Morgunblaðið - 21.07.1970, Side 26

Morgunblaðið - 21.07.1970, Side 26
26 MORC5UNBLAÐIÐ, MiIÐJUDAGUH 2!. JÚU 1970 Tvö mörk Hermanns á 3 mín. tryggðu glæsilegan sigur gegn Norðmönnum Einn bezti leikur íslenzks landslids fyrr og síðar S J A L D A N hafa íslen*kir knattspyrnuunnendur yfirgef ið Laugardalsleikvanginn glaðari en í gærkvöldi. ís- lenzka landsliðið hafði sigrað Norðmenn með 2 mörkum gegn engu, og sigurinn var engin tilviljun, heldur verð- skuldaður í alla staði. Það fór ekki á milli mála, að íslenzka liðið var sterkara en liið norska, og það átti tvo beztu menn vallarins — Hermann og Ellert. Ég minnist þess vart að hafa séð Hermann leika betur en í gærkvöldi. Hann barðist allan leikinn og var stórhættulegur hvenær sem hann komst í tæri við knöttinn. Uppskeran varð líka eftir því — 2 mörk í landsleik er nokkuð, sem hven einasti leikmaður getur sagt barnabörnunum sínum, stoítvur á svip, þegar ellin færist yfir hann. Enda sagði norski blaðamaðurinn, sem sat við hlið mér í blaðamanna stúkunni: „Þetta er enginn al'lami hátt eins ánægjuleg ag nokk ur kvöldsitumd geitiuir argliið þrátt fyrir norðan garra ag kulda. Upphafið var fyrstd kvennaleikur, sem hér hetfur ver ið háður, og áharfendur sikemimtu sér konungliega yf.'r dömuleigum tilburðunum á knattspyrnuvell- inium. Þesau næst lék lúðrasveit in Svanur og ekki kárnaðd gam- amið þegar vindhviðlurnar tóku að feykja eimkenmishúfum þeirra og nótnafolöðum um alian vall. Loks rann svo upp hin lam.g- þráða stund — iandsleik.urinn sjáifur. ★ STERK ÍSLENZK VÖRN Norðímenn kusu að leika und- an norðamstr.ekkinignum, og þótti mér þá strax mieð ólíkindum, að iisienzku vörninni mundi, takast að halda markinu hrein.u þann hálfleiki'nm. Þó var strax ljóst af leik íslenzka liðsins, að það þjáðist ekki aif neinni minnimátt arkennd, og fyrirhugaði ekki varnarlieikinn eintóman. Norð- mienn áttu hættule.gt tækifæri. á 8. minú'tu. Fen.gu þeir þá horn- spyrnu, sem Egill Oiisen frá Sarpsborg (þeir eru nefniliega tveir alnafnar en hinrn leikur með Strömstgodset), einn hættu legasti sóknarieikmiaðlur Norð- marnna tók. Hann spyrnti knetf Ilaraldur Sturlaugsson í viðureign við Norðmann. lei'kinm af slíku kappi, að mönn- um Leizt haria iila á bikuma. Óttimm reyndist óþarfur, því að ísenzka liðið náði brátt sömu tök- um á leiknum og í fyrri hálf- leik. Ásgeir, Hairalduir og Eyleif- ur voru a.llir mjög virkir á miðj- unmi en frammi lónuðu þeir Matthías og Hermanm, og biðu síns vitjuinartíma. Eyleifur átti á 7. mínútu mjög gott skot, sem norski miarkvörðurim.n varði nneð prýði. Litlu síðar skoraði svo Guðjón ógilt mark eftir að Her- mann og niorski miðvörðurinm Nilson höfðu lent í návígi, og var dæmt á Hermanm. íslemzka vörnin átti ekki í mieinum erfiðlei’kum á þessum tíma með að stöðva só'knartil- raunir Norðmamma, og semdi knöttinm jafnlharðam fram miðj- umia, þar sem tenigiliðirinr smeru vörn í sókn. Á 16. mínútu fær Eyleifur eina slíka semdin,gu frá vörmiimmd fram á vallairmiiðiju. Hamm tók við kmettinuim og brum- aði fram áleiðis að morska mark- inu. Hijóp af sér nokkra norska leilkmenm og nálgaðist markið óðfluga, en á sama tíma lék Her- mianm sig óvaldaðain, og semdi Eyleifur honium góða semdinigu í eyðuna. Hermamm átti síðan hörkuskot í bliáhomið, sem miorski markvörðurinm réð ekki við. 1:0. Narðimtefnin ætluðiu ekkii að gef- ast upp við svo foúið, og gerðu þeigair anlöglgt upphlaiup, em Þoir- bergur bjargaði vel. Enn var vörn snúið í sókn, og knöttur- inn barst út á hægri kannt til Kára Ámasanar, sem kam inn á í sbað Gulðjótnts, sem hafði meiðzt. Kári sendi knöttinn fyr- ir markið og yfir á hinn kant- inn tiil Matthíasar. Hann sendi knöttinn á ný fyrir markið þar sem Hermanm var fyrir og skor- aði aftur með góðu skati úr mjög þröngri aðstöðu, 2:0. Eftir siðara markið misstu Norðmenn að mestu móðinn, en íslenzka liðið hafði eftir þetta ætíð frumkvæðið. fslenzku sókn arleikmönnunum tókst hvað eft- ir annað að skapa hættu. Bezta tækifærið var þó, þegar Her- mann átti skatið í nors'ku steng- urnar. Mátti þarna engu muna, að hann skoraði sitt 3ja mark í leiknum, eða sins og hann sagðd sjálfur eftir leikinn: „Hefði vind strekkingurinm haldist allan leik inn út, þá hefði knötturinn hreinlega fokið í markið, þar sem hann rúllaði eftir marklín- unni“ — en um þetta leyti hafði lægt mjög á Laugardalsvellin- um. En mörkin urðu ek'ki fleiri í leiknum, þannig að lokatölurn- ar urðu 2:0 íslendingum í vil, eins og áður segir. ★ MIKIL FRAMFÖR Vafaiaust er l^ngt um liðið, að íslendingar hafa unnið sætari sigur í landsleik, eða íslenzkir knattspyrnuunnendur lifað hag- stæðra ieikár, hvað snertir út- komu landsleikja. Öllum má nú vena ljósft, aið is- lenakiir kmaltltspynniuimieinin em mú orðmliir fyllilega saimfceppniisfæiniir í n'ai’ræniná kinialítspynniu, Jafnitiefli við Daini og veir<ðsfculdaðuir siiguir geign Norðmiömmium, er í maium- iinind ekki svo litóll ánainiguir eftiir tveiggjia ána uppbygigiinigaristairf, og eiinmig má í þesisiu samfoandi vdltinia í umirruæli mianska eimvalds- irnis ag þjálfanams, þar sem foamm var beðíimm um alð bema samiam íslemzka liðið og hið fiininisfca, sem Noirðmianm miæittu fyniir 'sfkömimtUi ,,Mér fiininist íslemzka lilðiið hmeyf- anlegna og sterikaira,“ svamaði hamin, ag er það gó@ viðluirfcenm- img. Hainm taldi einmiiig, iað Narð- miemin hefðu í naiuinliinini eklki leik- ið uinddir getu í þeissum ledfc, og Tieyndli á enigain hátt að afsakia tapið. Seminileiga foefuir íslenzlki ðinivaldiuirimm Haifsbaiinin Guð- miuindssom alveg rétt fymir sór, þegar hainin segir að við höfium aldmed átt Sterkiama landslið en einmiltt miú. Mdkil friamför á skömmium tíma. — B. V. smákarl, þessi miðfrainherji ykkar,“ og svo pikkaði hann dapurlega á ritvélina sína. Þetta var nákvæmlega á 35. mínútu — hálfri mínútu eftir að Hermann hafði sent knött- inn í aðra stöngina og þarna dansaði hann eftir marklínu Norðmanna út í hina stöng- ina og þaðan út aftur — því miður. Og Ellert endurtók næstum því leikinn við Dani; brimbrjóturinn i íslenzku vöminni. Annars er maður svo glaður á svona stundu, að ég gef öllum íslenzku landsliðsmönnunum fimm krossa — og knattspyrnufor- ystunni líka. Þesai kvöidstund var annars á imum vel upp í veðrið og knötit- urinn stefndi inn í fjærhornið, en þar var Ellert fyrir og bægði hættunmi frá. Þrernur mínútum síðar átti svo Ásgeir El'íasson hörkuskot rétt framhjá norska markdm.u. íslenZka liðið tók nú að ná undirtökunum í leiknum, og sköpuðu sóknarleikmennirn- í.r aér off ágæt taekifæri á næsitu mínútum, en Norðmenn hins vegar ekki nema einu sinni. Her mamn ábti tii að mynda hörku- skot að norsfca markinu á 20. minútu eftir veluppbyggðan sóknarleik, em Haftorsen, ma.rk- vörður, bjargaði naumJeiga. Tækrifæri Narðmamma kom hins vegar á 25. mdnútu, er ís- lenzka vörmim opmaðist illa í eina ákiptið í þesaum leik. Mið- framherji Norðmanma, Steinar Petersen komst í gott færi einm og óvaldaðuir, em Þorfoergur bjarg aði vel með úthlaupi. Knöttur- nm hrökk frá Þorbergi fyrir fæt- ur Sarpsborgar Oisems, sem var efcki lengi að nota sér færið og skauit að marikinu, em Þorbergur varði aftur mjög falleiga. íslenzka vörnin stóð sig fádæma vel aillam þenman hálfleik, þrátt fyrir hin erfiðu skiyrði. Bakverðrmir Jó- haninies og Einar höfðu í fullu tré við sína menn, og Ellert og Guðni höfðu öll tök á sínu svæðd, hirtu t. d. hvem eimasta hæðar- bolta, sem kom að maTkinu, með sköllum sínum. En þó var ekki nema von, að áhorfendur drægju andann léttar, þegar Tomas Wharton, sá ágæti dórnari, flaut- aði til hálfleiks, því að við þessar aðstæður má ekkert út aí bera til að illa færi. ★ MÖRKIN KOMA Narðmenm byrjuðu siðari hálf- Vilborg setti met í Helsinki og allir unglingarnir stóðu sig vel ÍSLENZKU unglingarnir er kepptu á Unglingamóti Norður- landa í sundi í Helsinki um hdg ina, stóðu sig með miklum ágæt um. Komust þau í úrslit í öllum greinum og eitt fsiandsmot var sett í 400 metra skriðsundi, «n þar synti Vilborg Júlíusdóttir á 5:04,4 mín. og bætti eídra met sitt um tæpa sekúndu. Sigurveg ari i sundinu vairð Gunilla Vick man frá Svíþjóð á 4:53,4 mín., en Svíar urðu mjög sigursælir á þessu móti. Hafþór B. Guðmundsson keppti í 200 metra fjónsundi og varð þar fimmtó á 2:32,0 mm,., en sig urvegarinn varð Norðlmaðurinn Hansen, og synti á 2:2C,1 míin. Hafþór keppti einnig í 100 metra fluigsundi og þar varð hann fjórði á 1:07,6 mín. í 200 metra bringusundi sigr- aði siænska stúlkain Bkliund á 2:53,3 mín., en HeLga Gunnar#- dóttir varð fjórða á 3:01,0 mhk, sem er idtið eitt lakári tímd en hún á bezt.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.