyttu úrvali. Laxaflugur frá kr. 51.— Silungaflugur — spúnar. Gladding-flugulínur. Gladding kastlínur. Gladding girnislínur. Veiðistígvél — Veiðikápur. Sjóstangaveiðitæki. Bretton spinnhjólin viður- kenndu eru með kúlulegum. Þær bregðast ekki stengurnar framleiddar úr úrvals- efnum. — Ársábyrgð. '' STANGVEIÐIMENN, VERZLIÐ ÞAR SEM HAGKVÆMAST ER. Laugavegi 13 — Póstsendum — Kjörgarði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.