Morgunblaðið - 21.07.1970, Qupperneq 27
MORGUNiBiLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2)1. JÚLÍ 1970
27
Elías mesti af reksmaður
dr eng j ameistar amóts
- og Ingunn bar af í stúlknaflokki
DRENGJA- og stúlknameistara-
mót íslands í frjálsum íþróttum
fór fram á Akureyri um helgina.
Var þátttaka í mótinu allsæmi-
Ieg — milli 70 og 80 keppendur,
víðs vegar að af landinu.
Eitt drengjamet vax sett á
mótinu. Það var hinn f jölhæfi og
mjög svo efnilegi íþróttamaður
úr ÍR, Elías Sveinsson, sem stökk
1,95 metra í hástökki. Framfarir
hans eru geysimiklar og ekki er
ósennilegt, að hann nái 2 metra
markinu þegar í ár. Auk þessa
ágæta afreks í hástökki var
Elias mesti afreksmaður mótsins
og sigraði í samtals fimm grein-
um.
Athygli vakti einnig kornung-
ur spretthlaupari úr KR, Vil-
mundur Vilhjálmsson. Hann er.
enn í sveinaflokki og á sannar-
Iega framtíðina fyrir sér. Þaraa
er á ferðinni eitt mesta sprett-
hlauparaefni sem lengi hefur
sézt. f millivegalengdahlaupun-
um vakti mesta athygli ungur
piltur úr Eyjafirði, Sigvaldi
Júlíusson, sem er mjög efnileg-
ur.
f kvennagreinum har hin unga
Akureyrarstúlka, Ingunn Einars-
dóttir ægihjálm yfir keppinauta
sína og er hún að verða bezta
frjálsíþróttastúlka sem fslend-
ingar hafa eignazt fyrr og síðar.
Ingunn virðist einnig vera mjög
áhugasöm og ætti því að ná
langt.
Þegar á heildina er litið verð-
ur annars að segja að árangur-
inn hafi verið heldur slakur, en
margt af því unga fólki sem
þarna kom fram, lofar þó góðu
um framtíðina.
Þess skal getið að of mikill
meðvindur var í spretthlaupun-
um og stökkunum.
He'lztu úrsliit urðu þessi:
100 metra hlaup sek.
1. Viim. Vi'l'hjálmsson, KR, 11,5
2. Borgþór Ma'gnússon, KR, 11,5
3. Örn Petersen, KR, 11,7
4. Sigurður Geirsson, KR, 11,8
800 metra hlaup míru
1. Sigva/Ldi Júlíuss,, UMSE, 2:03,2
2. Böðv. Siigiu-rj .ss., UMSK, 2:05,5
3. Heligi Si@uirj.ss., UMSK, 2:06,2
4. Ágúst Ásgeirsson, ÍR, 2:07,1
200 metra grindahlaup sek.
1. Borþór Maiginiússon, KR, 26,4
2. yilm. Vilhjálmssoin, KR, 28,8
3. Ágúst Ásgeirsson, ÍR, 31,3
4. Friðrik Þ. Óskarsson, ÍR, 34,5
Langstökk metr.
1. Vi’rn. Vilhjálmisson, KR, 5.98
2. Karl Raifnsson, USU 5,90
3. Karl W. Freikriks., UMSK, 5,89
4. Helgi Haulksson, UMSK, 5,51
Kúluvarp metr.
1. Elías Sveinsson ÍR, 14,22
2. Grétar Guðmiundss., KR, 13,42
3. Karl W. Freikri'k., UMSK, 13,24
4. Guðmi Halldórsson, HSÞ, 12,64
Spjótkast me<tr.
1. Elías Sveinsson, ÍR, 50,64
2. Óskair Jalkobsson, ÍR, 48,70
3. Hauikiur Hákonanson, ÍR, 46,28
4. Stefán Stefánss., UMSE, 42,70
Hástökk metr.
1. Elías Sveinsson, ÍR, 1,95
2. Karl W. Frekri'k'S., UMSK, 1,70
3. Friðrik Þ. Ósfkarssom, ÍR, 1,70
4. Magnús Einairsson, ÍR, 1,55
110 metra grindahlaup sek.
1. Borþór Magnússon, KR, 15,1
2. Vilm. Villhjálmsson, KR, 17,4
Stangarstökk metr.
1. Siguirðuir Kristjánsson, ÍR, 2,90
2. Tómas Baldvinsson, ÍR, 2,80
Hermann Gunnarsson
Chi Cheng er hún setti heimsmetið í 200 metra hlaupL
Heimsmet í 200 m
hlaupi kvenna
2. A-sveit ÍR 49,2
3. Sveit UMSK 49,4
4. B-sveit ÍR 51,0
STÚLKUR
100 metra hlaup sek.
1. Ingunn Eiinarsd., KA, 12,6
2. Jenisey Sigurðaird., UMSK, 12,8
3. Siguirborg Guðmd., Á, 13,3
400 metra hlaup sek.
1. Sguirborg Guðm.d., Á, 66,0
2. Anina Antonsd., UMSE, 70,0
3. Herdís Hall'lvarðsd., ÍR, 72,5
Langstökk metir.
1. Ingu'nm Einarsd., KA, 5,17
2. Björg Kristjánsd., UMSK, 4,90
3. Haifdís Ingimarsd., UMSK, 4,85
Kringlukast metr.
1. Halid. Ingóifsd., USÚ, 27,92
2. Guðrún Jónsd., KR, 24,40
9. Hafdís Ingimard., UMSK, 23,01
4x100 metra boðhlaup sek.
1. Sveit UMSK, 53,5
2. Sveit UMSE, 58,3
3. Sveit ÍR, 60,8
100 metra grindahlaup sek.
1. Inguinn Einarsd., KA, 15,1
2. Kristín Bjömsd., UMSE. 18,6
3. Hafdís Ingimarsd., UMSK, 18,7
Kúluvarp metr.
1. Gunníþ. Geirsd. UMSK, 9,55
2. Halldóra Ingóilfsd., USÚ, 8,80
3. Þórdís Friðgeirsd., UMSS, 8,63
200 metra hlaup sek.
1. Img'unn Einarsd. KA, 26,4
2. Edda Lúðviksd., UMSS, 27,1
3. Jensey Sigurðard., UMSK, 28,2
800 metra hlaup mín.
1. Arna Antonsd., UMSE 2:46,4
2. Herdís Hallvairðsd., ÍR, 2:46,4
3. Anna M. Imgólfsd., KA, 2:55,8
Spjótkast mietr.
1. Guðrrún Jónsdóttir, KR, 31,62
2. Hólmifr. Bjömsd., ÍR, 28,62
3. Amma S. Þorvaiidsid., KA, 28,60
Hástökk metr,
1. Ainna L. Gumnarsd., Á, 1,50
2. Edda Lúðvíksd., UMSS, 1,45
3. Krietín Björnsd., UMSK, 1,45
UNG stúlika frá Formósu, Chi
Ohieng að nafin'i setti . nýlega
(heimsmiet í 200 m>etna hlaupi
kvemna á íþróttamóti í Múnc-
hen í Þýzkajiandi. Hljóp hún á
22,4 sek. Eldra heim'smetið étti
Kirzemstein Szewinska frá Pól-
lamdi og vaæ það 22,5 sek.
Chi Oheng, sem býr arnnans í
Bandairíkjuinum, keppti einnig í
100 metra grindahlaupi á þessu
Á DRENGJA- og stúlknameist-
aramóti fslands, sem haldið var
á Akureyri um helgina kepptu
þrír af fremstu frjálsíþrótta-
mönnum landsins sem gestir,
þeir Guðmundur Hermannsson,
Jón Þ. Ólafsson og Bjami Stef-
ánsson.
í kúluvarpi náði Guðmundur
móti og signaði á 12,8 sek., sem
er sami tími og heimsmet pólstou
stúlkuimmar Sukniwicz.
Frá Munohen hélt svo Ohen
ti'l Innsbruek, þar sem hún
kepþti í 100 metra hlaupi og
hljóp þá á 11,1 sók. Er það að-
eins 1/10 sek. lakari tími en
Wiomima Tuys, frá Bamdairíkjum-
um náði á OL í Mexíkó 1968.
Hermannsson frábærum árangri,
kastaði 18,20 metra, sem er hezti
árangur hérlendis í ár. Virðist
Guðmundur
kastaði 18,20 metra
- og Bjarni hljóp á 10,5 í meðvindi
Guðmundur Hermannsson
Guðmundur nú sem óðast að ná
sér á strik eftir nokkum öldu-
dal í vor og meiðsli, sem hann
átti við að striða fyrst í sumar.
fslandsmet Guðmundar í kúlu-
varpi er 18,45 metrar og bendir
þessi árangur á Akureyri til þess
að hann muni bæta það í sumar.
f hástökkskeppninni stökk
Jón Þ. Ólafsson 2 metra slétta
og sigraði. Eins og annars staðar
kemur fram setti F.lías Sveins-
son nýtt drengjamet í greininni,
stökk 1,95 metra.
Bjarni Stefánsson keppti í
100 metra, 200 metra og 400
metra htiupum. Hljóp hann 100
metrana á 10,5 sek., i nokkrum
meðvindi, 200 metrana á 22,3
sek., og 400 metrana á 51,9 sek.
200 metra hlaup sek.
1. Villim. Vilihjálmsson, KR, 23,9
2. Borgþór Magrvússon, KR, 24,2
3. Örn Petersen, KR, 24,4
4. Si'gurðuir Geirsson, KR, 24,6
400 metra hlaup sek.
1. Borgþór Magnússon, KR, 54,1
2. Sigvaldi Júlíu'sson, UMSE, 54,2
3. Hel'gi Siguirj ónss., UMSK, 56,0
Kringlukast metr.
1. Eiias Sveinsson, ÍR, 41,74
2. Grétar Guðmundss., KR, 41,64
3. Óskar Jakobsson, ÍR, 34,88
4. Karl Rafinsson USÚ, 33,82
Þrístökk mietr.
1. Friðrik Þ.Óskarsson, ÍR, 14,47
2. Helgi Hauksson, UMSK, 12,73
3. Gísii Pálisson, UMSE, 12,42
4. Einair Guðjohnsen, ÍR, 10,70
Sleggjukast mietr.
1. Elías Sveinsson ÍR, 38,92
2. Karl W. Fredrik., UMSK, 30,82
3. Björn Þ. Þórðarson, KR, 28,56
4. Óskar Jakobsson, ÍR, 27,86
4x100 metra boðlilaup sefc.
1. Sveit KR 47,0
Sagt
Hermann Gunnarsson:
— Ég er mijlag ámæig'óur og ég
tel þetta uindirtatriíkia það, seim óg
hef saigl, áiður, að ísiieinzlkia lanids-
liðið er jiafinigott, etf ekki betra
en hin Norðurlaindialiandsliðin.
Bg var ámæigður mieð mörkini,
það fyrra gerðd éig edjtir frábæra
sendirngu frá Eyleifi, ein um startg
arslkiotið viil ég bana seigja það,
að ég hief aldrei sóð neiitt þessiu
lífct áðiur. Ef rokið hiefði verið
aðeiins mieira, þá hiefði boitinn þó
alltaf fokiið inn.
Ellert Schram, fyrirliði:
— Þar sam rofcið var svona
I mikið í fyrri hálfleik, var aðal-
eftir leikinn...
Egil Olsen, hægri innherji:
— Við höfium aldrei spilað kmatit
spymu í svonia mikfliu rofci áður,
og þess vegma tókst ofckur eklki
að ná leikamdi spili. fglemztou
leilkmemmimir eru leikmir rrteð
kmöttinm, og Schram er mjög
góður lei'kmaðuT.
Per Pedersen, hægri bakvörður:
— Þetta var verðskuldiaður sig-
ut ístenzka liðsims. Það var
sterkara em ég bjóst við, en hins
vegar vairð ég fyrir nokkrum
Ríkharður Jónsson, þjálfari: I vonbrigðum með norska liðið,
— Þetta var alvetg verðsfculd- iþað vair ekki eins sterkt og ég
aður siguir. Íslenakia liðið spilaði I bjóst við.
atriðið hjá okkiur að halda mark-
imu hreirnu. Em það hlaut að
komia að því að íslienztoa liðinu
teetoiist að slkora. Við höfum í
fyrrd leitojum oktoar verið svo ná-
læigit því, að það hlaut að koma
að því niúmia. Vömám stóð sig vel,
gaf Norðlmömmum ekki nema eitt
eða tvö tækifærL Norska liðið
var eiirus og ég bjósit vfð, en það
ístemzfca stenkiara en áður.
efitir sömu teitoaðifierð og í hinum
þrermur feilkjumum í sumar, leik-
aðlflerð, siem ýmisir hafa anmars
gagmrýntt. Em í þesisum leikjum
höfiuim við fiemgið á oktour eitt
sflaarað niark og eitit úr víti, em
höfum nú komið út með sigur.
Thomas Wharton, dómari:
— Þetta voru saonigjöa-m úrslit.
ídtenzika liðið var betra og átti
Skilið að sigra með þessum mun.
Beztu memm liðsimis voru númer
5 (Eitert) og 9 (Hermanm).
Norslka liðdð átti í miiklum erfið-
ieiltoum vegn,a roksins. Leilkmenm
hiatfa aidrei ieitoið við sfldlkiar að-
stæður, enda áttu þeir erfitt mieð
að stjórna knettinum.